Dagblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUK 21. JANUAR 1978. 9 — Dfl! 38. Ka2 — Dxf3 39. h5 — Df4! Hvítur gæti eins gefizt upp. 40. Dxf4 — Rxf4 41. d5 — Hd8 42. d6 — Re6 43. b4 — Rg5! 44. Hd4 —f6 45. b5 — Hd7 46. Ha4 — b6 47. Hc4 — Kf7 48. a4 — Ke6 49. a5 — bxa 50. Ha4 — Kxd6 51. Hxa5 — Kc5 52. Kb3 og hvítur gafst um leiö upp. I slðustu umferðinni tefldi Jón L. Árnason við Jose Pereira Santos, Portúgal. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Jón hafði svart og átti leik. HALLUR SlMONARSON !f SKÁKSAMBAND AUSTURLANDS Jólahraðskákmót Austur- lands fór fram á Reyðarfirði 27. desember. Þátttakendur voru 33. Röð efstu manna varð þessi: 14.------Re4! 15. Bxe4 — Bxc3 16. bxc3 — Dxe4 17. Bc7 + — Ke8 18. Bd6 — f6 19. 0-0-0 Kf7 20. Hfl — Dxc4 21. Dg5 — Dxc3 22. Kbl — Del! og hvítur gafst upp. 1. Trausti Björnsson Eskifirði 2. Gunnar Finnsson Eskifirði 3. -4. Jóhann Þorsteinsson Reyðarfirði 3.-4. Jón Baldursson, Eskifirði 5. Magnús Ingólfsson Egilsstöðum 6. Aðalsteinn Steinþórsson Egilsstöðum 7. -8. Auðbergur Jónsson, Djúpavogi 7.-8. Hjálmar Jóelsson, Egilsstöðum 17 v 13V4 13 13 12 1 l‘A Þeir kvörtuðu oft. kapparnir Kortsnoj og Spassky, í einvíginu i Júgóslaviu á dögunum. Hér er yfirdómarinn Kazic, Júgóslaviu, að athuga skákklukku Spasskys — og það þarf auðvitað ekki að taka fram aðKortsnojteflir í ár við Karpov um hcimsmeistaratitilinn í skák. 11 11 Nú í haust bárust 5 skólum á Austurlandi töfl að gjöf, 6 töfl hverjum. Gefandinn er Halldór Karlsson sem fæddur er á Seyðisfirði en nú búsettur fyrir sunnan. Töflin eru gefin í minningu Kristjáns Ingólfs- sonar fræðslustjóra sem lézt á árinu. Flýttu þér hægt Sjötta umferð sveitakeppn- innar verður spiluð þriðjudag- inn 24. janúar. I þættinum í dag verða tekin fyrir tvö skemmtileg spil. Hér er fyrra spilið. aftur og svínaði með tapað spil. og stóð uppi Norpur a G2 í? 107643 0 D * ÁKD95 Seinna spilið var svona. Nobðub A enginn VKD64 0 D8742 + D732 á morgun, sunnudag. Framhald síðan óákveðið vegna landsliðs- keppni BSÍ. Spilað er um silfurstig. FRA BARÐSTRENDINGA- FÉLAGINU Öðru kvöldi af þremur er lokið í tvímenningskeppni SuDUR * ÁD1054 ^G 0 ÁG43 *762 Vfstur A KDG107 V 5 ö K96 * G1065 Au.-tur A 98542 ÁG O Á105 + 984 Þú ert að spila þrjú grönd og færð út tígultíu. Þú færð slaginn á tíguldrottningu. Þú spilar út spaðagosa og svínar og hann heldur. Hvað gerir þú næst? Þú ert að spila fimm hjörtu á eftirfarandi spil og ei-t í vörninni í vestur eftir að þú og félagi þinn sögðu fjóra spaða. Svona voru spil norðurs og vestur. >UPUR + A63 V 1098732 0 G3 + AK FRÁ ÁSUNUM Staða efstu sveita að loknum 6 umferðum í aðalsveitakeppni félagsins er nú þessi: 1. Sv. Jóns Hjaltasonar 2. Sv. Ölafs Lárussonar 3. Sv. Sigtr. Sigurðss. 93 stig 92 stig 89 stig Næst leika m.a. saman sveitir Jóns Hj.-Sigríðar og Ólr.fs- Gunnlaugs. (barómeter). Átta þessir: 1. Krístinn óskarsson — efstu eru Einar Bjarnason 2. Guðrún Jónsdóttir — 50 stig Jón Jónsson 3. Finnbogi Finnbogason — 44 stig Þórarinn Arnason 4. Gísli Benjamínsson — 44 stig Einar Jónsson 5. Ólafur Hermannsson — 36 stig Hermann Finnbogason 6. Sigurður Kristjánsson — 34 stig Hermann Ólafsson 7. Viðar Guðmundsson — 28 stig Haukur Zóphaníasson 1 5 sitig 8. Ragnar Þorsteinsson — ' Eggert Kjartansson 11 stig 3IMON SÍMONARSON Við viljum minna ykkur á aðalsveitakeppni félagsins sem hefst 30. janúar kl. 19.45 stund- víslega. Upplýsingar gefa Ragnar í síma 41806 og- Sigurður í síma 81904. Nobdur + enginn t? KD64 0 D8742 + D732 Þegar vestur var inni á tígulkóng verður hann að spila laufi til að fella spilið, því þá fær austur slag á hjartagosa. Suður hefði getað bjargað