Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 24
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRlL 1978.
I
KJÖRBÚÐ
HRA UNBÆJAR Brauöfrá
“ ^ Náttúrulækninga-
félaginu
Nutana hollustuvörur
Nýirávextiroggrænmeti
Verið velkomin
Hús í byggingu til sölu
í Þorlákshöf n
Byggingarstig: uppsteyptir sökklar ásamt plötu
fyrir einbýlishús og bílskúr, hleðsla langt
komin, gluggar og allar teikningar fylgja.
Athugið mjög hagstætt verð. Upplýsingar hjá
Fasteign sf., Selfossi, símar 99-1884 og 71464.
UTBOi>
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í
framleiðslu og afhendingu greinibrunna.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A, Keflavík
og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álfta-
mýri 9, Reykjavík gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja mánudaginn 8. maí 1978 kl. 14.00.
HITAVEITA
SUÐURNESJA
KUPPINGAR! - KUPPINGAR!
B
L
r
A
S
T
U
R
Hárgreióslustofa Steinu ogDódó
Sími24616 - Laugaveg 18-Sími24616
Rótarýmenn buðu tilÁstralíu ófélagsbundnum mönnum
KJÖRBÚÐ
HRAUNBÆJAR
Hraunbee 102 — Sími 75800
Frá vinstri: Baldur Snær, Jón Sigurðsson, Svavar Stefánsson, Óskar Þór, Sveinn
Smári og Bjarni Þór.
r
Óskar Þór Sigurbjörnsson fararstjóri heldur tölu um ferðina. Baldur Snær Ólafsson og Bjarni Þór Jónsson eru honum til
vinstri en Jón Sigurðsson til hægri. DB-mynd Hörður.
Rótarý þó þeir séu lítt eða ekki tengdir
þeim félagsskap. í fylgd með fimm-
menningunum var einn Rótarý maður
sem var fararstjóri.
Valdir til að kynna
ýmsar starfsgreinar
Sexmenningarnir sem fóru til
Ástraliu gerðu það til þess að endur-
gjalda heimsókn ástralskra manna á
vegum Rótarý klúbbsins þar frá þvi i
fyrra. Reynt var að velja menn úr sem
flestum starfsgreinum til þess að
kynna Áströlum hvernig menn á
íslandi lifa og starfa. Óskar Þór Sigur-
björnsson fararstjóri og Baldur Snær
Ólafsson eru báðir kennarar. Bjarni
Þór Jónsson er bæjarstjóri (á Siglu-
firði), Jón Sigurðsson er framkvæmda-
stjóri, Svavar Stefánsson er sóknar-
prestur og Sveinn Smári Hannesson er
viðskiptafræðingur eins og áður sagði.
Rótarýsjóðurinn greiddi ferðina
fyrir mennina sex um Astralíu og
báðar leiðirnar. Það eina sem þeir
aður svartur ópal en þeir finnast
hvergi annars staðar í heiminum en
þarna og eru verðmætastir allra ópal-
steina séu þeir hreinir. Einn steinn á
stærð við nögl á þumalfingri, getur
þannig gert það að verkurrr að finn-
andinn þarf aldrei framar að vinna.
Á þeim sem voru þarna að grafa var
þó ekki að sjá að þeir væru ríkir. Þeir
bjuggu í hreysum og unnu allan
daginn.En okkur var sagt að jafnvel
þó þeir fyndu dýra steina myndi það
engu breyta því bæði eru þeir hræddir
um að hinir grafararnir steli frá þeim
og ekki síður að skatturinn komist að
skyndilegu ríkidæmi þeirra.
Ódýrt að lifa
en atvinnuleysi
Eftir því sem við kynntumst bezt
eru laun i Ástralíu svipuð og hér. En
pore og loks til Sidney í Ástraliu. Á
leiðinni heim var síðan komið við á
Fidji eyjum, Hawaii, Los Angeles,
Chicago og New York. Eins og fróðir
menn í landafræði munu sjá af þessari
lýsingu var alltaf flogið í austur og úr
þessu varð því einskonar hnattreisa:
„Likt og þið ætlið að bjóða upp á hjá
Dagblaðinu,” sagði Óskar Þór farar-
stjóri.
Alls tók þessi skottúr tvo mánuði en
dvalið var sex vikur í sjálfri Ástralíu.
Grafið eftir gulli
og dýrum steinum
„Það sem mér fannst merkilegast
við Ástralíudvöl okkar," sagði Sveinn
„var að við dvöldumst hjá venjulegum
fjölskyldum. Við vorum þannig ekki
alveg eins og hverjir aðrir túristar. Við
kynntumsl þannig venjulegu lifi fólks-
FUNDU GULL OG
DÝRA STEINA
„Vinur minn sem er i Rótarý kom
að máli við mig og spurði hvort mig
langaði ekki að fara til Ástraliu. Nú ég
auðvitað játti þvi og sótti um og fékk
jákvætt svar. Eftir það var ekki aftur
snúið,” sagði Sveinn S. Hannesson
viðskiptafræðingur i viðtali við blm.
Dagblaðsins. Sveinn á það sameigin-
legt með fjórum öðrum mönnum að
hafa skroppið í skotferð til Ástraliu á
vegum félagsskapar sem nefndur er
þurftu að sjá sér fyrir sjálfir var vasa-
fé. En þeim fannst öllum að úr því þeir
væru hvort eð væri að fara eins langt
að heiman og þeir kæmust væri bezt
að sjá sig um víðar og greiddu þá
kostnaðinn við þá för úr eigin vasa.
Flogið var til Aþenu í fyrsta áfanga
með viðkomu i Lúxemburg, Frankfurt
og Búdapest. Þaðan var svo haldið til
Karachi í Pakistan og þá til Bankok i
Thailandi. Síðan var haldið til Singa-
ins. Við tókum þátt í hinum ýmsu
störfum til dæmis ræktun af ýmsu tagi
og námugreftri. Við grófum til dæmis
eftir gulli og ópahteinum. Ég var held
ég sá eini sem fann ópal en hann er
ekkert mjög stór. Ætli hann sé ekki
þetta 10—20 dollara virði, hann er í
það minnsta nógu stór til að greypa í
hring. En fræðingarnir sögðu að hann
væri ekki eins fallegur og þeir gætu
orðið þessir steinar. Þetta er svokall-
i