Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.04.1978, Qupperneq 23

Dagblaðið - 12.04.1978, Qupperneq 23
23 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. APRtL 1978. I Utvarp Brezk dýralifsmynd er á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.10 i kvöld sem nefhist Þau héldu til hafs. Þar segir frá hvöium, selum og sæotrum sem einu sinni bjuggu á þurru landi. Sjónvarpíkvöldkl. 18.10: Þau héldu til hafs FÓSTURJÖRDIN FÓSTRAÐIÞAU EKKINÓGU VEL „Þessi mynd fjallar um spendýr, aðal- lega hvali og seli, sem endur fyrir löngu lifðu á þurru landi, en steyptu sér siðan í sjóinn aftur. Heita þau siðan sjávarspen- dýr.” Þetta sagði Bogi A r nar Finnboga- son okkur m.a. um brezku dýralífs- myndina Þau héldu til hafs, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 18.10. Einnig sagði Bogi að flest spendýr lifðu á landi en þar sem þessi dýr fundu að fósturjörðin gat ekki fóstrað þau nægilega vel, sneru þau aftur til sjávar, þangað sem forfeður þeirra höfðu lifað löngu áður. Talið er að um 111 tegundir spendýra ali allan aldur sinn i sjó en sjávarganga þeirra gerðist ekki á einum degi, því það tók þau milljónir ára að venjast sjávarlíf- inu. Til dæmis má nefna að hvalir, sem talið er að hafi gengið aftur til sjávar fyrir 60 milljónum ára, fæða afkvæmi sín í sjó og gefa þeim að sjúga í sjó. Aftur á móti fæða selir afkvæmi sín enn á landi, en þeir eru taldir hafa gengið aftur til sjávar fyrir 30 milljónum ára. Heimkynni ýmissa dýrategunda á landi eru mjög nálægt eða jafnvel í flæðarmálinu, svo sem otra, minka eða heimskautarefa. Má segja að þessi dýr séu landkrabbar sem hafa þörf fyrir að hafa sjávarly ktina i nösunum. Kvað Bogi því myndina fjalla um það hvernig þessum sjávarspendýrum hefur gengið að aðlaga sig lífi i sjó og sagði hann myndina bæði fallega og fróðlega. Það er því ekki að efa að ef dýrafræðin væri kennd á þennan hátt væri hún bæði skemmtilegri og auðlærðari nem- endum. Myndin er um 25 mínútna löng og i litum. RK Svör við 21. kaf la ensku kennslunnar On We Go 1. Svörin eru i textanum. 2. Dæmi: Tom must go shopping. Jennifer must do the cooking. 3. Dæmi: Has Jennifer got to do the cooking? No, she hasn’t. 4. Dæmi: Jennifer is going to buy some drinks, so Paul needn’t. 5. 1. Jean must wrap the presents. Must she? They’ve got to have some' presents, haven’t they? I suppose so. 6. l.c 2. g 3. a 4.d5.i 6. e 7. b 8. j 9. f 10. h. 7. Dæmi: Why must Mrs. Brown go to the doctor’s? Because she’s ill. 8. Dæmi: You mustn’t play footballin the street because it’s dangerous. 9. Dæmi: You needn’t get up early when you are on holiday. You mustn’t make a noise when your grandmother isasleep. 10. Haven’t got to er A. mustn’t er B. 1. A, 2. B, 3. B, 4. A, 5. B, 6. A, 7. A, 8. B, 9.A, 10.B. 11. Yes, he has er A, not yet er B. 1. B, 2. A, 3. A, 4. B, 5. A, 6. B, 7. B, 8. A, 9. A, 10. B. 12. Þarfnastekki skýringa. Sjónvarp 0 Miðvikudagur 12. