Dagblaðið - 27.02.1978, Side 31
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. FEBRUAR 1978.
31
Ci
Utvarp
Sjónvarp
í
Utvarpíkvöldkl. 19.40: _ Umdaginnogveginn
KJARAMAUN
ERU MÁL MÁLANNA
„Það liggur alveg Ijóst fyrir að
1. marz er búið að boða til aðgerða
gegn lagafrumvarpi rlkis-
stjórnarinnar i efnahagsmálum.
Þvi hljóta þau mál að vera mál
málanna um þessar mundir og
aðaluppistaðan f máli mínu,“
sagði Erlingur Sigurðarson sem
g) Utvarp
MÁNUDAGUR
27. FEBRÚAR
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Mið<f«glsM0an: „Maður uppi é
þaki ' sftir Maj Sjöwall og Pmr Wahlðó.
ólafur Jónsson lýkur lestri þýðingar
sinnar (14).
15.00 Miðdagistónlaikar: Uisnzk tónHst. a.
Planósónata op. 3 eftir Arna Björns-
son. Gísli Magnússon leikur. b. Þrjú
lög fyrir fiðlu og planó eftir Helga
Pálsson. Björn Ólafsson og Arni Krist-
jánsson leika. c. „Sex sönglög“ eftir
Pál ísólfsson við texta úr Ljóðaljóð-
um. Þuriður Pálsdóttir syngur; Jór-
unn Viðar leikur með á píanó. d.
„Endurskin úr norðri", hljómsveitar-
verk op. 40 eftir Jón Leifs. Sinfóníu-
hljómsveit lslands leikur; Páll P. Páls-
son stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Þorgeir Astvaldsson
kynnir.
17.30 Tónlistartfmi bsmanns. Egill Frið-
leifsson sér um tfmann.
17.45 Ungir psnnsr. Guðrún Þ. Stephen-
sen les bréf og ritgerðir frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.40 llm dsginn og voginn. Erlingur
Sigurðarson talar.
20.00 Lðg ungs fólksins. Asta R. Jóhann-
esdóttir kynnir.
20.50 Qögn og gasði. Magnús Bjarnfreðs-
son st jórnar þætti um atvinnumáir^
21.55 Kvöidsagan: önsfafsrð á fslandi
sumanð 1840. Kjartan Ragnars sendi-
ráðunautur byrjar lestur þýðingar
sinnar á frásögn eftir danska náttúru-
fræðinginn J.C. Schytte.
22.20 Lastur Passiusálma. Gunnlaugur
Stefánsson guðfræðinemi les 29. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 yóð aftir Krístján frá Djúpalnk.
Björg Arnadóttir les.
23.00 Frá tónlaikum Sinfóniuhljómsvaitar
islands i Háskólabfói á fimmtud. var;
— sfðari hluti. Hljómsvaitarstjóri: Páll
P. Pálsson. Hljómsveitarkonsert eftir
Witold Lutoslawski. — Jón Múli Ama-
son kynnir —
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
28. FEBRÚAR
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7,00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl.
7.15 ofi 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og
forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00.
Morgunbssn kl. 7.55. Morgunstund
bamanna kl. 9.15: Guðrún Asmunds-
dóttir Ies „Litla húsið í Stóru-
Skógum“, sögu eftir Láru Ingalls
Wilder (2). Tilkynningar kl. 9.30.
Pingfráttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða.
Aður fyrr á árunum kl. 10.25: Agústa
Björnsdóttir sér um þáttinn. Morgun-
tónlaikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux
og Dinorah Varsi leika „Draum
barns“, tónverk fyrir fiðlu og pfanó
eftir Eugéne Ysaye. / Mary Louise og
Pauline Boehm leika Grande Sonate
Symphonique, tónverk fyrir tvö pfanó
eftir Ignaz Moscheles. / Pierre
Penassou og Jacqueline Robin leika
Sónötu fyrir selló og pfanó eftir
Francis Poulenc.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkyr.n-
ingar.
I
Sjónvarp
>
MÁNUDAGUR
27. FEBRÚAR
20.00 Frétlir ofl vaAur.
20.25 Au*tv«lnO»rood*g*kr*.
20.30 Iþróttlr. Umsjónarmaður Bjami
Felixson.
20.50 Einhvar. Mm likiat mér (L). Banda-
rísk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlut-
verk Beau Bridges og Meredith
Baxter. Joanne Denner er tökubarn.
Hún er 22 ára gðmul. og gegn vilja
fósturforeidra sinna hefur hún leit að
foreldrum slnum. ÞS'óandi Óskar Ingi-
marsson
22.00 Hvað er framundan? (L). Umraíðu-
þáttur um stefnu og stöðu launþega-
samtakanna og rikisstjórnarinnar.
Umræðunum stjórnar Gunnar G.
Schram.
23.00 Dafltkrértok.
flytur erindi um daginn og veginn
í útvarpinu kl. 19.40 í kvöld.
Erlingur er bæði blaðamaður og
kennari en vinnur nú hjá Alþýðu-
bandalaginu í Reykjavik.
„Annars er svo sem af nógu að
taka ef rekja á þau mál, sem eru 1
ólestri f þjóðfélaginu í dag. Fyrir
utan kjaramálin má nefna llf-
eyrismál, bæði almannatrygging-
ar og lífeyrissjóði. Þá eru land-
búnaðarmálin í ólestri," sagði
Erlingur.
Hann tók skýrt fram að f erindi
sfnu talaði hann sem
einstaklingur en ekki sem fulltrúi
neins stjórnmálaflokks. Hann
sagði einnig að ekki væri hægt að
ætlast til þess að einhver
tæmandi lausn á vandamálunum
væri borin fram f tuttugu
mfnútna erindi.
-A.Bj.
4€
ÍTÖLSKU SEGUL-
LAMPARNIR K0MNIR
1 • ■ ;
LITIR:
GULUR
RAUÐUR
6RÆNN
BLÁR
0RANGE
GYLLTUR
SILFUR
Verö kr. 3555.- og4005.-
POSTSENDUM
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
Erlingur Sigurðarson er bæði
kennari og blaðamaður en vinnur
nú á skrifstofu Alþýðubandafags-
ins I Reykjavfk. DB-mynd Bjarn-
leifur.
BIAÐIÐ