Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.05.1978, Blaðsíða 22
22 . 1 GAMIA BIO !) Bílaþjófurinn (Sweet Revenge) Spennandi ný bandarísk kvikmynd með Stockard Channing. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan 14ára. Napoleon og Samantka Disneymynd með isl. texta. Barnasýning kl. 3. Kvikmyndir Austurbæjarbió: Hringstiginn kl. 5, 7, 9. Bönnuð innan lóára. Gamla bfó: Bílaþjófurinn kl. 5,7,9. Hafnarbió: Tungumálakennarinn kl. 3,5,7 ,9 og 11. Háskólabíó: Sigling hinna dæmdu kl. 6 og 9. Laugarásbió: öfgar í Ameríku kl. 5,9,11.. Nýja bió: Fyrirboðinn kl. 5,7,10,9.15. Bönnuð innan' lóára. Regnboginn: A: Catherine kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B. Demantaránið mikla kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C: Rýtingurinn kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. D: Sólmyrkri kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Stjörnubíó: Afbrot lögreglunnar kl. 5, 7.30, og 10. Bönnuðinnan lóára. Tónabió: Ávanti, kl. 5 og 9. Ingólfskaffi Híjómsveit Guðjóns Matthíassonar /eikur og synguríkvöld Borðapantanir frá kl. 7 í síma 12826. Útvarp Miðvikudagur 3. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðufregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna:Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” efftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavsson les (I3). I5.00 Miðdegístónleikar. Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur „Á ferð um skóginn”, hljóm- sveitarþátt eftir Oskar Lindberg; Stig Rybrant stjórnar. Dennis Brain og hljómsveitin Filhar- monia i Lundúnum leika Hornkonsert eftir Paul Hindemith; höfundurinn stjórnar/t Mstislav Rostropóvitj og Enska kammer sveitin leika Sinfóniu fyrir selló og hljómsveii op. 68 eftir Benjamin Britten; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.I5 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna. „Steinl og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les sögulok (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. I9.35 Gestur í útvarpssal: Martin Berkowsky leikur á pianó Kinderszenen eftir Robert Schu- mann. 20.00 Að skoða og skilgreina. Kristján E. Guö- mundsson tekur saman þáttínn, sem fjallar um hópmyndun meöal unglinga, uppreisn gegn foreldrum og samfélagi o.fl. (Áður á dagskrá í janúar I976). 20.40 tþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guðmundut Gilsson rekur feril frægra þýzkra söngvara Þrettánd og síðsti þáttur: Peter Anders. 21.30 Dómsmál. Björn Helgason híestaréttarrit- ari scgir frá. 21.50 íslenzk tónlist: Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriöi G. Þorsteinsson rithöfundur les siðari hluta (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. maí Uppstigningardagur 8.00- Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. London Pops hljómsveitin leikur. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. „Pomp and Circumstance”, mars nr. 1 i D-dúr op. 39 eftir Edward Elgar Hljómsveitin Filharmónia í Lundúnum leikur: Sir John Barbirolli stjórna b. Óbókonsert i D- • dúr eftir Richard Strauss. Heinz Holliger og Nýja filharmóníusveitin í Lundúnum leikq; Edo de Waart stjórnar. c. Pianókonsert nr. I i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Pcter Katin og Sinfóniuhljómsvcit Lundúna leika; Edric Kundell stjórnar d. Fiðlukonsert nr. 3 i h-moll op. 61 eftir Camilla Saint-Saéns. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin i Paris leika; Jean Fournet stjórnar. ll.OOMessa í Aðventkirkjunni. Sigurður Bjarnason prestur safnaöarins predikar. Kór og kvartett safnaðarins syngur undir stjórn Garðars Cortes. Einsöngvari: Birgir Guðsieinsson. Organleikari: Lilja Sveinsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavsson les (14). 15.00 MiðdegLstónleikar. a. Magnificat eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Ann- Marie Connors, Elisabet Erlingsdóttir, Sigríður E. Magnúsdóttir, Keith Lewis, Hjálmar Kjartansson, Pólifónkórinn og kammersveit. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. b. Sinfónia nr. 96 i D-dúr „Kraftaverkið” eftir Joseph Haydn. Cleveland hljómsveitin leikur; George Szcll stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 „Heimsljós”, sjö söngvar fyrir barytón og hljómsveit eftir Hermann Reutter við Ijóð úr samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Guðmundur Jónsson og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.40 Góð eru grösin. Signiar B. Hauksson tekur saman þáttinn og ræðir við Ástu Erlingsdóttur grasalækni og Vilhjálm Skúla- son prófessor (Áöur á dagskrá annan páska- dag). 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Á útleið” eftir Sutton Vane. Þýðandi: Jakob Jóh. Smári. Lcikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Persónur og leikendur: Scrubby...Valdemar Helgason. Anna...Lilja Þórisdóttir. Henry...Sigurður Skúlason. Tom Prior.-.Hjalti Rögnvaldsson. Frú Cliveden- Banks...Auður Guðmundsdóttir. Séra William Duke ..Bjarni Steingrímsson. Frú Midget... Anna Guðmundsdóttir. Lingley...Steindór Hjörleifsson. Séra Frank Thomson...Valur Gíslason. 22.10 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög úr óperettum eftir Lehár, Johann Strauss o.fl. ólafur Vignir Albertsson leikurá pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlítar. Þórunn Sigurðardóttir stjórnar umræðum um fólksfjölgun á íslandi. Þátturinn stendur i u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 3. maí 18.00 Ævintýri sótarans (L). Tékknesk leik- brúðumynd. Lokaþáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.10 Á miðdepli jarðar og í miðdepli sólar (L). Sænsk teiknimyndasaga I fimm þáttum um börn i Suöur-Ameriku. Fyrsti þáttur er um Manúelu, indíánastúlku, sem á heima uppi í fjöllum. Þýðandi og þulur Hallveig Thorla- cius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.35 Hér sé stuð (L) Hljómsveitin Reykjavik skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.05 On We Go. Enskukennsla. 25. þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi (L). Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 20.55 Charles Dickens (L). Brcskur myndaflokk- ur. 5. þáttur. Frami. Efni fjórða þáttar: Charles Dickens er þingfréttaritari í miklum mctum. Hann er mikill samkvæmismaöur og kynnist hinni laglegu en vitgrönnu Mariu Beadnell, dóttur auöugs bankastjóra. Dickens veit, að hann er of fátækur til að hljóta náð fyrir augum væntanlegs tengdaföður sins, en kemur til hugar leið til að auögast fijótt: Hann 1 ætlar að verða frægur leikari og hefur leik- listarnám. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Höfum við gert skyldu okkar? (L). Kanad- ísk fræöslumynd um lömun af völdum heila- skemmda. Þessi lömun er ólæknandi, og hingaö til hefur lítið verið gert til að létta sjúkl- ingum lifið. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Að lokinni myndinni ræöir ómar Ragnarsson við Helgu Finnsdóttur, fyrrverandi formann Foreldrasamtaka barna með sérþarfir. 22.30 Dagskrárlok. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1978. Útvarp Sjónvarp Útvarpið annað kvöld kl. 22.50: Rætt til hlítar r „Deyja Islend- ingar út7f Annað kvöld kl. 22,50 mun Þórunn Sigurðardóttir leikkona stjórna umraeðum i þættinum Rætt til hlitar og stendur þátturinn í u.þ.b. eina klukku- stund. Sagði Þórunn okkur að rætt yrði um fólksfjölgun á íslandi. Það virðist allt f . m RAGNHEIÐUR ' 1 KRISTJÁNSDÓTTI! benda til þess, að innan tiðar muni okkur lslendingum hætta að fjölga, ef ekki verður eitthvað gert í málunum. Á síöastliðnu ári fjölgaöi barneignum hér aðeins um innan við 1 % frá árinu áður. Einnig hefur komið fram að á sl. ári var reiknað út að hver kona ætti um 2,3 börn, en fyrir 20 árum var gert ráð fyrir yfir 4 bömum á hverja konu. í þessum umræðum um fólksfjölgun á íslandi munu m.a. taka þátt þau Leifur Dungal læknir, Svava Stefánsdótir þjóð- félagsfræðingur og Ásdis Skúladóttir félagsfræðingur. Þá mun Þórunn einnig ræða við Guðrúnu Helgadóttur fulltrúa hjá Tryggingastofnun rikisins og Guðna Baldursson deildarstjóra á Hagstofunni. Einnig munu vegfarendur teknir tali. Mun þetta fólksfjölgunarvandamál rætt frá öllum hliðum. M.a. verður komið inn á þróun þessara mála, orsök þeirra og hvað hægt er að gera til úr- bóta. Þá mun ýmissa þjóðfélagslegra Þórunn Sigurðardóttir leikkona mun fjalla um fólksfjölgunarvandamál