Dagblaðið - 22.04.1978, Qupperneq 12
wmammamm
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRlL 1978.
HVER, HVAÐ, HVAR OG HVERNIG?
Það ku vera lagt hart að Dustin Hoff-
man að taka að sér hlutverk i nýrri
mynd. t þeirri mynd á hann að leika frá-
skilinn föður sem berst fyrir foreldrarétt-
inum yfir syni sinum. Hingað til hefur
Hoffman ekki viljað taka að sér hlut-
verkið, en hver veit? Kannski gerir hann
það.
Lana Turner, sem var upp á sitt bezta I
kringum 1940 og á 6 fyrrverandi eigin-
menn um öll Bandarikin, er ekki alveg af
baki dottin. Hún hefur nú fundið sér
nýjan fylgisvein. Heitir hann Taylor
Pero og er aðeins yngri en frúin sem er
57 ára. Hann er nefnilega 19 árum yngri
en hún.
segja frá upphafi hans. Hún byrjaði
nefnilega sem kórfélagi. Það er hins
vegar ekki hægt að segja hið sama um
Jeanette McDonald. Hún strikar ræki-
lega yfir upphaf síns ferils því hún
byrjaði sem dansmær og kærir sig ekki
um að fólk muni eftir því.
Leikkonan sifræga er ekkert unglamb
lengur þvl hún hélt nýlega upp á sjötug-
asta afmælisdaginn sinn.
Leikkonan Audrey Hepburn, sem er
mörgum kær og ef til vill kærust fyrir
leik sinn i My Fair Lady, hefur nú mik-
inn hug á að koma fram á Broadway.
Mun það vera i fyrsta sinn i 20 ár sem
hún gerir slikt
Liv Ullmann er orðin óskaplega vin-
sæll ríthöfundur i Bandarikjunum.
Sjálfsævisaga hennar rennur út eins og
heitar lummur og er orðin ein af met-
sölubókum þar.
Shirley MacLaine er mjög stolt af þvi,
þegar taiið berst að leikferli hennar, að
Jackie Onassis er sögð ekki ýkja glöð
ýfir þeirrí löngun sonar sins, Johns
Kennedy yngri, að gerast kvikmynda-
leikari. En ef pilturinn hefur bein i nef-
inu og nógu sterkan vilja er aldrei að
vita nema hann komi sinu fram.
Vesalingurinn hún Claudia Cardinale er
hálfeinmana þessa dagana og verður það
vist eitthvað lengur. Nýi kærastinn situr
nefnilega i fangelsi fyrír svik i tékkavið-
skiptum og verður vist að dúsa þar
næstu fjögur árín.
Sagt er að Sylvester Stallone sé nær 6-
stöðvandi eftir gerð kvikmyndarínnar
Rocky. Nýja myndin hans, F.IJS.T^
lofar vist mjög gððu, sem hans var von
ogvísa.
' AAér finnst gaman að
þessum spurningaleikjum
Ertu búinn með
þennan hluta blaðsins?
UMM
HMM
Latum okkur sjá.
I dag er það: „Hvert
er álit þitt á maka
þínum?
^ Hmm —
gaeti verið fróðlegt
að sjá, hverju þú
svaraðir.
Einhver er þegar
búinn að skrifa inn
Far vel,
fagra veröld.
O, hömm,
svör.
1975. Wortd r.ghtu