Dagblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 14.04.1978, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1978. Framhaldafbls.23 i íþróttir og útilíf l Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGlÐlVið selj- um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan viðleguútbúnað. Einnig barna og full orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið er á móti vörum frá kl. I til 4 alla daga. Athugið, ekkert geymslugjald. Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. 8 Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar í umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Slmi 23479. Ljósmyndaamatörar Nýkomið mikið úrval af plasthúðuðum stækkunarpappir AGENTA-ILFORD. Allar teg. framköllunarefna fyrir liggja.ndi.Stækkunarvélar. 3 teg. tima- rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara- rammar skurðarhnifar, 5 gerðir, filmufr. k. tankar, bakkar, mælar, sleikir og m.fl Dust- of loftbrúsar. 35mm filmuhleðslu- tæki. Við eigum alltaf allt til ljósmynda gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu. AMATÖR Ijósmyndavörur. Laugav. 55. S: 22718. 16mm,super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negatívum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528. 8 Dýrahald 8 2 páfagaukar isamt búri til sölu. Uppl. sftir kl. 1 e.h. sima 81336 Jarpur, 6 vetra hestur til sölu. Uppl. I sima 50010 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu grár 6 vetra bamahestur af Eiríksstaðakyni og rauður, 5 vetra með allan gang undan Roða frá Skörðugili. Uppl. i síma 42781. 8 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 8 Til bygginga 8 Mótatimbur til sölu Ixóogl 1/2x4 ogl 1/4x4 og 2x4. Uppl. í sima 44366 eftir kl. 4. Mótatimbur til sölu, 2600 m af 1x6 tommu og 800 m af 2x4 tommu. Selst í einu lagi eða skipt. Uppl. í síma virka daga 35635 á kvöldin og um helgar I sima 71269 og 72347. 8 Hjól Óska eftir góðu hjóli, Hondu eða Suzuki ’74—75. Uppl. eftir kl.óísíma 93-6655. I _____________________________________ Óska eftir mótorhjóli 350 CC eða stærra, má þarfnast við- gerðar. Simi 76595 eftir kl. 19. Til sölu kraftmikið Suzuki AC-50 árg. 77. Uppl. I sima 26307 milli kl. 4 og 5. Reiðhjól fyrir 6 til 8 ára krakka til sölu. Nánari uppl. I síma 17052 eftir kl. 4. ig var bara að hringja til að fá þig tiP •^að taka þátt i hnífakastatriðinu aftur. Hjól til sölu, Suzuki 400 árgerð 77. Uppl. I síma 17024. Ný og notuð reiðhjól og þríhjól til sölu. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið, Norðurveri, Hátúni 4a. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar barna- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. I—7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Bátar 8 Til sölu bátavél Sóló i eins til eins og hálfs tonns bát. með startara og dýnamó. Uppl. i síma 38527 eftir kl. 7 á kvöldin. Grásleppublökk. Til sölu nýleg grásleppublökk. Upph í síma 93-1982. Til sölu 30 hestafla Volvo Penta bátavél með gir og fleiru. Uppl. í síma 95-5557 á kvöldin. Til sölu 10 feta gúmmlbátur Með Zodiaklagi ásamt 385 lítra lgnis frystikistu. Uppl. i síma 99-1708 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Til sölu nýr 4—5 tonna bátur. Uppl. i sima 82782 eftir kl. 20. 