Dagblaðið - 14.04.1978, Síða 11

Dagblaðið - 14.04.1978, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1978. 11 Carter Bandaríkjaforseti hefur verið gagnrýndur fvrir að hika við að koma framleiðslu nifteindasprengja af stað, en ákvörðun forsetans gefur honum aukið svigrúm í samningagerð við Sovétríkin. Fjaðrafok Mikið veður hefur verið gert út af ákvörðun forsetans og hefur hann legið undir ámæli bæði samstarfs- manna heima fyrir og bandamanna er- lendis. En þessi siðferðilegu rök styðja ákvörðun forsetans. Komast verður út úr vítahringnum og einhver verður að stiga fyrsta skrefið. Auk þess má spyrja: Hvað liggur á? Það er raunar góð röksemd frá hernaðarlegu sjónarmiði að framleiða nifteindasprengjur, sem ætlaðar eru til árása á skriðdrekasveitir. Með því móti má e.t.v. draga úr eða koma í veg fyrir árás kommúnistarikja á Vestur- Evrópu. En sterk rök mæla einnig gegn þessu, einnig frá hernaðarlegu sjónarmiði. Ef nifteindasprengjur væru í vopnabúrum vestrænna þjóða og þær notaðar gegn innrás austur- blokkarinnar, er hætta á að út brytist kjarnorkustyrjöld, sem enginn réði við og hefði eyðingu í för með sér. En i pólitískum og heimspekilegum rökræðum getur oft verið erfitt að fylgja varúð. Vestur-þýzk stjórnvöld eru og í vafr hvort skynsamlegt sé að hafa slík vopr i V-Þýzkalandi innan fárra áraog nota þau á þýzku landsvæði. Þau vilja hafa samráð við hollenzk og belgísk stjórn- völd um dreifingu slikra sprengja. Það er ekki ljóst hvort hægt verður að nota niteindasprengjuna, sem nú er á teikniborðum sérfræðinga, með á- rangri nema skotmörkin séu í meiri fjarlægðen lOmílur. Moskvuför Cyrus Vance Þá verður einnig að taka með I reikninginn að fyrirhuguð er för C >rus Vance utanríkisráðherra Banda- ríkjanna til Moskvu nú seinmi'artitm í april. Þar verður gerð tilraun til jress að koma SALT viðræðunum af stað á nýjan leik, þar sem fjallað verður um takmörkun vígbúnaðarkapphlaupsins milli stórveldanna. Það hefði þvi ekki verið skynsamlegt að ákveða fram- leiðslu nifteindasprengjunnar fyrir þær viðræður né heldur hafna henni meðöllu. Carter var raunar ekki settur upp að vegg með ákvörðun um það hvort framleiða ætti sprengjuna eður ei. Það eru mörg framleiðslustig nifteinda- sprengjunnar og margir valkostir hvernig og hvar á að staðsetja sprengjurnar. Hann getur því gert samkomulag án þess að banna fram- leiðslu sprengjunnar en hann þarf heldur ekki að ana að framleiðslu hennar. Hann getur haft möguleikann að framleiða nifteindarsprengjuna opinn áður en Vance fer til Moskvu og á meðan bandalagsþjóðir Banda- Carter með Vance utanríkisráðherra, en hann fer innan tíðar tii Moskvu til samninga um áframhald SALT viðræðnanna. tilfellum NEYÐAST til að taka að láni i opinn viðskiptareikning hjá Seðlabankanum, þar sem Rrafist er 36% ársvaxta, sem verða i raun 40 til 45%”. Síðar segir Guðlaugur: „Nú er mér ekki kunnugt, en ég hlýt að draga í efa, að slíkt VAXTAOKUR þekkist hjá nokkru SIÐMENNTUÐU ÞJÓÐFÉLAGI.” Hér lýkur tilvitnun en leturbreytingareru updirritaðs. Seðlabankafjölskyldan situr ekki aðgerðalaus undir lestri Guðlaugs Gíslasonar. í umsögn til Alþ. vegna bankalagafrumvarps kveður hún upp dauðadóm yfir Útvegsbankanum. 