Dagblaðið - 11.02.1978, Page 7

Dagblaðið - 11.02.1978, Page 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978. ... Ekkiloðmundur og Öldurgráni 7 N Fyrir eitthvað fjórum vetrum voru ókennilegar mannaferðir á Austfjörðum. íllpuklæddur maður birtist hér og þar þó engra mannaferða væri von og passaði að láta ekki sjá framan i sig; óskýranleg (en býsna skir) fótspor fundust i Loðmundarfirði og hálfétin jólakaka í einu eyðibýlinu þar; aldrei fundust þó viðhlitandi skýringar á Loðmundi • og verður hann að teljast sömu mystikinni hjúpaður nú og þá. Það var ekki laust við að sumum yrði hugsað til Loð- mundar síðastliðinn miðviku- dag, er yfir stóð áköf leit að grænum, ameriskum fólksbil með máttvana — ef ekki lif- vana — mannsskrokk 1 skott- inu. Gjörhugull maður i Vestur- bænum (það skyldi þó ekki vera eiginmaður hins viðfræga rithöfundar Velvakanda, Húsmóður úr Vesturbænum?) hafði slitið sjónir frá ábyrgðar- fullu andliti Stierlitz á skjánum og litið út um glugga. Það sem hann sá þar var meira spenn- andi heldur en stífar þenkingar Stierlitz og endalausar öku- ferðir hans, því þar var mátt- vana mannsskrokki snarað upp í skott á fyrrnefndum bíl og siðan ekið burtu — horfið fyrir horn. Sem skyldurækinn borgari gerði maðurinn lögregl- unni viðvart — það er ekki al- gengt þegar öllu er á botninn hvolft að flytja menn I skottinu eins og farangur. En það var ekki nóg með að leit bæri lltinn árangur, heldur var enginn maður horfinn svo vitað væri — nema ef það væri Loðmundur. En það var aldrei að vita nema einhver væri týndur sem ekki var vitað að væri týndur, og þá er kannski hæpið að tala um að hann væri týndur, því enginn er týndur nema hann sé týndur öðrum. Svo leit var haldið áfram, en þótt greinargóð lýsing á bilnum væri fyrir hendi virðist hafa vantað þá lýsingu sem ríður baggamuninum, eins og maður- inn sagði, sem sé lýsingu á skrá- setningarnúmeri bílsins. Það vakti athygli ýmissa að þegar leitin var hafin að téðum grænum amerískum fólksbil, var tilkynning send bæði til iögreglubíla og leigubila. Hvers vegna leigubíla? Gat ekki ameriski bíllinn einmitt verið ieigublll, og mennirnir með likamann í skottinu þannig fengið aðvörun og átt hægara með að vara sig? En vegir lög- reglunnar eru órannsakanlegir og það reyndust vegir græna bilsins einnig, þvi að þegar þre- menningarnir, sem við hann voru riðnir, héldu á fund lög- reglunnar á miðvikudags- kvöldið til að aflétta spennunni, voru menn vist litlu nær um þann græna. Utan hvað annar Vesturbæingur hafði séð bil nema staðar og manni hleypt upp úr skottinu og inn í bil. Svo þetta var ekki Loðmundur, þegar allt kom til alls, heldur 17 ára piltur sem ætlar að verða leikari— og at- riðið var æfing á þætti i kvik- mynd sem við fáum kannski aldrei að sjá. Nema lögreglunni finnist þetta vera list. Samt var þetta svo dramatiskt atriði, að smámunir eins og 13% gengis- felling féllu svo að segja í skuggann. Ekki veit ég hve margar gengisfellingar ég hef lifað um dagana, en engri man ég eftir sem gengið hefur jafn- hljóðalaust yfir og þessi, þökk sé Ekkiloðmundi í Skottinu. En það verður fleira en ökuferð Ekkiloðmundar sem gerir dag fyrstu gengisfelling- arinnar 1978 eftirminnilegan. Hitt verður auðkýfingurinn öldurgráni sem stráði silfri sinu hér og þar um miðbæinn handa fjármálastjórum iþjóðarinnar að ganga á. Sé það satt, að hann hafi stráð tí- eyringum (peningum, sem notaðir voru á Islandi meðan SIGURÐUR HREIÐAR HREIÐARSSON enn voru til aurar öðruvisi en reikningsaurar) á göturnar svo til þurfti menn með kústa og rykskóflur að moka þeim upp, er þetta einn stöndugasti maður þjóðarinnar — eða rétt- ara sagt var, áður en hann stráði — þvi tíeyringar eru antik og þar með verðmætir. Að tala saman með sögnum Eftir því sem árin líða verða hin ýmsu sagnkerfi betri og í þættinum. i dag verður sýnt spil, þar sem félagarnir tala saman með sögnum og hægt er að ákveða lokasögn með 1ÓÓ% vissu um hvað þeir eiga. Spilin voru svona. Norduk A 54 K763 0 82 + AG765 Suður + ÁKD <?