16 feta bátur með utanborðsvél til sölu. Verð 170 þús. Uppl. I síma 93-2251. Til sölu rúmlega 300 fet af nýju litið gölluðu bárujárni, lengdir 7—8 og 11 fet. Selst ódýrt. Uppl. i sima 29209 eftir kl. 7 i dag og eftir hádégi, laugardag. Trilla, 1,8 tonn, til sölu. 1 bátnum er stýrishús 10 hestafla Saab og kraftblokk, dýptarmælir og vökva-| stýri. Verð kr. 2,5 millj. Útborgun 800 þús. — I millj. og eftirstöðvar eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 92-6614 eftir kl. 18. Til sölu Lister vél, HRW S6, 102 hestöfl, á 2000 RPM, ný- uppgerð, einnig Lister vél, 7 hestöfl, á 1500 RPM. Uppl. i síma 25835. Grásleppuútgerð. Bátur, net og skúr til sölu. Skipti á góðum bíl koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H-8066 Tilboð óskast i 3ja tonna álbát, sem er til sýnis í portinu að Spitalastíg 6. Tilboðum skal skilað á augld. DB fyrir 15 þ.m. merkt „Álbátur” 7251. Keflavik. Litið einbýlishús á Berginu til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i síma 92-6013. Mjög góð fjögurra herb. ibúð við Asparfell til sölu. Verð 13,5 milljónir, skipti möguleg á minni eign. Uppl. i síma 16180 og 28030. Kvöldsimi 35130. S herb. ibúð á Selfossi á hæð I tvíbýlishúsi til sölu, sérinn- gangur, sérhiti og svalir. Selst á mjög hagstæðu verði ef samið er fljótt eða fljótlega. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-7977 Selfoss. Mjög góð 5 herb. ibúð til sölu, allar inn- réttingar nýjar, teppi svo og ný raflögn, lág útb. sem má skipta. Uppl. í sima 99- 1681 eftir kl. 8 á kvöldin. Piparsveinar og aðrir. 1 Túnunum er til sölu sérhæð, mjög snyrtileg 2ja herbergja ibúð, 50 fermetr- ar, sérhitaveita, sérinngangur. Góðar geymslur. íbúöin er laus strax. Hagstætt verð. Þeir sem hafa áhuga láti'skrá nöfn sín hjá auglþj. DB, simi 27022. H7488 8 Bílaþjónusta 8 Bifreiðaeigendur athugið. Nú er rétti tíminn til að láta okkur lag- færa og yfirfara bifreiðina fyrir sumarið. Gerum föst tilboð í ýmsar gerðir á Cortinum og VW-bifreiðum. Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bifreiðaeigendur. Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, ofsa vatnshiti eða vélarverkir? Það er sama hvað kvelur hqnn, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bifreiðaviðgerðir, smáviðgerðir, simi 40694. Bilamálun og rétting: Málum og blettum allar teg. bifreiða. Gerum föst verðtilboð. Bílaverkstæðið, Brautarholti 22, sími 28451 og 44658. Hafnfirðingar—Garðbæingar. Höfum til flest i rafkerfi bifreiða, platinur, kerti^kveikjulok, kol í startara Dg dínamóa. önnumst allar almennar viðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. 8 Bílaleiga 8 Bilaleiga, Car Rentai. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S. Bilaleiga Borgartúni 29. Símar 17120 og 37828. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. simi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30>VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningarog leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup* fást ókeypis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti' 11. Saab 99 árg. 71 til sölu, mjög góður bill, ekinn 81 þús,j km, nýupptekin vél, skipti á dýrari bll. koma til greina. Uppl. i síma 51390 eftir1 kl.7. Willys’55. Til sölu góður bíll á mánaðargreiðslum.' Uppl. i sima 51659. Til sölu Moskvich station árg. 70. Tilboð óskast. Einnig er til sölu á sama stað litill Husqvarnaísskápur. Uppl.! síma 22843 eða 13296 eftir kl. 6. 