Dagblaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 23
23
Sjónvarp
I
DACHl.AÐIf), MIDVIKDDAC.rH 1. FKBHDAH 197H
Útvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 22,30: Úran f rá Grænlandi
EN HVAÐ MED NÁTTIÍRU LANDSINS?
Grannar okkar i vestri.
Grænlendingar, búa aó miklum
náttúruauólindum sem fram að
þessu hafa lítið sem ekkert
verið nýttar. Nú hyggja Danir
hins vegar á að við svo búið
megi ekki standa og'vilja kanna
hvort olía er úti fyrir
ströndinni og úran inni í landi.
Um síðara atriðið fjallar örstutt
fræðslum.vnd í sjónvarpinu i
kvöld og kemur hún frá danska
sjónvarpinu.
Raktar eru tilraunir Dana til
að vinna úran úr málmgrýti er
fundizt hefur í fjalli nokkru á
Suðvestur-Grænlandi. Tekið er
skýrt fram í myndinni að ekki
verði farið út í vinnslu á þess-
um mjög svo rómaða málmi til
manndrápa og annarra nauð.
þurfta nema I fullu samráði
við alla aðila og ekki fyrr en
eftir langan tíma og tilraunir.
En þrátt fvrir þetta berast
stöku sinnum raddir yfir sund-
ið til okkar þar sem
Grænlendingar óttast mjög um
heill landsins fagra sem þeir
byggja ef nýta á allt strax eins
og stundum vill brenna við
þegar menn finna peningaþef.
En þessar raddir eru fáar og lítt
lagðar við hlustir hér á landi og
ekkert gerum við til þess að
styðja við bakið á grönnum
okkar 1 svipaðri baráttu og við
áttum sjálf I fyrir aðeins 80
árum.
-DS.
Ennþá er mikil friðsæld víða á
Grænlandi þó að iðnaðarþjóð-
félagið leggi æ meira undir sig.
DB-mynd Inga F. Stardal.
Sjónvarp f dag kl. 19,00: On we go
Svör við 13. kaf la
Exercise 1. Svörin eru i textanum.
Exercise 2. Dæmi: 1. .Jack was delivering letters.
Exercise 3. Dæmi: 1. No. thev weren’t. Theý are tvpists. Thev are
tvping letters.
Exercise 4. Dæmi: 1. Mary and Brenda are on holidav. The.v’re
t.vpists. and they usuallv tvpe letters. They were typing letters
yesterda.v hut they're not typing letters today.
J5xerci.se 5. Svarið fvrir ykkur sjálf.
Exercise 6. Dæmi: At 11 o’clock yesterda.v they were watching the
changing of the guard. At 11 o'clock todav they'll go visit the House
of Parliament.
Exercise 8. Dæmi: Anna was eating chocolates this morning. No she
wasn't. she never eats chocolates.
Exercise 7. Dæmi: 1. Hans is in Munich now. hut he was in Paris last
month.
Exercise 9. Þarfnast ekki skýringa.
Exercise 10. Dæmi: I am reading now. I was not reading an hour
ago.
Exercise 11. 1. Mrs. Smith was sweeping up the floor. 2. Mrs.
.Johnson was polishing the door.
Exercise 12. Svarið fvrir vkkur sjálf.
Exercise 13. 1. False (weekdavs) 2. False (carpet). 3. False.
^ Útvarp
MIÐVIKUDAGUR
1. FEBRÚAR
12.00 Dauskráin. Tónleikar. Tilkynninn-
ar.
12.25 Vorturfreíínir fréllir. Til-
kynninuar. Virt vinnuna: Tónloikar.
14.30 Mifldegissagan: ..Maöur uppi á
þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöo
Ólafur .lónsson Les þýrtinuu sína (.3).
15.00 Miödegistönleikar. Mauri/io Pollini
leikur Pianósónölu i fís-moll op.. 11
eftir Sehumann. Félauar úr Vinar-
okteltinum leika Kvintett í e-moll
eftir Borodiri.
16.00 Fréttir. Tilkynninjíár. (16.15
VerturfreKnir).
16.20 Popphorn. Halldór (lunnarsson
kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna: ..Upp á lif og
daufla" eftir RagnarÞorsteinsson. B.jörj’
Árnadóttir los (5).
17 50 Tónleikar. Tilkynninnar.
1K.45 Ve.rttlrfreKnir. Da«skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynninnar.
19.35 Gestur i útvarpssal: Asger Lund
Christiansen leikur á selló Sónötu nr. 1
i a-moll eftir Potor Arnold Heise. l>or-
kell Sijíurbjörnsson leikur á pianó.
20.00 Á vegamótum. Stefania Trausta-
dóttirsérum þátt fyrir unjdinjja.
20.40 „Þaö er eins og aö standa frammi
fyrir hrundu húsi". Andrea Þórrtar-
dóttir ojí (íisli Heljiason taka saman
þátt um virtbröjjrt foreldra. þe«ar börn
þeirra leirtast út í ofneyzlu áfenjíis ojí
annarra fíkniefna.
