Dagblaðið - 27.02.1978, Side 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. FEBRUAR 1978.
Premier töskur
fyrir trommusett til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 26028 eftir kl.
7.
Til sölu góður
rafmagnsgitar. Uppl. í sima
52721.
Til sölu mjög fallegt,
nýlegt Yamaha píanó. Uppl. í
síma 71636.
f-----------.--->
Listmunir
Til sölu er gamalt
spánskt sverð, foringjarýtingur
frá 3ja rikinu og gömul Mára
byssa. Uppl. i síma 81493 eftir kl.
7.
Ljósmyndun
Handstækkum litmyndir
eftir ykkar filmum (negatívum)
(Og slides. Litljósmyndir hf.,
Laugavegi 26, Verzlunarhöllin,3ja
hæð, simi 25528.
Ljósmynda-amatörar.
Fáanlegar á gömlu verði: Fujica
reflex myndavélar, ST 605-705 og
801. Aukalinsur 35mm, lOOmm,
135mm, 200mm og zoom 75-
150mm 400 ASA FUJI litfilma
135-20 á kr. 765. Urval af FUJI
kvikmyndaupptökuvélum. Við
eigum alltaf allt til ljósmynda-
gerðar, t.d. plastpappir, framköll-
unarefni, -bakka, stækkunar-
ramma auk ótal margra hluta
hluta fyrir áhugaljósmyndarann.
Mynda- og filmualbúm.
AMATÖR, ljósmyndavöruverzlun
Laugav. 55. S. 22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í sfma 23479 (Ægir).
Dýrahald A
Brún hryssa,
8 vetra, þægileg og viljug, til sölu.
Uppl. í síma 99-1617.
Góður barnahestur
óskast til kaups, einnig óskast
barnahnakkur. Uppl. í síma 38778
og 33744.
Fimm vetra hestur
til sölu. Uppl. í síma 29207.
Úska eftir að kaupa
stóran og reistan töltara, þarf að
vera þægilega viljugur og hrekk-
laus. Uppl. í sfma 92-3571.
Óska eftir að kaupa
skjaldbökur og eðlur. Uppl. í sima
21392 eftir kl. 6.
Hestaeigendur,
munið tamningastöðina á Þjót-
anda við Þjórsárbrú. Uppl. i sima
99-6555.
Safnarinn
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði
einnig kórónumynt, gamla pen
ingaseðla og erlenda mynt. Frí
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíj
21a, sími 21170.
Verðbréf
Víxia-umsjón.
Skuldabréfa-umsjón. Arni Einars-
son lögfræðingur, Ólafur
Thoroddsen lögfræðingur, Lauga-
vegi 178, Bolholtsmegin. Simar
82330 og 27210.
3ja og 5 ára
bréf til sölu, hæstu lögleyfðu
vextir. Góð fasteignaveð. Mark-
aðstorgið Einholti 8 sími 28590.
3ja til 5 ára verðbréf
óskast til kaups. Uppl. i sima
22830 og 43269 á kvöldin.
Til bygginga
Til sölu lítil
sambyggð trésmíðavél, Emco
Starr. Uppl. hjá auglþj. DB, sími
27022.
H3774.
Rörlaga hlutur brýtur framrúðuna
skellur á höfði Jassims og á
gólfið....
Óska eftir mótatimbri,
1x6 ca 3000 m, staðgreiðsla. Uppl.
í sima 21744 til kl. 5 og 75304 eftir
kl. 5.
Nokkurt magn af notuðu timbri
til sölu. Uppl. í síma 71824 eftir
kl. 17.30.
Til sölu 2x4, 2x5 og 1x6,
samtals ca. kr. 360.000, selst
aðeins allt saman. Greiðsia sam-
komulag eða ríflegur afsláttur
gegn staðgreiðslu. Sími 43376
eftir kl. 7.
Til sölu Yamaha MR
árg. ’76. Uppl. í síma 41593.
Suzuki 50 árg. ’73
til sölu. Fallegt hjól í topplagi.
Hjálmilr, speglar, bögglaberi og
varahlutir fylgja. Verð kr. 80.000.
Uppl. í síma 72764.
Mótorhjólaviðgerðir:
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir i fiestar gerðir hjóla.
Tökum hjól í umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sfmi 12452, opið
frákl 9-6 fimm daga vikunnar.
Hjólið auglýsir:
!Ný reiðhjól, þrihjól og hjól undir
handvagna. Nokkur notuð barna-
reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk-
stæðið Hjólið, Hamraborg 9,'Kó'p.
Sími 44090. Opið 1-6. Laugardaga
10-12.
