Dagblaðið - 26.05.1978, Qupperneq 16

Dagblaðið - 26.05.1978, Qupperneq 16
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1978. 16 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrótti Bobby Moore of dýr Danska knattspyrnufélagið Herning, sem leikur 1 3ju deild, hefur ríft samningi sinum við Bobby Moore, fyrrum fyrírliða enska landsliðsins en Norðmaðurínn Richard Olsen hefui sett nýtt Norðurlandamet unglinga 1 sleggjukasti. Kastaði 6734 metra. Eldra metið átti Finninn Juha Taianen 65.12 metra. hann leikur i stjörnuliði Bobby Charlton á Laugar- dalsvelli á mánudag. Herning „keypti” Moore i vor, þegar atvinnu- mennskan höfst i dönsku knattspyrnunni og samningurinn var dýr fyrir danska félagið. Það segist nú ekki getað staðið við hann lengur — og félagið er I hættu að falla úr 3ju deild. „Það er ekki hægt að kenna Moore um slakan árangur liðsins,” sagði þjálfarí liðsins, Helge Sander, í gær og I þeim niu leikjum, sem Moore lék með Herning var alltaf metaðsökn. Lasse Viren keppir á ný Finnski hlauparínn heimsfrægi, Lasse Viren, sem vann tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum bæði f Miinchen og Montreal, er byrjaður að keppa á ný eftir landvarandi meiðsli. f gær hljöp hann 3000 metra á Maf-leikunum f Helsinki og varð þriðji. Markku Laine sigraði á 7:54.3 mfn. Ari Paunonen var annar á 7:55.1 mfn og Viren þriðji á 7:57.2 mín. og hann var eftir hlaupið ánægður með árangur sinn. Skotar kvaddir með pomp og prakt Skozka HM-liðið f knattspyrnu hélt til Argentfnu f gær — og önnur eins kveðjuhátfð og átti sér stað á Hampden Park hefur sjaldan eða aldrei átt sér stað f Glasgow. Borgarbúar eru þö ýmsu vanir f þeim efnum. Skozki landsliðseinvald- Námskeið íGarðabæ Leik- og fþröttanámskeið á vegum Æskulýðsnefndar Garðabæjar verða í júni og júli i sumar fyrír börn á aldrínum 6—13 ára. Innritun hófst sl. miðvikudag og stendur út mánuðinn f fþröttahúsinu Ásgarði frá 9—12. Þátttökugjald er kr. tvö þúsund. urínn Ally McLeod og hinir 22 leikmenn hans gengu um vöUinn ásamt 200 sekkjaplpuieikurum — og 20000 manns á Hampen Park kvöddu leik- mennina með pomp og prakt. Önnur eins hröp og köll hafa sjaldan heyrzt þar — og litadýrð var hreint ótrúleg. Leikmennirnir veifuðu til fjöldans og hlupu sfðan á enda vaUaríns og veifuðu eins og sigurveg- ari f hnefaleikahríng. Meðal þeirra var Gordon McQueen, miðvörðurinn sterki hjá Man. Utd. sem meiddist f landsleiknum við Wales á dögun- um, og haltraði með félögum sfnum. Miklar Ifkur eru þó taldar á að hann geti leikið fyrsta leik Skota gegn Perú 3. júni. Skotlandsmálaráðherran Bruce MUIan, sem verður meðal áhorfenda, þegar Skotar leika við Holland á HM, hélt ræðu og sagði meðal annars „að af þessarí kveðjuhátfð mætti ráða, að aUt Skotland stæði að baki liði sfnu f Argentinu.” Stjórn og varastjórn hins nýstofnaða fþróttafélags þroskaheftra á Akureyri ásamt fulltrúa ISÍ. Sitjandi: Pétur Pétursson og Aðalheiður Pálmadóttir, en þau eru úr hópi þroskaheftra. Standandi f.v.: Jósteinn Helgason, Svanfríður Larsen, Guðrún Bergvinsdóttir, Stefania Guðmann, Margrét Rögnvaldsdóttir formaður og Sigurður Magnússon skrifstofustjórí tSf. Á myndina vantar Þorgerði Fossdal. r Iþróttafélag þroskaheftra — stof nað á Akureyri og hlaut naf nið Eik „Það er áformað að stofna fleiri fþróttafélög þroskaheftra á þessu árí, bæði f Reykjavik og vfðar úti á landi,” sagði Sigurður Magnússon, skrífstofu- stjórí tSf eftir að fyrsta fþróttafélag þroskaheftra hér á landi var stofnað á Akureyri fyrr f þessum mánuði. Það hlaut nafnið iþróttafélagið Eik. Margrét Rögnvaldsdóttir fþróttakennarí var kjör- in formaður félagsins. Félagið er stofnað að frumkvæði íþróttasambands ísalnds í nánu sam- starfi við Landssamtökin þroskahjálp, en að stofnuninni á Akureyri