Dagblaðið - 22.04.1978, Side 13

Dagblaðið - 22.04.1978, Side 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978. 13 Pat Boone afi í fyrsta sinn Það ætti engan að undra þótt Pat Boone brosi breitt þessa dagana. Hér á mynd- inni heldur hann nefnilega á fyrsta barna- barninu sinu, Ryan Patrick, sem fæddist með svo stóra fætur að þeir eru eins og sjóskfði. Allavega fórust hinum nýbak- aða afa svo orð um dótturson sinn. Og ef tii vill er hamingja Boones ennþá meiri vegna þess að þetta fyrsta barnabarn er drengur. Hann á nefnilega sjálfur fjórar dætur en engan son. „Við gætum þó enn eignazt son,” segir eiginkona hans, Shirley. „Möguleikarnir eru ekki ýkja miklir en það geta alltaf gerzt krafta- verk.” Nei, nei, peua er engmn prestur. Þetta er aöeins hann Dave Allen að gera gys aö presti. Hann hefur reglulega gam- an af sliku i þáttunum sinum og hefur margoft hlotið skammir fyrir guðlast. Komdu og sjáðu Allt að breytast i hnetur Copyright ©1975 Walt Disncy Producóoiu Worid Rifhu Retervcd Hvaö gengur eiginlega á? —S ' \ HÆHÆHÆ £g er ríkur e9 er ríkur Æx/ hvað éq vildi að bem yxu á trjánúm! JIPPI JÆJÆ X HNETUR HÆHtEOMQL ^ y, Siáðu, alls stað*r á . trjánum hnetur JIPPÝ ■■■■■■■■■

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.