Dagblaðið - 27.02.1978, Page 18
18
DAGBI.APÍf). MAN1t_DA(iItB 27. FEBRUAR 1978.
Forest skoraði þrjú fyrstu
mörkin en Norwich jafnaði!
Loksins kom að því eftir
harðindin á Bretlandseyjum
undanfarnar vikur, að hægt var
að ieika alla lcikina, sem voru á
dagskrá á iaugardag nema
tvo. Engar frestanir að
ráði í fyrsta sinn frá áramótum.
Vellir þó víða slæmir — en
ekki skorti spennuna. Efsta
liðið, Nottingham Forest, virt-
ist stefna í stórsigur í Norwich
og um miðjan fyrri hálfleikinn
hafði liðið náð þriggja marka
forustu. Liðið lék sniildarlega
og eftir sjö mín. skoraði Peter
Withe fyrsta markið. Síðan
bakvörðurinn Colin Barrett og
írski landsliðsmaðurinn Martin
Ö’Neil þriðja markið eftir
mikið einstaklingsframtak.
Fékk knöttinn á miðjum eigin
vallarhelmingi. Lék á hvern
mótherjann á fætur öðrum og
skoraði án þess nokkur annar
leikmaður kæmi við knöttinn.
En það furðulega skeði að
Norwich jafnaði — og Peter
Shilton, markvörður Forest,
fékk í fyrsta skipti á sig þrjú
mörk frá þvi hann byrjaði að
leika með liðinu. Rétt fyrir
leikhléið var dæmd vítaspyrna
á Forest, þegar Barrett handlék
knöttinn. John Ryan skoraði og
staðan var 1-3 f hálfleik. Mikil
mistök hjá Barrett, sem nokkru
áður hafði skorað sitt fyrsta
mark á leiktímabilinu. Leik-
menn Norwich léku mjög vel í
síðari hálfleiknum og þegar 20
mín. voru eftir af leiknum
hafði þeim tekizt að jafna.
Colin Suggett skoraði á 68. mín.
og tveimur mín. síðar Keith
Robson, sem fyrr í vikunni var
keyptur frá Cardiff. Mikil
spenna var lokakaflann og 26
þúsund áhorfendur með á nót-
unum. Norwich sótti meira en
tókst ekki að tryggja sigur.
A sama tíma léku liðin í öðru
og þriðja sæti á Maine Road í
Manchester. Man. City hafði
mikla yfirburði gegn Everton,
sem lék án Bob Latchford. En
sigurmark Man. City lét standa
á sér og það var ekki fyrr en á
79. mín. að Brian Kidd tókst að
koma knettinum i markið hjá
George Wood hjá Everton. Það
var eftir fallegt upphlaup Mike
Channon og Colin Bell, sem gaf
á Kidd, sem skallaði í mark.
Aður hafði Wood varið snilldar-
lega hvað eftir annað og það
þótti undravert hvernig hann
varði tvívegis þrumuskalla frá
Dave Watson eftir hornspyrnur
um miðjan fyrri hálfleikinn.
„Við höfum möguleika að
hijóta meistaratitilinn ef við
verðum ekki nema fjórum
stigum á eftir Nottingham
Forest í lok febrúar,” sagði
Tony Book, framkvæmdastjóri
Man. City fyrir nokkru — og
City er nú fjórum stigum á eftir
Forest. Hefur að vísu leikið
einum leik meira — en að tapa
niður þriggja marka forustu 1
Norwich er fyrsta veikleika-
merkið, sem sézt hefur hjá
Forest lengi. Liðið hefur ekki
tapað leik síðan 26. nóvember.
En það er vlst kominn tími til
að líta á úrslitin á laugardag.
