Dagblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 8
8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1978.
-----29555------1
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21
UM HELGAR FRÁ 13—17
Stúdentagarðarnir:
LOKUN FRESTAÐ TIL
1. MARZ
— í trú á endurbætur
(jamli (jardur — lck.jur sumarhotelsins hafa voriA lálnar næjíja lyrir
viðhaldinu.
REYNIMELUR, 70 FM
2ja hb. glæsileg ný íbúð, sér-
inngangur, sérþvottur, sér-
hiti, sérbílastæði. Verð 9 m.
Útb, 7 m.
HAFNARFJÖRÐUR
2ja hh. íbúð, 80 fm, sérinn-
gangur. Verð 7,5 m.
ÁLFHEIMAR, 90 FM
3 hb. Verð tilboð. (Jtb. 7 m.
KÓPAVOGUR
3- 4ra hb. ibúðir með og án
bílskúrs.
HVERFISGATA RVÍK,
130 FM
Efri hæð og ris+bílskúr,
hæðin stofur+eldhús, herb.,
sn.vrting+geymslur í risi.
Verð 6,5 m.
ÓÐINSGATA, 75 FM
3 hb. íbúð, þarfnast stand-
setningar. Verð 6 m. Útb.
4- 4,5 m.
ÞÓRSGATA, 65 FM
3 hb. risibúð, góð íbúð. Verð
6 m. Útb. 4,5-5 m.
AUSTURBERG, 112 FM
4 hb. góð íbúð + bílskúr.
Verð 13-13,5 m. Útb. 8,5 m.
ESKIHLÍÐ, 115 FM
5 hb. góð íbúð. Makaskipti á
130 fm íbúð í Hliðunum.
MOSFELLSSVEIT, 80 FM
4 hb. I hæð. Útb. 4-4,5 m.
HAFNARFJ. — KINNAR
4 hb. efri hæð + 2 hb. í
kjallara + hílskúr. Verð
tilb. Útb. 7-8 m.
BREIÐVANGUR, 130 FM
6 herb. glæsileg ibúð. Verð
16 m. Útb. 10 m.
STÓR-
REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ
Úrval af ýmsum stærri eign-
um bæði eldra og nýlegt.
LAUGAVEGUR, 70 FM
2 hb. góð íbúð. Útb. 4 m.
KLEPPSVEGUR —
PARHÚS
3 hb. hæð og ris. Verð 6-6,5
KARSNESBRAUT —
EINBÝLI
4 hb. hæð+2 hb. í kjallara,
eldra hús mjög vel stand-
sett. Verð tilboð. Útb. 9,5-10
m.
RAUÐAGERDI —
FOKHELT
2ja hæða einbýli, fokhelt í
maí, 1. hæð 2ja hb. íbúð+bíl-
skúr og ge.vmslur. 2. hæð 7-8
hb. íbúð. Teikningar á skrif-
stofunni.
ENGJASEL — FOKHELT
Raðhús 2 hæðir + kjallari.
Teikningar á skrifstofunni.
MOSFELLSSVEIT
— FOKHELT
Glæsilegt einbýli á I hæð
146 fm + bílskúr 40 fm.
Teikningar á skrifstofunni.
MOSFELLSSVEIT
Byggingarióð. Teikningar
fylgja. Verð 4,2 m. Má
greiða með skuldabréfi.
DJÚPIVOGUR —
EINBÝLI
132 fm ein hæð nýtt hús,
óskar eftir makaskiptum á
4-5 hb. íbúð eða einbýli á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
GRINDAVÍK — EINBÝLI
SELFOSS — EINBÝLI
ÞORLÁKSHÖFN —
EINBÝLI
SELFOSS — RADHÚS
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herbergja íbúð í
neðra Breiðholti. Mikil út-
borgun.
HÖFUM KAUPENDUR
að góðum 3-5 herbergja
íbúðum á Stór-
Reykjavikursvæðinu.
