Dagblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 18
18- A DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978. Útvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku A sunnudaKinn voida HúsliaMidur o« hjíi á daKskrá s.jónvarpsins kl Sjónvarp LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 16.30 íþróttir. Umsjónarmartur. Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. P^nskukonnsla. Fjórtándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjónvarps- myndaflokkur. 5. þáttur Þýrtandi Hinrik Bjarnason (Nordvision — Sænska sjónvarpirt). 19.00 Enska knattspyman Hló. 20.00 Fróttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 AlþjóAlegt skákmót í Reykjavík. Ingvar Asmundsson og Jón Þorsteins- son skýra skákir úr mótinu. 20.45 Gestaleikur (L). Spurningaleikur. Umsjónarmartur Ólafur Stephensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Dave Allen lætur móðan mása (L). Breskur Kamanþáttur. Þýrtandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Elskendur og aflrir vandalausir. (Lovers and Other Strangers). Banda- rísk ííamanm.vnd frá árinu 1970.t byKKrt á leikriti eftir Joseph Boloí-na ok Renee Taylor. Artalhlutverk Beatriee Arthur. Bonnie Bedelia. Michael Brandon og Gík YounK. Söguhetjurnar eru hjónaleysin Mike or Susan. Senn lirtur art hrúrtkaupi þeirra. or Mike er farinn art efast um. að hjónabandirt muni eÍRa við hann Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 16.00 Húsbœndur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Heimili óskast. Þýrt- andi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L). Breskur frærtslu- myn'daflokkur. 7. þáttur. Mótmœli og siðskipti. Arirt 1517 samdi þýski munkurinn Marteinn Lúter mótmæla- bróf. þar sem hann hafnar m.a. ofur- valdi páfa. Prentlistin hafrti verirt upp- Kötvurt í Þýskalandi nokkrum áratuR- um fyrr. Þvi var unnt art dreifa mót- mælum Lúters um alla álfuna á nokkr- um vikum. or siðskiptin voru hafin. Þau hlutu strax mikirt fylRÍ. en fljót- lega tók art bera á áRreininRÍ leirttoRa mótmælenda. Þýrtandi Guðbjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L art hl.). Umsjónarmartur Asdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrós Indrirtason. 19.00 Skákfrœðsla (L). Leirtbeinandi Frirtrik Ólafsson. Hlé. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóðlegt skákmót í Reykjavík (L) 20.45 Kóngur um stund. Mynd frá þrirtja Evrópumóti íslenskra hesta. sem fram fór í Steiermark i Austurriki sumarirt 1975. KvikmyndafélaRirt Kvik hf. Kerrti myndina. 21.05 Röskir sveinar (L). Sænskur sjón- varpsmyndaflokkur. byKRður á söru eftir Vilhelm MoberR. 4. þáttur. Efni þrirtja þáttar: Gústaf. örtru nafni Rask- en. Kiftist ídu, vinnukonu á Móavöll- um.oR þau fara að búa í hermanna- bænum. Lífsbaráttan er erfirt or mörs búmannsraunin. Óðalsbóndinn á Móa- völlum deyr or sonur hans. Óskar. tekur virt búi. ída hafði hrvRRbrotirt hann. or nú sýnir hann unRu hjónun- um fullan fjandskap. Minnstu munar líka. að fyrri kynni hans virt ídu verði mjöR afdrifarík fyrir hjónaband hennar or Gústafs. En gæfan virrtist brosa virt þeim á ný, þegar Ida eÍRnast fyrsta barn sitt. Þýðandi Óskar InRÍ- marsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpirt). 22.05 Jasshátíðin í Pori (L). Upptaka frá tónleikum. sem hljómsveitin Art Blakey's Jazz Messengers hélt á jass- hátíðinni í Pori í Finnlandi sumarið 1977. (Nordvision — Finnska sjón- varpirt). 23.40 Aö kvöldi dags (L). Séra Brynjólf- ur Gislason. sóknarprestur í Stafholts- tunRum. fl.vtur huRvekju. 23.