Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978. 23 Spurning dagsins Hverju spáir þú um úrslit kosninganna? Birna Thorlacius húsmóðir, vinnur i frystihúsi hálfan daginn: Vinstri menn sigra! Þeir hafa staðið sig með afbrigð- um vel. Gestur Pálmason verkamaður: Ég hef ekki myndað mér neina skoðun um þetta. Ég hugsa litið um pólitik. Friðrik Hansson, vinnur í frystihúsinu: Ég held það verði H-listinn. alveg tvi- mælalaust. Þeir hafa staðið sig vel. Sigriður Þorsteinsdöttir verkakona: Já. nú veit ég ekki. Ef ég á að spá. þá held ég að vinstri flokkarnir vinni. % 'U . Björn Sveinsson, vinnur við löndun: Samsteypan vinnur, samsteypan vinnur. Björn Þörðarson skrifstofumaður: Það er erfitt að spá og mér sýnist þetta hafa gengið vel hjá þeim meirihluta, sem nú starfar. En það er alltaf gott að skipta um. Viðræður að hefjast um alvörulán til kaupa á eldrí íbúðum - fulltrúar Húsnæðismálastofnunar og Reykjavíkurborgar hittast á mánudag Á mánudaginn hefjast viðræður nefndar á vegum Reykjavíkurborgar og Húsnæðismálastofnunar ríkisins um lánvéitingamál stofnunarinnar til kaupa á eldra íbúðarhúsnæði og fyrir- hugað er einnig að stofnunin taki upp viðræður við Samband islenzkra sveitarfélaga um sama mál. Verður þar væntanlega rætt um frekari hækk- anir þessara Iáná7en nýlega voru þau hækkuð úr allt að 600 þús. i allt að milljón.Lán vegna nýrra íbúða eru nú 3.6 milljónir. Sem kunnugt er hefur þetta átt sinn þátt i að raska uppbyggingu stærri bæja þannig að heilu hverfin hálf- tæmast á meðan ungt fólk ræður ekki við annað en að byggja nær eingöngu i nýju hverfunum. Sigurður E. Guðntundsson. fram- kvæmdastjóri Húsnæöismálastofn- unarinnar. sagði i viðtali við DB i gær að al' stofnunarinnar hálfu væri fullur vilji tilaðbæta úrþessu. Liður i því væri m.a. að veita full lán til allra þeirra ibúða. sem verið er að byggja fyrir aldraða við Furugerði, Dalbraut og Lönguhlið. Væntanlega virkaði þetta hvetjandi á gamalt fólk, sem ef til vill byggi eitt í heilu húsun- um. að rýma þau og flytja i hinar nýju íbúðir. I l'yrra námu lánveitingar stoln- unarinnar 5.977,8 milljónum króna til byggingar og eða kaupa á 3879 íbúðum. G.S. Græn bylting -JQrA -W - Jm ~ ' ' ' Sá tími árs er nú upp runninn að menn fara aö fegra kringum sig. Þessi mynd var tekin inni I Langholti þar sem verið var að útbúa skemmtilegt trjábeð. væntaniega einn angi gr innar, sem verið hefur síðustu fjögur árin. R.Th.Sig. tn bvltingar- i Iramkvæmd — DB-mynd HjallafKkur Mcrkið lem vann harðflsknum nafn Fotlt hjá: Siggabúð Seffossi Hjallur hf. - Sölusími 23472 BILAPARTASALAN Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: Nýir umboösmenn Dagb/aðsins Vopnafjörður Ragnhildur Antoníusdóttir Lónabraut 29, sími 97-3223. Búðardalur Anna Flosadóttir, Sunnubraut, sími 95-2159. Ford Fairlane Fiat 128 Mini Peugeot 204 M. Benz 220 Saab 96 ' Einnig höfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Simi 11397 Atvinnurekendur! Atvinnumiðlun Landssambands íslenzkra framhalds- skólanemenda er tekin til starfa. Vinnuveitendum er góðfúslega bent á að hringja í síma 16011 mánudaga til föstudaga kl. 9.00 til 18.00. Selfoss og nágrenni Alhliða sprunguviðgerðir. Margra ára reynsia. KJARTAN HALLDÓRSSON SÍMI3863

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.