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Middegissagaiu „Saga af Bróður Ylfíng’ eftir Friörik Á. Brekkan. Bolli Þ. Gústavsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Nýja fílharmoníu sveitin i Lundúnum leikur „Marco Spada”, forleik eftir Daniel Auber; Richard Bonynge stjórnar. Michael Ponti og Sinfóníuhljómsveit Berlínar ieika Pianókonsert i a moll op. 7 eftir Klöru Schumann. Voelker Schmidt-Gerten bach stjómar. Zara Nelsova og Nýja Sinfóniu- hljómsveitin i Lundúnum leika Sellókonsert eftir Samuel Barber; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Mágur kölska”, tékkneskt ævintýrí. Hallfreður öm Eiriksson les fyrri hluta þýðingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Ti^kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Gestur i útvarpssak Leonidas Lipovetsky frá Bandarikjunum leikur Planósónötu f F-dúr (K332) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 20.00 Á vegamótum. Stefanía Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 íþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson kynnir söngferil frægra þýzkra söngv- ara. Tólfti þáttur: Christa Ludwig. 21.30 Úr suðurvegi. Þómnn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur flytur ferðaþátt með frumortum kviðlingum. 21.55 íslenzk tónlist: „Ljómur” eftir Atla Heimi Sveinsson. Reykjavikur Ensemble leikur. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason. Sveinn Skorri Höskuldsson les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les söguna , Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker (9). Tilkynningar kl/ 9.30. Þingfiréttir kl. 9.45. Utt lög mUli atr. Fæðingarhjálp og foreldrafræðsla kl. 10.25: ‘ Hulda Jensdóttir forstöðukona Fæðingar- heimUis Reykjavíkurborgar flytur fjórða og siðasta erindi sitt. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur hljómsveitar- svítuna „Gústav II AdolT eftir Hugo Alfvén; Stig Westerberg stj./Sinfóniuhljómsveitin í Utah leikur „Hitabeltisnótt”, sinfóniu nr. 1 eftir Louis Moreau Gottschalk; Maurice Abra- vanel stjómar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frívaktínnl. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 „Spáð 1 spU og lófa. Upplýslngar í síma„..” Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Karl Leister, Georg Donderer og Christoph Eschenbach leika Trió i a-moll fyrir klarinettu, selló og pianó op. 114 eftir Johannes Brahms. Jacqueline Eymar, Gílnter Kehr, Wemer Neuhaus, Erich Sicher- mann og Bemhard Braunholz leika Píanó- kvintett i c-moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. Þ i) Sjónvarp Miðvikudagur 12. apríl 18.00 Ævlntýri sótarans (L). Tékknesk leik- brúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsióttir. 18.10 Þau héldu tíl hafs (L). Bresk dýraUfsmynd. Fyrir milljónum ára fannst ntáckrum spen- dýrategundum, að nóg væri komið af dvölinni á þurru landi. Þar á meðal voru hvalir, selir og sæotrar. Þau héldu þvl til hafs, þaðan sem for- feður þeirra höfðu komið löngu áður. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 18.35 Hér sé stuð (L). Hljómsveitin Melcþjor skemmtir. Stjóm upptöku Egill Eðvarðsson. 19.00 On We Go. Enskukennsla. 22. þáttur fmmsýndur. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sklðaæfingar(L). Þýskur myndaflokkur. Ellefti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 21.00 Vaka (L). Bókmenntir og listir á llðandi stund. Stjóm upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Charies Dickens (L). Leikinn, breskur myndaflokkur 1 þretbán þáttum um ævi Dickens. 