1. deild
Birmingham — A. Villa 1-0
Leeds — Chelsea 2-0
Leicester — Wolves 1-0
Liverpool — Man. Utd. 3-1
Man. City — Everton 1-0
Middlesbro — Derby 3-1
Newcastle — Ipswich 0-1
Norwich — Nottm. For. 3-3
QPR — Bristol City 2-2
WBA — Coventry 3-3
West Ham — Arsenal 2-2
2. deild
Blackburn — Oldham 4-2
Brighton — Sunderland 2-1
Bristol Rov. — Charlton 2-2
Cardiff — Blackpool 2-1
Fulham — C. Palace 1-1
Mansfieid — Hull 1-0
Millwall — Burnley 1-1
Notts Co. — Luton 2-0
Southampton — Sheff. U. 2-1
Stoke — Bolton 0-0
Tottenham — Orient 1-1
3. deild
Bradford — Rotherham 3-0
Bury — Port Vale 3-0
Cambridge — Preston 1-1
Chester — Tranmere 0-0
Colchester — Carlisle 2-2
Gillingham—Plymouth 1-1
Oxford — Hereford 3-0
Sheff. Wed.— Portsmouth 0-0
Shrewsbury — Swindon 2-3
Walsall — Peterbro 1-0
4. deild
Aidershot — Swansea 2-2
Doncaster — Huddersfield 4-3
Grimsby — Newport 1-0
Halifax — Brentford 1-1
Hartlepool — Crewe 1-1
Northampton — Scunthorpe 1-2
Southport — Bournemouth 0-0
Watford — Rochdale 1-0
Bezti leikurinn á laugardag
var á Anfield, þar sem Evrópu-
meistarar Liverpool voru í
miklum ham. Léku sinn bezta
leik á keppnistímabilinu og
höfðu yfirburði gegn Man.
Utd., sem þó lék vel nema hvað
vörnin var oft á hálum is.
Gordon McQueen lék sinn
fyrsta leik með United — en
Brian Greenhoff og Martin
Buchan báðir meiddir. Eftir
nokkur stangarskot tókst Liver-
pool loks að skora fyrsta mark
leiksins á 35. mín. Terry
McDermott gaf fyrir og Graeme
Souness skoraði glæsilega.
Hann er nú að verða einn al-
bezti maður Liverpool-liðsins.
Knötturinn gekk markanna á
jnilli og völlurinn háll vegna
hiikillar rigningar. En leik-
menn létu það ekki á sig fá. Á
49. min. skoraði Ray Kennedy
annað mark Liverpool eftir
mistök McQueen — og rétt á
eftir bjargaði Stewart Houston,
fyrirliði United, á marklínu. A
60. mfn. komst spenna i leikinn
á ný, þegar Sammy Mcllroy
minnkaði muninn f 2-1. En
Jimmy Case átti síðasta orðið f
leiknum. Hann hafði nokkru
áður komið inn sem varamaður
fyrir David Fairclough og sendi
knöttinn í markiö hjá Paddy
Roche eftir snilldarlegt upp-
hlaup Steve Heighway. írinn
Heighway hefur náð sér eftir
meiðsli og lék annan Ira,
Peter Shilton, markvöröur Nottingham Forest, fékk á sig þrjú mörk
í fyrsta skipti á leiktímabilinu. A myndinni að ofan siær hann
knöttinn frá Martin Busby í einni sóknarlotu QPR gegn Forest í 1-1
ieiknum í 5. umferð ensku bikarkeppninnar.
Jimmy Nicholl, grátt í leiknum.
Liðin voru þannig skipuð:
Liverpool: Clemence, Neal,
Smith, Thompson, Hughes,
McDermott, Souness, Kennedy,
Fairclough, Dalgiish og Heigh-
way. Man. Utd.: Roche, Nicholl,
Houston, McQueen, Albiston,
Coppell, Macari, Mcllroy, Pear-
son, Jordan, Hill.
Hjá Liverpool missti Ian
Callaghan stöðu sina til
Souness — en Jimmy Green-
hoff hjá United til Joe Jordan.
Arsenal hafði mikla yfir-
burði framan af í austurbæ
Lundúnaborgar gegn West
Ham. Malcolm MacDonald
skoraði tvivegis á 26. og 28.
mín. Fyrst með skalla — en
sfðara markið lyktaði mjög af
rangstöðu. Leikmenn West
ENGINN Oni ÞRATT
FYRIR SLÆMT GENGI
— sagði Jóhannes Eðvaldsson eftir tapleik Celtic
— Því er ekki að neita, að
það gengur flest okkur hjá
Celtic í óhag f úrvalsdeiidinni
— en ótti við faii er alls ekki
fyrir hendi hjá leikmönnum
eða forráðamönnum liðsins,
sagði Jóhannes Eðvaldsson,
þegar DB ræddi við hann í gær.
