Dagblaðið - 22.04.1978, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1978.
í . DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSINGABLADID ^ - 1 ■■ 1 SÍMI 27022 ÞVERHOLTI „ )
1
Til sölu
i
Til sölu handlaug,
salemi og baðkar, lítið notaö og í góðu
lagi. Uppl. i síma 92-3547.
Paradíso tjaldvagn til sölu.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins I síma 27022.
H-8848
Til sölu JÖLI
peningaskápur, 75 cm á haeð og 55 cm
breiður, verð 175 þús., tekk-fundarborð
og sjö armstólar, borðið á kr. 75 þús.,
stóllinn á kr. 20 þús., 2ja manna svefn-
sófi, gamall, á kr. 10 þús., vélritunarborð
á kr. 10 þús., eldhússtálvaskur með
plötuákr. 10 þús.Uppl.ísima 29181.
Tilsölu: ~~
Skrifborð barna með þrem skúffum,
verð 12.500 kr. Tekksófaborð, 150x55,
verð 10 þús. Sjálfstandandi taugrind í
skáp, 6 grindur kr. 5000. Straupressa á
2500 og drengjareiðhjól fyrir 6—10 ára
á 10 þúsund. Gallabuxur, nýjar, frá 12
ára, einnig barnabikini á kr. 1000 stykk-
ið. Winchester riffill, 243 með kíki, verð
kr. 80 þúsund. Uppl. í sima 16944.
Af sérstökum ástxðum
er til sölu iðnaðarfyrirtæki á höfuð-
borgarsvæðinu, eitt sinnar tegundar,
mjög margar dýrar sjálfvirkar vélar og
þvi lltils mannskaps þörf, miklar hrá-
efnabirgðir, leiguhúsnæði, margir mögu-
leikar á greiðslufyrirkomulagi. Þeir sem
áhuga hafa, hafi sanband við auglþj.
DB í síma 27022. H-8820
Ttl sölu lítið notaðar
rafsuðuvélar, eitt stykki P&H 20 x 200Á
og eitt stykki Esab 70 x 400A. Gott verð
ef samið er strax. Uppl. I síma 50820.
Mjólkurbúð
til sölu í gamla bænum. Sanngjarnt
verð. Uppl. ísíma 10301 eftir kl. 1.
Tjald til sölu,
4ra manna, nteð kór og himni. Sinti
73714 eftir kl. 6.
-------1---------------------;------
Útgerðarmenn.
Vil selja togvíra. 600 faðma. 2 og 1/4”.
Notkun I vika á humarúthaldi, siðast-
liðið suntar. Liggja í oliu. Unpl. i sima
28948 eftir kl. 7 á kvöldin.
Combi Camp.
Af sérstökum ástæðum er til sölú
ónotaður tjaldvagn nýtt módel. ásamt
fylgihlutum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H-78761
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag-
stæðu verði og önnumst dreifingu hans
ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386.
Húsdýraáburður til sölu.
Dreift ef óskað er. Góð umgengni. Simi
42002.
Rammið inn sjálf:
Sel rammaefni I heilum . stöngum.
Smíöa ennfremur ramma ef óskað er eða
fullgeng frá myndum. Innrömmunin
Hátúni 6, opið 2—6, sími 18734:
Buxur.
Kventerylenbuxur frá 4.200,
'herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan^
Barmahlið 34, sími 14616.
Óskast keypt
i
Eldhúsinnrétting.
Gömul eldhúsinnrétting óskast. Upplýs-
ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs-
insísíma 27022.
H-8843
Fiskverkendur.
Óskum að kaupa eða taka á leigu vel
með farna flatningsvél eða samstæðu.
Nánari uppl. i sima 96-5154 eða 96-
52153.
Óska eftir að kaupa
Linguaphone sænska kassettu. Uppl. í
sínia 50102 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kaupi bækur, einstakar bækur,
safnrit og heil bókasöfn. gamlar og nýjar
islenzkar og erlendar, póstkort, gamlar
Ijósmyndir, teikningar, málverk og
gömul pólitísk plaköt. Veiti aðstoð við
mat á bókum og fleiru fyrir skipta- og
dánarbú. Bragi Kristjónsson Skóla-
vörðustíg 20, sími 29720.