1 Til sölu Volvo P544 árg. ’65, snotur bill, skipti á Volvo, Amason eða Cortinu i svipuðum verð- flokki kæmu vel til greina. Uppl. í síma 92-6505 i kvöld og um helgina. Hall- grímur. Fiat 850 Special árg. 72 til sölu í góðu standi, spar- neytinn bill, sanngjarnt verð. Sími 26046. Mazda 929 árg. 78 til sölu, ekinn 7 þús. km 4ra dyra. Uppl. í síma 85809 eftir kl. 6. Óska eftir millikassa í Willys ekki eldri en árgerð ’55. Uppl. í síma 99-5196 til kl. 4 (vinnutíma). Toyota Crown til sölu, árg. 72, mjög góður bíll, lítur vel út Skipti á Toyota eða, Mazda árg. 74— 75 koma til greina. Uppl. í sima 86015. Til sölu Morris Marina árg. 74, góður bíll með sjálfskiptingu. Uppl. I síma 74861 á kvöldin. Talstöð til sölu. Pye Westminster, 12 rása. Einnig óskast varastykki I Bedford sendiferðabil. Uppl. I síma 76688 og 40498. Tilboð óskast í Volkswagen 1300 árg. 1970, litur Ijós- drapp, ekinn 90 þús. km. Billinn er I sæmilegu ástandi, skoðaður 1978. Uppl. í síma 25648 á kvöldin og um helgar. Til sölu V4 cyl. mótor, nýupptekinn, úr Taunus, passar í Saab, svo og aðrir varahlutir í Taunus. Uppl. gefur Kristinn I sima 99-5964 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa góðan og vel með farinn bíl, ekki eldri en árg. 73—74 t.d. Bronco eða millistærð af amerískum fólksbíl. Verð ca 2—2.5 millj. Greiðsla með fasteignatryggðu skuldabréfi og jöfnum mánaðargreiðsl- um eða eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-8177. Til sölu Chevrolet Malibu SS árg. 71 350 cub., Sjálfskiptur með vökvastýri splittað drif og fleira. Mjög góður bill. Skipti eða skuldabréf koma til greina. Uppl. i síma 76324 eftir kl. 7. Kerra: Einstök kerra með loftþéttu loki til sölu. Uppl. i síma 44157 og 44850. Land Rover dísil ’66 til sölu. Uppl. í sima 29072. Til sölu 3 bílar, Blazer árg. 1970, verð kr. 1700 þús., Volkswagen 1966, verð 150 þús., og Wagoneer 1964, tilboð. Ennfremur er til sölu Perkins dísilvél ásamt gírkassa úr Transit 72, keyrð ca 40 þús. km, verð kr. 250 þús. Uppl. hjá Bílaaðstoð hf. Brautarholti 24 í síma 19360. Trabant árg. 77. Til sölu vel með farinn Trabant fólksbill árg. 77. Uppl. i síma 50222. Til sölu Moskvitch árg. 71. Uppl. í síma 74041 eftir kl. 8. Til sölu Chevrolet Impala árg. 71,6 cyl., beinskiptur, aflstýri og - bremsur, vel með farinn bill. Einnig er til sölu Dodge pick up árg. 72, 6 cyl., bein- skiptur. Bilarnir eru til sýnis að Smára- flöt 42 Garðabæ yfir helgina. Nánari uppl. I síma 42201. Til sölu Benz 406 sendiferðabíll, stærri gerð, árg. ’67, skoðaður 78, bill i toppstandi, gegntekin vél og kassi og boddi að hluta. Kjörinn fyrir byrjendur á stöð eða til að breyta í húsvagn. Skipti koma til greina á Saab árg. 72 station. Simi 92-6523. Cortina 1300árg. 71 til sölu, ekin 106 þús. km. Skipti á dýrari bíl. Uppl. isima 44594. Til sölu Datsun disil árg. 71, er með þungaskattsmæli, mjög góður bíll. Skipti koma til greina á ódýr- ari, t.d. Mini. Uppl. i síma 43897 eftir kl. 5 og allan laugardaginn. Cortina árg. ’67 til sölu, þarfnast lagfæringa. Uppl. i síma 50947 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa bíl, helzt sjálfskiptan. Útborgun 100 þús. og 50—100 þús á mán. Uppl. I síma 50947 eftir kl. 6. Land Rover ’66 til sölu. Uppl. í sima 73936 eftir kl. 6. Tilsölu er VW 1300 árg. 74, ekinn 72 þús. km. Mjög góður og vel með farinn bil. Uppl. i síma 75224 og 43631.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.