Dagblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 12.04.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1978. 21 Samspiiið í vörninni i bridge getur á stundum líkzt samleik tveggja knatt- spyrnumanna, skrifar Terence Reese. Hnitmiðaðar sendingar leiða að sama marki. Vestur spilar út spaðatvisti i þremur gröndum suðurs. Austur hafði opnað á spaða í spilinu. t\OIU»UI< A 765 'y ÁG8 •> G1094 * ÁK5 Ai.'sruit * ÁD109 KD932 enginn + D763 Vi.sn it ♦ G82 . 1074 -7 D65 * 10842 M'til 'lt * K43 í165 : ÁK8732 *G9 Þegar vestur spilaði út tvistinum sá austur strax að vörnin gat fengið þrjá slagi á spaða og sennilega einn á tígul. En það var ekki nóg til að hnekkja spil- inu. Austur drap því strax á spaðaás og spilaði hjartakóng. Spilarinn í suðri taldi sig eiga góða möguleika á 10 slögum, — en ekki var þó öruggt, að sex slagir væru á tígul. Hann gaf hjartakóng. Þá réðst austur aftur á spaðann með snjallri sendingu — spaðatíu. Suður gaf — en vestur drap á spaðagosa og spilaði hjartatíu. Nú var suður búinn að fá nóg. Drap á hjartaás blinds og spilaði tígulgosa. Þegar austur átti engan tigul hrundi spilið. Suður fékk aðeins sex slagi. Hefði bezt getað fengið átta slagi gegn hinum snjalla samleik austurs og vesturs í vörninni. if Skák 1 4. umferð í keppni þýzku skákfélag- anna í ár kom þessi staða upp i skák Ruhring, Bamberg, sem hafði hvítt og átti leik, og Kölling. Múnchen. HBAil Sl#ii| m ■ ■ ■ i n m v/M. 'Wfr, 15. Rd5 - Bxg5t 16. B»3 - Rxe3 17.' Hxg5 — Rxdl 18. Re7+ Kh8 19. Dh5 — g6 20. Dh6 — Hg8 21. Bxf7 — Be6 ; 22. Bxg6 og svartur gafst upp. „Hvað svo sem hann er að selja, þá vil ég ekkert Raykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Sehjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 7.—13. aprfl er I IngóHsapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðararótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Öpið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. -£/ET/€ ÞU SBLT MEP E/NN Rey kja vík—Kópa vogur-Seltjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar isímsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavlk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heimsókfiarttmi BorgarspHalinn:V1ánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild Kl. 15-16 og 19.30-20.! Fspðingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. - föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá ki. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útíónadeild Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæium og stofnunum.simi 12308. Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 13. apríl. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð hylli fyrir viðleitni þina og hagnast beinlinis á henni. Reyndu að taka hlutina ekki eins al varlega og áður. þá scm koma félagslegu hliðinni við. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef einhver vinur sýnir þér kulda spurðu þá hvaðami að. Þú virðist skotspónn rógbera. Fjárhagsmál- in þarfnast náinnar athygli og umhirðu. Hrúturinn (21. marz—20. april): Betra að halda sig i skugganum i dag þvi einhver spenna er i loftinu. Láttu aðra leysa eigin vanda mál. Ýmsar hliðar koma upp i persónulegum málum og þú munt verða fyrir óvæntri ánægju. Nautið (21. april—21. maO: Þú freistast til að taka þcr of mikla ábyrgð á herðar. Láttu aðra ekki komast upp mcð hyskni. Óvænt bréf siðar i dag. Tvíburamir (22. maí-21. júnO: Óþægileg frétt kann að berast i dag en allt ætti þó senn að fara vel. í félagslifi áttu að geta notið þin til fullnustu. Krabbinn (22. júni—23. júlO: Ef þú hefur stjórn á daglegum mál efnum ætti dagurinn að verða þér i hag. Peningamálin lagast að niun. ekki sizt ef þú hugsar um að gera góð innkaup. Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Liklega þarftu að fara i óvænta ferð sem stendur í sambandi við peningamál. Góður dagur fyrir þá eldri. Meyjan (24. ógúst—23. sept): í dag er ákjósanlegur dagur til að fara fram á greiða frá þér nákomnu fólki. Allir þurfa á hvild að halda. svona öðru hvoru. og hvildin væri þér góð. Vogin (24. sept—23. okt): Gömlum bagga, sem hefur hvilt á herðum þér lengi. verður nú af þér létt. Nýlega tókstu afstöðu gegn einhverju seni þér likaði miður. nú mun þessi afstaða launa sig. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Veldu þér félaga af varúð ef þú ætlar eitthvað úr húsi. Annars kann svo að fara að kvöldið verði eyðilagt. þvi þú virðist viðkvæmur og auðvelt að koma þér í illan ham. Bogmaðurinn (23. nóv.—20.. des.): Einhver nákominn kann að bjoðast til að kaupa af þér eitthvað scm þér er hjartfólgið. Þú gerir rétt i þvi að hal'na sliku tilboði. þvi þessi hlutur er ekki bara pen- inga virði — jafmel þott þú þarfnist peninga. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einn úr vinahópi er citthvað stúr inn i dag. Varastu meiðandi athugasemdir. Fyrir nokkra ur þessu merki munu astarmálin taka nýja stefnu. Afmælisbam dagsins: Bylgja af krafti mun flytja þig gegnum fyrri hluta næsta árs. Þú getur náð góðurn árangri á flc^stum sviðum. ef þú sýnir tilhlýðilega \arúð. Þu munt trúlega flytja i n>ja ibúð. sennilega á svipuðum slóðum og lyrr. Ástin boðar cinhvér vandamál. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnk) Skipholti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudagá — föstudaga frá kl. 14—21. Amoríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— I9. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opiö daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I4.3fr-l6. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 ogsunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsyeitubilamir. Reykjavik, Kópavogur og .Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi Il4l4, .Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanna- .eyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311. S\arar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ,,Ég get ekki einu sinni hvislað. „Gamla arnaraugaö’’ er biiiðað læra varalestur I blindraskólanum.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.