Dagblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1978. Veðrið Kl. 6 í morgun var -2 stig og alskýjafl i Reykjavík. Stykkishólmur - 2 stig og skýjafl. Galtarviti 1 stig og alskýjað. Akureyrí -6 síig og lótt- skýjafl. Raufarhöfn -8 stig og alskýjafl. Dalatangi -5 stig og lótt- skýjafl. Höfn -5 stig og lóttskýjafl. Vestmannaeyjar 2 stig og alskýjað. Þórshöfn i Fœreyjum -2 stig og slydda. Kaupmannahöfn 3 stig og lóttskýjafl. Osló 0 stig og snjókoma. London 3 stig og alskýjafl. Hamborg 2 stig og skýjafl. Gert er róð fyrír hœgrí suflaustarv ótt um landifl. Einnig verflur skýjafl um Suflur- og Vesturíand, en létt- skýjafl ó Noröausturiandi. I nótt mun lótta til og étt verfla ó norflaustan. Emilía K. Bjarnadóttir Öldugöiu 30A verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn I3. april kl. 13.30. Kristniboðs- sambandið Samkoma verður haldin í kristniboðshúsinu Beianía, Laufásvegi 13 i kvölu kl. 20.30. Jónas Þórisson, kristniboði, talar og sýnir myndir. Allireru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. Afmæii Sjötiu ára cr i dag Siguriaug Ólafsdóttir Hólm, Hágerði 53. Rvik. Hún tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Bakkaseli 8. Reykja vik sunnudaginn I6. april eftir kl. 4 c.h. Fyririestrar Skógræktarfélag Reykjavíkur Fræðslufundur verður haldinn miðvikudaginn 12. aprilnk. kl. 20.30 i Tjarnarbúð ntðri. Dagskrá: Sigurður Blöndal, skógræktarstjóri heldur erindi og sýnir myndir. Erindið nefnir hann „Skóg- rækt á örfoka landi." Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhald af bls.19 Stúlkaá 17. ári óskar eftir vinnu fyrir hádegi, er vön börnum. Uppl. í síma 76697. 19 ára reglusamur piltur óskar eftir góðri vinnu i kringum apríl- lok, hefur bílpróf og er vanur dráttarvél- um. Uppl. í sima 76697. Ég er sautján ára stúlka, óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 84496. Ungur, þýzkur maður óskar eftir hálfsdagsvinnu. Talar góða is- lenzku og ensku. Er vanur skrifstofu- störfum en margt kemur til greina. Uppl. i sima 16662 milli kl. I og 5. Ungur maður óskar eftir atvinnu. margt kemur lil greina. Uppl. i sima 40519 ntilli kl. 7 og 8. Atvinna óskast. Helzt innan 2ja mánaða. Góð islenzku- og nokkur vélritunarkunnátta. Uppl. á kvöldin og um helgar i sima 19475. Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista, Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. Námskeið í skermasaumi er að hefjast. Innritun i Uppsetninga- búði'nni, Hverfisgötu 74, simi'25270. Tapað-fundið Tapazt hefur alhvit læða frá Melteigi 4, Keflavík. Þeir, sem kynnu að verða hennar varir. eru vin- samlegast beðnir að láta vita i síma 1536. Hvcr gctur lánað mér 400 þúsund með föstum mánaðar- greiðslum? Tilboð sendist DB merkt „7863". Getur ekki einhver góðviþaður maður lánað hjónum 350 x þús. i sex mánuði? Tilboð sendist DB I- merkt „Góðviljaður". Ferðaklúbburinn Amcrikufcrðir, gangið i klúbbinn. Innritun daglega i sinta 14920. Svefnpokapláss i 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. i síma 96-23657. Gisfi- heimilið Stórholt I Akureyri. Barnagæzla Óska eftir duglegri 12 til 13 ára stelpu út á land í sumar til að gæta 2ja og 4ra ára barna. Uppl. i sinta 96-33109 milli kl. 4 og 5 í dag og næstu daga. Stúlka óskast út á land til aðgæta I barns i sumar. Uppl. i síma 97-7441 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskast til að gæta 5 ára drengs fyrir hádegi i nokkra mánuði sent næst Garðastræti. Uppl. i sima 51664. 14ára stúlka óskar eftir að gæta barns i sumar. helzt sem næst Háaleitishverfi. Uppl. i sima 30305 eftir kl. 7 á kvöldin. Skóladagheimilið Vogar — Kleppsholt frá kl. 1—6 e.h. fyrir börn 3ja-6 ára. Leikur, starf, ensku- kennsla og fleira. Pláss laus. Uppl. í sima 36692. Bamgæzla óskast nokkur kvöld I mánuði. Aldur 12—15 ára, helzt sem næst Hlíðahverfi, þóekki skilyrði. Uppl. i sinia 27871. I Einkamál 8 Ógiftur maður og barnlaus hefur áltuga á að kynnast konu sent getur fært honum afkomanda, þarf að vera vel gefin og af góðu fólki komin. Börn eða föllun ekki til fyrirstöðu. Staða konunnar getur eftirleiðis orðið með ýmsum hætti eftir samkomulagi — en örugg og vel tryggð. Á margar húseignir og fyrirtæki. Svarbréf sendist DB sem fyrst merkt „Öryggið og arfurinn.” /2 Hreingerníngar 8 Teppahreinsun Reykjavikur, Sími 32118. Vélhreinsum teppi I stiga- göngum, ibúðum og stofnunum. Önn- umst einnig allar hreingerningar. Ný þjónusta, simi 32118. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand- virktfólk. Sími71484og84017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og á stigagöngum, föst verð- tilboð, vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eða 22895. Stjómmétafundlr Hafnarfjörður Fundur i fulltrúaráði framsóknarfélaganna i Hafnar firði verður haldinn miðvikudaginn 12. april kl. 20.30 að Lækjargötu 32. Fundarefni: I. Framboð til bæjarstjórnarkosninga. 2. önnur mál. Framsóknarfélag Rangæinga Fulltrúaráösfundur verður haldinn að Hvoli miðvikudaginn 12. april kl. 21.30. Áriðandi málefni. F.U.S. Stefnir Hafnarfirði heldur fund i Sjálfslæðishúsinu Hafnarfirði, miðvikudaginn 12. april kl. 20.30. Umræðuefni: Frjálshyggjan og Sjálfstæðisflokkurinn. Frummælandi: Friörik Zophusson. Allir velkomnir. Alþýðuflokksfélag Akureyrar. Aðalfundur vcrður haldinn að Strandgötu 9, miðvikud. 12. april kl. 20.30. Dagskrá. I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Kaffivcitingar. Framsóknarfélag Rangæinga Fulltrúaráösfundur verður haldinn að Hvoli miðviku daginn 12. april kl. 21.30. Áriðandi málefni. Aðalfundir Aðalfundur Stýrimannafélags verðyr haldinn i Tjarnarbúð miðvikudaginn 12. þ.m. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í sima 86863. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun i ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, vanir og vand- virkir menn. Jón, sími 26924. Tek að mér gluggaþvott utanhúss sem innan. Ivar, simi 26924. Þjónusta Múrarameistari tekur að sér sprunguviðgerðir ásamt styrkingu á þakrennum, einnig trésmíða- vinnu. Erum staddir í Hafnarfirði. Uppl. í sima 44823 á kvöldin. Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sima 30126. Garðeigendur. Girðum lóðir, útvega þökur, húsdýra- áburð og hellur. Ath. allt á sama stað. Uppl. í síma 66419 á kvöldin. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Húsdýraáburður. Vorið er komið. Við erum með áburðinn. Nánari upplýsingar og pöntunum veitt móttaka i- símum 20768,36571 og 85043. Garðeigendur: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, útvegum húsdýraáburð, föst verðtilboð, vanir menn. Uppl. i síma 53998 milli kl. 19 og 20 alla virka daga. Geymiðaugl. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og, innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Simi 44404: Húsdýraáburður (mykja). Garðeigendur. Nú er rétti timinn til að bera á, útvegum húsdýraá- burð og dreifum á, sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 53046. KB-bólstrun. Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. í sima 16980. Kirkjufélag Digranesprestakalls hcldur fund i Safnaöarhcimilinu við Bjarnhólastig i kvöld, miövikudaginn 12. april kl. 20.30. Fundarefni Elin Þorgilsdóttir flytur Ijóð, Jón H. Guðmundsson sýnir kvikmynd. Rætt um félagsmál og veitingar fram bornar. K.R. konur Fundur i K.R. heimilinu í kvöld miðvikudaginn 12. apríl kl. 8.30. Heiðar Jónsson, snyrtisérfræðingur kemur í heimsókn. Mætið vel og stundvíslega. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund i kvöld kl. 20.30 og verður spiluö félagsvist. Kvenfélagið Aldan heldur fund í kvöld, miövikudag, kl. 7.30, að Hverfis- götu 21. Stuttur fundur, en siöan farið i heimsókn aö Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra i Hafnarfirði. Hjálpræðisherinn Fataúthlutun verður á morgun, fimmtudag kl. 10—12 og 13— 18. Aðeins þennan eina dag. Kirkjustarf Neskirkja Safnaðarfólk í Nessókn. Kvenfélagið heldur félagsvist í Safnaðarheimili Neskirkju fimmtudaginn 13. apríl kl. 20.30. Fjölmennið og takið mcð ykkur gesti. GENGISSKRÁNING NR.64— ll.apríl 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 253.90 254.50 1 Storiingspund 487.20 477.40 1 Kanadadollar 221.60 222.20* 100 Danskar krónur 4578,45 4589.25* 100 Norskar krónur 4804.40 4815.70* 100 Sænskar krónur 5554.00 5567.10* 100 Finnsk mörk 6119.50 6134.00* 100 Franskir frankar 5588.50 5601.70* 100 Belg. frankar 810.30 812.20* 100 Svissn. frankar 13692.90 13725.20* 100 Gyllini 11825.80 11853.80* 100 V.