Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978. 3 TVÆR SKÖTIIR OG EINN SMOKK - TAKK Bervottumlítið hugmyndaflug að hafafiskamyndirá nýju myntinni segir bréfritari Jón Svcinsson Hnifsdal hringdi: Þar sem meginþorri íslendinga vinnur i fiski allan daginn finnst manni lítið gaman að hafa myndir af fiskum á nýju myntinni. Þykir það frekar lítið hugmyndaflug að láta sér ekki detta annað en fiskar í hug til þess að skreyta myntina. Þokkalegt verður þegar fólk fer að tala um að eitthvað — kosti tvær skötur og einn smokk. Hin hliðin á myntinni finnst mér ágæt. En í sambandi við seðlana þá er ég hræddur um að ég eigi ekki eftir að handfjatla þá mikið því mér finnst ekki gott að hafa peningaseðla með alltof mikilli dýpt I myndinni, vera með hálfgert málverk fyrir framan sig. Annars ér uppkastið ágætt af seðlun- um, en dýptin í myndunum má ekki vera of mikil. Þeir sem ég hef rætt við um þessa nýju mynt eru á sama máli og- ég að hugmyndin með fiskana á peningun- um sé afleit. Fleiri eru aftur á móti ánægðir með seðlana. Sýnishorn af nýju myntinni. \ / Hverfafundir borgarstjóra í apríl - maí 1978. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur ræðu og svarar fyrirspurnum fundargesta Fundarsljóri: Jóhannst ÓU Garóartton, framkvamdastjóri. Fundarritarar: Sigrún O. Jónsdóttir, skrifstotumaóur og Gjrtfi Konróósson, blikksmíóamsistari. Fundarstjóri: Bsrói Frióriksson, hjBstaréttsrlögmsóur. Fundsrritsrsr: Msgnús Ásgsirsson, vióskiptsfrsBÓinsmi og Rúna Guómundsdóttir, vsrzlunarstjóri. Fundarstjóri: < Fundarritarar: Á fundunum verður: 1. Sýning á líkönum og uppdráttum af ýmsum borgarhverfum og nýjum byggðasvæðum. 2. Litskuggamyndir af helztu fram- kvæmdum borgarinnar nú og að undanförnu. Reykvíkingar — tökum þátt í fundum borgarstjóra Nes- og Melahverfi Vestur- og Miðbæjarhverfi Sunnudaginn 30. apríl kl. 15:00 Atthagasal — Hótel Sögu. Fundarstjóri: Höróur Sigurgsstsson, rskstrarhagfrasóingur. Fundarritarar: Garóar Pálsson, skiphsrra og Hslga Bachmann, Isikari. Háaleitishverfi Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi Miðvikudaginn 3. maí kl. 20:30. Félagsheimili Hreyfils-Fellsmúla 24 (gengið inn frá Grensásveg) Laugarneshverfi Langholt Þriðjudaginn 2. maí kl. 20:30. Glæsibær — Álfheimum 74. Fundarstjóri: Þorstsinn Gístason, skipstjóri. Fundarritarar Óiöf Bsnsdiktsdóttir, ksnnari og Sigmar Jónsson, framkvnmdastjóri. Fundarstjóri: Gunnar S. Bjömsson, trésmióamsistari. Arngrímsdóttir, húsmóöir og Tryggvi Viggósson, Breiðholtshverfin Sunnudaginn 7. maí kl. 15:30. Seljabraut 54. Árbæjar- og Seláshverfi Laugardaginn 29. apríl kl. 14:00. Félagsheimili rafveitunnar v/Elliðaár. Austurbær og Norðurmyri Hlíða- og Holtahverfi. Laugardaginn 6. maí kl. 14:30. Domus Medica— Egilsgótu 3 Spurning 9 Hvaða bíl vildirþú Þórir Aðalsteinsson verkfræðingun Einna helzt vildi ég eiga BMW. Ég held að það séu sterkir og góðir bilar. Ragnhildur Hermannsdóttir hú&móðir: Minn draumur er að eignast lítinn bíl. Helzt vildi ég eiga silfurlitaða Hondu. Hjörtur Pálsson nemi: Ætli ég vildi ekki eiga BMW. Ég held að það séu góðir bilar. Ármann Pétursson aðalbókari hjá toll- stjóra: Það er enginn vafi á þvi. Það er Malibu Chevrolet super sport. Þórir Sigurbjörnsson bilstjóri: Ætli það sé ekki Alfa Romeo 12 cyl. Kristln Olafsdóttir nemi^ Ég vil eiga litinn og sætan Datsun 120A.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.