ÁDG1082 0 ÁG9 *2 Sagnir gengu þannig. Suður llauf (1) 2 hjörtu (3) 3 hjörtu (5) 4tíglar (7) 7 hjörtu (9) Norður 2lauf (2) 3 lauf (4) 4lauf (6) 5 lauf (8) Hvað þýða þessar sagnir. 1. Sterk spil 16 punktar. 2. Ég á að minnsta kosti 8 punkta og fimmlit lauf. 3. Hvað áttu í hjarta félagi? 4. Ég á stuðning við hjarta og minna en fjögur kontról (ás tvö kóngur eitt). 5. Hvað áttu nákvæmlega I hjarta? 6. Háspil fjórða. Ef sagt er við þrem hjörtum, þrír spaðar, þá þýðir það fjórir hundar. Þrjú grönd er háspil þriðja og fjögur lauf er háspil fjórða og fjórir tíglar væru tvö háspil þriðju og fjögur hjörtu, tvö háspil f jórðu. 7. Fyrirstöðusögn tígulás. 8. Laufás. 9. Sjö hjörtu, ég veit að þú átt fimm lauf og fjögur hjörtu. Það er ekki oft sem slemma vinnst á bæði borð, það er að segja að á öðru borðinu vinnst slemma í austur-vestur, en á hinu borðinu 1 norður-suður. En hér kemur spil, þar sem það kom fyrir. Norður + ÁDG42 5:7 G8 0 3 * K8763 Vlstiir Á 6 ÁK65432 0 AG9 *G9 Austur + 10983 ^ D1097 KD742 + ekkert * K75 ^ ekkert 0 10865 * ÁD10542 Það eru náttúrlega snilling- arnir Itölsku Garozzo og Bella- donna og par sem þótti mjög efnilegt Franco og de Falco. Belladonna og Garozzo náðu mjög skemmtilega sex spöðum i norður-suður og Franco og de Falco spiluðu sex hjörtu í austur og vestur. Samtals fengu þeir fyrir slemmurnar 2740, á öðru borðinu 1430, en á hinu voru sex hjörtu dobluð og þar fengu ítalirnir 1310. Það skemmtilega við sagnir hjá Belladonna og Garozzo var hvað þeir fóru rólega af stað, en eftir þvi sem á leið þá fundu þeir samleguna og þá gat ekkert stoppað þá. Þar sem þeir sátu gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur Belladonna Garozzo 1 spaði 2 tiglar 2 spaðar 3 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu 4 grönd 5 hjörtu pass pass 5 spaðar pass 6 lauf 6 hjörtu 6 spaðar pass pass pass Það er aðeins ein leið til að hnekkja sex spöðum og hún er sú að austur hitti á tígul út og vestur spili laufi til baka. LANDSLK)SKEPPNIN Landsliðskeppni Bridgesam- bands íslands lauk um sl. helgi. Röð efstu para varð þessi: stig X. GuAlaugur R. Jóhannsson — öm Amþórsson 177 2. Guómundur Pétursson — Kari Sigurhjartarson 90 3. Stafán GuAjohnsan — Jóhann Jónsson 57 4. Jón Páli Sigurjónsson — GuAbrandur Sigurbargsson 31 5. Ásmundur Pálsson — Einar Þorfinnsson 23 6. Bjöm Eystainsson — Magnús Jóhannsson 20 Unglingaflokkur stig 1. GuAmundur Harmannsson — Sasvar Þorbjömsson 81 2. Páll Valdimarsson — Tryggvi Bjamason 56 3. Jón Baldursson — Ólafur Lárusson 42 Stjórn Bridgesambands Islands hefur valið þá Guðlaug- örn og Guðmund-Karl í sveit I opna flokknum og Guðmund- Sævar og Jón-Ölaf 1 unglinga- flokki. Þá munu þrjú næstu pör velja með sér par og verður siðan spiluð tvöföld umferð á milli sveita eða 192 spil. REYKJAVÍKURMÓT SVEITAKEPPNI Fyrsta umferðin i sveita- keppni Reykjavikurmótsins, úrslit, var spiluð sl. þriðjudag. Leikirnir fóru þannig: Dagbjartur Grímason — GuAmundur Ksrmannsson 19-1 Jón Ásbjömsson — Stafán GuAjohnsan 14-6 Hjalti Biasson — Sigurjón Tryggvason 13-7 og Jón Hjaltason sat yfir. Næsta umferð verður spiluð nk. þriðjudag i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. FRA BRIDGEFELAGI REYKJAVÍKUR Sl. miðvikudag hófst Board- a-match keppni hjá félaginu og er það sveitakeppni sem reikn- uð er út þannig að ef sveit fær hærri skor fyrir spilið, þá fær hún tvö stig á móti 0, en ef spilið er jafnt þá er það 1-1. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: Sveit stig 1. Jóns Gíslasonar 42 2. SigurAar B. Þorstainssonar 35 3. Stafáns Guðjohnsan 33 4. Símonar Símonarsonar 33 5. Jóns Páls Sigurjónssonar 31 6. Guömundar T. Gíslasonar 30 Næsta umferð verður spiluð nk. miðvikudag. FRÁ TAFL- OG BRIDGEKLÚBBNUM Úrslit leikja i sjöttu umferð urðu þessi: Maistaraflokkur Þórballur-Haukur 11-9 Ingólfur-Bjöm 20-0 Gestur-Haraldur 20-0 Rafn-Siguröur 14-6 Ragnar-Halgi 14-6 1. flokkur Eria-Guömundina 20- + 3 Bragi-Eiríkur 14-6 Siguriaifur-GuÖmundur 10-10 Hannes-Bjami 20-0 Staðan eftir sex umferðir er þessi: Meistaraflokkur stig 1. Gastur Jónsson 88 2. Bjöm Kristjánsson 74 3. Halgi Einarsson 72 1. flokkur •tig 1. Guömundur Júliusson 99 2. Bragi Jónsson 87 3. Hannas Ingibergsson 63 Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag I Domus Medica. MEISTARAMÓT SUDURNESJA Alfreð Alfreðsson og Einar Jónsson hlutu frábæra skor í stig síðustu umferðinni I meistara- 1. Trásmiöja Þorstoins og Áma (Bjami Jónsson . 80 keppni Suðurnesja í tví- 2. Glettingur h/f menningskeppni á fimmtudag. (óli Olasan) 74 Skutust við það upp í efsta sæti. •i. uynjandi s/f (Krístmann Guömundsson) 73 usnt: 4. Suðurgaröur h/f 1. Alfraö Alfraðsson — (Sigurður Hjattason) 72 Einar Jónsson 159 5. Hópfaröabilar Raykdals 2. Logi Þormóösson — (Gunnar Andrésson) 72 Jóhannas Sigurösson 105 6. Hitaveita Salfoss 3. Gísli Torfason — i (Sigfús Þóröarson) 72 Jóhannes Sigurösson 103 7. Plastiðjan Eyrarbakka h /f 4. Siguröur Sigurbjömsson — (Brynjólfur Gestsson) 70 Þórtaif Magnúsdóttir 52 8. Mjólkurbú Flómanna 5. Gestur Auðunsson — (Halldór Magnússon) 70 Högni Oddsson 51 9. Samvinnutryggingar (SigurÖur S. Sigurösson) 70 I dag verður bæjarkeppni 10. Siggabúö (Ingvar Jónsson ) 60 milli Keflvíkinga og Selfyss- 11. Einarshöfn h/f 60 inga I Keflavík — en sveita- keppni hefst næstkomandi fimmtudagskvöld. BRIDGEFÉLAG SELF0SS Úrslit I einmenningskepþn- inni, sem lauk 2. febr. stig 1. Bjami Jónsson 238 2. SigurAur Hjaltason 223 3. Brynjólfur Gastsson 220 4. Krístmann GuAmundsson 220 5. Gunnar Andrósson 209 6. FriArik Larsen 205 7. Halldór Magnússon 205 8. öm Vigfússon 201 9. Jónas Magnússon 201 10. SigurAur S. SigurAsson 201 11. Sigfús ÞórAarson 199 12. Hannas Ingvarsson 198 Urslit i firmakeppni, sem lauk fimmtudaginn 2. febr. FRÁ BRIDGEFÉLAGI HAFNARFJARÐAR Úrslit i næstsíðustu umferð sveitakeppninnar urðu þessi: Sssvar — Bjöm 16-4 Þórarínn — óskar 16-4 Dröfn — Albert 12-8 ólafur Ingim. — Ólafur Gísla. 17-3 Flansborg B — Flansborg A 14-6 Staða 6 efstu sveita er nú þessi: Sssvar 129 Þórarínn 110 Bjöm 103 Albart 102 Ólafur Qlsla. SS Ólafur Ingim. 91 Sævar ei\greinilega á grænu ljósi en hart er barizt um næstu sæti. Nk. mánudag verður gengið á vit Ása og spilað á 10 borðum. Siðasta umferð sveita- keppninnar fer fram þriðju- daginn 21. febrúar. VILLIRAKARIAUGLÝSIR ÁÐUR EFTIR HINA HEIMSÞEKKTU TRENDMAN-HÁRTOPPA. MR. FORSHOW FRÁ TRENDMAN VERÐUR TIL VIÐTALS Á RAKARASTOFUNNI LAUGARDAGINN ll.FEB. TIL ÞRIÐJUDAGSINS 14. FEBRÚAR. PANTIÐ TÍMA í SÍMA 21575 EÐA 42415 VILLIRAKARI - MIKLUBRAUT 68

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.