Dagblaðið - 27.02.1978, Síða 2

Dagblaðið - 27.02.1978, Síða 2
9 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR 1978. ---------------------------------------------------------------- Leöursandalar Leðursólar Margirlitir Póstsendum 16 ára og flokks- hundnir máttu kjósa í prófkjöri Sigurjón Jónsson Hafnarfirði hringdi: „Ég heyrði sagt að og veit að það er satt að í prófkjörinu í Reykjaneskjördæmi var smalað úr skólunum í Hafnarfirði og út um allan bæ. 16 ára unglingar voru látnir taka þátt í prófkjör- inu. Er það ekki ólöglegt?" Svar: I prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi máttu 16 ára unglingar kjósa ef þeir voru flokksbundnir sjálfstæðis- menn. Annars eru mismunandi reglur um þetta aldurstakmark, bæði hjá flokkunum og eins i kjördæmunum. Flugið heim þusund: EN VIUIRÐU ÞIGGIA LUXUSHOTEL ÞAER Ferðalangur skrifaði dálkinum eftirfarandi: „Frumskógur flugfar- gjaldanna er sá afkimi verald- arinnar, sem enginn ætti að hætta sér út í. Nýlega varð ég vitni að ævintýri vinar míns, DÆMIÐ LETTARA sem hætti sér út á hina hálu braut flugfargjalda-bransans. Hann býr erlendis, er islenzkur, en ætlaði „heim“ vegna einkaerinda. Nú var ég staddur hjá þessum vini mínum, naut vildarkjar.a i far- miðakaupum, 65 þúsund krónur kostaði miðinn. „Hjá skrifstofu Flugleiða fékk hann þær upplýsingar að ferðin fram og til baka kostaði sem svaraði 110 þúsund krónum. Vini minum þótti þetta dýrt, miðað við það verð sem mér var gert að greiða. Þráfaldlega spurðist hann fyrir um ástæðuna fyrir því af hverju þetta „misrétti" stafaði. Loks var honum tjáð að hann- gæti fengið farmiða fyrir 80 þúsund krónur eða svo, — en þá yrði hann að kaupa pakka, vikuferð og innifalið væri hótelherbergi á góðu hóteli I Reykjavik, Loftleiðahótelinu, og morgunmatur. Nú finnst mér. að fatabúðir eigi að bjóða manni afslátt ef maöur kaupir eitthvað annað en föt á 45 þúsund krónur. „Ef þú tekur vesti með fötunum, þá færðu náttúrlega 20% afslátt,“ segir afgreiðslumaðurinn þá, og væntanlega verða báðir aðilar ánægðir með það. Fargjaldamálin hafa þróazt út á ærið undarlegar brautir finnst mér. Eða hvað finnst fólki um þetta kátbroslega dæmi?“ i

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.