21.25 Einsöngur: Gundula Janowitz
syngur. löjj eftir F'ran/. Liszt oj>
Kiehard Strauss. Erwin Gajje Jeikur
undir á píanó. (Frá tónlistarhátirt í
Amsterdam í fyrra).
21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla"
eftir Virginíu M. Alexine. Þórir S
(lurtberjjsson les þýrtinjju sina (7).
22.20 Lestur Passiusálma. Kajjnheirtur
Sveinsdóttir nemi í jjurtfrærtideild les
8. sálm.
22.30 Verturfrejjnir. Fréttir
22.50 svört tónlist. Umsjón: (’.erard
Chinotti. Kynfnír: Jórunn Tómas-
dóttir.
23.35 'F’réttir. Dajjskrárlok.
FIMMTUDAGUR
2. FEBRÚAR
7.00 Morgunutvarp. Verturfrejjnir kl
700. 8.15 ójj 10.10. Morgunleikfimi kl.
8.15Dj; 9.05. F'réttir kl. 7.30. 8.15 (oj>
forustujjr. daj’bl.). 9.00 oj- 10.00.
Morgunbsan kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: l>orhallur
Sijjurrtsson lýkur lestri söjjunnar af
..Max braj’rtaref" eftir Sven
Wernström í þýrtinjju Kristjáns
(’.urtlaujjssonar (8) Tilkynninjjar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt löjj milli
atrirta. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur
um áfenjjismál í umsjá Karls Heljja-
sonar löj’frærtinj’s. Tónleikar kl. 10.40:
Morguntónleikar kl. 11.00: Kammer-
sveitin i Slóvakíu leikur Coneerto
jjrosso nr. 8 op. 6 eftir Corelli: Bohdan
Warchal stj./. Marie-Claire Alain oj>
kammersveit undir stjórn Jean-
Franeois Paillard leika Orjjelkonsert í
B-dúr nr. t op 7 eftir
Hándel/Hátiðarkamniersveitin i Bath
leikur Hljónísveii;u'n\i’u nr. 4 i D-dúr
eftir Baeh: Yehudi Menuhin stj.
d
^ Sjónvarp
D
MIÐVIKUDAGUR
* 1. FEBRÚAR
1800 Daglegt lif i dyragarði Tékkneskur
myndaflokkur Þýrtandi .lóhanná
Þráinsdöttir.
18.10 Björninn Jóki Bandarisk teikni-
myndasyrpa. Þýrtandi (iurtbrandur
(iislason
' 18.35 Cook skipstjóri. Bresk mvndasajja.
21. oji 22. þáttur. Þýrtandi oj> þulur
Óskar Inj’imarsson.
19.00 On We Go. Flnskukennsla. Fjórt-
ándi þáttur frumsýndur.
.19.15 Hlé.
20.00 Fróttir og veflur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Vaka (L) Lýst verrtur dajjskrá
Kvikmyndahátirtar í Keykjavik. sem
hefst fimmtudajjinn 2. fehrúar. Um-
sjönarmenn Arni Þórarinsson oj;
Bjiirn Vijjnir Sijjurpálsson. Stjórn-
upptöku Fijjill F'óvarósson.
21:10 Til mikils aö vinna (L) Breskur
myndaflokkur i sex Jiáltum. 3. þátlur.
Fortíflin F’fni annars þáttar: Adam o.e
félajjar háns Ijúka háskölanámi árió
1955. Þeir taka þátt i leiksýnihJíU. <>jj
einn þeirra. Mike Clode. er leikstjóri.
Hann hefur mikinn htij; á art stofna
leikflokk art lóknum prófum oj; réynir
art fá félauá sina i iTrt mert sér. Adam
oe Barbara jjiftast Þýrtandi er
Jön O. F'dwald. •
22.30 Úran frá Grœnlandi (1.) I.enjíi hefur
verirt vitart um úran i fjalli nokkru a
-Surtvestúr-Crænlandi.- Málmurinn ér
þar I svo litlum mæli. art vinnsla hefur
ekki verirt talin arrthær til þessa; F'n
eftirspurn eftir úrani vex störtujít. ojj ,
þvi er sennilejjt. art úranframleirtsla
hefjist á (’.rænlandi eftir nokkur ár.
Þýrtandi öu þulur Jón Majjnússon.
( Nordvision — Danska sjónvarpið)
22.55 Dagskrárlok.
Sjónvarp í kvöld kl. 20,30: Vaka
Sýnt úr hátíðarmyndunum
„Fékk verðlaun á kvikmynda-
hátíðinni í....“ heyrum við
stundum sagt um einhverjar voða
fínar myndir. Og oftast er það
Cannes sem fylgir á eftir í
setningunni þó að Lundúnum
skjóti stundum upp. En nú er
komið að fyrstu kvikmyndahátíð-
inni í Reykjavík. Hún hefst á
morgun með pompi og pragt sem
hluti af listahátíð. Og í Vöku sjón-
varpsins í kvöld á að búa menn
undir hátíðina.