Bátar
8
Óska eftir að kaupa
2Vi-Z'A tonna trillu, má vera
vélarlaus og þarfnast viðgerðar.
Uppl. i sima 92-8417.
Óska eftir að taka
á leigu færabát, 10 til 25 tonn,
Uppl. hjá auglþj DB i sima
27022 H3561
Til söiu tvennir toghierar,
bobbingar og netarúlla og línu-
rúlla og netahringir. Hentugt
fyrir 35-60 tonna bát. Uppl. i sima
92-2736.
Grásleppunet.
200 notuð og ný grásleppunet til
sölu ásamt drekum og niður-
stöðum, sigtum og fleiru. Uppl. í
síma 44328 á kvöldin.
Fasteignir
$
Til sölu 3ja herb.
snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi.
Gott útsýni. Húsið er kjallari, hæð
og ris og er í Kleppsholtinu.
Skipti koma til greina. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
29396 milli kl. 9 og 4 eftir kl. 4 i
síma 30473.
2ja-3ja herbergja íbúð
óskast til kaups, helzt í vestur-
bænum. Utborgun 5,5-6 milljónir.
Hringið í síma 21449 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu söluturn,
með eða án lagers. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt „Sölutucn
73800“.
Er kaupandiað
3-4ra herb. ibúð með eða án bíl-
skúrs í Reykjavík eða Kópavogi.1
Utb. 10-12 millj. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022! H73850
Til sölu er ca 60 ferm skemma,
sem þarf að flytjast burt og er
staðsett að Túngötu 8, Álftanesi.
Uppl. í sima 53973.
Til sö’u eignarlóð
á' góðum stað í Mosfellssveit.
Teikningar og grunnur tilbúinn.
Uppl. i sima 81469.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur gera við og yfirfara
bifreiðina fyrir skoðun, einnig
færum við bifreiðina til skoðunar
ef óskað er. Reynið viðskiptin.
G.P. Bifreiðaverkstæðið
Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími
72730.
Bílaleiga
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631,
auglýsir til leigu án ökumanna
VW og hinn vinsæla VW Golf.
Áfgr. aíla virka daga frá kl. 8-22,
einnig um helgar. A sama stað
viðgerðir á Saab-bifreiðum. •
Bíialeigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns, Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Nýtt 105 fermetra
vinalegt einbýlishús, fullfrá-
gengið, til sölu á Grundarfirði.
Verð 13,5 milljónir, útborgun 9
milljónir á 12 mánuðum, skipti
koma til greina á húsi í Reykjavík
eða Kópavogi, sem má þarfnast
mikillar standsetningar. Uppl. í
sfmum 24893 og 93-8767 alla daga.
Iðnaðarhús til sölu.
Tilsölu 1000 fm iðnaðarhús á 6000
fm lóð í Hafnarf. 4 störar inn-
keyrsludyr, rafmagn, vatn, frá-
rennsli, gler í gluggum, sterk
steypt gólfplata. Að öðru leyti
fokhelt. Hitaveita væntanleg.
Byggt 1965. Er í leigu en getur
losnað strax að hluta og að öllu
fljótlega, miklir stækkunarmögu-
leikar. Byggja má til viðbótar
1400 fm á einni hæð og 600 fm á 3.
hæð. Margs konar eignaskipti
möguleg. Verð 50 millj. útb.
aðeins 10 millj. Uppl. í síma
53949.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og
leiðbeiningar um frágang
skjala varðandi bílakaup
fást ókeypis á auglýsinga-
stofu blaðsins, Þverholti
11.
TIl sölu Willys árg. ’76,
4ra silindra, nýlega sprautaður,
með nýrri blæju. Uppl. í síma
97-8466 eftir kl. 20.
Er kaupandi að station bil,
ekki eldri en árgerð ’68, í góðu
ástandi. Otborgun allt að 400
þúsund. Uppl. í sfma 51438 eftir
kl. 14.
Óska eftir vél
í Chevrolet árg ’64-’70 eða bíl til
niðurrifs. Uppl. hjá auglþj. DB,
sími 27022. H73773.
Til sölu í Boiungarvfk
lftið einbýlishús, (3 herb og eld-
hús), á stórri lóð. Uppl. í sfma
94-7394, og 31106 eftir kl. 7 á
kvöldin.
8
Bílaþjónusta
Nýjung:
Hafnfirðingar, Garðbæingar og
aðrir viðskiptavinir okkar:
Oeitumst við nú á næstunni að
hafa til sem flest í rafkerfi
bifreiða, s.s. kerti, platfnur,
kveikjulok, þétta, perur öryggi,
einnig kol f startara og
alternatora. Skiptum sé þess
óskað. Bifreiðavélaþjónustan
Dalshrauni 20, sími 54580.