1 dómsorði segir m.a.: „Er bankastjórn Seðlabankans þeirrar skoðunar að fjárhagsvandamál 'Útvegsbankans séu þess eðlis að lausn á þeim fáist ekki nema með gagngerum skipulags- breytingum, þannig að ríkis- viðskiptabönkum fækki úr þremur í tvo.” — Hvíl þú endanlega I friði íslands- banki! Feneyjakaupmenn í Hafnarstræti? Lesendur bókar Shakespeares um Kaupmanninn í Feneyjum finnst þeir hitta aftur gamlan kunningja I grein Guðlaugs bankaráðsmanns. í eina tið birtust með sérhverju gengisfallinu Ijósmyndir frá blaðamannafundum Seðlabankans. Þar gat að lita prúðbúna menn bersýnilega að hlúa að vaxtar- skilyrðum hjá ofveiddum krónu- peningi landsins. Þessi glansmynd hefur fölnað nokkuð. 1 hennar stað þykjast menn nú sjá móta fyrir grófum útlinum Shylocks veðmangara að telja silfurskildinga við flöktandi kertaljós. Aðstandendur og þiggjendur Út- vegsbanka íslands eru þvi sagðir á milli vonar og ótta, raunar steins og sleggju: Er staða bankans í mann- virðingastiganum nógu sterk til að standast frekari tilboð Shylocka Hafnarstrætis? Eða mega Útvegs- bankamenn gjalda með pundi af eigin holdi á skuldadegi? Hnippingar Seðla- bankaeigenda og Utvegsbankaeigenda benda alla vega til frekari handalög- mála og skammt verði þvi stórra högga á milli í miðbæjarkvosinni. Spurningin er hvort Útvegsbankimi standi uppréttur að leikslokuin eða láta Feneyjakaupmcnn sér nægja að skera stjórnendur hans og strá Seðla- bankafólki í sárin. Maður nokkur í Reykjavik gaf eitt sinn út merkilegt rit um viðskipti sín við fjármálamenn og nefndi Okur- karlar. Afdráttarlaus skilgreining al- þingismannsins hér að framan á gjald skrá Seðlabanka íslands vekur |iá spurningu hvort verkefni þess blaðs sé að fullu lokið? Hringekja Þjóðbankans Það er sagt kenna glímuskjálfta víðaren á Útvegsbankaloftum. Maður einn með eyrað fast við æðarslög Landsbankans hefur sagt undir- rituðum frá flókinni hernaðaráætlun. Framundan eru sagðar keðjufærslur yfirmanna á milli deilda bankans. Einnig er sagt fyrirhugað að setja nokkra af eldri deildarstjórum á eftir- laun strax, þótt aldurshámarki sé hvergi náð. Þessi eru sögð viðbrögð Þjóðbankaeigenda við háværri gagn- rýni á landsfrægan sofandahátt. Að þessu sýningaratriði loknu geti þeir þvegið hendur sinar frammi fyrir alþjóð. „Hvert barn getur séð að við höfum fyrirbyggt frekari bankarán og óreiðu!” Hreyfanleiki I starfi er vissulega góðra gjalda verður. En á sama tíma ætla bankastjórarnir sér sjálfum að skjóta rótum í veldisstóla. Banka- stjórar eru þrátt fyrir allt ekkert annað en venjulegir ríkisstarfsmenn. Þeir eru þó ekki krafnir um menntun, hæfni eða kunnáttu við æviráðningu eins og undirmenn þeirra. Þess vegna er það þjóðinni fullkomlega sársaukalaust þótt þeim sé sjálfum teflt á milli banka eða annarra ríkisstofnana. Það gæti aldrei orðið bankastjórum