Þeir Björn Vignir Sigurpálsson
blaðamaður á Morgunblaðinu og
Árni Þórarinsson blaðamaður á
Vísi sjá um þáltinn. Að sögn
Björns verður nær öllum tíman-
um eytt við að sýna úr myndum
þeim sem í boði verða. Auðvitað
verður því ekki við komið að syna
úr þeim öllum, svona fimm til sex
verða líklega látnar nægja.
Björn Vignir sagði að ekki yrði
farið út í mikla fræðslu um að-
standendur myndanna enda væri
sérstaklega um þá fjallað í
sýningarskrá Listahátíðar-
nefndar.
Menn gera sér vonir um það að
á hátíðinni verði samþykkt ein-
hver lög um kvikmyndagerð á
tslandi og þáhelzt um kvikmynda-
sjóð til styrktar islenzkum kvik-
myndagerðarmönnum. En hvað
úr þeim vonura verður skal ósagt
látið. En kvikmyndahátlðin
verður íslenzkri kvikmyndagerð
áreiðanlega til góðs því hún
hlýtur að vekja umræður og verð-
launasamkeppnin í lok hennar
gæti orðið virkilega spennandi. DS
Gamla bíó— Tölvan
hrifsarvöldin:
Kvik
myndir
GAMLA BÍÓ — Tölva hrifsar völdin (Demon
Seed). Bandarísk kvikmynd frá árinu ‘77,
samin af Roger O. Hirson og Robert Jaffe,
byggö á skáldsögunni DEAN R. KOONTZ.
Tonlist: Jerry Fieldeng. Kvikmyndari: Bill
Butler. Leikstjori: Donald Cammell.
Aflalhlutverk: Julie Christie.
Tölvutækni hefur fleygt
gifurlega fram síðustu árin og
áhuga mannsins til að þróá
þessa tækni virðast fá takmörk
sett. Sú spurning vaknar því oft
hvort maðurinn geti ekki misst
stjörn á þessum sköpunarverk-
um sínum. Slíkt atvik er ein-
mitt látið koma fyrir í kvik-
myndinni Tölva hrifsar völdin.
Hópur vísindamanna hefur i
átta mánuði unnið að gerð
tölvu, Proteus IV. Stjórnun og
miðstöð tölvunnar er í líf-
rænum gerviheila, sem vísinda-
mönnum hefur tekizt að rækta.
Þessi tölva á að vera svo fuli-
komin að hún á að gera manns-
heilann úreltan.
Stjórnandi þessa verks er
Alex Harris. Hann er kvæntur
Susan (Julie Christie), sem ei
sálfræðingur að mennt. Heimili
þeirra er búið öllum nýjustu
tölvustýrðum hjálpartækjum
og Harris hefur látið koma þar
fyrir rás frá Proteusi. En þessi
rás verður þess valdandi að
heimili þeirra eða réttara sagt
heimili Súsan verður
miðpunktur myndarinnar.
Proteus gerir sem ságt
uppreisn og getur nú látið til
sín-taka á heimili Susan í gegn-
um rásina sem tengd var
þangað.
Proteus finnur að þótt hann
sé fullkominn ahdlega, þá er
hann það ekki líkamlega. Ur
því vill hann bæta. Til þess þarf
MEIRIKÓMEDÍA
EN HR0LLVEKJA
hann að sæða kvenmann með
gervisæði og verður Susan fyrir.
þeim ósköpum. Myndin fjallar
síðan að meginhluta um barátt-
una milli Proteusar og Susan.
— Undirritaður beið spenntur
eftir samfarasenu milli kven-
manns og tölvu, en hann varð
fyrir vonbrigðum. I stað sam-
farasenu var sýnd sena sem
minnti mest á endi vísindakvik-
myndarinnar Space Oddeseif
með tilheyrandi litadýrð og
óhljóðum.
Ég er ekki fær um að dæma
um tækileg atriði þessarar
myndar. í framtíðarmynd sem
þessari er sennilega erfitt að
láta hlutina líta eðlilega út, en
hefði samt ekki verið hægt að
sleppa því að láta Volkswagen
1200 blasa við á bílastæði, eða á
myndin kannski að vera
auglýsing fyrir endingu þessar-
ar tegundar? Það fór ekki hjá
því að margt í Tölva hrifsan
völdin minnti á seinni hluta
myndarinnar Space Oddeseif,
sem var endursýnd í Gamla bíói
fyrir skömmu.
Eg hafði lúmskt gaman af
m.vnd þessari. Væntanlega er
húmorinn þó fremur brengl-
aður þessa dagana því að
myndin varð i mínum augum
meira kómedia en hroll-
vekjandi eins og lofað er i aug-
lýsingu myndarinnar. — Tölva
hrifsar völdin er ágætis gf-
þreying og þá sér í lagi fyrir þá
sem eru ekki of jarðbundnir.
HÞS.
Alex Harris við xinnu á tilraunastofu í kjallara húss síns. Þar er
rásin frá Proteusi.