Á laugardag tapaði Celtic á
heimavelli fyrir St. Mirren og
er í þriðja neðsta sætinu i deild-
inni „en Celtic fékk fjölmörg
tækifæri til að sigra auðveld-
lega i leiknum," sagði Jóhannes
ennfremur. En leikmenn
liðsins eru ekki á skotskónum,
og á það einkum við um fram-
línumennina.
Jim Bone, áður Celtic og Nor-
wich, skoraði eina markið í
fyrri hálfleik fyrir St. Mirren
og í þeim sfðari komst Paisley-
liðið í 2-0 með ^skallamarki
McGarvey. A 72. min. minnkaði
George McClusky muninn í 2-1
og tveimur mín. síðar stóð Paul
Wilson fyrir opnu marki St.
Mirren. Tókst samt ekki að
skora. Hefði getað ýtt knettin-
um i markið innanfótar en
reyndi „neglingu” í staðinn og
knötturinn flaug framhjá.
Jóhannes var tvivegis nærri að
skora — skallknettir frá honum
rétt strukust framhjá. I kvöld
leikur Celtic á heimavelli við
Kilmarnock í 3. umferð skozka
bikarsins og liðið, sem sigrar í
þeirri viðureign, leikur við
Rangers í 4. umferð á leikvelli
Rangers. Á miðvikudag leika
Celtic og Hearts á Hampden
Park í undanúrslitum deilda-
bikarsins. Lið Celtic á laugar-
dag var þannig skipað: Latch-
ford, Alan Sneddon, Munro
(sem keyptur hefur verið frá
Wolves), MacDonald,
Phillippe, Jóhannes, Aitken,
Burns, Conn, Tom MacAdam og
Wilson. McClusky kom inn sem
varamaður. McGrain, skozki
landsliðsbakvörðurinn, á við
mjög alvarleg meiðsli að stríða
og ekki víst, að hann geti leikið
knattspyrnu framar. Þá' er
Johnny Doyle frá vegna
meiðsla (liðmús), en Joe Craig
hefur misst stöðu sína.
Glasgow Rangers heldur sínu
striki — sigraði 5-3 i Mother-
well. Eftir 28 min. var staðan
Ham mótmæltu kröftuglega en
allt kom fyrirékki. Þá fóru þeir
Alan Sunderland og Frank
Stapleton illa með góð færi. En
í s.h. breyttist leikurinn WH í
hag eftir að Alan Taylor hafði
skorað á 48. mfn. Það var þó
ekki fyrr en á lokamínútu leiks-
ins að David Cross jafnaði fyrir
WH. WPR náði líka tveggja
marka forskoti í vesturbæ
Lundúna. Stan Bowles skoraði
úr víti á 16. mín. og á 49. min.
lék hann Martin Busby frían og
hann skoraði. En leikmenn
Bristol City gáfust ekki upp.
Gow og Sweeney — fornafn
beggja Gerry — tókst að jafna.
Um aðra leiki er það að segja,
að Frank Gray skoraði fyrra
mark Leeds á 79. mín. og Tony
Currie rétt á eftir. David Mills
náði forustu fyrir Middlesbro.
Gerry Daly jafnaði fyrir Derby
en mörk Craggs og Mahoney
tryggðu sigur heimaliðsins.
Clive Woods skoraði eina mark-
ið í Newcastle — sigurmark
Ipswich, sem vann sinn fyrsta
útileik í 18 mánuði. Leicester
vann sinn þriðja sigur á leik-
tímabilinu, Goodwin skoraði
eina mark leiksins gegn Ulfun-
um.
I 2. deild lenti efsta liðið
Tottenham í erfiðleikum á
heimavelli gegn Orient. Mayo
skoraði fyrir Orient á 52. min.
og það var ekki fyrr en langt
var iiðið á leikinn að Colin Lee
jafnaði fyrir Tottenham. Bolton
missti stig gegn Stoke en South-
ampton vann Sheff. Utd. í
spennandi leik. Ted McDougall
skoraði fyrra mark Southamp-
ton á 30. min. en Colin Frank
jafnaði fyrir Sheffield-liðið á
44. mín. Tveimur mín. fyrir
leikslok skoraði Boyer sigur-
mark Southampton. Mansfield
vann sinn fyrsta sigur um
langan tima og Billy Bingham,
sá frægi irski landsliðsmaður
hér áður fyrr, stjórnaði liði
Mansfield i fyrsta sinn. Hann
var áður stjóri Everton.