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 18.30 Han^Jknattleikur (L). Leikur um þrirtja sætirt i heimsmeistarakeppn- inni. (Eurovision — Danska sjónvarp- irt). 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóðlega skákmótið í Reykjavík (L). 20.45 íþróttir. Urasjónarmaður Bjarni F(?lixson. 21.25 Strætisvagninn (L). Þessi sænska sjónvarpsmynd er prófverkefni þrÍRRja nepienda við Dramatiska Institutet í Stokkhólmi. Þeir heita Kjell-Ake Andersson. Kjell Sundvall or Börje Hansson. Unsur maður flvst utan af landi til höfurtborRarinnar. or eftir lanRa mæðu fær hann starf virt akstur strætisvagna. Þýrtandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.10 Síðustu fiskimennimir. Bresk heimildamynd um fiskveiðar og sjó- sókn. einkum frá Cornwall, en helstu fiskimirt sjómanna þar virðast eydd að mestu. Þýrtandi og þulur Ingi Karl Jóhanneson. 23.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 18.30 Handknattleikur (L). Úrslitaleikur heimsmeistarakeppninnar. (Euro- vision — Danska sjónvarpið). 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóölega skákmótiö í Reykjavík (L). 20.45 Kvikmyndaþáttur (L). 1 þessum þætti verrtur haldirt áfram art kynna myndmálirt mert dæmum. innlendum og erlendum. Einnig verður fjallart um íslenskar myndir á Kvikmynda- hátírt í Reykjavík. Umsjónarmenn Er- lendur Sveinsson og Sigurrtur Sverrir Pálsson. 21.25 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Sautján svipmyndir að vori. Sovéskur njósnamyndaflokkur. Tólfti og slrtasti þáttur. Efni ellefta þáttar: Ket ætlar að komast mert lest frá Berlín. en verrtur art leita hælis I loft- varnab.vrgi. Henni tekst art hringja til Stierlitz. og hann kemur til móts virt hana. Honum tekst art telja Schellen- berg trú um. art hann verrti art fara til Sviss og taka mál prestsins I sínar hendur. Schellenberg útvegar honum skilriki til art komast úr landi. og honum tekst einnig að fá skilriki f.vrir Ket. Mertan landamæravörrturinn skortar skilríki hennar, hringir sim- inn. Þýrtandi Hallveig Thorlacius. 22.50 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 18.00 Daglegt líf í dýragarði (L). Tékkn- eskur mvndaflokkur. Þýrtandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 18.10 Björninn Jóki (L). Bandarísk teiknimvndasyrpa. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.35 Cook skipstjóri (L). Bresk mynda- saga. Þýrtandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 19.00 On We Go. Enskukennsla. Fimmtándi þáttur frumsýndur. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóðlega skákmótiö t Reykjavík (L). 20.45 Nýjasta tækni og vísindi (L) Um- | sjónarmartur örnólfur Thorlacius. 21.10 Til mikils að vinna (L). Breskur myndaflokkur I sex þóttum. 4. þáttur. Sveitasæla. Efni þriðja þáttar: Arirt 1960 er fyrsta skáldsaga Adams gefin út. og Barbara á von á fyrsta barni þeirra. Alan Parks. sem nú er mikils metinn sjónvarpsmaður. býður Adam að gera sjónvarpsþátt. og hann tekst á hendur að gera dagskrá um Stephen Taylor. frægan arkitekt. sem var hlið- hollur nasistum á stríðsárunum. Ekk- ert verður úr gerrt þáttarins. þegar í ljós kemur. að Taylor er geðveikur. Bruno Lazlo og Mike Clode fá leyfi til 16.00 a<> vanda. art gera kvikm.vnd eftir skáldsögu Adams. Myndin hlýtur górtar virttökur og Adam fær verrtlaun fyrir handritirt. Þýrtandi Jón O. Edwald. 22.30 Lesótó (L). Breskur fræðsluþátt- ur. Lesótó. eitt minnsta og snauðasta ríki Afriku. er á milli Surtur-Afríku og Transkei. í myndinni er sýnt. hversu mjög Lesóó er hárt grannrikjum sinum á sviði efnahagsmála og mert hverjum ráðum rikisstjórnin reynir art draga úr erlendum áhrifum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 22.