stóðu Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi og Foreldrafélag bama með sérþarfir á Akureyri. Fundarstjóri var Hörður Ólafsson skóiastjóri en á fundinum mætti Sigurð- ur Magnússon skrifstofustjóri ÍSt og greindi frá aðdraganda stofnunar félags- ins, skýrði lög þess og sýndi nýja norska kvikmynd um likamsrækt þroskaheftra, sem Fræðslumyndasafn rikisins hefur keypt og er til útlána. Tæplega 50 manns sátu fundinn. HM-UÐ SVÍA í ARGENTÍNU í vor kjörinn í úrvalslið 1. deildarliðanna þýzku — þ.e. bezti markvörðurinn í V- Þýzkalandi (Nr. 1). Göran Hagberg, 31 árs, markvörður, sem lengi hefur verið 1 skugga Hellström. Var varamarkvörður á HM 1974. Leikur með öster, liðinu, sem Teitur Þórðarson leikur með i Svíþjóð. Hefur leikið 13 landsleiki. Hinn fyrsta gegn Íslandi 1973 (Nr. 12). Jan MöUer 25 ára. Leikur með meistara- liðinu Malmö FF og sýnt þar stórleiki þó hann sé aðeins þriðji markvörður sænska HM-liðsins. Hefurekki leikiö landsleiki. (Nr. 17). Magnus Andersson, tvitugur vamar- maður, sem leikið hefur fjóra landsleiki. Leikur með Malmö FF — en meiðsli í baki háðu honum mjög í fyrra. Hefur nýlokið herþjónustu(Nr. 13). Roland Andersson, 28 ára, varnar- maður hjá Malmö FF. Hefur leikið 14 landsleiki og einn af sterkustu varnarmönn- um Svia. Átti við slæm meiðsli að stríða í fyrra en hefur sýnt mjög góða leiki í vor. (Nr. 20). Roy Andersson, 29 ára gamall varnar- maður hjá Malmö FF — þrir Anderssynir i vörn meistaraliðsins — og hefur leikið 15 landsleiki (Nr. 3). Hans „Hasse” Borg 25 ára, sem leikur með Eintracht Braunschwig í V-Þýzkalandi. Hefur leikið 13 landsleiki. (Nr. 2). Ingemar Erlandsson, 21 árs, varnarmaður hjá Malmö FF. Hefur leikið tvo landsleiki og er talinn mjög efnilegur nýliði. (Nr. 5). Björn Nordquist, 35 ára, varnarmaður hjá Gautaborg. Hefur leikið 108 landsleiki —jafnaði landsleikjamet Bobby Moore, Englandi, þegar Svíar léku við Tékka í vikunni. Setur þvi nýtt met á HM ef hann sleppur við meiðsli. Fyrirliði sænska landsliðsins — og einn af lykilmönnum liðsins. Lék á HM 1970 og 1974. Lék um tima með PSV í Hollandi. (Nr. 4). Ronald Amman, 21 árs varnarmaður hjá örebro. Hefur leikið einn landsleik, þegar Svíar unnu heimsmeistara V-Þýzkalands í 4C George „Aby” Ericson, sænski landsUðsein- valdurinn, óskar Birni Nordquist til hamingju fýrir leik Svia og Tékka á dögun- um. Þá lék Björn sinn 108. landsleik. gpríl i Stokkhólmi, 3—1. Lék þar mjög vel og einn af efnUegustu leikmönnum Svía. (Nr. 14). Kent Karlsson, 33ja ára varnarmaður hjá Eskilstuna. Hefur leikið 38 landsleiki. SnjaU leikmaður, sem lék á HM 1974. (Nr. 19). Bo Larsson, 34 ára framvörður hjá Malmö FF. Hefur leikið 66 landsleiki og hefur enginn leikið fleiri landsleiki nema Nordquist. Enn lykilmaður 1 liði Malmö. (Nr. 8). Lennart „Lie” Larsson, 25 ára fram- vörður, sem leikur með Schalke 04 i Vestur- Þýzkalandi. Fæddur 1 Malmö og hefur leikið 13 landsleiki. (Nr. 9). Anders Linderoth, 28 ára framvörður. Leikur með Olympique Marseilles í Frakklandi við góðan orðstir. Hefur leikið 26 landsleiki. (Nr. 7). OUe Nordin, 29 ára framvörður hjá Gautaborg, sem leikið hefur ellefu lands- leiki. (Nr. 18). Steffan Tapper, þritugur framvörður hjá Malmö FF. Einn af kunnustu leikmönnum Svía, sem lék á HM 1974. Hefur leikið 33 landsleiki. (Nr. 6). Conny Torstensson, 29 ára. Einn kunnasti sóknarmaður Svía á síðari árum. Leikur nú með Zúrich í Sviss og hefur leikið 36 landsleiki. Lék á HM 1974 og lék þá með Bayern Munchen. Leikur nú sem fram- vörður. (Nr. 16). Ralf Edström, 26 ára sóknarmaður, sem gat sér mikinn orðstír með PSV Eindhoven í Hollandi. Leikur nú með Gautaborg og hefur leikið 31 landsleik. Einn af beztu leik- mönnum Svía á HM 1974. — en meiðsli hafa mjög sett strik í reikninginn hjá honum. Á enn við meiðsli að