Dagblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 03.02.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR 1978. 23 Desoto til sölu, árg. ’58. Þarfnast lagfæringar. Til sýnis aó Bræðraborgarstíg 37. Húdd á Cortinu árg. '70 vantar. Sími 42407. Til sölu póiskur Fiat station árg. '73, ekinn 68 þús. km. Lélegt boddí, annars góður bíll. Uppl. í síma 76887 eftir kl. 8 og frá kl. 13 laugardag. Toyota Celica árg. ’74 til sölu, ekin 60 þús. km. Gott lakk og ný vetrardekk. Verð kr. 1700 þús. Til sýnis á Bílasölu Alla Rúts. Cortina 1300 árg. ’74 til sölu, brúnsanseruð, 2ja dyra. Er í mjög góðu standi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 29679 eftir kl. 19. Bílasalan Höfðatúni 10 auglýsir: Seljum í dag: '74 Datsun 120 Y station, verð 1450. '77 BMW 520, verð 3,7, ’75 Bedford, verð 2 millj. ’74 GMC Suburban, verð 4,5. ’75 Plymouth Duster, verð 2,2, skipti. ’74 Scout verð 2,6. ’65 Willys, 8 cyl., verð 1400 þús. ’74 Fiat 132 1600 GLS, Verð 1450. ’75 Toyota Mark II, verð 1800. ’72 Benz 220 dísil, verð 2 millj., skipti á Volvo ’72 eða '73 144. ’74 Vega, verð 1500, skipti upp. ’75 Ford Grand Torino sport, verð 3 til 3,2. ’74 Bronco verð 2,5-2,6. '74 Blazer ,verð 3,1. Bílasalan. Símar 18870 og 18881. Öska eftir tilboöi í Fiat 125 klesstan eftir árekstur. Uppl. í síma 54303. Cortina 1970 til sölu, grænsanseruð m/víniltopp, 4ra dyra. Nýupptekinn gírkassi og kúpling. Fæst fyrir gott verð — staðgreiðsla — ef samið er strax. Til sýnis og sölu að Smáraflöt 44, Garðabæ, föstudag, laugardag og sunnudag. .Chevrolet Biscayne ’63 til sölu, nýleg vél og kúpling, demparar og bremsur, sæmileg dekk en grind léleg. Uppl. í síma 81112. Fíat 850 í mjög góðu standi til sölu. Uppl. i síma 24906 eftir kl. 7. Land Rover dísil árg. '72 4til sölu, verð 1450 þús. Uppl. i síma 93-7115 á kvöldin. Til sölu vél og fleira i Hillman Hunter ’67. Uppl. í síma 41699. Vél og ýmsir varahlutir í VW ’66 til sölu. Uppl. í síma 27390. Skodi 110 L árg. ’71 til sölu, er með bilaðri kveikju. Selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72272. Benz 220 dísil ’72 til sölu, sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, ekinn um 200 þús. km, 2 gangar dekk, allt á felgum, svartur bíll í sérflokki. Mælir til einkaafnota. Verð 2,2 milljónir. Útborgun samkomulag. Til sýnis í Snekkjuvogi 12. Sími 32431. Bronco árg. ’73 til sölu í mjög góðu ástandi, sami eigandi frá upphafi. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H-72205. Volga. Til sölu Volga árgerð ’73. Bíll í sérflokki. Skipti á yngri og minni bíl mögu- leg. Uppl. í síma 41039 í dag (eftir kl. 17) og næstu daga. Bílvélar, gírkassar. Höfum fyrirliggjandi 107 hp. Bedford dísilvélar hentugar í Blazer og G.M.C. Einnig uppgerða gírkassa og milli gírkassa í Land Rover og 4ra gíra gírkassa I Thems Trader og Ford D. seria. Vélverk hf. Bílds- höfða 8. Símar 82540 og 82452. Opel Rekord árg. ’70 til sölu. Mjög góður bíll. Skipti á dýrari bíl. Uppl. í síma 51843. Tilboð óskast í Sumbeam Arrow árg. ’70, skemmdan eftir árekátur, bíllinn er ökufær, vél nýupptekin. Uppl. um helgina í síma 72355. VW Variant árg. ’72 með nýrri skiptivél, nýspraut- aður, fallegur bíll til sölu og sýnis að Langholtsvegi 182, bakhús, 1. hæð til vinstri. Uppl. í síma 85869. Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu, ’68 og ’70, Taunus 15M '07, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fiat, VW, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroén, Skoda 110 ’70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Til sölu varahlutir í Benz árg. ’66, 200D, Volvo kryppu og Duet, Hillman árg. ’68 og Fiat 125 árg. '71. Einnig mikið af vara- hlutum í Bronco árg. ’66. Uppl. í síma 84390 og 66397. VW 400 þús. útborgun og 200 þús. á mánuði. Óska eftir VW 1303. Uppl. hjá auglþj. DB . ísíma 27022. H72121 Sendiferðabíll til sölu. Til sölu Ford B607 árg. '72, ekinn 140 þús. km. Bíllinn er skoðaður ’78. Talstöð og mælir fylgja. Greiðsluskilmálar. Nánari uppl. í síma 43935 eftir kl. 7. Oska eftir að kaupa japanskan pickup. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71692. Chevrolet Vega árg. '73 tti! sölu, sparneytinn og þægilegur bíll. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 8. Bílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Til sölu Saab 96 árg. ’65 og Fíat 850 árg. ’72. Greiðsla samkomulag. Uppl. í sima 29268 eftir kl. 19. Til sölu Plymouth Bclvedere árgerð ’66, 6 cyl., sjálfskiptur. Falleg bifreið, með góðu lakki, en þarfnast bremsuviðgerða. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 51803 i dag og á morgun eftir kl. 7 og allan laugardaginn. Cortina 1300 árg. ’71 til sölu. Blásanseruð, vel með farin. Uppl. í síma 20172 milli kl. 20 og 22. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð í gamla miðbænum til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.72291. Til leigu herbergi á góðum stað í miðbænum. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 29263. 2ja herb. íbúð i Köpavogi til leigu. Tilboð sendist DB merkt „71911“. Húsnæði óskast Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 26340 frá kl. 1-5. Tvær ungar reglusamar stúlkur með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnar- firði. Uppl. í síma 51742 eftir kl. 7. Fyrirframgreiðsla. Reglusöm hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð í norðurbænum í Hafnarfirði frá 1. marz eða 1. apríl. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H72266 Erum ung með eitt lítið barn og vantar 2ja herb. íbúð í vestur- bænum í Kópavogi. Vinsamlega hringið í síma 82408. Einbýli, raðhús. Höfum verið beðnir að útvega til leigu sérhæð, raðhús eða einbýli á Reykjavíkursvæðinu, traustur leigutaki. Húsafell, Fasteigna- sala, sími 81066. Einstaklingsíbúð. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H72275. Oskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 71245. Rafvirki óskar að taka á leigu ca 50 fm lager- húsnæð i Reykjavík. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Lagerhúsnæði”. Ungt, reglusamt, harnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Góðri umgengni heitið. Bæði í fullri vinnu. Uppl. í sima 21991. Sölumaður óskar eftir einstaklingsíbúð strax, helzt í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Sími 72682. Iðnaðarhúsnæði, ca 50 fm, óskast strax til leigu fyrir léttan matvælaiðnað. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H72194. Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 12174. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51724. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu. ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1-7. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Oska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð helzt í vesturbæ. Uppl. i síma 18476. Lögreglumaður utan af landi óskar eftir íbúð 4-6 mán. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-72130. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver húshjálp möguleg. Uppl. ií sima 12908 eftir kl. 5. Lítil íbúð óskast á leigu fyrir 15. marz. Uppl. gefnar hjá auglþj. DB i síma 27022. 1172178. SOS. Okkur vantar 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Við erum tvö á götunni með eins og hálfs árs gamlan dreng. Erum reglusöm. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið í síma 15121 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. í Atvinna í boði i Háseta vantar á 200 lesta netabát úr Grindavik. Uppl. í síma 92-8105. Bílasmiður, bifvélavirki eða maður vanur •réttingum óskast. Uppl. i síma 76722. Oska eftir ráðskonu á Norðurlandi. Uppl. í síma 96- 71356. Starfsmaður óskast til afgreiðslu í karlmannafata- verzlun. Ultíma Kjörgarði. Stýrimann, matsvein og fyrsta vélstjóra eða mann vanan vélum, vantar á togbát frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98-1989. Starfskraftur óskast í matvöruverzlun nú þegar eða 1. marz. Til greina kæmi leiga á stofu og eldhúsi á sama stað. Tilboð merkt „Góður starfs- kraftur” sendist blaðinu fyrir kl. 10 á sunnudagskvöld. i Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, helzt skrif- stofuvinnu, hefur stúdentspróf. Vinsamlegast hringið í síma 34567. 15 ára unglingur óskar eftir vinnu strax. Flest kemur til greina. Uppl. i síma 71484. Ungur maður óskar eftir vinnu, helzt við sendibílaakstur. Margt annað kemur til greina. Getur bvrjað strax. Uppl. í síma 98-1676, Stúlka á 17. ári óskar eftir vinnu eftir hádegi og um helgar. Uppl. í síma 50942. Oska eftir kvöld- og helgarvinnu. 75146. Uppl. í síma 23ja ára stúika óskar eftir vinnu fyrir hádegi, hefur unnið við skógrækt, simstöð og á barnaheimili. Er með stúdentspróf. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 26706. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu í sérverzlun, helzt allan dagini getur byrjað strax. Uppl. hj auglþj. DB í síma 27022 frá kl. til 22.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.