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Alþjóölega skákmótið í Reykjavík (L). 20.50 Prúðu leikararnir (L). Gestur leik- brúðanna að þessu sinni er gamanleik- arinn George Burns. Þýðandi Þrándur . Thoroddsen. 21.15 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. 22.15 Meiddur hestur er sleginn af. (Thev Shoot Horses, Don't They?). Fræg. bandarísk bíómynd frá árinu 1969. byggð á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri Sydney Pollack. Artalhlut- verk Jane Fonda. Michael Sarrazin, Susannah York og Gig Young. Sagan gerist I Bandaríkjunum á kreppuárun- um. Harðsvlraðir fjárglæframenn efna til þoldanskeppni. sem stendur í marga daga mert litlum hvíldum. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. FEBRÚAR 16.30 íþróttir. Umsjónarmartur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Fimmt- ándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjón- varpsmvndaflokkur. 6. þáttur. Þýrt- andi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpirt). 19.00 Enska knattspyman (L). Hló. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóðlega skákmótið í Reykjavík. (L). 20.45 Nadia (L). Nýlega fóru bandariskír sjónvarpsmenn. mert gamanleikarann Flip Wilson I broddi fylkingar. til Rúmeniu og hemsóttu ólympiumeist- arann i fimleikum kvenna. Nadia Comanechi. en hún býr í litlu þorpi i Karpatafjöllum. Þar gengur hún í skóla. æfir íþrótt sina og skemmtir sér með jafnöldrum. Þýrtandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Janis Carol (L). Söngkonan Janis Carol hefur um nokkurt skeið starfart i Svíþjórt. Þessi þáttur var gerrtur. meðan hún var hér á landi i jólaleyfi. Stjórn upptöku Egill Eðvarrtsson. 21.55 „Gleðin Ijúf og sorgin sár". (Penny' Serenade). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1941. Aðalhlutverk Cary Grant og Irene Dunne. Ung stúlka. sem vinnur i hljómplötuverslun. verður ástfangin af blaðamanni. Þau giftast. þegar hann á að fara til Japans vegna at- vinnu sinnar. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 23.50 Dagskrárlok. C Verzlun Verzlun Verzlun «-ftirlaIdar K<-rrtir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. Margar gerðir af inni-'ög útihand- riöum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK . ARMI'I.A 32 — SÍMI KYNNID YÐUR 0KKAR HAGSTÆÐA VERÐ URVAL Skrifborðsstólar ímjög fjölbreyttu úrvali. Framleiðandi: Stáliðjan Kópavogi KRÓMHÚSGÖGN Smiðjuvegi 5, Kópavogi — Sími 43211 Málverka- innrömmun Erlentefni— Mikiðúrval Opiðfrákl. 13.00 Rammaiðjan Öðinsgötu 1 — Reykjavik — Sími 21588 Höggdeyfar í BENZ 309 og fleiri bíla SMYRILL H/F Armúla 7. R. S. 84450. UTIHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR SVALAHURÐIR GLUGGAR 0G GLUGGAFÖG UTIHURÐIR Dalshrauni 9, Ilafnarfirði Sími 54595. ALTERNAT0RAR 6 — 12 — 24 volt 35 — 100 amper Teg: Delco Remv, Ford Dodge, Motorole o.fl. Passa i : Chevrolet, Ford, Ilodge, Wagoneer. Land-Rover, Jo.vota, Datsun og m.fl. VERÐ FRÁ KR. 13.500. Varahluta- og viðgerðaþjónusta BÍLARAF H/F B0RGARTÚNI 19. SÍMI 24-700 MOTOROLA Alternatorar i híla og bála, (i/12/24/32 volta. ’lalinulausar Iransislorkveikjur i flesla bila. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Vripúla 32. Simi 37700. swm sKimm STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á 1 orjum stað. JSBSVERRIR HALLGRÍMSSON SmlBaiIofa.Trönuhrauni 5.Sfmi: 51745. Sjálfvirk huröaropnun Meieðaán radiofjarstýringar Fyrir: Bílgeymslur Einstaklinga Fyrirtæki Stofnanir Stáltæki—Bankastræti 8 — sími27510 . ■ • y v't

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.