Dagblaðið - 22.04.1978, Síða 5

Dagblaðið - 22.04.1978, Síða 5
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978. __________________________ 50 milljónir hafa farið í snjómokstur og hálkueyðingu leldist hafa kostað 20.5 milljónir og hálkueyðingunni. Má þar til nefna hálkueyðing 29.7 milljónir króna. dreifingu sands á gangstéttir, Mikil tækjavinna er samfara snjó hreinsun viðkomustöðva SVR, söltun hreinsuninni en töluvcrð manna- niðurfalla o. fl. vinna fylgir henni einnig svo og .ASl FÆRRIVORU Á NEGLDUM DEKKJUM í VETUR EN ÁÐUR frá áramótum til sumarmála Nú á mótum vetrar og sumars liggur fyrir að snjóhreinsun af götum höfuðborgarinnar og eyðing hálku af götum hefur frá áramótum kostað samtals 50.2 milljónir króna. Dagarnir frá áramótutn eru 110 að tölu og snjóhreinsun hefur ekki verið nauðsynleg nema suma þeirra. Má þvi hiklaust ætla að þegar aðgerða er þörf sé milljón króna kostnaður á dag ekki ólíklegur eða þaðan af meira. lngi Ú. Magnússon gatnamálastjóri sagði að snjóhreinsunin frá áramótum „Okkur telst svo til að um 5% færri bíleigendur hafi I vetur ekið á negldum snjóhjólbörðum en i fyrravetur,” sagði Ingi Ú. Magnússon gatnamálastjóri I viðtali við DB. Það er áætlun borgarstarfsmanna að I Simaskráin fyrir árið 1978 er komin út, og nú er starfsfólk simans komið í stellingar og undirbýr afgreiðslu þessar- ar miklu bókar. Skráin er 680 bls. í sama broti og undanfarin ár. Sífellt þyngist þessi bók, sem svo nauðsynleg er hverjum símnotanda að reikna má með að hún sé handfjötluð á degi hverjum árið um kring. Nýjungar eru engar I skránni að þessu sinni, og „gamanþáttinn” um notkun fyrravetur hafi rúmlega 70% ökutækja verið á negldum hjólbörðum en i vetur 'hafi tæplega 70% ökutækja verið með slíkan hjólabúnað. Mismunurinn er talinn um 5% milli ára. Ingi sagði að áróður i þá átt að háfa sjálfvirka slmans er aö finna i henni, er það óvenju „djúp” og áhrifamikil lýsing á þvi hvernig „fingri er stutt á skifuna við þann tölustaf, sem er fyrsti stafurinn i símanúmerinu sem velja á...” o.s.frv. Ættu menn að læra þann kafla utan- bókar, ef það hefur vaftzt fyrir þeim að nota simatækið sitt. Upplag símaskrárinnar er lOOþúsund eintök. ekki neglda hjólbarða hefði haft eitt- hvað að segja. En mildur vetur ræður þar mestu um. „Bifreiðaeigendur og ökumenn eru mjög fljótir að grípa til negldu hjólbarðanna, ef tímabil ísingar og hálku varir eitthvað.” Hilmar Jónsson sparisjóðsstjóri skipar áfram efsta sætið á lista Sjálf- stæðisflokksins til hreppsnefndarkosn- inga á Patreksfirði. Stefán Skarphéð-, insson fulltrúi kemur i annað sætið i stað Jakobs Helgasonar framkvæmda- stjóra sem hverfur af listanum. Ingólfur A.rason kaupmaður er svo áfram í þriðja sælinu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft þrjá menn I hreppsnefnd af 7 mönnum sem þar eru. Fékk flokkurinn 172 at- Mikið sliterígötum þarsem hjólför myndast en h'tið um höggholur Ingi sagði að viða væri mikið slit I götum eftir veturinn. Fælist það aðal- lega í þvi að hjólför mynduðust i götur. Tiltölulega mjög litið væri um svo- kallaðar höggholur eða skemmdir sem næðu niður I burðarlög slitlags. -ASt. kvæði við síðustu kosningar. Fjórða sæti listans nú skipar Jón Hilmar Jónsson hreppstjóri, 5. Erna Sveinbjörnsdóttir kennari, 6. Heba A. Ólafsdóttir hótelstýra og 7. Pétur Sveinsson lögregluþjónn. i framboði til sýslunefndar er Bragi Ó. Thoroddsen sem aðalmaður, en hann var kjörinn i siðustu kosningum og til vara er Ingólfur Arason kaup- maður. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl ^Vallteitthvoó gott í matinn ROCKWOOL Sparnaður á komandi árum. Einangrun gegn hitaf eldi, kulda og hljóói, auðvelt í upp- setningu Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. Lakjargötu 34, HafnarfbAi sfmi50975 D-listinná Akureyri Framboðslisti sjálfstæðismanna við bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri hefur verið birtur. Hann skipa eftir- taldir menn: 1. Gisli Jónsson menntaskóla- kennari, 2. Sigurður J. Sigurðsson framkvæmdastjóri, 3. Sigurður Hann- esson byggingameistari, 4. Gunnar Ragnars framkvæmdastjóri, 5. Tryggvi Pálsson framkvæmdastjóri, 6. Ingi Þór Jóhannsson framkvæmda- stjóri, 7. Margrét Kristinsdóttir skóla- stjóri, 8. Björn Jósef Arnviðarson lög- fræðingur, 9. Rafn Magnússon húsa- smíðameistari, 10. Þórunn Sigur- björnsdótlir húsmóðir, 11. Freyja Jónsdóttir húsmóðir, 12. Hermann Haraldsson bankafulltrúi, 13. Steindór G. SteindÓTSSon ketil- og plötusmiður. 14. Jónas Þorsteinsson skipstjóri, 15. Drifa Gunnarsdóttir húsmóðir, 16. Oddur C. Thorarensen apótekari, 17. Óli G. Jóhannsson listmálari, 18. Hrefna Jakobsdóttir húsmóðir, 19. Jón V. Guðlaugsson láeknir, 20. Frið- rik Þorvaldsson forstjóri, 21. Bjarni Rafnar læknir og 22. Jón G. Sólnes al- þingismaður. Við siðustu bæjarstjórnarkosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 2228 at- kvæði og 5 fulltrúa kjörna af 11. - A.Bj. • DS Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38 Kópavogi. Sími 76400 Ljósaskoðun og stilling sam- stundis. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38 Kópavogi. Sími 76400. ísafjörður Dagblaðið óskar eftir að ráða umboðs- mann á ísafirði og Hnífsdal. Upplýsing- ar á afgreiðslu Dagblaðsins í síma 91- 22078• MMBUBIÐ Til sölu VOLVO F.B. 88 árgerð 1974 ' ekinn 150 þúsund km, ásamt góðum malar- vagni. Til greina kemur að selja bílinn og vagninn sinn í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 43350. Mest lesna metsölubókin: Sífellt stækkar sfmaskráin Sjálfstæöismenná Patró: Nýr maður í annað sætið

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.