HÖFUM KAUPANDA
„Stjórn Félagsstofnunar
stúdenta ákvað á fundi sínum um
málið að fresta því að loka
görðunum þar til 1. marz í þeirri
góðu trú að bent verði á raunhæf-
ar leiðir til úrbóta fyrir þann
tima,“ sagði Jóhann Scheving,
framkvæmdastjóri Félags-
stofnunar, í viðtali við DB.
Eins og frá var skýrt í blaðinu í
gær hafði verið ákveðið að loka
stúdentagörðunum við Háskóla
Islands í dag vegna þess að
húsnæðið var óíbúðarhæft og í
rauninni stórhættulegt því raf-
lögnin væri mikið úr lagi gengin
og eldvarnir engar. Menntamála-
ráðherra brá hart við þegar hann
heyrði þessi tíðindi og skipaði 4ra
manna nefnd til að athuga úr
hverju þyrfti að bæta og hvaða
leiðir væru færar til að afla fjár
til þeirra framkvæmda. Ennþá er
unnið að þessum athugunum, en
Jóhann sagði að fresturinn væri
veittur í þeirri góðu trú, að ekki
yrði látið nægja að fá tillögur sem
stungið yrði síðan ofan í skúffu.
Eins og kom fram í viðtali við
Vilhjálm Hjálmarsson í blaðinu í
gær eru þegar hafnar fram-
kvæmdir á rafkerfi hússins og
taldi hann að um 5 milljónum
hefði verið varið til þeirra, þeim
milljónum, sem úthlutað var með
fjárlögum. Jóhann sagði hins veg-
ar að milljónirnar fimm hefðu
komið inn á sumrin þegar
garðarnir eru reknir sem hótel og
hefðu viðgerðir verið hafnar fyrir
2 árum, ennþá hefði stofnunin
ekkert séð af milljónunum fimm
frá ríkinu. Sumartekjurnar hefðu
lengstum verið látnar duga til
framkvæmda en nú væri svo
margt ógert. að þær hr.vkkju
hvergi nærri.
Jóhann sagði að það sem gera
þyrfti við húsin væri að skipta um
og setja tvöfalt gler í glugga á
Nýja-Garði. Þá þarf að yfirfara
allar vatnslagnir í húsinu og
skipta um verulegan hluta raf-
lagna. En þar sem húsin bæði
hefðu um það bil 110 herbergi og
„mikið eftir af þeim ennþá“
teldu menn að betur borgaði sig
að gera við en að byggja nýtt,
enda væru svona hús mjög dýr.
Húsin eru hins vegar orðin gömul
og viðhald þeirra hefur verið van-
rækt vegna peningaleysis og því
hafa þau drabbazt niður.
Einnig er nokkuð af húsbúnaði
orðið lélegt og þarf að skipta um.
Til þessa alls þarf mjög mikið
fjármagn en spurningin er bara
hvar á að fá það?
-DS.
Ferðamálasjóður:
TUGIR UMSÓKNA UM LÁN
TIL HÓTELBYGGINGA
m.
KÁRSNESBRAUT, 80 FM
3 hb. verulega góð íbúð á 1.
hæð. Verð 10,5 m. Útb. 7-7,5
m.
KÓPAVOGSBRAUT, 100
FM
3-4 hb. góð risíbúð í góðu
timburhúsi. Verð 10 m.
HAMRABORGIR
Nokkrar 3ja og 4 herb. íbúð-
ir afhendast tilbúnar undir
tréverk í apríl 1979.
að einbýli ea 140 fm, þarf 4
svefnherbergi. Má vera í
Reykjavík, Kópavogi eða
Garðabæ. Makaskipti kæmu
til greina á glæsilegu par-
húsi á bezta stað í Kópavogi.
HÖFUM KAUPANDA
að 4-5 herbergja íbúð í
Hafnarfirði eða Garðabæ.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð i vestur-
borginni, má vera í eldra
húsi, helzt með sérinngangi,
gjarnan með bílskúr.
