Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIP. FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978. 29 Stationbíll. Til sölu Ford Country Sedan ’65 i góðu standi, skoðaður '78. Uppl. i sima 71427 eftir kl. 7. Peugeot’70 til sölu og sýnis í Bílaaðstoð Brautarholti 24. Sími 19360. Til sölu Singer Vouge, árg. ’67, sæmilegur bíll. Uppl. í síma 44153 eftir kl. 6. Til sölu Skoda S110 L árg. ’73, ekinn 54.000 km. Verð aðeins 400 þús. Uppl. ísíma 74109. Cortina árg. 1970 til sölu. Tilboð. U ppl. í sima 51587 eftir kl. 19. Lítil 3ja herb. ibúó til leigu frá I. júní a.m.k. i eitt ár. Leigist með gluggatjöldum og síma ef vill. Fyrirframgreiðsla hálft ár. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-81692 Til leigu er iðnaðarhúsnæði fyrir réttingar eða bílaviðgerðir. Vinnuaðstaða fyrir I—2 menn. Gott húsnæði. Bílalyfta og aðstaða fyrir loft- verkfæri. Aðstaða fyrir lager, kaffistofu, hreinlætisaðstöðu, skrifstofu og sima. Er eingöngu fyrir aðalstarf. Verður til leigu í júli-ágúst. Uppl. í sím- um 82407 og 82080. Jón Jakobssson. Herbergi til leigu. Uppl. i sima 16829. Gengisfelling-höfuðverkur? Getum útvegað nýlegar fyrsta flokks bif- reiðar frá USA með stuttum fyrirvara. Látið drauminn rætast og sendið inn nafn og simanúmer sem fyrst merkt „Alvara’’. Bílavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti i eftir- taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og 70. Taunus 15 M ’67, Scout ’67. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68. Fíat, VW. Falcon árg. ’66. Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 ’70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn. simi 81442. Vörubílar i Til sölu Mercedes Benz 1313, árg. ’74, ekinn 116 þús. km. Uppl. eftir kl. 7 í síma 83351. Til sölu vörubifreið, árg. ’68 7,5 tonn með bilaðri vél, aðöðru leyti í lagi. Sími 41256. Volvo f88 með búkka árg. ’69, mjög góður bíll, til sölu. Uppl. I sima 96—62155. I Húsnæði í boði i Til leigu er 3ja herb. ibúð i norðurbæ i Hafnarfirði. Ibúðin er laus nú þegar. Uppl. í sima 43490 eftir kl. 20.30. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti I la er opin virka daga frá 5—6. Simi 15659. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu, göngum frá sam- ningum á skrifstofunni og í heima- húsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10—12 og I—6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð Njálsgötu 86, Reykjavík, sími 29440. r 1 Húsnæði óskast Tværungarstúlkur utan af landi óska eftir tveggja til þriggja herb. ibúð frá I. september. Skilvisar greiðslur og meðmæli ef óskað er. Uppl. ísima 74234. 22ja ára iðnnemi óskar eftir 2 herb. á leigu. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. i sima 27022. Ung barnlaus hjón, bæði i kennaranámi. óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 28087, Héðinn Pétursson. Til leigu 2 herb. ibúð í Hraunbæ. Fyrirframgreiðsla 6—7 mán. Leigumiðlunin Aðstoð Njálsgötu 86. simi 29440. Til leigu ný 2ja-3ja herb. íbúð i Breiðholti. fyrirframgreiðsla. Leigumiðlunin Aðstoð. Njálsgötu 86. simi 29440. Til leigu sumarbústaður, 4 herb. og eldhús. Húsgögn geta fylgt. Leigist i stuttan eða langan tima. Leigu miðlunin Aðstoð Njálsgötu 86. simi 29440. Tilleigu 1 herb. og eldunaraðstaða, teppi og gardínur. Sérinngangur. Leigu miðlunin Aðstoð. Njálsgötu 86. simi 29440. 100 fermetra iðnaðar- eða lagerhúsnæði til leigu við Auðbrekku i Kópavogi. Laust strax. Uppl. i sima 44555 eða 75747. Til leigu er einbýlishúsið að Engjavegi 3 Smálöndum, 4 herb. og óinnréttað ris. Til sýnis sunnudaginn 21. mai milli kl. 15 og 17. Til leigu ca 200 fermetra raðhús í Hafnarfirði, leigist frá miðjum júlí. Tilboð sendist DB merkt „18. júli." Óskum eftir að taka bilskúr á leigu. Uppl. i sima 54341 eftir kl. 5 á daginn Akranes. Ungt reglusamt par óskar að taka á leigu 2—3ja herb. ibúð á Akranesi. Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 92—8251 eftir kl. 7. Ungstúlka utan aflandi óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði sem næst miðbænum. Uppl. í síma 44347. Kennari óskar eftir herbergi eða litilli íbúð, helzt i vesturbænum. Uppl. í síma 81128. Þrítugur maður óskar eftir herbergi á leigu, helzt i Smáibúðahverfi. Reglusemi og skilvísar greiðslur i boði. Uppl. i sima 30503. Tannlækni sem kemur úr- framhaldsnámi erlendis vantar 4—6 herb. ibúð. helzl i vestur- bænum, frá 1. september. Uppl. i síma 28084. íslenzk hjón, búsett erlendis á vegum Sam. þjóðanna, óska eftir 3ja herb. ibúð frá 15. júní i ca. 3 mánuði. Uppl. í sima 81419 eftir vinnutima. 2ja herb. íbúð óskast nú þegar eða gott herbergi með aögangi að eldhúsi, algjörri reglusemi heitið. Uppl. í sima 34672eftir kl. 17. Dugleg 14 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar i bænum eða úti á landi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 51990. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i síma 44153 eftir kl. 6. Íslenzkur fararstjóri óskar eftir lítilli íbúð eða herb. með aðgangi að eldhúsi frá miðjum júní til septcmberloka. Húsgögn verða að fylgja. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—1443. Húseigendur. Hjá okkur er skráður mikill fjöldi leigjenda að hvers konar húsnæði. Leigumiðlunin og Fasteignasalan Mið- stræti 12 sími 21456 frá kl. 10—6. 23 ára mann vantar vinnu nokkra tima úr degi. á kvöldin eða um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 38057. 18árastúlka óskar eftir atvinnu við skrifstofustörf til fram- tiðar. Uppl. í sima8l 115. Kona með 5 ára barn óskar eftir vinnu við heimilishjálp eða ráðskonustöðu. Uppl. I síma 76979 eftir kl.5. 34 ára bakari óskar eftir vinnu i Reykjavík eða nágrenni. Er einnig vanur matreiðslu. Uppl. í síma 26704 næstu kvöld. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi i austurbænum sem fyrst. Uppl. í sima 14105. Ung, róleg og reglusöm hjón óska eftir að leigja 3 herb. ibúð í austur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 36896 eftirkl. 18. Hafnarfjörður. Miðaldra barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir að taka á leigu góða íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 53338 eftir kl. 9 á kvöldin. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10 Kópavogi. sími 43689. Daglegur viðtals- tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. Atvinna í boði Ráðskona óskast á gott sveitaheimili sem fyrst, má hafa með sér barn. U ppl. i sima 42644. Tilboð óskast i að setja skjólgirðingu kringum einbýlis- húsalóð. U ppl. i sima 43921. Óska eftir mönnum í rafsuðu og logsuðu. Uppl. á staðnum. Stálofnar hf. Smiðjuvegi 56 Kóp. Okkur rantar konu vana fatapressu. Uppl. Solido, Bolholti 4,4. hæð. Starfskraftur óskast við launaútreikning og ýmislegt fleira part úr viku. Tilboð sendist DB fyrir 31. mai merkt „Gott starf’. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili. Uppl. i sima 84899 eftir kl. 6. Ráðskona óskast á gott. reglusamt heimili. Má hafa mcð sér barn. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—1405 Stýrimaður óskast á 228 tonna bát frá Djúpavogi sem gerður er út á togveiðar. Uppl. i síma 97-8880 og 8886. Atvinna óskast Ég er I6ára stúlka og óska eftir alvinnu í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 32702. Ung stúlkaóskar eftir vinnu. flest kemur til greina. Uppl. i sima 53012 eftir kl. 7. Allt kemur til greina. 23 ára sjómaður. verkamaður, af- greiðslumaður óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 54539. Auglýsingateiknari (lærðurl óskar eftir vel launuðu starfi, annaðhvort við teiknistörf eða skyld störf. Ýmislegt annað kemur til álita. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—81564. Tvítugur maður óskareftir Iramtiðarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 18051 milli kl. 5 og 8. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. allt kemur til greina nema barnagæzla. Uppl. i sima 16034. U ngur laghcntur smiður óskar eftir starfi. verkstæðisvinna kemur til greina. Uppl. i sima 31405. Stúlka, að verða 15 ára, óskar eftir vinnu úti á landi i sumar. margt kemur til greina. Uppl. í sima 92—7603 eftir kl. 19 á kvöldin. 26 ára gamall maður, vanur traktorsgröfum og akstri stórra vörubila, óskar eftir vel launaðri at- vinnu. Uppl. i sima 73639eftir kl. 17. 15 ára piltur óskar eftir vinnu i sumar. Uppl. í síma 75140. Tvær 15 ára og 16 árastúlkur óska eftir vinnu i sumar, llest kemur til greina. Uppl. I sínia 37520. 25ára gömulstúlka , enskunemi í Háskólanum. óskar eftir hálfs dags vinnu í sumar. Allt kemur til greina. Nánari uppl. i sima 37588 el'tir kl. 6. Húsbvggjcndur. Múrarameistari óskareftir verki þarseni viðkomandi byggjandi greiddi vinnu- laun með fólksbil. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—1725. 37 ára konu vantar ræstingarstarf frá kl. 1—5 virka daga. Telur sig þrifna og heiðarlega. Uppl. i síma 71265. 19 ára piltur óskareftir atvinnu i sumar, allt kemur til greina, hefur bílpróf og er vanur járn- smiðavinnu. Uppl. í sima 40458. Kennara bráðvantar atvinnu i sumar. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-1584 Keflavik—Njarðvík. Kona óskast til að gæta 4ra mánaða barns frá 9 til 5, frá og með I. júli. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—1631 13árastúlka óskar eftir að gæta barns i sumar, helzt I vesturbænum. Uppl. i síma 26672 eftir kl. 7 í kvöld. Stúlkaá 15. ári óskar eftir að gæta barna i Hafnarfirði. Uppl. i sima 50412. 11 ára stelpa óskar eftir að gæta barns i sumar hálfan eða allan daginn, helzt í Seljahverfi. Uppl. i sima 73045 eftirkl. 5. Stúlka óskast til að gæta 3ja ára barns frá kl. 3.30 til 6.30 i sumar á Háaleitisbraut. Sími 30531. Barngóð stúlka á aldrinum 12 til 14 ára óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 9 til 4. Er við Hrauntungu. Uppl. isíma 42261. 15ára og I2ára stúlkur óska eftir vinnu i sumar, helzt í sveit. Uppl. í síma 72002. 14ára stúlka óskar eftir að passa börn frá kl. 8—12, helzti Hafnarfirði. Uppl. I sima 53116. Eru ekki einhvers staðar góð hjón búsett í Bandarikjunum sem vantar unga stúlku i húshjálp eða barna gæzlu? Get bjargað mér á ensku. Önnur lönd koma einnig til greina. Uppl. i sima 38057. Einkamál Frá hjónamiðlun. Svarað er í sima 26628 milli kl. eilt og sex alla daga. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. f---: ,--------v Ymislegt Sumarbústaður óskast til leigu i sumar, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 10194 í dag og næstu daga. Drengir á aldrinum 6—8 ára geta fengið sumardvöl i sveit. Uppl. i síma 16216 frá kl. 6 föstudag og laugardag. Bændur, takið eftir. Er ekki einhver sem vill taka tvo stráka sem eru á 11. og 12. ári i sveit. Eru duglegir og geta unnið fyrir sér. Uppl- í sima76l09. Diskótekið Disa auglýsir: Pantanasimar 50513 og 52971. Enn- , fremur auglþj. DB I sima 27Ó22 H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis- leikir og Ijósasjó, þar sem við á. Við höfum reynslu. lágt verð og vinsældir. Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. Bráðvantar I milljón til 1100 þúsund kr. til eins eða 2ja ára. Tilboð með nafni og hcimilisfangi leggist inn á augldeild DB merkt „1213"’’. Þvi verður svarcð samdægurs. Gróðurmold. Ef þér hafið bílinn þá hefi ég 150—200 rúmmetra af góðri mold. Set á bílinn ókeypis. U ppl. í síma 41909. I Hreingerníngar i> Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Teppahreinsun. Hreinsa teppi I ibúðum, súgagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. ií síma 86863.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.