(t
Verzlun
B
Vorum að taka
upp nijög falleg ullarjersey nteð mohair
áferð, 8 litir. Tilvalið í pils og kjóla.
Verslun Guðrúnar Loftsdóttur Arnar-
bakka Breiðholti.
Púðauppsetningar.
Mikið úrval af ódýru ensku flaueli. Frá-
gangur á allri handavinnu. Öll fáanleg
klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg.
Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260.
Veitum allar leiðbeiningar viðvikjandi
uppsetningu. Allt á einum stað. Opið
laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis-
götu 74, simi 25270.
Verzlunin Höfn auglýsir;
ungbarnatreyjur, ungbarnaskyrtur, ung- •
barnasokkabuxur úr frotté, ungbarna-
gammosiur með sokkum, bleiubuxur,
frottégallar, plastbuxur, smekkir, hvítt
flúnel, vöggusett, náttföt, telpunærföt
úr bómull. Póstsendum. Verzlunin Höfn
Vesturgötu 12. Sími 15859.
Leysi vörur úr tolli.
Fjársterkur aðili getur tekið að sér að
leysa út vörur gegn gjaldfresti, Tilboð
merkt: Verzlun, sendist afgr. dagbl. sem
fyrst.
Veizt þú, að
Stjörnu-málning er úrvals-málning og er
seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá frantleiðanda, alla daga vik
unnar, einnig laugardaga í verksmiðj
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar
Reyni viðskiptin. Stjörnulitir sf
Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R
Sími 23480.
Lopi! Lopi!
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsend-
um. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað
f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðarvogi 4,
sími 30581.
Fisher Prise húsið auglýsir:
Fyrir sumardaginn fyrsta, stór leikföng,
Fisher Prise brúðtthús, skólar, bensin-
stöðvar, bóndabæir, sumarhús. Bobb-
borð, billjardborð, þrihjól, stignir bílar,
brúðuvagnar, brúðuregnhlifakerrur,
barnaregnhlífakerrur kr. 11200, indíána-
tjöld, hjólbörur 4 gerðir, brúðuhús 6
gerðir, leikfangakassar. Póstsendum.
Fisher Prise húsið Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
I
Húsgögn
i
Tvibreiður svefnsófi
óskast til kaups. Uppl. ísíma 14807.
Til sölu skrifborð,
hentugt í barnaherbergi. Uppl. í síma
40432.
Til sölu sófasett,
4ra sæta sófi og tveir stólar með háu
baki. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins í síma 27022.
H-8631
Húsgagnaviðgerðir:
Önnumst hvers konar viðgerðir á hús-
gögnum. Vönduð vinna, vanir menn.
Sækjum, sendum, ef óskað er. Simar
16920 og 37281.
Antfk: Borðstofusett,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
íborð, bókahillur, stakir skápar, stólar og
borð, píanóbekkir, gjafavörur. Kaupum
og tökum vörur í umboðssölu. An-
tikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús-
gögn. Einnig höfum við svefnstóla,
svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna
svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvildar-
stóia og margt fleira. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Sendum i póstkröfu um allt
land.
Bra — Bra.
Ódýru innréttingamar í barna- og
unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður,
skrifborð, fataskápur, hillur undir
hljómtæki og plötur, málað eða ómálað,
gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Trétak hf. Þingholtsstræti 6, sími 21744.
Svefnbekkir
á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum
gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2, sími 15581. Opið laugar-
daga kl. 9-12.
I
Heimilisfæki
Philco þvottavél
til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í
sima 52394.
Tauþurrkari.
Sem nýr Grepa tauþurrkari til sölu.
Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022.
H8852.
Hljóðfæri
i
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj-
andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljómtækja.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt I fararbroddi. Uppl.
i síma 24610, Hverfisgötu 108.
Sjónvörp
i
Okkur vantar
notuð og nýleg sjónvörp af öllum
stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni
12. Opið 1—7 alla daga nema sunnu-
daga.
General Electric litsjónvörp.
Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lit-
sjónvörp, 22”, í hnotu, á kr. 339 þúsund.
