Dagblaðið - 14.04.1978, Side 3

Dagblaðið - 14.04.1978, Side 3
DAGBLAÐID. FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1978. 3 Spurning til Alþýðuflokksins: Af hverju var ekki próf kjör í Gardabæ? Oddur Ólafsson hringdi: Alþýðuflokkurinn telur sig hafa unnið persónulegan sigur i þeim próf- kjörum sem hann hefur haldið að undanförnu. Það mun koma í ljós við næstu kosningar hvernig það mannval hefur tekizt og ekki vil ég hallmæla Al- þýðuflokknum fyrir það. En sums staðar vill nú svo til að Alþýðuflokkur- inn vill ekki prófkjör eins og t.d. i Garðabæ. Þar telur örn Eiðsson sig sjálfkjör- - inn, þar sem enginn vildi fara i fram- boð gegn honum. En ef við horfum nú á staðreyndir er það þannig að Örn er formaður Alþýðuflokksfélags Garða- bæjar og hefur svo til enga fundi haldið. Það er þvi staðreynd að sannir a I- þýðuflokksmenn vildu mótmæla Erni með því að taka ekki þátt í neinu próf- kjöri. Ein almesta skrautfjöður Alþýðuflokksins í Garðabæ, Hilmar Hallvarðsson, vill helzt ekki taka þátt I starfsemi Alþýðuflokksins þar vegna yfirgangs Arnar. Það er hart fyrir fylgjendur Alþýðu flokksins þegar slikur drengur sem Hilmar getur ekki starfað af fullum krafti fyrir flokkinn sökum eintrján- ingsháttar þess manns sem ætti frekar að vera hvetjandi fyrir aðra flokks- menn. Það er áreiðanlega ósk allra al þýðuflokksmanna I Garðabæ að Hilmar Hallvarðsson verði settur I öruggt sæti við næstu bæjarstjórnar- kosningar í Garðabæ. SJOMENN ÞURFA AÐ HVÍLA SIG Sjómaður hringdi: Þrátt fyrir öll vaktalög á togurunum og japl, jaml og fuður um eðlilegan vinnutíma sjómanna. viðgengst of mikið vinnuálag á einstaka menn i bátaflotanum. Einkum skipstjórana, sem oft eru uppi I tvo til þrjá sólar- hringa þegar vel viðrar og afla er von. Þegar fólk les svo fréttir um að bátar strandi vegna þess að skipstjóri eða stýrimaður hafi sofnað, er skýring- in oft ofur einföld — OFÞREYTA. Vandfundin er lausn á þessum vanda en dæmið ekki skipstjóra sem slóða, þótt honum verði á að sigla sof- andi i strand eftir ef til vill tveggja sólarhringa vöku. Það er aðeins hörmulegt slys I lífsbaráttu hans. f iTjómandi ferðakynning í Þórscafé sunnudagskvöld 16. apríl kl. .19.00 Stóri, fallegi ferðabæklingurinn er kominn og auk þess ótal lýsingar á sérferðum okkar. Bæklingurinn er að vísu seint á ferð, en biddu fyrir þér, hann er sko þess virði að beðið sé eftir honum. Við bjóðum upp á ferðir til: Spánar, Ítalíu, Sviss, Austurríkis, Júgóslavíu, Þýskalands, Sovétríkjanna, Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og írlands, auk okkar viðurkenndu skipulagningar sér- hópferða og einstaklingsferða. Kynnist ferðunum sem við gefum sérstök nöfn, eins og t.d. Ferð- ist og fræðist, Ensku- nám á írlandi og Ferðist og megrist. Viðburðir kvöldsins Söngflokkurinn Rand- ver — Danssýning frá Sigvalda — Spánný Spánarkvikmynd Ey- steinn Helgason for- stjóri Samvinnuferða kynnir stóra og fallega bæklinginn í stuttu og hressu máli — Okkar sívinsæli ásadans (ferðavinningur) — Skoðunarferð um Þórs- café, íslenskur farar- stjóri (innifalið í miða- verði) — Bingó (3 Stemmningin hefur alltaf verið frábær, við sjáum sömu andlitin aftur og aftur. Nú finnst okkur rétt að þið sem ekki þekkið það af eigin raun komist að því og hættið að missa af svo góðu gamni. ÝMSAR FERÐIR ferðavinningar) Þórs- menn sjá um fjörið á dansgólfinu og látum húsið nötra. Meistari Stefán kitlar bragðlaukana með: Aðalréttur: Filet de Porc fumé Raifort. Eftirréttur: Coupe Guadalquivir Verð aðeins 2.850.- Það verða 6 ferðavinningar. Samvinnuferöir Austurstræti 12 Reykjavik — Simi 27077. FJÖLBREYTTASTA FERÐAÚRVAL LANDSINS LANDSYN Skólavörðustig 16 Roykjavik — Simi 28899. Borðapantanir í Þórs- café í síma 23333, og pantið snemma því að nú verður slegist um borðin. Gestahappdrætti: Þeir sem koma fyrir kl. 20.00 verða sjálfkrafa þátttakendur í ókeypis gestahappdrætti. Ferðavinningur. Higgaríó lystaukinn: Þeir sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis okkar rómaða Higgaríó lyst- auka. Kynnir: Axelsson. Magnús Spurning ag Ætlar þú á bílasýninguna? Eyjóhur tsaldursson rennismiður: Já, aðallega til að skoða bilana. Ég er ekki i kauphugleiðingum eins og stendur. Frfmann Jóhannsson verzlunarmaoun Já, alveg tvímælalaust, til að forvitnast. Asta R. Jóhannesdóttir kennari: Alveg örugglega ekki, ég hef nóg annað við tímann að gera og lit aðeins á bila til að þjóna manni við að komast leiðar sinnar. Kristján Ingi Einarsson blaðamaður: Ég býst ekki við því þótt ég hafi ekki hug- leitt það til fulls. Ég hef ekki það mikinn áhuga á bílum og á engan. Margrét Brynjólfsdóttir húsmóðir: Já, alveg örugglega, til að skoða nýjustu bii- ana. Annars er ég ekki íkauphugleiðing um, ég kann vel við Dodgeinn minn.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.