Nokkrir gamlir, frægir kappar
voru einnig í sviðsljósinu. John
Radford, sem lengstum lék með
Arsenal, skoraði eitt af mörk-
um Blackburn, Bobby Gould
skoraði úr vfti fyrir Bristol
Rovers. Fyrsta vítinu, sem liðið
hefur fengið á leiktímabilinu,
og Wyn Davies skoraði jöfn-
unarmark Crewe. Lengi einn
kunnasti leikmaður Wales en
iiðið Crewe stjórnar Harry
Gregg, sem talinn var bezti
markvörður heims í HM 1958
— þá hjá Irlandi og Man. Utd.
2-0 fyrir heimaliðið. O’Rourke
og Vic Davidson skoruðu og
um 20 þús. fylgjendur Rangers
voru þá allt annað en hrifnir.
Réðust niður á völlinn. Leik-
menn voru sendir í búningsher-
bergin meðan lögreglan kom á
spekt aftur. Siðati hófst leikur-
inn á ný og Rangers jafnaði á
einni mínútu. Derek Johnstone
og Gordon Smith skoruðu.
Síðan komst Rangers i 4-2 með
mörkum Dave Coóper, John-
stone og sjálfsmarki Willie
McVie — en Davidson skoraði
3ja mark Motherwell. Urslit á
laugardag:
Aberdeen — Hibernian 3-0
Ayr — Clydebank 0-0
Celtic — St. Mirren 1-2
Motherwell — Rangers 3-5
Partick — Dundee Utd. 0-2
Staðan er nú þannig:
Staðan er
Nottm. For.
Man. City
Everton
Liverpool
Arsenal
Leeds
Coventry
WBA
Norwich
Aston Villa
Middlesbro
Man. Utd
Brístol City
Derby
Ipswich
Chelsea
Birmingham
Wolves
West Ham
QPR
Leicester
Newcastle
Tottenham
Bolton
Southampton
Bríghton
Blackburn
Oldham
C. Palace
Blackpool
Luton
Sunderland
Brístol Rov.
Fulham
nú þannig:
l.deild
28 18 7
29 17
29 15
28 15
29 14
28 13
28 13
27 10 9
28 9 11
27 11 6
28 10 8
28 11 5
30 8
27 9
28 9
28 8
28 10
28 8
11 11
8 10
29
28
29
26
7 12
9 11
4 14
7 13
8 15
11 13
10 16
2 18
2. deild
30 15 12
28 17 6
29 16 7
29 14 9
28 14 8
29 11 10
28 10 10
29 11 7
30 10 8
28 8 11
29 8 11
27 9 8
52- 18 43
56-30 39
54-33 38
38-21 36
38- 26 35
44- 34 34
53- 46 33
39- 35 29
36- 43 29
30- 26 28
31- 38 28
45- 45 27
37- 38 27
33-41 26
30-36 25
32- 44 25
37-45 24
33- 41 23
35-48 20
30-45 19
13-44 16
29-48 14
62-30 42
48-26 40
47-31 39
44-29 37
43-36 36
39-37 32
8 39-34 30
11 45-39 29
12 39-36 28
9 48-45 27
10 42-51 27
10 37-32 26
Rangers 25 18 4 3 58-28 40 Chariton 27 9 8 10 41-47 26
Aberdeen 25 14 6 5 46-21 34 Sheff. Utd. 28 10 6 12 41-52 26
Dundee Utd. 23 10 6 7 27-17 26 Orient 28 6 12 10 30-34 24
Partick 23 10 4 9 31-35 24 Notts. Co. 27 8 8 11 37-44 24
Motherwell 25 9 5 11 33-34 23 Cardiff 28 8 8 12 38-55 24
St. Mirren 24 8 5 11 35-38 21 Stoke 26 8 7 11 26-29 23
Hibemian 22 8 4 10 20-23 20 Hull 28 6 9 13 24-30 2’
Celtic 22 8 3 11 32-33 19 Mansfield 28 6 8 14 35-51 20
Ayr 24 7 5 12 24-42 19 Bumley 29 6 8 15 27-48 20
Clydebank 23 3 4 16 12-41 10 Millwall 28 6 8 14 24-38 « C