Dagblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1978. Bónstödin Tansarhöfða 13 'Tökumaðokkurað þrífa bíla, jaf nt utan sem innan, sækjum bíla ef ðskað er. Vanir menn—Uppl. í sfma 84760 Offsetprentari óskast Óskum eftir að ráða prentara á offsetprentvél frá og með 1. maí. Uppl. gefur yfirverkstjóri. Prentsmiðjan Hilmir Siflumúla 12. iStjórnmálaflokkurinn augiýsir:MM Kvöldfundir að Laugavegi 84, 2 hæð hvern þriðjudag og fimmtudag og hefjast kl. 20.30. Flokkstarfsemin kynnt. Fyrirspurnum svarað. Æskilegt að fólk tilkynni komu sína á skrifstofu flokks- ins tímanlega í síma 14300. Stuðlum að sterkri stjórn. Stjórnmálaflokkurinn Nýkomið: Tækifæris- fatnaður, buxur og mussur. Elízubúðin, SkipholtiS Höfum kaupanda að 40-50 tonna góðum bát, útbúnum til línu- og togveiða. EIGNAVAL SF. Suðurlandsbraut 10. Simi 85650. Heimasimi sölumanns 13542. Skákmótið í Lone Pine: Helgi Ólafsson tryggir sér afyjóð- legan meistaratitil — mátaði Timman og genði snaggaralegt jaf ntef li við Ree Helgi Ólafsson skákmaður, sem nú teflir á alþjóðlegu skákmóti í Lone Pine i Kaliforníu, hefur nú að öllum likindum náð sér i alþjóðlegan meistaratitil, jáfn- vel þótt hann tapi tveimur síðustu skák- unum. Áttunda og næstsíðasta umferð verður tefld þar vestra í dag. Helgi er bú- inn að tefla við fimm stórmeistara með mjög góðum árangri og er nú í fjórða sæti á mótinu ásamt nokkrum öðrum með 4 l/2 vinning. Er það því betri árangur þar sem mótið er eitt það sterk- asta sem haldið hefur verið um langa hríð og taka um sjötíu skákmenn þátt í þvi. Þar af eru 24 stórmeistarar og fimmtán alþjóðlegir meistarar. Þeir Margeir Pétursson og Haukur Angantýsson eiga einnig kost á að ná sér í hálfan alþjóðlegan titil en þeir eru báðir með fjóra vinninga.Hinir tveir íslensku skákmennirnir, Jónas Aðal- steinsson og Ásgeir Árnason, hafa hins vegar ekki teflt eins vel og eru mjög Loðnaná Vopnafirði: ALDREI ANNAÐ EINS í 70 daga og nætur hefur loðnu- reykurinn liðazt upp frá reykháfn- um í loðnubræðslunni hjá Tanga hf. á Vopnafirði. Búið er að bræða 26300 tonn að sögn Sigurjóns Þor- bergssonar forstjóra i Tanganum. Aldrei áður hefur svo mikið verið brætt á staðnum. magnið er 3500 tonnum meira en i fyrra, metafla- árið. Þá voru fryst 20 tonn af hrognum og hefur ekki fyrr verið fryst svo mikið af loðnuhrognum. Vinnslu loðnuafurða er nú að Ijúka. HL-JBP Hundurbeit lögregluþjón Hundur einn á Akureyri not- færði sér hundafrelsið, sem þar ríkir, og beit lögregluþjón, þó ekki illa. Var það einn af flækingshund- unum, sem um bæinn reika, sem illvirkið vann þegar lögreglu- maðurinn hugðist góma hann. Á Akureyri eru 83 hundar skráðir og greiða eigendur þeirra 10 þús. króna gjald á ári fyrir leyfið. Tónskóli Sigursveins: „Útibú" í Breiðholti Tónskóla Sigursveins D. Krist- inssonar hefur heldur en ekki vax- ið ásmegin. Skólinn hefur nú opnað „útibú" í Breiðholti, litið hús á lóð Fellaskólans sem Tón- skólinn lét byggja. Þar eru 3 kennslustofur með tilheyrandi að- stöðu. í vetur liafa 53 nemendur stundað þar nánt í forskóla. 32 í einkatimum. Meðal verkefna aðalfundar Styrktarfélags Tónskólans, sem haldinn er i kvöld kl. 20.30 i skóla- salnum að Hellusundi 7, verður rætt um framkvæmdir skólans i Breiðhoiti. Þegarsólinbaöaöi höfuðborgina: Innivinna — útivinna neðarlega í mótinu. í sjöttu umferð mátaði Helgi hollenzka stórmeistarann Timman i 43. leik. Haukur vann finnska stórmeistar- ann Westerinen, en Margeir var óhepp- inn í tafli sínu við júgóslavneska stór- meistarann Janovevic — hann lék af sér manni í mun betri stöðu og tapaði.. Þá tapaði Ásgeir fyrir Bandarikjamannin- um Taylor og Jónas tapaði fyrir Banda- ríkjamanninum Whitehead. í sjöundu umferð, sem tefld var á mánudag, gerði Helgi stutt jafntefli við alþjóðlega meistarann Ree frá Hollandi. Haukur Angantýsson vann stórmeist- arann Christiansen frá Bandaríkjunum og hafði þar með lagt að velli tvo stór- meistara i röð. Margeir vann alþjóðlega meistarann Vestrovic frá Júgóslaviu en Ásgeir tapaði fyrir Whitehead og Jónas tapaði fyrir Kólumbíumanninum Garcia. ÓV/JA, Lone Pine. Sannarlega yljaði sólin höfuð- borgarbúum i gærdag — en varúð skal höfð að vorlagi, hitastigið um miðjan dag i Reykjavík var nefnilega ekkí nenia 2 stig. Karlamir sem vinna útivinnu höfðu það gott i sólinni og greinilegt var að fólk var meira á götum úti en verið hefur. Jafnvel tannlæknar, sem sagðir eru með rosakaup, opnuðu glugga sína og stungu höfðinu út til að verða aðnjót- andi þeirra fjörefna sem sólin hefur uppáaðbjóða. DB-myndir R.Th. Sig. Ölvun, slagsmál og þjófnaðurá Framnesvegi Til handalögmála kom á Framnes- Húsráðandi. þar sem fólkið hafði vegi seint í fyrrakvöld en þar hal'ði verið, bar af sér þjófnaðinn er. benti á verið gleðskapur i húsi sem lauk með aðra líklega sem farnir voru af staðn- ósköpum. Maður cg kona sem þar um. Skýrslur voru teknar af fólkinu og voru ásamt fleira fólki söknuðu 30 málið er nú i höndum rannsóknarlög- þúsunda króna sem þau höfðu verið reglunnar. meðíveski. - ASt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.