málunum, ef hann hefði verið róiegri í sinni spilamennsku. Það er aðsegjaað spila fjórða laufinu og láta seinni tígulinn í það. FRA BRIDGEFELAGI REYKJAVÍKUR Eftir fjórar umferðir eða tvö kvöld i sveitakeppni félagsins, sem spiluð er eftir Monrad, er staðan þessi: REYKJAVÍKURMÓT VfnTUR + KDG107 V5 0K96 + G1065 UNDANKEPPNI Staðan eftir tvær úmferðir i Sveit 1. Guðmundar Hermannssonar 2. Stefóns Guðjohnsen 3. Hjalta Elíassonar 4. Sigurðar Sigurjónssonar 5. Magnúsar Torfasonar 6. Jóns Gíslasonar stig 63 54 51 50 48 43 Reykjavikurmótinu, keppni, er þessi: undan- Næst verður spilað nk. miðvikudag í Domus Medica. Þú spilar út spaðakóng og suður tekur slaginn á spaðaás. Síðan tekur hann tvo efstu i laufi, trompar spaða í blindum og tekur laufadrottningu. Þá lætur hann tígul frá hendinni og spilar út hjartakóng, sem austur drepur á ás. Hann spilar litlum tígli og þú færð á kóng. Hvað gerir þú? Svona voru öll spilin í fyrra spilinu. A-riðill 1. Jón Hjaltason 2. Sigurjón Tryggvason 3. Páll Valdimarsson B-riðill 1. Guðmundur Hermannsson 2. Guðmundur T. Gíslason 3. Stefán Guðjohnsen C-riðill 1. Jón Asbjömsson 2. Eiður Guðjohnsen 3. Dagbjartur Grímsson stig 32 26 22 stig 33 29 29 stig 32 29 27 BRIDGEFELAG Næst verður spilað sunnudag í Hreyfilshúsinu. nk. Vi.sti k + K8 ^ A985 <> K109765 * G Norduk á G2 V 107643 O D + AKD95 Ai/stuk + 9763 'v’ KD2 ö 82 + 10843 SUDUR + AD1054 VG ■ AG43 + 762 Þegar spil þetta kom fyrir, tók vestur strax á spaðakóng á öðru borðinu, en þegar vestur gaf fyrri spaðann, lenti suður í vandræðum og spilaði spaða FRA REYKJANESI Undankeppni fyrir Reykja- nesmót i sveitakeppni, úrslit, er lokið. Eftirtaldar sveitir hafa tryggt sér sæti í úrslitum: 1. Bjöm Eysteinsson, Hafnarfirði (meistarar) 2. Albert Þorsteinsson, Hafnarfirði. 3. Gísli Torfason, Keflavík. 4. Gunnar Guðbjörnsson, Keflavík 5. Sigurður Margeirsson, Grindavík 6. Ármann J. Lárusson, Kópavogi 7. Jónatan Líndal, Kópavogi 8. Guömundur Pálsson, Kópavogi. 9. Grímur Thorarensen, Kópavogi. 10. (Gestir) Vilhjálmur Þ. Pólsson (Suður- landsmeistarar) HAFNARFJARÐAR Landstvímenningurinn var spilaður í einum 16 para riðli þ. 9. janúar. Beztum árangri náðu: 1. Kristján Ölafsson — Ólafur Gíslason 258, 2. Bjarnar Ingi- marsson — Þórarinn Sófusson 246, 3.. Asgeir Asbjörnsson — Gísli Arason 240, 4. Guðni Þor- steinsson — Kristófer Magnús- son 234, 5. Hörður Þórarinsson — Sævar Magnússon 232, 6. Dröfn Guðmundsdóttir — Einar Sigurðsson 228. Sl. mánudag var 5. umferð sveitakeppninnar spiluð. Úrslit urðu sem hér segir: Sveit Drafnar Guðm.d. — Flensborg A 20-0 Ólafs Gíslas.—sv. Þórarins Sófuss. 12-8 Alberts Þorst.s.—Flensborg B 20-0 Sœvars Magnúss., —sv. Óskars Karlss. 14-6 Ólafs Ingim.s.—sv. Björns Eysteinss. 20-0 Staðan eftir 5 umferðir er þá Urslitakeppnin hefst í dag (laugardag) kl. 16.00. Spilað er i Þinghól, Kópavogi. Spiluð verður ein umferð í dag og tvær þessi: 1. Sveit Sævars 84 2. Sveit Björns 72 3. Sveit Alberts 71 4. Sveit Drafnar 63 5. Sveit Ólafs Gísla. 62 6. Sveit Þórarins 61 7. Sveit Ólafs Ing. 51 8. Sveit Óskars 35 Lausstaða Byggingarfulltrúinn í Revkjavík óskar eftir að ráða nú þcgar tæknifræðing cða byggingafræðing mcð rcvnslu á sviði bvggingartækni. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist til skrifstofn byggingarfulltrúa Skúlatúni 2 f.vrir 1. febrúar nk. 1 Æskilegt að upplýsingar um f.vrri stiirf ásamt prófskír- teini fvlgi. Hafnarfjörður! Blaðburðarbörn óskast í suðurbæ og fleirí hverti Upplýsingar í síma 52354 milli kl.5og7. BIADID Tjáníngarfrelsi . erein meginforsenda þess ad frelsi geti viðhaklizt í samfélagi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.