okkar íslendinga I útvarpinu annað kvöld kl. 22,50. ástæðna leitað, því Þórunn sagðist þess fullviss að þetta væri ekki neitt eitt einangrað fyrirbæri. Það ætti áreiðan- lega sínar orsakir í þjóðfélaginu og mætti m.a. benda á mikla aukningu fóstureyðinga. Hvað Þórunn fólk yfirleitt ekki enn hafa rankað við sér og kvaö hún ráða- menn okkar sérlega áhugalausa um þessi mál. Það væri svo sannarlega kominn tími til að gefa þessu vandamáli ærlegan gaum. RK Útvarpið íkvöld kl. 21.30: ]Dómsmál „Ökuferðin endaði með slysi rr „t þessum þætti mun ég taka fyrir mál ungrar stúlku, sem lenti í bílslysi og fór í skaðabótamál,” sagði Björn Helga- son hæstaréttarritari okkur um þáttinn Dómsmál, sem er á dagskrá útvarpsins I kvöld kl. 21.30. Málavextir eru þeir að stúlkan fór í ökuferð með 16 ára pilti, sem hvorki hafði ökuréttindi né átti bílinn sem hann ók. Hann hafði fengið hann að láni hjá bróðursínum.ökuferðin endaði með slysi og slasaðist stúlkan talsvert. Fór hún síðan í skaðabótamál við ökumanninn, bróður hans og tryggingafélag nokkurt. Vaknaði þá sú spurning, hvort stúlkan ætti nokkurn rétt á skaðabótum, því talið var að hún hefði sjálf tekið áhættuna á að slíkt gæti gerzt, þar sem' hún vissi að ökumaðurinn hafði ekki ökuleyfi. Ætlar Björn að fjalla um réttindi stúlkunnar. -RK. Svörviö 24. kafla 1. Svörin eru í textanum. 2. Sagnirnar eru: 1. sold 2. used. 3. done 4. eaten 5. gone 6. bought 7. read 8. written 9. put 10. got. 3. Dæmi: Have you put your books away? No, I haven’t yet. I’m doing it now. 4. Dæmi: Your mother has gone out shopping. 5. Svarið fyrir ykkur sjálf. 6. -7. Spurningarnar eru: t.d. What have you done with your car? Svarið er: I’ve taken it to the garage to have it repaired. 8. Dæmi: What has Mr. Yates done with his car? He has taken it to the garage to have it repaired. ONWEGO 9. Dæmi: Has Mr. Yates eaten his watch? No, he hasn’t. 10. 1. creased 2. untidy 3. muddy 4. dirty 5. hanging out. 11.1. pressing 2. combing 3. cleaning! washing 5. tucking in. 12. 1. pressed 2. combed 3. cleaned 4. washed 5. tucked in. 13. Þarfnast ekki skýringa. 14. Dæmi: You must comb your hair every day. 15. 1. must 2. needn’t 3. must 4. mustn’t 5. needn’t 6. mustn’t 7. needn’t 8. must. 16. Dæmi: Haven’t you got to go to school today? Yes, I have. Björn Helgason hæstaréttaritari mun fjalla um mál ungrar stúlku er lenti i bílsysi. Útvarp annað kvöld kl. 20.10: Á útleið „Endurmat á sjálfum sér” Annað kvöld kl. 20.10 verður flutt í útvarpinu leikritið Á útleið eftir Sutton Vane, í þýðingu .Jakobs Jóhannessonar Smára. í leikritinu greinir frá fólki, sem hittist við mjög einkennilegar aðstæður. Þetta fólk, sem er úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins, kynnist hvert öðru og stöðu hvers annars í þjóðfélaginu. Verða þessi kynni til þess að það fer að sjá sjálft sig í nokkuð öðru Ijóst etl það háfði gert áður. Leikstjóri þessa leikrits er Jón Sigur- björnsson, en leikendur eru Valdemar Helgason, Lilja Þórisdóttir, Sigurður Skúlason, Hjalti Rögnvaldsson, Auður Guðmundsdóttir, Bjarni Steingrímsson, Anna Guðmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Valur Gíslason'. Höfundur leikritsins Sutton Vane er brezkur, fæddur árið 1888. Hann tók þátt í heimsstyijöldinni fyrri, en særðist og var fluttur heim. Ekki var hann þó á því að gefast upp, heldur fór aftur til vigstöðvanna til að leika fyrir hermennina. Vane átti í erfiðleikum með að fá leikritið Á útleiö sýnt. Þá tók hann það til bragðs að leigja sér lítið leikhús í útjaðri Lundúna. Sjálfur málaði hann leikmynd og fékk áhugasama leikara í lið með sér. Frumsýning var í september 1923. En mánuði síðar var leikritið flutt yfir á stæfra svið, í Garrick-leikhúsið, og hlaut mjög góðar undirtektir. Af öðrum leikritum Vanes má nefna: „Man overboard” 1931, „Time, gentlemen, Time” 1935 og „Marine Parade” sama ár. Leikfélag Reykjavíkur hefur þrívegis sýnt Á útleið, síðan árið 1941. Fleiri leikfélög hafa tekið það til meðferðar. Annað leikrit Vanes, Skuggsjá, var sýnt hjá Leikfélaginu 1927. -RK. Jón Sigurbjörnsson leikari leikstýrir útvarpsleikritinu annað kvöld.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.