annað en hollt hciínanám cða þörf endurhæfing að vinna nokkur ár við bæjarútgerð, ræktunarsamband eða orkuvirkjun. Það 'crður cngum ÁsgeirHannes Eiríksson manni banabiti að starfa um skeið jafnfætis lifandi fólkinu í Iandinu. Hinsvegar eru það hnífsstungur í bök fjölda áreiðanlegra bankamanna að skella eigin skuld á minni máttar. Undirritaður hélt að þau vinnubrögð hefðu gengið sér til húðar á loka- dögum Nixons Bandaríkjaforseta. Íslenzkum alþingismönnum ber að fyrirbyggja frekari mannamun i jiessari hringekju. Kvöldbrask ríkisbankanna Landslög marka bönkum í ríkiseign ákveðinn farveg að starfa eftir. Þeim er alls ekki ætlað að fást við önnur rikjanna gera upp hug sinn til sprengjunnar. Slóia spumingin er ekki hvað gert verður við þ>etta ákveðna vopn, heldur hvað gert er í málefnum vopnafram- leiðslunnar í heild, hinni geysidýru framleiðslu. Og hér greinir Carter örugglega á við marga ráðgjafa sína. Spurning um siðferði Carter lítur ekki eingöngu á stöð- ugt aukna vopnaframleiðslu með hernaðarleg og pólitisk sjónarmiö i huga. Hann litur einnig á málið frá siðferðislegu sjónarmiði. Hann er fúsari en ráðamenn í varnarmálaráðu- neyti Bandaríkjanna að taka áhættu fyrir friðinn. Jafnvel þótt takmarka þyrfti framleiðslu nýrra vopna til þess að sýna vilja Bandaríkjaforseta i verki og hvetja ráðamenn i Sovétrikjunum til þess að gera hið sama. Ef Sovétmenn bregðast hins vegar við friðarvilja Carters með því að halda vopnakapphlaupinu áfram. verkefni en bankarekstur. Þannig er lika óbreyttu bankafólki meinað að stunda aukavinnu utan bankans þótt stjórum leyfist ótakmörkuð auðsöfnun allan sólarhringinn. Þess vegna undrar marga að ríkisbankar skuli óáreittir halda uppi alls óskyldum at- vinnurekstri innan sinna veggja. Þeir stunda greiðasölu í mötuneytum, premiðnað og málflutning svo eitt- hvaðsé nefnt. Ef bankar vilja gera starfsfólki sínu glaðan dag þá er eðlilegast að kaupa veizlukostinn hjá veitingahúsum landsins. Prentþörf banka er einnig betur borgið í höndum fyrirtækja innan þeiriui iðngrcinar heldur en í kjöllurum bankahúsa. Hvortveggja rekstur er ógeðfclld samkeppni við aðframkomið einkaframtak. Söluskattur af leyfilegri álagningu fyrirtækjanna skilar sér þannig heldur ekki í rikíssjóð. Landslögin kveða ekki á um að ríkisbankar skuli gera út lög- fræðinga til innheimtustarfa sam- kvæmd gjaldskrá stárfandi lögmanna. Þetta aukabrask ríkisbankanna fellur ekki undir almenna skilgreiningu á bankaviðskiptum og er mál að linni. Óvíst er i hvaða atvinnugrein rikis- bankar kunna að bera niður næst ef Jaeir fá áframhaldandi lausan taum: Húsbyggingum, pylsugerð eða söðla- smíði? Það er í raun furðulegt að við- komandi stéttarfélög skuli ekki hafa gripið í taumana. Stjórnendur og ríkis- bankaeigendur hafa jafnan brugðizt hart við ef einstaklingar hafa þótt fara inn á lögvernduð verksvið bankanna í peningamiðlun eða gjaldeyrissölu. Fyrir bragðið hafa menn hlotið dóma, fésektirogfangelsun. Grynnt á bankaflórnum? Landsbankaránið hefur allténd hleypt