Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978. Bifvélavirkjar eða menn vanir viðgerðum óskast strax. Afgreiðslumaður á lager plús sendill þurfa að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 85235. Sölumaður óskast til að selja hjúkrunarvörur. Enskukunn- átta nauðsynleg. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir 22. maí merkt „Dugnaður 1978”. Vantar aðstoðarfólk. Framtíðarvinna, ekki sumarvinna. Vantar einnig lærling. Upplýsingar Bókbandsstofan Arnarfell, Smiðjuveg: 22, milli kl. 4 og 6 sími 76360. Notaðar vörubifreiðar og vinnuvélar. Jarðýtur CAT 6B BTD 20, vörubílar, dráttar- bílar, vagnar, skífur og pallar. Opið laugardag og sunnudag. Val hf. (VAL Vagnhöfða 3, sími 85265. Veðrið Gera mé róð fyrir sunnan 3—4 vind- stigum og lóttskýjuðu i fyrstu ó Austuriandi en þó þykknar upp með rigningu ó SuðausturiandL Á Vestur- landi verða suðaustan eða sunnan 5—7 vindstig og rigning öðm hverju. Hiti verður um 8—10 stig ó landinu. Kl. 6 i morgun var 7 stiga hiti og skúraveður i Reykjavik. Gufuskólar 7 stig og rigning. Galtarvrti 7 stig og rigning. Akureyri 6 stig og abkýjað. Raufarhöfn 5 stig og skýjað. Dala- tangi 4 stig og lóttskýjað. Höfn 6 stig • og abkýjað. Vestmannaeyjar 7 stíg' og abkýjað. Þórshöfn i Færeyjum 7 stig og þoka. Kaupmannahöfn 10 stíg og skýjað. Osló 10 stig og skýjað. London 7 stig og skýjað. Hamborg 9 stig og þokumóða. Madrid 8 stíg og lóttskýjað. Lbsabon 10 stig og lótt- skýjað. Jðsep Flóvenz frá Siglufiröi, sem lézt 11. mai i Landspitalanum, var fæddur ll. janúar 1914 á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Margrét Jósefsdóttir og Flóvent Jóhannsson. Jósep fluttist með foreldrum sínum til Siglufjarðar þar sem hann ólst upp. Ungur fór hann að vinna hjá síldarverksmiðju. Árið 1948 kvæntist Jósep eftirlifandi konu sinni, Lovísu Snorradóttur. Fluttust þau til Reykjavikur 1955. Jósep starfaði á Keflavíkurflugvelli i nokkur ár en sein- ustu árin hjá Fiskimjöisverksmiðjunni á Kletti. Þeim hjónum varð ekki barna auðið en ólu upp son Lovisu frá fyrra hjónabandi, Viðar Benediktsson. Jósep er jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Sigurlaug Lárusdóttir sem lézt i Landspítalanum I3. maí var fædd 3I. maí árið I894 i Reykjavik. Foreldrar hennar voru Málfriður Jónsdóttir og Lárus G. Lúðviksson skókaupmaður. Sigurlaug giftist Pétri Hafstein Lárus- syni árið 1920. Bjuggu þau i þrjú ár i Eskiholti í Borgarfirði en fluttu til Akur- eyrar. Mann sinn missti Sigurlaug árið. I956 og Buttist hún þá til Reykjavikur. Þau hjón eignuðust þrjú börn, Lárus sem er látinn og Elinu og Hrefnu. Sigur- laug var jarðsúngin frá Dómkirkjunni i morgitn kl. 10.30. Laufey Eiriksdóttir sem lézt i Borgar- spítalanum II. mai var fædd á Stokkseyri 22. júli 1925. Hún giftist árið 1950 Barða G. Jónssyni skipstjóra og eignuðust þau sex börn. Laufey er jarðsungin frá Fossvogskirkju i dag kl. 15.00. Sesselja Júníusdóttir Sæbóli, Sandgerði, verður jarðsungin frá Hvalsneskirkju á morgun. laugardag kl. 2 e.h. Minningar$p|öfci Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bóxabúð Braga. Verzlana • höllinni. bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti. ogá skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðar kveðjum simleiðis í síma 1594! oggetur þá innheimt GARÐEIGENDUR ATHUGIÐ Leigjum út tætara í garðlönd. Upplýsingar í síma 74800 og 74846. upphæðina i gíró. M NR. 87 — lS.maí 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,10 259,70 1 Storiingspund 468,80 470,10* 1 Kanadadollar 233,20 233,70* 100 Danskar krónur 4510,60 4521,00* 100 Norskar krónur 4737,40 4748,40* 100 Sœnskar krónur 5550,90 5563,80* 100 Finnsk mörk 6052,30 6066,30 100 Franskir frankar 5547,30 5560,10* 100 Belg.frankar 781,60 783,40* 100 Seissn. frankar 13049,60 13079,80 100 Gyllini 11394,00 11420,40* 100 V.-Þýzkmörk 12196,70 12224,90* 100 Lírur 29.72 29,79* 100 AusturT. Sch. 1696,20 1700,30* 100 Escudos 566,30 576,60 100 Pesetar 318,40 319.10* 100 Yen 113,44 113,70 •Breyting frá síðustu skráningu. IIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhald afbls. 29 Félag hreingerningamanna. Hreingerningar í íbúðum og fyrir tækjum, fagmenn í hverju starfi. Uppl. síma 35797. Hreingerningarstöðin. hefur vant og vandvirkt fólk fólk til hreingeminga, einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun, pantið i sima 19017. Ólafur Hólm. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. í síma 7l484og840l7. Nýjung á tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim önnumst einnig allar hreingerningar Löng reynsla tryggir vandaða vinnu ‘Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsunin, Reykjavík. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli, lökum einnig að okkur sérsmíði og litun á nýju tréverki. Stíl-Húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Sími 44600. Gróðurmold. Gróðurmold heimkeyrð. Ágúst Skarphéðinsson simi 34292. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Garðaprýði, simi 71386. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur fyrir framan bílskúra, leggjum gangstéttir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 74775 og 74832. 8 Þjónusta D Garðeigendur. Tæti garða og lóðir meðdráttarvélartæt- ara. einnig minni garða og blómabeð með 40 til 80 cm mótortætara. Sinti 73053. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir. Málum hús, utan og innan, málum og skiptum um þök og glugga og fl. og fl. Uppl. i síma 74498. Málarameistari getur bætt við sig vinnu. Simi 16385 og uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—1340. Gróðurmold. Úrvals góðurmold til sölu. mokum einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir i sima 44174 eftir kI. 7 á kvöldin. Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Goð þjónusta. Sími 32118. Björgvin Hólm. Húsa og lóðaeigendur ath. Tek að mér að slá og snyrta fjölbýlis- fyrirtækja- og einbýlishúsalóðir, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð. Guðmundur, sími 37047 (geymið augl.). Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýjar. Útvega hellur og þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. í síma 30126. lunþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 85426. 8 Ökukennsla i Ökukennsla-æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðsiukjör. Þorfinnur Finnsson, sími 34672 og 86838. Ökukennsla-Æfingartimar. Bifhjólakennsla, sími 73760. Kenni á Mazda 323 árg. 1977, ökuskóli og full- komin þjónusta í sambandi við útvegun á öllum þcim pappírum. sem til þarf. Öryggi, lipurð, tillitssemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður öku- maður. Ökukcnnsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 73760 og 83825. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýri nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson. simi 24148. Ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merktum áfanga, sem öku- kennari mun ég veita bezta próftakan- um á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar öku- kennari, simar 19896, 71895 og 72418. og upplýsingar hjá auglþj. DB i sima 27022- H—870. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn áíamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í simum 21098 — 38265 — 17384. Ökukennsla—Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694. Ökukennsla-ökukennsla. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, sérlega lipur og þægilegur biil. Útvega öll gögn sem til þarf. 8 til 10 nemendur geta byrjað strax. ATH: samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason öku- kennari, sími 75224 og 43631. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á japanskan bíl árg. 77. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað ásamt litmynd i ökuskirteinið. Pantið tima sem fyrst. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704. Ökukennsla-æfingatímar, endurhæfing. Lærið á nýjan bil. Datsun L80—B árg. 1978. Umferðarfræðsla og öll prófgögn I góðum ökuskóla. Simi 33481. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þeSs er óskáð. Kenni á _Mazda’ árgerð-'1978. Hringdu og fáðu einn reynslutima strax án skuldbindinga. Engir skyldutimar. Eiður H. Eiðsson, s. 71501. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. '11. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einars- son, Frostaskjóli 13. Sími 17284. Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú bætt við nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vandið valið. Kjartan Þórólfsson, sími 33675. Lærið að aka Cortinu 'GL. Ökuskóli og öll prófgögn. Guð- ferandur Bogason, sími 83326. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubif- reið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 71895. . Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni S Mazda 818-1600. Helgi K. Sesseliusson. simj 81349. Ökukennsla-endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida 78. Engir skyldutimar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið sé þess óskað. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. i síma 71972 og hjá auglþj. DBísíma 27022. H—3810. önnumst hvers konar matvælareykingar fyrir verslanir, mötuneyti og einstaklinga. REYKIÐJAN HF. SMIDJUVEGI 36 S 7 63 40

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.