Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978.
G
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp í kvöld kl. 22,00: Fálkar
Þjálfar fálka til fuglaveiða
Fálkar (Magasiskola) nefnist
ungversk bíómynd frá árinu 1970 sem
er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl.
22.00.
mannsins.
Meö aðalhlutverkin I myndinni fara
Ivan Ándonov, György B.ánffy og Judit
Meszleri. Leikstjóri er István Gaál en
þýðandi er Hjalti Kristgeirsson. Myndin
er i litum og einnar klukkustundar og
tuttugu minútna löng.
-RK.
Segir þar frá ungum manni sem
kemur á sveitabæ en á þessum bæ eru
fálkar þjálfaðir til fuglaveiða. Sveitabús-
stjórinn er miðaldra maður er heitir
Lilik. Meðal heimilismanna er ung
ráðskona sem væntanlega mun einnig
koma eitthvað við einkalíf unga
Jm Ér Jfk íjMQmá W % vJSJ 1Wff X wír Wm,
Sjónvarp
Föstudagur
28. apríl
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Margt býr I myrku djúpi (L). Aö undan-
förnu hefur ofurkapp veriö lagt á könnun
himingeimsins, og oft gleymist, aö verulegur
hluti jarðar er enn ókannaður. Ýmis furöudýr
lifa i úthöfunum, og i þessarí bresku hcimilda-
mynd er lýst nokkrum þeirra. Þýöandi og
þulur óskar Ingimarsson.
21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson.
22.00 Fálkar (L) (Magasiskola). Ungversk bió-
mynd frá árinu 1970. Lcikstjóri István Gaál.
AÖalhlutvcrk Ivan Andonov, György Bánffy
og Judit Meszierí. Myndin hefst á þvi, aö
ungur maður kemur á sveitabse, þar sem
fálkar eru þjálfaðir til fuglaveiöa. Bústjórínn
er miöaldra maöur aö nafni Lilik, og meðal
heimilismanna er ung ráðskona. Þýðandi
Hjalti Kristgeirsson.
23.20 Dagskrárlok.
Ljóskastarar Ný sending
l
___________;......................;.................................. ...........................
mm | mc 9 ADUA opið á laugardögum
|yil LJUO OC UVll\M LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
Suöurlandsbraut 12 - Sími 8,4488 POSTSENDUM UM ALLT LAND
P
100 tonna
stálfiskibátur
£// sö/u. Báturínn er 10 ára gam-
afí en mikið endurnýjaður. Tfíbú-
inn á togveiðar (humar). Tfí af-
hendingar næstu daga. Afíar
nánari uppl. gefur
EIGNAVAL SF.
Suðurlandsbraut 10.
Slmi 85650.
Heimasimi sötumanns 13542.
hajplrættisár!
100 bílar
LADA SPORT í maí
ALFA ROMEO í ágúst
FORD FUTURA í október
Auk þess parhús í Hafnarfirði og fjöldi
annarra glæsilegra vinninga. Lægsti
vinningur 25. þúsund kr.
Sala á lausum miðum og endurnýjun
fiokksmiða og ársmiða stendur yfir.
Dregið í 1. flokki 3. maí.
Happdiætti
■0*
19
1