Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 32
Lögbannskröf u á hringingar Laugarneskirkju hafnað: Þolanda bent á að flytja úr hverfinu eða nota eyrnatappa — hann hyggst áf rýja til Hæstaréttar eða höfða mál fyrir borgardómi . F.gætla art halda málinu áfram og gera ulraun til að visa þvi til hæsta réttar ef ekki eru tæknilegir örðugleikar á því, annars höfða ég mál fyrir borgardómi,” sagði lngibergur ■ Þorkelsson, Kirkjuteigi 5, er blaðið leitaði álits hans á úrskurði borgar fógeta vegna kröfu Ingibergs unt lögbann á hringingar Laugarnes- kirkju þar sem hávaðamengun stafaði al'. Úrskurðurjnn var á þá leið að lögbannskröfunni var visað frá og fer það ekki fram. Málskostnaður var t'elldur niður og rikissjóður greiðir verjanda sóknarnefndar laun. í úrskurðinum segir m.a. eftir upptalningu á hringingarhmum: Verði enganveginnséðað þessi notkun kirkjuklukknanna sé brot á allsherjarreglu, jafnvel þó raskað geti svefni einstakra manna, og hljómur þessara klukkna hafi ekki aukizt frá þvi er gerðarbeiðandi (Ingibergur) flutti i hverfið. Nokkrar leiðir standi gerðarbeiðanda opnar til þess að hrinda af sér óþægindum þessum. en kröfu hans um lögbann er algcrlega mótmælt." „Er DB spurði Ingiberg hverjar þessar leiðir út úr vandræðunum væru. sagði hann lögfræðing sóknar- nefndar, Benedikt Blöndal, hafa bent sér á að flytja úr hverfinu, nota eyrnatappa. eða loka öllum gluggum íbúðarinnar. -ÓV/-G.S. Bankarán um hábjartan dag? Forsetar Alþingis áttu frumkvæði að því aö gerð var úttekt á byggingarmöguleikum Alþingis, á lóöum þingsins & milli Kirkjustrætis og Vonarstrætis. Frá vinstri Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Ásgeir Bjarnason og Ragnhildur Helgadóttir. — Það hefur löngum þótt nokkuð þarf að snurfusa reglulega, og þarna er vandasamt mál að reisa stiga upp við málari mættur til að bæta útlit grindar- bankaglugga, á að fara að ræna innar miklu Krir gluggum Útvegs- bankann, hugsa menn. En, ónei, ekki bankans i Reykjavík. — DB-mynd er þessu nú svo farið. Bankabyggingar Hörður. Láttu bara verða af þvf: ÁSKRIFANDIAÐ DB— OG ÞÚ ERT MEÐ í SKEMMTILEGUM LEIK Það er rétt að minna lesendur DB á að nú er um að gera að gerast áskrif- endur að blaðinu. Gestaleikurinn okkar býður hinum heppnu upp á 30 daga lerð umhverfis jörðina. Þeir sem gerast áskrifendur FYRIR mánaða- mót eiga að öllu jöfnu meiri möguleika en hinir. sem gerast siðar áskrifendur. Siminn okkar er 27022 — og það er opið til 10 i kvöld, til 5 á morgun og svo til 10 á sunnudag. Alþingi í húsnæðishraki: ALNNGISHUSS- HVERFI í STAÐ NÝS ALÞINGISHÚSS Entbætti Húsameistara rikisins hefur sent Alþingi tillögur sinar um frantliðar skipulág húsnæðisntála þingsms. l-.r unt skipulagsáætlun að ræða en ekki endan * legar teikningar. . Tillögur þessar voru kynntar blaða mönnum'i gær af forsetunt Alþingis og arkitektum. Það er alkunna að Alþingi hefur um langl skeið búið við mikil þrcngsli. Árið 1966 var húsnæðisþörf þingsins áætluð um 9040 fermetrar. en i dag notar þingið um 2068 fcrmetra. Hugmyndir hafa lengi verið uppi um úrbætur. M.a. hefur kontið til tals að reisa nýtt hús undir alla starfsenti Al- þingis. og þá jatnvel á Þingvöllunt. Arkitektar Húsantcistara gera, ráð fyrir þvi i tillögum sinum að i stað nýs stórhýsis konti eins konar Alþingishú'S- hverfi nteð gantla þinghúsið sent kjarna. Húsin i næsta nágrenni. þ.e. við Vonar stræti og Kirkjustræti. verði ýnnst endtirbætl og tekin undir starfsemi þingsinseða látin vikja fyrir nýjunt. Ásgeir Bjarnason. forseti Alþingis. sagði að hugmyndir arkitektanna væru þær be/tu sem Irant hefðu kontið unt bvggingarntál Alþingis. Þær mundu auðvelda þingntönnum mjög að taka af- stöðu til framkvæmda. Höfuðkostur þessara tillagna er að þær.gera ráð fyrir skjótri lausn á brýn asta húsnæðisvanda Alþingis og að byggt verði yl'ir þingið i áföngum næstu urin. GIM DB-mynd Bj.Bj. irfálst, óháð dagblað FÖSTUDAGÚR 19. MAÍ 1978. Skákmótið íLasPalmas: Fríðrík vann Sanzígær — geysileg spenna í síðustu umfeiðinni semtefld erídag Friðrik Ólafsson sigraði Sanz i 14. og næstsiðustu umferð skákmótsins i Las Palmas. Hann hefur þvi hlotið 10 vinn- inga alls og er i öðru sæti aðeins 1/2 vinningi miður en Tukmakov sem heldur áfram sigurgöngu sinni. Hann hefur ekki tapað skák á Las Palmas — niótinu. Staða keppenda er þannig áður en siðasta umferðer telld i dag: 1. Tukmakov 10 1(2 v. 2. Friðrik 10 v. 3. Sax 9 1/2 v. 4. Stean 9 v. 5. -6. Miles Westerinen 8 1/2 v. 7.-9. Larsen, Csoni, Mariotti: 8 v. Sax hefur hvitt á móti Tukmakov í dag og Larsen hvitt á móti Friðriki. Corral og Stean eigast við og Csom og Westerinen. BS Einni beztu rækjuvertíð við ísafjarðardjúp lokið: Sjómenn stækkuðu sjálfir möskvana Fyrir nokkru lauk einni be/.tu rækjuvertíð við Isafjarðardjúp, sé miðað við úthaldsdagana. Fyrir jól var rækjan stór og jöfn en i kjölfar einhverra breyttra aðstæðna frá náttúrunnar hendi eftir áramót fór smárækja að koma með. Leyfilegt er að allt að 310 rækur séu i kilóinu og var það um tima erfiðleikum bundið. Segja sjómenn fiskifræðinga vilja lækka þessi mörk niður i 300 stk. i kilóinu en lelja það ekki rökrétt rniðað við eðlisstærð hennar. Ekki cr það þó svo að sjómenn vilji fyrir hvern mun drepa smárækjuna. heldur þvert á móti. Hafa þeir sýnt þá stel'nu sina i raun. skv. fréttum Vest- firzka fréttablaðsins. með því að stækka möskva sina upp í 40 millimetra aðcigin frumkvæði. G.S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.