Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978.
31
Mesia sveifluspilið á Olympiumótinu í
Frakklandi 1968 kom fyrir i leik Thai-
lands og Libanon. Spilið var þannig:
Suðurgefur. Norður-suðurá hættu.
Norodr
A A1095
'TG7
0G7
*ÁKD104
Vfstuh
+ D3
t?3
OÁK8642
+ 9762
Ad.'Tur
+ KG742
52
0 1095
+ G83
+ 86
ÁKD109864
0 D3
+ 5
Þegar Thailendingar voru með spil n/s
varð lokasögnin sex hjörtu i suður.
Vestur byrjaði á þvi að taka tvo hæstu i
tigli. 100 til Libanon.
Á hinu borðinu opnaði spilarinn í
suður á fjórum hjörtum í fyrstu hendi.
Spilarinn frá Thailandi í sæti vestur áleit
góða möguleika á fórn i láglitunum.
Sagði því fjögur grönd — ósk til félaga
að segja betri láglit sinn. Norður sleikti'
út um og passaði — og austur sagði
fimm lauf. Hann átti jú gosann í toppn-
um þar á móti aðeins stórtiunni í tígli.
Suður og vestur sögðu pass. Norður
doblaði og sleikti aftur út um, þegar það
varð lokasögnin. Suður spilaði út hjarta’-
kóng. Skipti siðan yfir í spaða. Norður
tók á ásinn —.síðan Á-K-D-10 i laufi —
og spilaði hjarta. Líbanirnir fengu því
alla slagina 13. Það gerði 2100- samtals
2200 fyrir spilið eða 19 impar.
If Skák
Á skákmóti í Tékkóslóvakíu 1977
kom þessi staða upp i skák Richter,
sem hafði hvítt ogátti leik, og Kosmata.
10. Bxg5! — Dxhl 11. Rc3 — a5 12.
0-0-0 — Ba6 13. Dg4 og svartur gafst
upp. lEf 13.-----Bc8 14. Bh3).
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvinð og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkra-
Jiússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, naftur- og helgidagavarzla apótckanna vikuna
19.—25. Aiaí er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apóíek sem fyrr er nefnt annast eitl vörzluna frá
kl. 22 a.ð kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum. helgidögum og almennum
fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða-
hiónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögurn frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
‘Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
"búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá i
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. ’l 1-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Veetmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaði hádeginu milli kl. 12.30og 14.
~£6 HEF ALL7AF On>MÞAf> A
Reykja vik—Kópavogur-Sehjamamas.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaðar, en læknir er til viðtals á fcöhgudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið
miöstöðinni i sima 22311. Nœtur og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcjgreglunni i sima
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í sima 22445.
■ Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvarí i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna isima 1966.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Sími 22411.
Borgarspítallnn:V1ánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Faaflingardeild Kl. 15—16og 19.30 —20.! :
Fæflingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitpli Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GrensésdeHd: Kl. 18.30-19.30 alladagaogkl. 13—
17álaugard.ogsunnud.
Hvítabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
KópavogshaaHA: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
LandspftaHnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
BamaspftaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnaibúflin Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VffHsstaAaspftaG: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimHifl VffHsstöflum: Mánudaga — laúgar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aflalsafn — ÚdAnadeild ÞinghoUsStræti 29a, simi
12308. Mánud. Ul föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 5—
16. Lokafl á sunnudögum.
Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud..kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14—18.
Bústaflasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16.
jSólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
1 Mánud.—föstud. kl. 16—19.
;Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapr^,
Farandbókasöfn. Afgreiflsla I Þinghohsstrattí
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Hvað segja stjörnumar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. mai.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð boð um aðsioð úr óvæntri
átt. Fólk sem þú vilt ekki hafa samskipti við treður sér upp á þig.
