Dagblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÍ). MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1978. 17 B DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLADIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 8 Til sölu D Til sölu baðherbersisskápur ásamt vaski (beige) og blönd- unartæki. einnifí sturtuklefi með sturtubotni (beifie) ok blönd- unartæki. Allt 2 ára fiamalt. Uppl. í sima 12119 eftir kl. 8. Notuð útihurð til sölu, stærð 94x215, utanmál. einnig ko.jur í fullri lengd. Uppl. í síma 34923. Til sölu mjög góð eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 75243 eftir kl. 5. Pinna brjóstsykurvél og rafmagnsbrjóstsykurvals til sölu. á tækifærisverði. Uppl. í síma 40960 og eftir kl. 6 í síma 71099. Til sölu TEXAS INSTRUMENTS 52. 225 skrefa töjva sem hægt er að prógrammera með segulspjöldum er fylgja. Gott verð. Sími 12732. Urval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bílasegul- bönd með og án útvarps. Bíla- hátalarar og loftnet. T.D.K. Ampet og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereóheyrnartól. íslenzkar og er- lendar hljómplötur, músikkass- ettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Til sölu Husqvarna eldavél, krónur 50 þús. Einnig á sama stað hoppróla sem ný á kr. 3000. Hókus pókus barnastóll sem nýr á kr. 8.000. Skatthol úr tekki á kr. 10.000. Uppl. í síma 42631. Hjónarúm með náttborðum, hringlaga sófaborð (palesander) og Nilfisk ryksuga. Uppl. í síma 27412 eftir kl. 6.30. Til sölu tvær Cortínur árg. ’66 og ’64 á aðeins kr. 50.000 þús kr. Einnig á sama stað til sölu ungbarnavagga með dýnu og gulu áklæði á kr. 7.000 og ungbarnastóll á kr. 1.000. Uppl. að Álftamýri 6, kjallara, eftir kl. 1. Til sölu rúm og ísskápar. hjónarúm úr birki með spring- dýnum á 20 þús, annað dýnulaust á 10 þús. Borð með 4 borðstofu- stólum á 12 þús. Tveir Boschís- skápar á 25 þús og 30 þús. Sími 92-2310 á kvöldin. Til sölu mjög góður lokaður öryggishjálmur ásamt vönduðum hönskum úr Ieðri. Uppl. í síma 74603. Rammið inn sjálf. Seljum útlenda rammalista i heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Til sölu kæliskápur á kr. 16 þús og lítil gömul Hoover þvottav.él á 12 þús. kr. Einnig nýir og notaðir vélavarahlutir í Moskvitch '65 á kr. 10 þús. Uppl. í sima 17914 milli kl. 2 og 6 la'ugardag og sunnudag. (Jón). Óskast keypt Öska eftir að kaupa parket. helzt eik. Uppl. í síma 74181. Óska eftir miðstöðvarkatli 7-10 fm. Uppl. gefa Kristján og Sverrir s/f pípulagningaverk- takar, símar 50085 og 53462 í hádegi og milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Geirskurðarhnifur óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 92-2355. Úska eftir að kaupa lítinn gas-ísskáp i sumarbústað. Uppl. í sima 51457. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, augiýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sjúklingarnir hafa kvartað mikið undan Af hverju ferðu ekki og talar við hann? Va'ri ekki ráðlegt að verja svolitlu fé til kaupa á hjúpsúkku laði. ’.V í Sú staða getúr fljótlega komið' upp að ég V(irði erfiður, — þá i-r‘'betra að hafa eitthvað til að mýkja mig upp! i i Verzlun B Tek að mér að leysa út úr banka og tolli gegn greiðslufresti. Þeir sem hafa áhuga leggi tilboð inn á afgr. Dag- blaðsins merkt ,,Vörur“. Verksmiðjusala, Verksmiðjusala ódýrar peysur, bútar, garn og lopaupprak. Les Prjón hf. Skeifunni 6. Opið kl. 1-6. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saumakörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Verzlunin Höfn auglýsir. Nú er komið fiður, kr. 1280 kílóið, koddar, svæflar, vöggusængur, straufrí sængurverasett, kr. 5700, hvítt flónel, kr. 495 metrinn, óbleiað léreft, kr. 545 metrinn, þurrkudregill, kr. 270 metrinn, bleiur á kr. 180 stykkið, baðhand- klæði, kr. 1650, prjónakjólar, 11800 kr., jakkapeysur, kr. 6300, grár litur. Lakaefni margir litir, tilbúin lök. Póstsendum. Verzlun- in Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Fyrir ungbörn Leikgrind og ungbarnastóll til sölu, vej með farið. Uppl. i síma 76996. Stór og rúmgóður svalavagn óskast. Uppl. í sima 17227. I Fatnaður B Fallegur brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 54348 eftir kl. 7. Til sölu fallegur brúðarkjóll með slöri og skóm, stærð 38. Uppl. í síma 29116 milli klk. 5 og 8. Sófaseit 4ra sæta 1 stóll, hábaksstóll með skemli, 2 svefnbekkir og 1 snyrtiborð með speglum. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 83864 eftir kl. 5. Fyrir einstakling 6 mánaða gamalt, 2 stólar og 90 cm breitt rúm, allt klætt samlitu flaueli, ásamt lausri rúmfatakistu og borði. Vel hæft í litla stofu. Verð kr. 65 þús. Uppl. í síma 40730 eftir kl. 17. Til sölu vel með farið sófasett og sófaborð. Einnig til sölu hlaðrúm. Uppl. i síma 83009. Óska eftir að kaupa svefnsófasett. Uppl. i síma 85325 eftir kl. 17. Hjónarúm og hansahillur óskast til kaups. Uppl. í síma 76545. Nýtt rokókósófasett til sölu af sérstökum ástæðum. Ölifugrænt plussáklæði, verð 500 þús. Uppl. í síma 17227. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af Bra Bra rúmum og hlaðeiningum í barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýting á leikskvæði lítilla barna- herbergja. Komið með eigin hug- myndir, aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf., Þing- holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763 og 75304 eftir kl. 7. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Klæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Urval af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. I Heimilistæki B Til sölu Indis kæliskápur. mjög vel farinn. Stærð 58x1.20. Verð 25 þús. Uppl. i síma 43346. 200 litra fr.vstikista óskast. Uppl. í síma 86821. Atlas ísskápur til sölu, stærð 1.25x54. Verð 45.000,- Uppl. í síma 20417 eftir kl. 6. Til bygginga Mótatimbur óskast, 1x6, U4x4, 2x4. Uppl. í síma 73904. eftir kl. 7. Hljómtæki B Til sölu kassettusegulband. CT 5151, 2ja ára ábvrgð. Uppl. i síma 92-1583. Keflavík. Til sölu Boseh hátalarar 100 sínusvött st.vkkið. Tilboð óskast. Uppl. í síma 51474 eftir kl. 6. llljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyrirliggjandi. Ávalit mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í sima 24610, Hverfisgötu 108. /2 Sjónvörp Mjög gott svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Uppl. síma 85879 eftir kl. 7. G.E.C. General Electric litsjónvarp 22“ á 312 þús 26" á 365 þús og 26“ með fjarstýringu á 398 þús. Kaupið litsjónvörpin á gamla verðinu fyrir gengisfell- ingu. Sjónvarpsvirkinn Arnar- bakka 2, sími 71640. Til sölu 12 tommu sjönvarp, svarthvítt, 3ja gamalt. Toshiba. Uppl. í 23409. ara síma Luxor sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 85549. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við hþfum notuð sjónvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu, isjónvörp og hljómtæki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. 1 Ljósmyndun B Til sölu nýleg vel með farin Snith 35 mm myndavél Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H71853 Ahugaljósmvndarar Vantar í auglýsingar skemmti- legar fjölskyldumyndir í lit. t.d. af börnum og foreldrum. Nánari uppl. i síma 82733. Myndiðjan Ástþór hf. Félag áhugaljósmyndara. Fundur í kvöld kl. 20.30 að Fri- kirkjuvegi 11. Fundarefni. Kynning á Minolta XD-7 og XG-2. Stjórnin. Standard 8 mm, super 8. og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboð óskast í Canon 1014, eina fullkomnustu Super 8 kvikm.vndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póst- sendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvlkmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel mi'ð farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 8 Dýrahald B Gott sveitaheimili óskast fyrir niu ára gamlan hund af labradorkyni. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 H71994 Hjálparstöð dýra hefur verið beðin um að útvegí nokkrum kettlingum gott heimili Uppl. milli kl. 2 og 7 i síma 76620.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.