26” í hnotu á kr. 402.500. 26" í hnotu
með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig
finnsk litsjónvarpstæki í ýmsum viðar-
tegundum 20” á 288 þúsund. 22” á 332
þús. 26” 375 þúsund og 26" með fjar-
stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn
Amarbakka 2, símar 71640 og 71745.
Seljum alla næstu viku
buxur í miklu úrvali, þar á meðal galla
og flauelisbuxur fyrir kr. 2.000—3.900.
Stormjakkar karlmanna, kr. 3.900 karl-
mannaskyrtur fyrir krónur 1.700.-
Margt fleira. Opið alla daga kl. 2—6.
Fatasalan Tryggvagötu 6.
8
Fyrir ungbörn
i
Rúmgóður og vel með farinn
barnavagn óskast. Uppl. í síma 51305.
I
Listmunir
i
Kjarvals-málverk
Tilboð óskast í málverk (oliu) eftir
Jóhannes Kjarval, stærð 145x115.
Tilboðum sé skilað á afgr. DB fyrir kl. 16
á laugardag. merkt: „Kjarval—2M.”
Farið verður með tilboðin sem trúnaðar-
mál.
1
Teppi
í>
Gólfteppaúrval.
Ullar- og næjongólfteppi á stofur, her:
bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit
og munstruð. Við bjóðum gott verð,
góða þjónustu og gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá okkur
áður en þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, simi
53636. Hafnarfirði.
Gólfteppi — Gólfteppi.
Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt
verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði
á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson,
teppaverzlun, Ármúla 38, sími 30760.
9
Ljósmyndun
i
Véla- og kvikm.vndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum
vélar í umboðssölu. Kaupum vel með
farnar 8 mm filmur. Simi 23479.
c
Verzlun
Verzlun
Verzlun
j
Hátalarar
f sérflokki
Ef þú vilt smíða
kassana sjálfur,
höfum við hátalara-
sett, litil og stór
frá SEAS:
Mini, 203, 303,
503 og Disco.
Einnig höfum við
ósamsetta kassa,
tilsniðna og spón-
lagða.
SAMEIND,
Grettisgötu 46,
simi 21366.
Húsbyggjendur, byggingaverktakar:
Eigum á lager milliveggjaplötur úr gjallí:
Stærð 50 x 50 cm. Athugið verð og greiðslu-
skilmála.
Loftorka sfDalshrauni 8 Hafnarfirði, simi 50877.
Fjölbreytt URVAL
skrifborðsstóla.
Nytsamar fermingargjafir.
Framleiðandi:
Stáliðjan Kópavogi
KRÓM HÚSGÖGN
SmUSjuvegi 5 Köpavogi. Simi 43211
jL Gardínubrautir
Hlll langholtsvegi 128 Simi 85605
Hff Eigum fyrirliggjandi allar gerðir af
B|f viðarfylltum gardínubrautum, 1-4
brauta,meðplast-eða viðar-
kj&ti köppum, einnig ömmustangir,
smíðajárnsstangirogallttil
gardínuuppsetningar
SJUBIH SKIWÚM
Isleukt HKgvit h Hulnrt
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt effir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smiöastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745.
Ferguson litsjónvarps-
tækin. Amerískir inn-
Unumyndlampar. Amer-
ískir transístorar og
díóður.
ORRI HJALTASON
Hagamel 8, simi 16139.
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Vorum afl taka upp 10" tommu hjólaatell
fyrir Combi Camp og fleiri tjeldvagna.
Höfum á lager allar stærflir af hjólastellum
og alla hluti i kerrur, sömuleiflis allar gerflir
af karrum og vögnum.
ÞÓRARINN KRISTINSSON
Klapparstig 8. Simi 28616 (Haima 72087)
MOTOROLA
Alternatorar 1 blla og báta, 6/12/24/32 volta.
Platfnulausar transistorkveikjur 1 flesta bila.
Haukur & Ólafur hf.
Ármúla 32. Sími 37700.
ALTERNATORAR
6/12/24 volt íflestabíla ogbáta.
VERÐFRÁ 13.500.
Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Rafmagnsvörur í bíla og báta.
BÍLARAFHF. 1'gZSÍ'9-