Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1978. Gera má ráð fyrir austan og norðaustanátt um allt land I dag, 2 — 5 vindstigum og smáóiljum fyrir austan, björtu veðri á Vesturlandi og frosti fyrir norðan, nema rétt um hádaginn, dálítið mildara verður á Suðurtandi. .<1. 6 í morgun var 0 stig og skýjað i Reykjavík. Gufuskálar 0 stig og létt- skýjað. Galtarviti -3 stig og léttskýj- að. Akureyri 3 stig og skýjað. Raufar- höfn -3 stig og skýjað. Dalatangi 3 stig og él. Höfn -2 stig og skýjað. Vestmannaeyjar 2 stig og úrkoma. Þórshöfn i Fœreyjum 4 stig og skýjað. Kaupmannahöfn 5 stig og hoiðrikt. Osló 4 stig og heiðríkt. I London 5 stig og þoka. Hamborg 3 stig og léttskýjað. Madríd 8 stig og þokumóða. Lissabon 14 stig og skýjað. New York 10 stig og alskýjað. Jökull jakoi)v,<iii mliótundur scm lc/.l 26. april si. var l'æddur 14. septembcr 1933 i Neskaupstað. Foreldrar hans voru Þóra Einarsdótlir og dr. teol. Jakoh Jónsson. Jökull var tvikvæntur og eignaðist fimm börn. Hann er jarðsunginn frá Dómkirkjunni i dag kl. 3 síðdegis. Herþrúður Hermannsdóttir sem lézt 21. april sl. var fædd 10. marz 1897 á Þing eyri við Dýrafjörð. Forcldrar hennar voru Guðrún Mikkelína Guðbjartsdóttir og Hermann Wendel. Árið 1921 giftist hún Jóni Eirikssyni skipstjóra og voru þau búsett í Kaupmannahöfn i fimm ár. Eignuðust þau tvo syni, Steinþór sem fórsl á striðsárunum og Ólaf Hreiðar scm búsettur er í Kópavogi. Herþrúður og Jón skildu. 1932 giftist Herþrúður Jóni Ólafssyni forstöðumanni Bifreiða eftirlits ríkisins, en hann lézt 1962. Þau eignuðust þrjú börn: Ólaf Hermann flugumferðastjóra í Reykjavik, Gunnar Állar skrifstofustjóra Kaupfélags Árnes- singa á Selfossi og Hertu Wendel hjúkrunarkennara i Reykjavik. Einnig gekk Herþrúður i móðurstað syni Jóns af fyrra hjónabandi, Herði. bifreiða- eftirlitsmanni í Reykjavík. Herþrúðurcr jarðsungin frá Laugameskirkju i dag kl. 13.30. Þóra Jónasdóttir Hringbraut 106. sem lézt 26. april sl„ var jarðsungin i morgun kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Estrid Falberg Brckkan verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 5. mai kl. 10.30. Guðrún Ölafsdóttir Meistaravöllum 15, sem lézt 22. apríl, verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 5. maí kl. 3 siðdegis. Bústaöakirkja: Mcssa kl. 2 c.h. Organleikari Guöni l>. Ciuömundsson. Handavinnu- og föndursýning cftir mcssu. Áuhagakór Strandamanna syngur. Kaffisala. Scra Olafur Skúlason dómprófastur. Hallgrímskirkja: Messa kl. II. Séra Karl Sigurbjörns son. Háteigskirkja: Mcssa kl. II. Séra Arngrimur Jóns son. Kópavoqskirkja: (iuósjijónusta kl. 2 c.h. Séra Þor hcrgur Kristjánsson. Laugamoskirkja: Mcssa kl. 2 c.h. Séra IngólfurGuö niundsson lcktor prcdikar. Kaffisala kvcnfélagsins vcróur i Domus Mcdica kl. 3 c.h. Sóknarprcstur. Neskirkja: Guósþjónusta kl. 2 c.h. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Hjálpræðisherinn Almcnn samkoma uppstigningardag kl. 20.30. Brigadcr Ingibjörg og óskar Jónsson stjórna. Kristniboðs- sambandið Almenn samkoma veröur i Kristniboðshúsinu Bctania. Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Bcnedikt Arnkels son talar. Fórnar samkoma. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands Kimmtudagur 4.5 kl. 13.00 Gcitahliö-Kldborgir-Krí.suYÍk. Létt ganga. Fararstjóri: Ágúst Björnsson. Vcrð kr. 1500 gr. v/bilinn. fritt fyr-ir börn i fylgd mcó foreldrum sinum. Útivistarferðir Fimmtud. 4. maí:KI. 10, Hvalfell (852 mt — Cilymur. (I98 mi. Fararstj. ÞorleifurCiuðmundsson. Vcró 2000 kr. Kl. 13, Glymur, hæsti foss landsins. 198 m. Botnsdal- ur. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Vcrð 2000 kr. Aðalfundir Kvenfélagið Hringurinn heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 að Ásvallagötu I. Vcnjulegaðalfundarstörf. Kvenfélagið Bylgjan heldur fund i kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöðum og verðurþáspilaðbingó. Kvenfélag Háteigssóknar Kaffisala verður i Domus Medica sunnudaginn 17. mai kl. 15.00. Siðasti félagsfundur þriðjudaginn 9. mai kl. 20.30 i Sjómannaskólanum. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur veizlukaffi og barnahappdrætti i Domus Medica á uppstigningardag kl. 3. Klúbbur 42: Kökubasar Kökubasar verður haldinn i Skipholli 70 fimmlu daginn 4. mai. luppsligningardagl. Úrval af góðum kökum. Opnaðkl. 2. Skagfirðingafélögin i Reykjavik verða með sitt árlega gestaboð fyrir eldri Skagfirðinga i Reykjavik og nágrenni i Lindarbæ á uppstigningardag kl. 2.30 siðd. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld. miðvikudag 3. mai. Verið öll vclkomin. Fjölmennið. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur veizlukaffi og barnahappdrætti i Domus Medica á uppstigningardag kl. 3 e.h. f- * NR. 77 — 2. mai 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 256,20 256.80 1 Steríingspund 467.80 469.00* 1 Kanadadollar 227.40 228.00* 100 Danskar krónur 4523.50 4534.10* 100 Norskar krónur 4747.10 4758.20* 100 Sœnskar krónur 5541.20 5554.20* 100 Finnsk mörk 6063.20 6077.40* 100 Franskir frankar 5543.20 5556.90* 100 Belg. frankar 793.20 795.00* 100 Svissn. frankar 13118.30 13149.00* 100 Gyllini 11561.40 11588.40* 100 V.-Þýzk mörk 12352.35 12381.25* 100 Lírur 29.52 29.59* 100 Austurr. Sch. 1716.60 1720.60* 100 Escudos 606.40 607.80* 100 Pesetar 316.50 317.20* 100 Yen 113.60 113.90* * Breyting frá síðustu skráningu. öllu því góða fólki, sem sýndi mér hlýhug sinn á áttræðis afmæii mínu þakka ég innilega. Borghildur Einarsdóttir frá Eskif irði. Mercedes Benz 280 SE '73 Tilsölu. Uppl. á augldeild DB. Sfmi 27022. lilllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIMMIMIIIMIIMIMMIIIMIIIIIIMIIIMIIIMIIIIMIIIMMII íraMhaldaf bisuí9 Unn kona óskai cftir atvinnu frá kl. 9—5. hcl'ur rcynslu i banka- og afgrciðslustörfum. Uppl. i sima 33095 frá kl. 3—5 næstu daga. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu. helzt í Hafnarfirði. ekki skilyrði, vön afgreíðslu. Margt kcmur til greina. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—9827 Dugleg 15 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar i bænum eða í sveit. Vön afgreiðslu. Uppl. i sima 25386. 24ára gamall maður óskar eftir liflegu og góðu starfi Ifram tiðarstarfl. getur byrjað strax. Uppl. i sima 71777. 14ára drengur óskar eftir vinnu i bænum cða i svcit. Hefur verið i sveit áður. Uppl. i sima 25386. Ég tala Norðurlandamálin, ensku og þýzku. Hcf unnið við hólcl. verzlunar og skrifstofuslör*' og óska eftir líflegu sumarstarfi. U'ppl. i sima 10819. Ungur maður óskar eftir vinnu strax. Er vanur út- keyrslu. Uppl. i sima 72017. Stúlka óskar eftir vinnu i verzlun. er vön. Uppl. i síma 44654 eftir kl. 6 á kvöldin. LJngur niaður sem stundar vaktavinnu óskar eftir aukastarl'i. Uppl. i sima 38057. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Margt kentur til greina. Uppl. i sima 44565. Rúmlega tvitugur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Framtiðar- starf kemur til greiria. Uppl. i sirna 84178. Atvinnurekendur. Ég er 21 árs maður nteð verzlunarskóla próf og leita að vinnu á Stór-Reykja- vikursvæðinu frá og með I. sept. nk. Hef nokkra reynslu i skrifstofustörfunt. Margt kemur til greina. Er til viðtals i sima 96-44146 eftir kl. 17.30 næstu daga. Benedikt. I Einkamál Frá hjónamiðlun. Svarað er i síma 26628 milli kl. eitt og sex alla daga. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. 9 Tapað-fundið 8 Karlmannshringur (gull) lapaðist um helgina. Finnandi vin- samlega hringi í sima 76475 eftir kl. 5. Bifrcið til leigu. Viljum leigja fyrirtæki afnot af sendibif- reið. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nafn og simanr. inn á afgrciðslu DBfyrir 10 mai merkt „Sendibifrcið". Sumarbústaður óskast á leigu til lengri eða skemmri tima i sumar. hclzt við Þingvallavatn. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins i sima 27022. H—9807 2 hvolpar af smáhundakyni til sölu. Uppl. í sima 92—8317. Diskótekið Disa auglvsir: Pamanasímar 50513 og 52971. Enn- fremur auglþj. DB í síma 27022 H-9554 |á daginn). Leikum fjölbreytta og vinsæla danstónlist sem aðlöguð cr hverjum liópi fyrir sig. Samkvæmis- leikir og Ijósasjó. þar sem við á. Við höl'um reynslu. lágt verð og vinsældir. Diskótekið Disa — Ferðadiskótek. 