2. þáttur. Afsalsbréfíð Efni fyrsta þáttar: Hinn vinsæli rithöfundur Charles Dickens er á sigurför um Bandaríkin, þar sem hann les upp úr verkum sinum. Ferðalagið er erfitt. Hann leggst veikur og tekur að rifja upp bemsku sína. Þrátt fyrir mikla fátækt og basl er fjölskyldan hamingjusöm. Faðirinn er óreglusamur og óreiðumaður i fjármálum, en börnum hans þykir vænt um hann. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 — Símar 43466 — 43805 Kóngsbakki, 2ja herb. 50 ferm, 8 millj. Efstaland 2ja herb. 50 ferm, 8,2 millj. Kópavogsbraut 2ja herb. jarðhæð 80 ferm, 7,5 millj. Víðihvammur 3ja herb. 95 ferm, 10 millj. Ásbraut 3ja herb. með bilskúr, 95 ferm, 12 millj. Furugrund 3ja herb. 90ferm, 12 1/2 millj. Hlégerði 4ra herb. 100 ferm, 141/2 millj. Lækjarkinn 4ra herb. 100 ferm, 12 millj. Fossvogur 4ra herb. stórglæsileg ca 100 ferm, 15 millj. útborgun 11 n.illj. Álfhólsvegur 5 herb. jarðhæð 120 ferm, 13,5 millj. Álfhólsvegur einbýlishús 65 ferm, 9 millj., byggingalóð. Markarflöt stórglæsilegt einbýlishús ca 200 ferm, skipti möguleg á sérhæð, verð 35 millj. Þinghólsbraut einbýlishús 125 ferm, skipti mögu- leg. Verð 20 millj. Breiðholt fjöldi raðhúsa fokheld múrhúðuð og með gleri, teikningar á staðn- •ím. Verð 13 millj. til 15 millj. Hveragerði raðhús 76 ferm 7 1/2 millj. útborg- un 4 1/2. Þorlákshöfn glæsilegt viðlagasjóðshús, finnskt, verð 12 millj, útborgun 67 millj. Iðnaðarhúsgrunnur 450 ferm, steypt plata. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Vilhjálmur Einarsson sölustjóri og Pétur Einarsson lögfræöingur. ----------29555-------------------, OPMÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 1 ha. eignarlands Fífusel 4 hb. við Baldurshaga. Verð tilboð. + 1 herb. í kjallara. Verö 13,5 m. Álfaskeið 2 herb. góð íbúð. Verð 7,5 m. Miðvangur 2 herb. góð ibúð. Verð tilboð. Hraunbær 4 hb. aukaherb. í kjallara. Óskar eftir skiptum á stórri 3ja hb. eða 4ra hb. helzt íbúð í Hraunbæ. Bergþórugata 3 hb. lítil ibúö á I. hæð, sérinngangur. Lækjargata Hafnarf. 3 hb. I. hæð í timburhúsi. Útb. 4,5 m. Miðvangur 2 hb. mjög góð íbúð. Verð tilboð. Lundarbrekka 100 fm sérlega vönduð 3 hb. íbúð. Út- borgun 8,5 m. Dvergabakki 4 hb. 135 fm endaíbúð. Utb. 10 m. Dyngjuvegur 4 hb. fallega innréttuð ibúð, sér- inngangur, nýtt eldhús og bað, frábært útsýni yfir borgina. Verð 13,4-14 m. Ljósheimar 4 hb. mjög góð ibúð i háhýsi. Verð og út- borgun tilboð. Hjallabraut Hafnarf. 5 hb. 130 fm glæsileg ibúð, sérþvottur og búr inn af eldhúsi. Verð 16,5 m. Útb. 11—12 m. Hlíðarvegur 5 hb. sérhæð í 3-býli, stór, hitaður bílskúr, glæsileg eign. Verð 20— 21 m. Vegna gífurlegrar eftirspurnar vantár okkur allar gerðir eigna á skrá. Aðstoðum við verðmat sam- dægurs. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson. Lárus Helgason. Sigrún Kröwr LOGM.: SvanuE Þór Vilhiálms$on hdl Lausar stöður í Kennaraháskóla íslands eru eftirtaldar kennarastöður lausar til umsóknar: Lektorsstaða f uppeldisgreinum, iektorsstaða í ensku og lektorsstaða f Ifffræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Auk kröfu um fræðilega hæfni í viðkomandi kennslugreinum er lögð áhersla á starfsreynslu og kennslufræðilega þekkingu. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6 Reykjavík, fyrir 8. maí nk. Menntamólaróðuneytíð, 7. aprfl 1978.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.