Dagblaðið - 22.04.1978, Side 7

Dagblaðið - 22.04.1978, Side 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978. 7 UMBOÐIÐ Á AKUREYRI HAFRAFELL HF. VÍKINGUR SF. VAGNHÖFÐA 7 FURUVÖLLUM 11 SÍMI: 8 5211 ,, SÍMI: 21670 UCEOT Karvel efstur á óháðum lista á Vestfjörðum fyrir alþingiskosningar Eyrarbakki: Eitt elzta kvenfélag Iandsins90 ára á morgun Kvenfélag Eyrarbakka er eiti elzta kvenfélag landsins. Á sunnudag veröur félagið 90 ára og verður afmælisins þá minnzt á viðeigandi hátt í samkomuhús- inu Stað. Félagið hefur löngum beitt sér fyrir ýmsum liknarmálum en nú síðustu miss- erin hefur áherzla verið lögð á uppbygg- ingu kirkjunnar á staðnum. í félaginu eru um 60 félagar. For- maður er Guðfinna Sveinsdóttir, Elín Sigurðardóttir er gjaldkeri og Ásta Hall- dórsdóttir ritari. -JBP Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38 Kópavogi. Sími 76400. Allar bifreiðastillingar og við- gerðir á sama stað, fljót og góð þjónusta. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38 Kópávogi. Sími 76400. Karvel Pálmason alþingismaður er efstur á lista sem áhugafólk á Vest- fjörðum um óháð framboð til Alþingis- kosninga hefur boðiðfram. Annar er Asgeir Erling Gunnarsson viðskiptafræðingur, 3. Hjördís Hjörleifs- dóttir kennari, 4. Hjörleifur Guðmunds- -son verkamaður og formaður verka- lýðsfélags Patreksfjarðar, 5. Birgir Þórðarson verzlunarmaður, 6. Grétar Kristjánsson skipstjóri, 7. Árni Pálsson rafvélavirkjameistari, 8. Gunnar Einars- son sjómaður, 9. Ragnar Þorbergsson verkstjóri og 10. Halldór Jónsson verka- maður og formaður verkalýðsfélagsins Varnar. Karvel Pálmason skipaði í siðustu kosningum efsta sætið á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna á Vest- fjörðum, sem fékk 711 atkvæði, og var eini maður þeirra þar sem komst á þing. •DS. Bíllinn f yrir island Enn einu sinni hefur Peugeot sigraö í erfiðustu þolaksturskeppni veraldar, aö þessu sinni var þaö gerðin 504, sem sigraði. Þetta sannar betur en nokkuð annaö aö Peugeot er bíllinn fyrir ísland. BRÚÐULEIKHÚS (Marionetten) ALBRECHT ROSERsýnir „Gustaf og félagar hans" sunnudaginn 23.4. ’78 kl. 20.00 í samkomusal Haga- skólans við Hagatorg. Miðasala hefst kl. 18.00. Miðar á kr. 1200 við innganginn. Aldurstakmark 15 ár. Sýningin er ekki háð neinni tungumáiakunnáttu. Á vegum Goethe-stofnunarinnar, Þýzka bókasafnsins og Unima á Íslandi. Bílasmiðir Viljum ráða nú þegar bíla- smiði eða vana réttinga- menn. Bflasmiðjan Kyndill, simi 35051. Framboð Alþýðubanda- lagsáNorðurlandi eystra Framboðslisti Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra hefur verið lagður fram. Á listanum eru eftir- taldir menn: l. Stefán Jónsson alþingismaður Y tra- Hóli S.-Þing. 2. Soffía Guðmundsdóttir tónlistarkennari Akureyri, 3. Helgi Guð- mundsson trésmiður Akureyri, 4. Stein- grímur Sigfússon jarðfræðinemi Gunn- arsstöðum, N.-Þing. 5. Krislján Ásgeirs- son formaður verkalýðsfélags Húsa víkur. 6. Þorgrimur Starri Björgvinsson bóndi, Garði, S.-Þing. 7. Geirlaug Sigur jónsdóttir iðnverkakona Akureyri. 8 Þorsteinn Hallsson form. verkalýðs félags Raufarhafnar. 9. Hólmfriður Friðriksdóttir húsmóðir Akureyri. I0 Oddný Friðriksdóttir húsmóðir Akur- eyri. II. Björn Þór Ólafsson kennari Ólafsfirði. 12. Einar Kristjánsson kenn ari, Akureyri. Við síðustu alþingiskosningar fékk Al þýðubandalagið I73l atkvæði og einn þingmann af sex kjörinn. • A.Bj, Framboðslisti sjálf- stæðismanna íVestur- landskjördæmi Framboðslisti sjálfstæðismanna i Vesturlandskjördæmi hefur verið birtur. Þessir menn skipa listann: I. Friðjón Þórðarson alþingismaður, Stykkishólmi. 2. Jósef H. Þorgeirsson Akranesi. 3. Valdimar Indriðason Akra- nesi. 4. Óðinn Sigþórsson, Einarsnesi, Borgarhreppi á Mýrum. 5. Anton Otte- sen, Ytra Hólmi Innri-Akraneshreppi. 6. Inga Jóna Þórðardóttir, Akranesi. 7 Egill Benediktsson, Sauðhúsum Dala- sýslu, 8. Árni Emilsson, Grundarfirði. 9. Soffía Margrét Þorgrimsdóttir Ólafsvik. I0. Guðmundur Ólafsson, Ytra-Felli Dalasýsiu. Við síðustu alþingiskosningar fengu sjálfstæðismenn 2377 atkvæði og tvo þingmenn af fimm kjörna. - A.Bj. Borgarnes: Samstarf Al- þýðuflokks og óháðra Akveðið hefur verið áframhaldandi samstarf milli alþýðuflokksmanna og óháðra kjósenda i Borgarnesi i sveitar- stjórnarkosningunum. Listi þessara aðila fékk við siðustu kosningar 110 at- kvæði og einn mann kjörinn í hrepps- nefndina. Listinn er nú skipaður þannig: 1. Sveinn G. Hálfdánarson fram- kvæmdastjóri. 2. Ágúst Guðmundsson múrarameist- ari. 3. Eyjólfur T. Geirsson framkv.stj. 4. Ingigerður Jónsdóttir nemi. 5. Sæunn Jónsdóttir húsmóðir. 6. Sturla Karlsson múrari. 7. Sigurður Þorsteinsson bifreiðastjóri. Aðrir á listanum eru Þórður Magnús son bifreiðastjóri, Daniel Oddsson verzl unarstjóri, Eiríkur Ingólfsson trésmiður, Aðalsteinn Bjömsson bifreiðastjóri, Sigurþór Halldórsson skólastjóri. Sigurður Kristjánsson frv. bifreiðastj. og Ingimundur Einarsson fyrrv. verka- maður. ■BREIÐHOLT KÓPAVOGUR Látið kunnáttumennina smyrja bílinn á smur- stöðinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Snjólfur Fanndal SIMI 43430 Gleðilegt sumar Bifreiðastillingin, Smiðjuvegi 38 Kópavogi. Sími 76400.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.