9 Tilkynningar i Sveitardvöl, hestakynning. Tökum börn. 6— 12 ára. i sveit, 12 daga í senn. útreiðar á hverjum degi. Uppl. I sima 44321. Aðalfundur skákfélagsins Mjölnis verður ntánud. 8. mai kl. 20 i Fellahelli. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Gagnfræðingar, útskrifaðir frá ísafirði 1968. búsettir utan Ísafjarðar. hafið strax samband við Ingibjörgu Gunnlaugsdóttur i sima 92- 8060. 9 Barnagæzla 8 Traust I2ára stúlka vön börnum óskar eftir að passa í sumar. Uppl. í síma 35478. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 2ja ára barns frá kl. 8—1. helzt i vesturbænum. Uppl. i síma 81805 eftir kl. 5. Get bætt við mig barni fyrri hluta dags, ekki yngra en 2 ára. Hef leyfi. Er við Eskihlíð, simi 19782. Spákonur Spái i spil og lófa. Uppl. i sima 10819. 9 D Hreingerningar Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. i síma 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Nýjung á Islandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir: Jón í sima 26924: Teppa- og húsgagnahreinsunin. Reykja- vik. ___________ ____________________ Hreingcrningarstöðin. hefur vanl og vandvirkt fólk fólk til hreingerninga. einnig einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. pantið i sinia 19017. Ólafur Hólnt. Teppahreinsun Reykjavikur. Sinii 32118. Véllireinsum teppi i stiga- göngunt. ibúðuni og stofnunúm. Önn- unist einnig alla^hreingerningar. Ný' þjónusta.simi 32fl8,.l‘’ !’,-‘,’liU -•>■'• :( Félag hreingerningamanna. Hreingerningar i ibúðum og fyrir- tækjum, fagmenn i hvcrju starfi. Uppl. i sima 35797. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusia. Uppl. i sima 86863. Hreingerningar-málningarvinna. Gcruni hreinar ibúðir og stofnanir. einnig tökunt við að okkur ntálningar- vinnu. Simi 32967. Ný jung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Reykjavík. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun i ibúðunt, stigagöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. simi 20888. 9 Þjónusta 8 Garðeigendur athugið. Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju- störf. svo sent klippingar og plægingar á beðum og kálgörðum. Útvegum mold ogáburð. Uppl. isíma 53998 á kvöldin. Getum bætt við okkur verkefnum, t.d. undirstöðuvinnu i sambandi við sumarhús. Einnig tökum við að okkur smiði á sumarhúsum, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Sama hvar á iandinu er (fagmenn). Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—9720. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Garðaprýði, sími 71386. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 41896 og 85426. Gróðurmold. Okkar árlega moldarsala verður laugar- daginn 6. mai og sunnudaginn 7. mai. Uppl. i síma 40465, 42058 og 53421. Lionsklúbburinn Muninn. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á gömlurn húsum.' þakviðgcrðir, hurðalæsingar og breytingar á gömlum eldhús- innréttingum. Uppl. í síma 82736 og 28484. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. tökum einnig að okkur sérsmiði og litun á nýju tréverki. Stil-Húsgögn Itf. Auðbrekku 63. Kóp. Sinti 44600. Garðeigendur. Látið úða trén núna áður en maðkurinn lifnar. Pömunum veitt ntóttaka i sima 27790 eftir kl. 7. Garðeigendur. Girðum lóðir. útvega þökur, húsdýra- áburð og hellur. Ath. allt á sama stað. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404: Húsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. ökukennsla 8 Ökukennsla-endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið sé þess óskað. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—3810. Kenni akstur og meðfeið bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. i símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ókukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. ________________________ Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13. Sími 17284. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384._______________________________ Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif- reið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari, simar 40769 og 71895._______________________________ Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson. sími 81349. Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.