Bilaviðgerðir.
Önnumst eftirtaldar viðgerðir:
Vélastillingar. vélaviðgerOir.
bremsuviðgerðir. boddíviðgerðir.
stillum og gerum upp sjálfstill-
ingar og gírkassa. Vanir menn.
Lvkill hf. bifreiðaverkstæði
Smiðjuvegi 20, Kópavogi. Sími
76650.
Comet árg. ’72
til sölu. Skipti á ódýrari bfl koma
til greina. Uppl. f sfma 92-2463.
Óska eftir að kaupa bíl
t.d. Toyota Mark 2 árg. ’73-’73,
með 4-500 þús. kr. útborgun og
100 þús. kr. mánaðargreiðslum.
Uppl. hjá auglýsingaþj. DB I
sfma 27022. H73789.
Til söiu Mazda 1300
árg. ’74. Góður bíll. Uppl. hjá
auglþj. DB í sfma 27022. H73799.
Vil kaupa góðan
amerfskan bíl. Uppl. í sfma 84849.
Oska eftir Ford vél,
V-8, með öllu, helzt 390 cub., en
aðrar stærðir koma líka til greina.
Verður að vera f góðu standi.
Uppl. f síma 50574 eftir kl. 6.
VW 1300 árg. ’70
til sölu. Bfll í einstöku lagi. Sami
eigandinn frá upphafi. Verð
470.000. Til greina koma skipti á
góðum, litlum bil. Verðhugmynd
800 þús. til milljón. Uppl. i sfma
84849 eftir kl. 6.
Ford Cortina 1300
árg. ’70 til sölu, f mjög góðu lagi.
Uppl. f síma 35083.
Óska eftir tilboði
f Cortinu árg. ’70, skemmda eftir
árekstur. Uppl. f sfma 41239.
Til söiu Scout jeppi
árg. ’64 í góðu ástandi. Verð 400
þús. Uppl. í síma 53433.
Til söiu Rambier American
árg. ’66, 6 cyl., sjálfskiptur, góður
bíll. Uppl. í sfma 10300 eftir kl. 18
á daginn.
Vél óskast
f VW Fastback 1600 árg. '66.
Uppl. í síma 18192 eftir kl. 4.
Til sölu varahlutir
í Chevrolet Plymouth og Olds-
mobile árg. ’64 og f Rambler
American og Classic árg. ’66 og
afturhurðir á Benz 309 óskast
keyptar, mega vera skemmdar
eftir tjón. Uppl. í sfma 10300.
Til söiu Toyota Corolla
árg. ’75, gulur, vel með farinn,
ekinn 46 þús. Uppl. f sfma 24497
eftir kl. 5.
öska eftir 4 cyl.
Hurricane vél f Willys, sími 86942
eftir kl. 7.
Til sölu Saab 96
árg. ’70, bíll f góðu lagi, verð 750
þús. Ýmis skipti koma til greina.
Uppl. í sfma 84849.
Til sölu framhásing
f rússajeppa, 4ra cyl. Peugeot
dísilmótor og boddi, grind og drif-
lokur f eldri gerð af Scout jeppa.
Uppl. í síma 99-5919 á kvöldin.
Til sölu VW árg. ’67
Selsi ódýrt ef samið er strax.
Uppl. f sfma 23483 milli kl. 5 og 8.
Fiat 125 árg. ’68
til sölu, góður bíll, gott boddi,
sæmileg dekk, góð vél, verð kr.
250 þús. Uppl. í síma 75143.
Vantar hægra frambretti,
svuntu og stuðara á Toyotu
Corona árg. ’65-’67. Þarf að vera
heillegt (lftið ryðgað). Fleiri
varahlutir koma til greina. Uppl. i
sfma 51439.
Opel Rekord árg. ’66
með bilaðri vél til sölu. Uppl. f .
sfma 50620 eftir kl. 7 f kvöld og
næstu kvöld.
Óska eftir 6 cyl.
Hallandi vél f Dodge Dart árg. ’65.
Uppl. í síma 15728 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Bflavarahlutir augiýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti f
eftirtaldar bifreiðir: Land Rover,
Cortinu, ’68 og ’70, Taunus 15M
’67. Rambler American, Hillman,
Singer, Sunbeam ’68, Ffat, VW,
Falcon árg. ’66 Peugeot 404. Saab,
Volvo, Citroön, Skoda 110 ’70 og
fleiri bfla. Kaupum einnig bíla til
niðurr.ifs. Uppl. að Rauðahvammi
við Rauðavatn, simi 81442.