Dagblaðið - 28.04.1978, Síða 23

Dagblaðið - 28.04.1978, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978. 27 Sænsku Evrópumeistararnir Morath — Göthe — Lindquist — Brunzell — Sundelin og Flodquist urðu óvænt sænskir meistarar fyrir nokkrum dögum. Hlutu 116 stig í keppni 10 sveita. Álvar Stenberg, Malmö, hlaut 111 stig og Sven-Ake Bjerregaard 107 stig. Það er auðvitað furöulegt að tala um óvæntan sigur Evrópumeistara i meistarakeppni heima- fyrir — en fyrir síðustu umferð reiknaði enginn með sigri sveitarinnar. Hún hafði ekki náð sínu bezta framan af mótinu og var með 96 stig fyrir lokaumferðina. Stenberg var með 113 stig og Bjerre- gaard 104. Að vísu átti sveit Moraths að spila við sveit Stenberg í umferðinni, meistarana frá 1977, og þurfti 19-1 sigur — en Bjerregaard við neðstu sveitina. Morath náði sínu bezta i fyrsta skipti á mótinu og sigraði Stenberg með 20 mín; us 2. Sveit Bjerregaard réð ekki við taug- arnar og tapaði fyrir botnsveitinni 17-3. Heppni Morath og félaga hans en heppnin fylgir oft þeim sterka. í sveit Stenberg spiluðu kunnir kappar eins og t.d. Sture Ekberg — og það var hálfgert „djöflabragð”, sem hann fékk á móti sér í eftirfarandi spili. Hann spilaði sex tígla og vestur spilaði út spaðaþristil! ;e Kin« Features Synd.cale Inc '97S Worlcl rights reserveo /^v. r ,,Ég loka bara augunum og bið til guðs.” Norðuk AKD852 VÁK104 c-DG + Á2 Austur aG94 V95 043 *KD 10954 SUÐUR * 10 Vl6 OÁK108752 +G86 Það virðist útilokað, að vestur hafi spilað út frá ásnum — en möguleiki að hann spilaði frá gosanum. Ekberg lét litið úr blindum og austur átti „líka” gos- ann. En það á ekki að kosta slag — hægt að trompa út spaðaás austurs. Það áleit Ekberg en varð heldur langleitur, þegar hann spilaði spaðakóng síðar frá blind- um. Kastaði laufi og vestur drap á spaðaás. Auðvitað gat hann unnið spilið með því að láta annað hjónanna í byrj- un. En það gerir góður spilari varla. Lauf út? — Já — en þá er hægt að vinna spilið!! Þó aðeins ef vestur á D-G í hjarta — og það er fyrir hendi. Útspilið drepið á laufás. Tígli spilað á kónginn og hjarta spilað með það í huga að svína. Vestur lætur gosann. Drepið á kóng og siðan er öllum tíglunum spilað. Fyrir þann síðasta eru þessi spil eftir: Norduk aKD VÁ104 o enginn + ekkert Austuk aG9 V9 Oenginn +KD SUÐUR A10 t?7 o2 *G8 Þegar tigultvisti er spilað er vestur varnarlaus. Ef hann kastar hjarta fást þrir hjartaslagir á spil blinds með svín- ingu. Ef vestur kastar spaðaás fær Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvinð og sjúkrabifreið simi 11100. Sekjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið $ími 51100. Keflavtk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkra- Jlússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið-og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 28. april — 4. mai er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin 'á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vostmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokaöí hádeginu milli kl. 12.30og 14. blindur slagina, sem eftir eru. Ef vestur kastar laufi er hjarta kastað úr blindum og vestri gefinn slagur á laufás. Merki- legt spil — en þessa leið fann enginn, þegar lauf kom út. VliSTt R AÁ763 ^DG832 C>96 *73 Vksti r A Á VD83 óenginn *3 -\//WSTU VAK ULFOR Reykjavík—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.' lokaðar, en læknir er til viðtals á igöúgudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um .lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö- miðstöðinni i sima 22311. Nœtur og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja togreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i síma 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki ntest í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi j; 100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 19^5, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. ______________ Heímsóknarttmi BorgarspitalinrcVlánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. 'Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild Kl. 15—16og 19.30 —20.! . Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspft^ö Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensésdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mántid. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðin Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vffilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Stiiii Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útiónadeild Þingholtsstræti 29a, simi Í12308. Mánud. til föstud, kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. ISÓIheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudj • föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16— 19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra^ Farandbókasöfn. Afgreiðsla f Wnghoftsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipom, heilsuhælum og 1 stofnunum, sími 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spóin gildir fyrir laugardaginn 29. april. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Dagurinn mun byrja rólega, en leikar æsast þegar liður á hann. Heillalitir eru rautt og blátt. Láttu ekki blekkjast af fagurgala. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Gættu þin á ókunnum manni sem tekur þig tali og forvitnast um hagi þína. Hann vill ekki vel. Þér hættir alltaf til að eyða um of og ert þess vegna stundum blankur (blönk). Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver sem þú tekur mikið tillit til hefur eitthvað á móti ráðagerð þinni. Þú forðar þér frá mikilli klípu i kvöld með snarræði þinu og hugviti. Nautiö (21. apríl—21. maí): Af þér verður létt einhverjum skyld- um. Þú 'verður mjög fegin(n) þar sem þær hafa verið þér mikil byrði. Gættu þess að æsa ekki gamla manneskju meira upp en orðið er. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þú lætur ljós þitt skína i kvöld og fólk er ákaft i að vera samvistum við þig. Forðastu samt að lenda í deilum. Þetta er rétti tíminn til að fara i heimsókn til gamalla vina. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef eitthvað hvílir á samvizku þinni ættir þú að létta á henni með þvi að segja frá og biðjast afsökunar. Metnaðargjarnt fólk þarf að taka að sér aukaerfiði. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Notaðu þér til hins ýtrasta möguleika sem þér berst upp í hendur i dag. Þú færð ekki annað slikt tækifæri i bráð. Heppnin fylgir þér i peningamálunum en gættu þess að hafa ekki of mörg spjót úti. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð fréttir af kunningja þinum sem staddur er i öðrum landshluta. Ekki munu þær koma þér neitt á óvart. Það er mikið um að vera i kringum þig og þú hefur til margs að hlakka. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú þarft að fresta ákveðnu verki þar til betur stendur á fyrir þér. Dugnaður þinn er mikill en gættu þess að þreyta ekki þá sem í kringum þig eru. Þú skemmtir þér konunglega í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að koma málum þinum í viðunandi horf i dag. Þér gefst annars ekki færi á þvi fyrr en eftir langan tima. Einhver spenna er milli þín og ástvinar þins. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þeir (þær) sem eru i prófum ættd aft njóta dagsins vel, því allt mun ganga frábærlega. Sýndu sjálfstraust og þá mun allt fara vel. Ef þú ert á ferðalagi máttu búast við einhverjum töfum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Taktu ekkert mark á athugascrrd- um kunningja þins. Aðrir þekkja þig of vel til að hlus»a á einhv rja vitleysu um þig. Reyndu að hvíla þig vel i kvöld. Afmælisbam dagsins: Fyrsti hluti ársins mun ganga áka .ga vel — en hann mun svo sem ekki verða neitt spennandi. I ú ferð í ævintýralegt ferðalag um mitt timabilið. Allt bendir til a i nýr fjöl- skyldumeðlimur fæðist á árinu. Ástamál þin verða meira til ánægju en alvöru. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tœknfoókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarflurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstefiir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listesafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Nóttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.-30^16. Norrœna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9— , 18ogsunnudagafrá 13—18. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opiðsunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilamir, Reykjavík, Kópavogur og .Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími 11414, .Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- æyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi,* Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BHanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Jú, jú þú varst aðalmaöurinn. Partýið stúð heldur ekki lengi.”

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.