„Umsóknir um fjárframlög úr
ferðamálasjóði til hótelbygginga
hafa líklega aldrei verið fleiri —
þær skipta nú tugum,“ sagði
Heimir Hannesson, formaður
ferðamálaráðs, í samtali við
Dagblaðið.
„Þessar hótelbyggingar eru
fyrst og fremst í bæjum. Upphæð
fjárveitinganna fer eftir stærð
verkefnanna hverju sinni.
Veruleg breyting varð á
kjörum ferðamálasjóðs á síðasta
ári þannig að þau lán, sem
sjóðurinn fær eru hagstæðari en
áður og þannig einnig hagstæðari
lán sem sjóðurinn veitir. I fyrra
hafði ferðamálasjóður 100
milljónir úr að spila en í ár verður
veruleg hækkun á framlagi til
sjóðsins.
Ferðamálasjóður hefur heimild
til þess að gerast eignaraðili að
hótelum útí á landi en hefur ekki
notfært sér þá heimild.
Fil
Ný söluskrá ávallt fyrirliggjandi.
Mikið úrval eigna.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55
SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer.
LÖGM.: SvanuY Þór Vilhjálmsson hdl.
Frítt sýningarpláss fyrsta
hálfa mánuðinn fyrir nýja
bfla á skrá í okkarbjarta og
rúmgóða sýningarsal
★ Þvotta-aðstaða fyrir hendi ★ Kappkostum fljóta og öruggaþjónustu
N
Bílasalan
SKEIFAN
Skeifunni 11, norðurenda
Sími84848
Opið frá kL 10-21 virka daga
og 10-19 laugardaga
Með breytingum á lögum um sjóðnum bundin við hótelbygg-
ferðamál hefur ferðamálasjóður ingar.
nú heimild til þess að lána til allra Vegna þessara bre.vtinga var
þeirra aðila sem vinna að ferða- mikil þörf á að efla sjóðinn,"
þjónustu og styðja að þróun sagði Heimir Hannesson.
ferðamála. Áður voru lán úr -A.Bj.
80 þúsundum stolið úr
mannlausri íbúð
Brotizt var inn í mannlausa um voru 80 þúsund krónur í
íbúð við Bogahlíð i gær. Þaðan reiðufé. Rannsóknarlögreglan
hvarf lítill peningakassi. í hon- vinnur að málinu. -ASt.
Verður útgáfu
Suðurnesja-
tíðinda hætt?
Allt eins er nú útlit fyrir að
útgáfu Suðurnesjatíðinda
verði hætt þegar líður fram á
vorið, að því er segir í rit-
stjórnargrein blaðsins fyrir
helgina.
Segir þar að útgáfa blaðsins —
sem er öháð fréttablað á Suður-
nesjum — standi nú á kross-
götum, þar sem fjárhagsleg af-
koma hafi verið slök á undan-
förnum mánuðum. Muni þar
mestu um aukinn
útgáfukostnað sem ekki ha/i
verið hægt að mæta með
áskriftar- og auglýsingatekjum.
Síðan segir i ritstjórnargrein
blaðsins: „Ef þessi þróun
heldur áfram mun ekki vera
um marga kosti að ræða fyrir
útgefendur blaðsins. Einn er sá
að fækka útgáfudögum, en eins
og lesendur muna hefur það
verið gert áður, eða fyrir rúmu
ári, en þá var blaðinu breytt úr
vikublaði í hálfsmánaðarblað.
Annar kostur er sá að hætta
útgáfu blaðsins að fullu. Mundi
það áreiðanlega koma sér illa
fyrir Suðurnesjamenn þar sem
Suðurnesjatiðindi eru eina
fréttablaðið sem gefið er út hér
á svæðinu."
Ákveðið hefur verið að halda
útgáfu blaðsins áfram óbreyttri
fram til 27. febrúar en eftir það
verður tekin ákvörðun um
framhaldið. -ÓV.