-Þýzk mörk 12636.90 12666.70* 100 Lírur 29.84 29.91* 100 Austurr. sch. 1754.70 1758.80* 100 Escudos 618.90 620.40* 100 Pesetar 318.70 319.40* 100 Yen 115.90 116.10* *Breyting fró síðustu skróningu. Höfum kaupendur að: 5—8 tonna bátum, einnig 10 — 12 tonna bátum ÉIGNAVALSF. Suðurlandsbraut 10. Simi 85650. Heimasimi 13542. i iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7 auglýsir: Brúðurúm, brúðuföt, brúðuskór, brúðu- hárkollur, brúðuaugu, brúðuandlit, brúðulimir. Allar brúðuviðgerðir. Lask- aðar stórar brúður keyptar. Brúðuvið- gerðin Þórsgötu 7. 'Fyrir árshátlðir og skemmtanir. Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að allir skemmti sér Leikum fjölbreytta danstónlist. sem er aðlöguð að hverjum hópi fyrir sig, eftir samsetningu hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl. Diskótekið Dísa. ferðadiskótek. simar 50513 og 52971. Ferðadiskótekið. Maria Sími 53910. « ökukennsla 8 ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merkum áfanga sem öku- kennari mun ég veita bezta próf- takanum á árinu 1978 verölaun sem eru Kanarieyjaferð, Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896,71895 og 72418. Ökukennsla-æBngartimar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg. '77. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir. Sími 81349. ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun i íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn, sími 2Ö888. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og •stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Ökukennsla-Æfingartimar Hæfnisvottorð. Kenni á Fiat 128 special. ökuskóli og útvega öll prófgögn 'ásamt glæsilegri litmynd í ökuskírteini sé þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í simum 21098,17384 og 38265. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Æfingatimar ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 1978. EiðurH. Eiðsson, sími 71501. Ökukennsla — æfingartlmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn.Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs- son ökukennari, simar 30841 og 14449. ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida 78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins jfyrir þá tlma sem hann þarfnast. öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið sé þess óskað. Uppl. i síma 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810 ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW 1300 Get nú aftur bætt við nokkrum nemum. ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224 og 43631. Ökukennsla-Æfingartfmar Bifhjólakennsla, simi 13720, Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þeim pappírum sem til þarf. öryggi- lipurð- tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720 og 83825. Lærió aó aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 71895. Ökukennsla—æfingartfmar, Kenni á Toyota Cressida 78, Fullkom- inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. Ökukennsla-æfingatfmar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark Í2 1900. Lærið þar sem reynslan er. ■Kristján Sigurðsson sími 24158. Ökukennsla—æfingatfmar. Kenni á Mazda árg. 77 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson Frostaskjóli 13, sími 17284. Sfmi 18387 eóa 11720. Engir skyldutimar, njótið hæfileikanna. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar. Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar. 'Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í sima 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í simum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla—æfingatfmar. Læriö að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson. simi 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.