J Gættu þess að rugla þvi ekki saman við þann sem vill þcr vel. þó að
málin hangieitthvaðsaman. Heillatala 13.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Þú ert óánægður með þátt i tilveru
þinni, sem þú skalt drifa i að koma í lag. Þegar þú helur tekið
ákvörðun verða nógir til aðstyðja við bakið á þcr. Þú hefur nógu
lengi fórnað þér fyrir aðra en nú gerist þess ekki þörf lengur.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú eri haröur i dómum þinum og
of skjótur til ákvarðana um persónugildi Péturs og Páls. (íagn
rýndu þig með sömu aðferö og gættu að hvort þú verður hrifrnn.
Gættu fengins fjár þvi þeir timar koma sem þú þarft þess nauðsyn
lega mcð.
Nautið (21. april—21. mal): Þú hefur mikið samband við lólk sem
hefur margsinnið ergt þig. Óttastu ekki þótt þú látir það róa. Þú
getur litið með ánægju yfir farinn veg þvj þér hefur sannarlcga tek
izt að gera heilmikið úr litlu.
Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Þú ert tortrygginn út í lifiö í heild,
þér verður miklu minna úr öllum hlutum ef þú sýnir alltaf svona
öfgafulla varkárni. Þú ert greiðugur vinum þinum, en það er ekki
alltaf ástæða til að segja já. Amor verður þér hliðhollur.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Sú deyfð og drungi scm hvilt hefur
yfir þér mun hverfa sem dögg fyrir sólu. Þú nýtur Jjess að vera til
og vcrður margt til þess. Reyndu að vera sem mcst þú sjálfur. en
ckki bundinn af vilja eða skoðunum annarra.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Leggðu ekki peningana þina i neitt.
sem ekki er alveg pottþétt. Ef þú ert óbundinn skaltu vurast að taka
nokkrar ákvarðanir til aö breyta á þvi. Um helgina umgengst þu
mikið félagsbræðurog systur.
Meyjan (24. ágúst—23. sepU: Láttu ekki undan siga þó þú lendir i
óvæntum erfiðleikum. það er ekki meira en búast má við hjá þcini.
sem láta hendur standa fram úr ermum. Varastu allan kjaflagang
Heillatala 5.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Likur eru á þvi aö þú fáir betri vinnu.
annt.óh’ ort á núverandi vinnustaðeða annars staðar. Litiðverður
upp til þin vegna einhvers sem ritað er. Farðu og heimsæktu vini
þina um helgina.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur mikla fjármálaáætlun
á prjónunum og ef þú ert nógu harður af þcr. gefurðu smitað þá
sem mest riður á að séu samverkamenn þinir. Þú skemnuir þcr litið
og ef til vill örlar á afbrýðisemi i kringum þig.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Óvænt kemur þér hjálp er þu
nálgast strand. Til þess að ná tilgangi þinum verðurðu að hreyta
um starfsaðferð. Forðastu að fella dóm yfir öðrum. þú græðir ekk
ert á þvi.
|-- Steingeitin (21. des.—20. jan.): Varastu að tella á tvær hættur þvi
stjömurnar leggja ekki blessun sina yflr neitt scm kallast getur
glæfralegt. Treystu ekki þvi að þú sért alltaf ráðabc/iur. Lcitaðu
ráða þvi þú ert i sjálfheldu.
Afmæbsbam dagsins: Þetta ár verður upp og ofan. Þú gætir misst
einn vin en eignast aöra i staðinn scm þú átt meira sameiginlegt
með. Ekki sitja þarna á rassinum og vorkenna sjálfum þér. Drifðu
þig upp og aðhafstu eitthvað. Þér ætti að bjóðast mörg góð tæki
færiáárinu.
Engin bamadeUd er opin langur on til kl. 19. I
Tœknibókasafnifl Skipholti 37 er opið mánudagal
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. *
Bökasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amariska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13—
19. *
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnifl Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarflurinn i Laugardai: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvabstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^-16.
Norrœna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður. simi 51336. Akureyri simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hainar
fjörður, simi 25520, Seltjarnames. simi 15766.
VatnsveitubHamir Reykjavik. Kopavogur og
rSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414.
iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmanna
aeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarncsi.
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
ajla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
I*ú si'nist slcppa Linu í nvelli et ej> Kreiúi
luusnarnjaldiú.
Viúskulutn ræða um fyrri hlutann. ..