Dagblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12.APRIL 1978. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI * Til sölu i Farangurskerra með loki og ljósabúnaði fyrir 50 mm kúlutengi. Uppl. í síma 93-2184. , Nýp bassagítar, Guild, upphár skápur, antik, hvítur og gylltur, ferðataska á hjólum silkifóðruð, verð kr. 17000 og önnur á kr. 9000, nýtt ofið teppi frá Mexico, hægt að nota sem rúm- eða veggteppi, st. 165x225, stál- innkaupakerra sem leggja má saman, kr. 10 þús. Simi 73204 eftir kl. 5. Gott Philips útvarpstæki til sölu og sýnis í Bólstaðarhlið 50. Sími 85314 frá kl. 1—4. Taflborð úr ekta marmara til sölu, 50x50 cm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-7829 Til sölu Dagblaðið frá byrjun, vel með farið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-77881 Til sölu 380 litra Ignis frystikista, 2ja ára gömul, ásamt svefnsófa. Uppl. í síma 99-1708 í hádeg- inuogá kvöldin. Búslóð til sölu vegna flutnings. Sími 74965 eftir kl. 6. Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð 34,sími 14616. Til sölu er vél til framleiðslu á hlutum úr plastefni til föndurgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-7282. Húsdýraáburður til sölu. Dreift ef óskað er. Góð umgengni. Sími 42002. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. Ratnmið inn sjálf: Sel rammaefni í heilum j stöngum. Smiða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6, opið 2—6, sími 18734. I Óskast keypt i Óska eftir að kaupa rafmagnshitakút 200 I eða meira. Uppl. i síma 43963 á kvöldin eftir kl. 7. Óska eftir rafmagnshitakút, 50—100 lítra. Uppl. í sima 18393 eftir kl.3. Vil kaupa logsuðutæki með kútum og öllu tilheyrandi. Uppl. i síma 99-6537. Óska eftir vínrauðu teppi, 2 m á breidd og 3,5 m á lengd. Uppl. i sima 28307 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa notaða uppþvottavél, sófasett og efri skáp í eldhús. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-7679 Vantar trésmíðavélar, borðplötusög og hulsubor. Sími 43828 eftir kl. 5. Kaupi bækur, heil söfn og einstakar bækur, gamlar og nýlegar. islenzkar og erlendar. Heilleg timarit og blöð. Gamlar Ijósmyndir, póstkort, mál- verk og aðrar myndir. Veiti aðstoð við mat skipta- og dánarbúa. Bragi Krist- jónsson Skólavörðustig 20. Simi 29720. Lopi. I.opi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsend- um. Opið fra kl. 9—5, miðvikud. I—5. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4, sími 30581. Hvítar kvenhosur, hvítir sportsokkar, frotté hosur, kven- frottébuxur, 265 kr., kvenbómullarbux- ur, 250 kr„ kvenkrepbuxur, 210 kr., barnafrottébuxur, 310 kr„ herrafrotté- nærbuxur. 530 kr„ herrabómullarbuxur. 545 kr„ herrakrepbuxur, 365 kr. Þor- steinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð Reykjavík. Hvítt lakaléreft með vaðmálsvend, 2 metrar á breidd, margir litir mislit lakaléreft, sængur- veraléreft frá 385 kr. metrinn, frotté- dregill, þurrkudregill, flúnel, hvítt og munstrað, blátt denim, 700 kr. metrinn, ódýrar flauelsbuxur og ódýrar gallabux- ur, allar stærðir. Þorsteinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð Reykjavik. Púðauppsetningar. Mikið úrval af ódýru ensku flaueli. Frá- gangur á allri handavinnu. öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi uppsetningu. Allt á einum stað. Opið 'laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis-, götu 74; sími 25270. Veiztu, veiztu, að Stjömu-málning er úrvalsmáining og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, i verk- smiðjunni að Höfðatúijni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Réynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bilasegulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spóiur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. íslenzkar og erlendar hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889. Straufrí sængurverasett, glæsilegir litir kr. 6800, lérefst sængur- verasett kr. 2400, damask sængurvera- sett kr. 4500, einlit handklæði kr. 920, þvottapokar í sama lit kr. 220, baðhand- klæði frá kr. 1450, diskaþurrkur frá kr. 175, barnanáttföt kr. 1.060, tóbaksklút- ar, lakefni, tilbúin lök. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Uppháar lúffur. Höfum til sölu fóðraðar, uppháar leður- lúffur frá Kett og yfirdragshanzka á góðu verði. Einnig ódýr fatnaður, buxur o.fl. i táningaslærðum. Fatamarkaður- inn Freyjugötu 1. Húsgögn si Skatthol til sölu. Uppl. að Stangarholti 26 eftir kl. 6. eða i síma 10953. Svefnsófi til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 37359 og hjá auglþj. DB. H-7820 Unglingaskrifborð tilsölu.sími 74728. Til sölu kringlótt borð og 4 stólar, selst ódýrt. Simi 71365. Tvíbreitt rúm til sölu. einnig kommóða með spegli og 40 fm gólfteppi. Uppl. i síma 84290. Húsgögn. Til sölu litið. nýtt sófasett, gamalt borð- stofusett. svefnbekkur og Nechi sauma- vél i skáp. Uppl. i sima 34933 milli kl. 5 og 7. Nýlegur fataskápur og 12 stk. Hansahillur með uppistöðum. Uppl. i sima 34970. Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6,sími 21744. Til sölu stálborð á einum fæti. 150 cm langt, sporöskju- lagað, 6 stólar og 2 kollar. Uppl. í sima 71667. Jámútflúrað hjónarúm til sölu, verð kr. 50—60 þúsund. Uppl. í sima 10947. Hlaðrúm úr tekki, fullorðinsstærð, til sölu. Simi 71494 eftir kl.5. Nýlegt sófasett með lausum púðum til sölu. 4ra sæta sófi og 2 stólar, stórt borð með glerplötu og hornborð, einnig saumavél í borði og ruggustóll. Uppl. í síma 24559. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stóia og margtfleira. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum i póstkröfu um allt land. Antfk: Borðstofusett, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- íborð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, píanóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur í umboðssölu. An- tikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Svefnbekkir á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, sími 15581. Opið laugar- dagakl. 9-12. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Brautarholti 26, sími 28230. Sérsmíðum öll þau húsgögn og innréttingar sem þér óskið, svo sem klæða- og baðskápa, kojur, snyrtiborð og fleira. Húsgagnaviðgerðir: önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef íekað er. Simar 16902 og-37281. Byrjendarúm til sölu, 6 mán. gamalt. Álmur, lítið notað. Verð 70 þús. Uppl. í dag til kl. 13 og á morgun eftirkl. 13 í síma 36425. Til sölu dönsk borðstofuhúsgögn, sem eru skenkur, borð og 6 stólar úr Ijósri eik. Gæðavara. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-7764 I Heimilistæki 9 Kldavél óskast. Óska eftir að kaupa notaða eldavél i góðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-77892 Til sölu Candy 2X45 (5 kg) þvottavél, 4ra ára, verð ca 80 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-77890 Til sölu er notuð eldhúsinnrétting ásamt stálvaski og fleiru á kr. 50 þúsund, nýuppgert Bang og Olufsen sjónvarpstæki á kr. 30 þús- und, einnig nýleg AEG-eldhúsvifta fyrir útblástur á kr. 35 þúsund. Uppl. í síma 38237 daglega. Til sölu nýlegur Westinghouse ísskápur svo til ónotaður, hæð 145 cm, breidd 67 cm.270 1. Uppl. í síma 29547 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. i síma 21038 eftir kl. 4. Óskum eftir að kaupa góða þvottavél af eldri gerðinni, með vindunni ofan á. helzt BTH. Uppl. i síma 10641 eftir kl. 5. 1 Hljómtæki Til sölu Dual HS-39 hljómflutningstæki með hálölurum. ,Verð60 þús. Uppl. i sima 25319. Til sölu Sharp, sambyggt útvarp. kassettu og plötuspil ari. Uppl. i sima 97-1163. Til sölu Radionette hljómtæki, soundmaster 80, ásamt plötuspilara. segulbandstæki og tveim hátölurum, verð 200 þús. Hringja má i síma 15169 þessa viku. Til sölu stereóhljómtæki, Marantz magnari model 1150 2x110 sínusvött og superscope Dolby segul- band og tvö Marants hátalarabox model HD 77, 250 vatta. Staðgreiðsluafsláttur. Selst í einu eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í sima 40407. Tnjómbær auglýsir. •Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt f fararbroddi. Uppl. ísima 24610, Hverfisgötu 108. Hljóðfæri 9 Til sölu Fender Stratocaster. Simi 23531 eftir kl. 6. Yamaha 12 strengja gítar, sem nýr, til sölu á 50 þúsund, ennfremur mjög ódýr rafmagnsgítar i tösku. Uppl. í sima 44635 eftir kl. 18. Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir: Til sýnis og sölu i búðinni Acoustic söngkerfi og bassamagnarar. Peawey P.A. 600 söngkerfi. Peawey 4ra rása Standard söngkerfi. Fender Super Reverb gitarmagnari. Vorum einnig að fá í búðina Rogers trommusett, stærð 12", 13", 14", 16" og 22" með þremur Cimbals og töskum. Honer D6 Clavinet. Verð sértilboð. Að lokum okkar stolt: Kramer gítarar og bassar og Nashville gítarstrengir. Gæðin framar öllu. Hljóð- færaverzlunin Tónkvisl Laufásvegi 17. Sími 25336. 1 Sjónvörp 9 General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lit- sjónvörp, 22”, i hnotu, á kr. 339 þúsund. 26” í hnotu á kr. 402.500. 26” í hnotu með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig finnsk litsjónvarpstæki í ýmsum viðar- tegundum 20” á 288 þúsund. 22” á 332 þús. 26” 375 þúsund og 26” með fjar- stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. i Fyrir ungbörn 9 Öska eftir að kaupa gott baðborð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-77494 Kerruvagn óskast. Uppl. i sima 85279. Tviburakerra til sölu. Uppl. i síma 41329. Snjósleði til sölu. Skirole Ultra 447 árgerð 76 til sölu ásamt miklu af varahlutum, ekinn 2000 mílur. Uppl. í sima 96-33109 milli kl. 4 og 5 í dag og næstu daga. Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, teppaverzlun, Ármúla 38, sími 30760. Gólfteppaúrval. Ullar- og nælongólfteppi á stofur, her- bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, sími 53636, Hafnarfirði. Notað en óslitið gólfteppi, tæpir 30 ferm. til sölu ódýrt. Uppl. í síma 37220. I íþróttir og útilíf 9 Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGIÐlVið selj- um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan viðleguútbúnað. Einnig barna og full- orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið er á móti vörum frá kl. 1 til 4 alla daga. Athugið, ekkert geymslugjald. Opið I til 7 alla daga nema sunnudaga. I Ljósmyndun 9 Til sölu Fujica AXM 100 cingul 8 kvikmyndatökuvél með hljóðupptöku. Vélin er lítið notuð og er sem ný. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-7840 Ljósmyndaamatörar Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðum stækkunarpappír AGENTA-ILFORD. Allar teg. framköllunarefna fyrir- liggjandi.Stækkunarvélar. 3 teg. tíma- rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara- rammar skurðarhnífar, 5 gerðir, filmufr. k. tankar, bakkar, mælar, sleikir og m.fl. Dust- of loftbrúsar. 35mm filmuhleðslu- tæki. Við eigum alltaf ailt til Ijósmynda- gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu. AMATÖR Ijósmyndavörur. Laugav. 55. S: 22718. 16mm,super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 siðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negatívum) og slides. Litljósmyndir hf„ Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar i umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 22920 og 23479, heimasimi. Brúnn 7 vetra hestur til sölu. Uppl. i sima 83915. Fallegur kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 50678 eftir kl. 7. Til sölu grár 6 vetra barnahestur af Eiriksstaðakyni og rauður. 5 vetra meðallan gang undan Roða frá Skörðugili. Uppl. í síma 42781. 5 vetra konuhestur til sölu. léttur. viljugur og með allan gang. Uppl. i sima 52877. Hesthúseigendur. Aðstaða fyrir fjóra hesta óskast til kaups eða leigu í Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-7681. Safnarinn 9 Til sölu Dagblaóið frá upphafi. vel með farið. Uppl. hjá auglþj. DBi sima 27022. H-77881 Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.