Dagblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978. 2 íbúi við Safamýri i Rcykjavik skrifar: Okkur sem búum við vev.lauamið- stöðina Miðbæ við Háaleitisbraut blöskrar hvernig umgengnin er hjá verzlunum þeim sem þarna hafa að- stöðu til aö þjónusta okkur íbúana. Kassadóti er hent út úr búðunum og velkjast til og frá, ef vind hreyfir. Fýkur þetta drasl þá yfir á lóðir ná- grannanna, sem flestir reyna þó sitt Raddir lesenda Trl kr. q.izsr yi cKS //fc H.cm Kona hringdi: Ég vil aðeins minna á að það eru til fleiri menntaskólar í Reykjavík en Menntaskóli Reykjavíkur. Vil ég þar minna á Menntaskólann við Hamra- hlíð og Menntaskólann við Sund, sem virðist hvað afskiptastur. í umræðu og fréttaflutningi fjöl- miðla um menntaskóla er nær ein- göngu vitnað til MR og í mesta lagi MH til vara. Þegar sagt er frá t.d. „dimission” og útskrift stúdenta, verður.Menntaskólinn við Sund alltaf útundan, hvemig sem á þvi stendur. Ég vil aðeins biðja um að eftir honum og hans fólki sé munað. Bakhlið verzlanamiðstöðvarinnar SÓDASKAPUR! Okraðá ^TAL VIÐ LEPHONE TO SÍMAREIKNINGUR TELEPHONE BILL HERBERGI NR. ROOM NO. þjðnustu Pðstsog sima — ekkert eftirlit með verðlagningu hótela og sjoppa á símtölum ítrasta til að fegra og snyrta i kringum sig. Trúi ég ekki öðru en forráðamenn Miðbæjar finni ráð gegn þessum ófögnuði. Yrðu margir viðskiptavinir fyrrgreindra verzlana þeim ævarandi þakklátir fyrir. Efri miðinn er reikningur hótelsins en sá neðri er útreikningur bæjarsímstjóra á sama símtali. kr., sem hótelið seldi á 25,00 kr„ eða vel á annað hundrað prósent dýrara. Var Vilhjálmur þó hótelgestur.'Skv. útreikningum bæjarsímstjóra kostaði umrætt simtal á verðskrá Pósts og sima 4,948 kr. Með þessar upplýsingar skriflegar fór Vilhjálmur til hótelsins aftur og vildi leiðréttingu mála sinna. Af- greiðslumaöur greiddi honum þá til baka 1800 kr„ sem þýðir að hvert 11,30 kr. skref pósts og síma var selt gestinum á 20,00 kr. Vildi Vilhjálmur Karl af þessu til- efni vekja þá spurningu hvort verð- lagsyfirvöld ættu ekki að grípa þarna i taumana fyrir svo utan það að sjálf- sagt ætti að vera að hótelið seldi þessa opinberu þjónustu sina út á kostnaðar- verði, a.m.k. við gesti sína. Þannig var umhorfs er Ijósmyndari DB leii bak við Verzlunarmiðstöðina. DB-mynd Ragnar Th. Akureyringur sendi úrklippu úr bæjarblaðinu Degi: Mér þykir hann Dagur farinn að hressast. Eða hvað finn'st „alvöru- blaðamönnum” sunnan heiða? Ann- ars hélt ég að það væri nú ekki beint tízkan að konur fordæmdu viðhöld sín! ~iia- U«p«iln vialm«áur~VM,S«lá I VopmBfðl, Qfl j 'ÍóSa raun sL unin. 1 Konurfordæma viðhald jðalfundi ítvenfélagsins Iðunnar YiU £grð Og .cftirfarandi fjarðarsýslu og þá sérstaklega við- hald vega framan Akureyrar. La'hliliaðéÍRán'di aðilr vetda öll samskipti og samsti varðandi skólamál ogjíl ðurT-augj Vortízkan '78 Opii tilkl. ríkvöldog 9-12 laugardag Vilhjálmur Karl Jóhannsson Seyðis-, firði kom. Vildi hann benda á skefjalausa álagningu hótela og sjoppa á síma- þjónustu. Máli sinu til stuðnings kom hann með reikning er honum var gert að greiða á Hótel Heklu í Reykjavík. Fyrir ákveðinn skrefafjölda er hann notaði var honum gert að greiða 9.125 kr. og I það látið skina að ef hann gerði það ekki yrði jafnvel einhverju af far- angri hans haldið eftir. Greiddi hann reikninginn en fór á fund Hafsteins Þorsteinssonar bæjar- símstjóra og spurðist fyrir um hverju slik verðlagning sætti. Að sögn Vil- hjálms Karls tjáði bæjarsímstjóri honum að því miður væri ekkert eftir- lit með sliku verðlagi. Jafnframt upplýsti bæjarsímstjóri að í þessu tilviki kostaði skrefið 11,30 TIL ERU FLEIRI MENNTA- SKÓLAR ENMR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.