af stað umræðum sem kunna að draga jákvæðan dilk á eftir sér. Þannig eru bankar allt í einu orðnir opið umræðuefni hjá þreyttum þing- heimi. Tillögur um sameiningu banka og sjóða hrannast upp. Enginn hefur þóennþá lagt til atlögu við Seðlabank- ann og Framkvæmdastofnun ríkisins. getur Carter gefið skipun um að fram- leiða hvaða ný vopn sem vera skal. Carter vill einnig að V-Þjóðverjar viti það að ákvörðun um framleiðslu nifteindasprengjunnar er ekki eingöngu ákvörðun stjórnvalda i Bandaríkjunum. Ef V-Þjóðverjar vilja ckki hafa sprengjuna og nota hana í sinu landi, er þýðingarlitið fyrir Bandarikjamenn aðframleiða hana. Það er enn margt ósagt um nift- eindasprengjuna. en það liggur kannski ekki eins mikið á og margir virðast halda. Framleiðsla þessara vopna tekur langan tíma og enn lengri tími mun liða þar til sprengjurnar verða komnar á sinn stað, ef það verður þá nokkurn tíma. Carter hefur þvi timann fyrir sér og margt að ræða við Brezhnev forseta Sovétrikjanna um för Vance til Sovét- rikjanna og þá ekki síður um vopna- sendingar og pólitískt ástand í Miðausturlöndum og Afriku. Líklegt er að þessi mál skipi hærri sess í huga Bandarikjaforseta en framleiðsla nifteindasprengjunnar. ...... Þingmaðurinn Ragnar Arnalds vill láta afnema fáránlega bankaleynd. Þorri bankastjórnenda hlýtur að fagna því þjóðþrifaverki. Leyndardómurinn hefur öðru fremur gert störf þeirra tor- tryggileg. Mörgum þeirra er því sjálf- sagt hugleikið að moka frá eigin dyrum. Þó er líklegt að Skugga- Baldar eigi lokaorðið. Þá hleypir Eyjólfur Konráð Jónsson þingmaður og fyrrverandi ritstjóri af báðum hleðslum framan í Fram- kvæmdastofnun ríkisins í Morgun- blaðinu þann 18. marz. Stofnun þessi er tvimælalaust einhver hvimleið- asta ögrun kerfisins við almenna borgara. Eyjólfur Konráð hefur áður sýnt að hann er maður óragur við að bretta upp skyrtuermar í sláturtið. Áfram Eykon! Þessar og aðrar hræringar í polli bankaheimsins hafa fyllt okkur einfalt fólk bjartsýni á batnandi þjóðlíf. Þó er hvergi sopiö kálið þótt í ausuna sé komið. Peningafjölskyldur landsins eru engin lömb að leika við um fengi- tímann. Framtíð margra ættliða er ákveðin með hliðsjón af styrkleika í gripi ættföður á viðkomandi peninga- kassa. Þessu fólki verður ekki velt átakalaust af jötunni á meðan krónu- von leynist í flórnum. Listamaður Finansbankans Ekki verður skilið við íslenzkan bankaleik annó 1978 nema heilsa upp á danskan Finansbanka. Undirritaður vill leyfa sér að Ijúka þessum nöldur- kabarett með saklausri ábendingu til hönnuðar nýs tíu þúsund króna seðils. Eftirfarandi alíslenzku heilræði verði valið heiðurssæti framan á væntanlegri útgáfu: „Mér þykir ólikt gáfulegra að eiga þessa peninga á vöxtum í erlendum banka en að verða að skila þessu hér og láta einhverja vitlevsinga evða |»essu í tóma vitleysu!" — Sigmundur Andréss'm bakarameistari i Vest- mannaeyjum og reikningseigandi í Finansbanken. Ásgeir Hannes Eiriksson verzlunarmaður.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.