stríða. Fer þó til Argentínu en engan veginn er víst að hann geti leikið þar. (Nr. 22). Thorbjöm Nielsson, 24 ára sóknarmaður, sem leikur með Gautaborg. Hefur leikið átta landsleiki. (Nr. 15). Thomas Sjöberg, 26 ára framherji hjá Malmö FF. Mjög hættulegur sóknarmaður, sem leikið hefur 28 landsleiki. (Nr. 10). Benny Wendt, 28 ára framherji, sem nú leikur með Kaiserslautern í V-Þýzkalandi, hefur leikið 13 landsleiki. Lék áður með Köln. (Nr. 11). Sanny Aaslund, 26 ára framherji hjá AIK í Stokkhólmi. Hefur leikið tvo landsleiki. Val hans kom mjög á óvart, en hann sýndi góða takta í landsleikjum við Pólland og Austur-Þýzkaland í ár. (Nr. 21). Nú er aöeins tæp vika þar til heims- meistarakeppnin i knattspyrou heEst i Argentinu. Fyrst leikurínn verður milli heimsmeistara Vestur-Þýzkaiands og Pól- lands 1. júní á River Plate-leikvanginum i Buenos Aires. Sá leikur er i 2. riðU og eini leikurinn fyrsta dag keppninnar. Daginn eftir verða þrir leikir. Ungverjaland- Argentina i Buenos Aires og Frakkland- ttaUa i Mar Del Plata. Þessir tveir leikir eru i 1. riðU og i 2. riðU leika Túnis og Mexikó I, Rosarío. Leikimir i 3. og 4. riðU hefjast 3. júnL DB mun i dag og fram að heimsmeistara- keppninni kynna leikmenn 1 nokkrum liðum, sem leika á HM. Við byrjum á Svium — og vissulega verður mjög fylgzt með árangri þeirra á HM hér á landi. Við höfum áður birt nöfn sænsku leikmannanna hér I iþróttaopnunni en fyrst skulum við llta á leikina. í 3. riðli þar sem Svíar leika. 3. júni Svíþjóð-Brasilia (Mar del Plata) Spánn-Austurriki (Buenos Aires, Velez) 7. júní Spánn-Brasilía (Mardel Piata) Austúrríki-Sviþjóð (Buenos Aires, Velez) 11. júní Brasilia-Austurríki (Mar del Plata) Svíþjóð-Spánn (Buenos Aires, Velez) Þá eru það sænsku leikmennirnir og nr. þeirra á HM. Ronnie HeUström, 29 ára markvörður, sem leikur með vestur-þýzka 1. deildarliðinu Kaiserslautern. Hefur leikið 65 landsleiki og lék í HM 19701 Mexikó og 19741 V-Þýzka- landi. Einn albezti markvörður heims og var DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. MAt 1978. 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I „Stefni á úrslit í Evrópumótinu” — sagði Óskar Jakobsson eftir að hann stórbætti árangur sinn í kringlukasti á Vormóti ÍR í gær. Kastaði 61.74 metra „Ég hef sett stefnuna á að setja nýtt Íslandsmet f kringlukasti i sumar — og einnig á að komast i úrsUt á Evrópu- meistaramótinu i Tékkóslóvakíu i sept- ember,” sagði Óskar Jakobsson, kastar- inn ungi i ÍR 1 gær eftir að hann hafði stórbætt árangurinn sinn i kringlukasti. Kastaði lengst 61.74 metra og það er I þríðja sinn, sem hann kastar kringlunni yfir 60 metra á móti 1 sumar. Þá er Ósk- ar Íslandsmethafi i spjótkasti og hefur náð mjög athygUsverðum árangri i kúlu- varpi. Er þó aðeins 22ja ára. Þó íslandsmet Erlends Valdimarsson- ar, ÍR, sé 64,32 m er ég ekki frá þvi, að afrek Óskars í gær sé enn betra. Að vísu eru 64.32 metrar lengra kast en 61.74 metrar en aðstöðumunurínn, þegar af- rekin voru unnin, mjög mikill. Nánast logn á Laugardalsvellinum í gær, þegar Óskar kastaði 61.74 m en rok, þegar Er- lendur vann afrek sitt. Og það er mikill munur að kasta kringlu í logni eða roki. Getur munað nokkrum metrum hvað rokárangurinn er betri 1 metrum. Það EÓP-mótið EÓP-mótið i frjálsum íþróttum — til minningar um Eriend Ó. Pétursson, sem lengst aUra var formaður KR — fer fram 31. mai á LaugardalsveUinum. Keppt verður i niu greinum. Þátttaka tilkynnist í sima 24032 til Jóns Péturssonar — og einnig er hægt að tilkynna þátttöku á LaugardalsveUinum. Finnieston tilSheff.Utd. Skozki leikmaðurinn Steve Finnieston hjá Chelsea var i gær seldur til Sheff. Utd. fyrir 80 þúsund pund. Salan kemur á óvart þvi Steve hefur verið einn af aðal- markaskorurum Chelsea. Skoraði þó ekki nema 5 mörk i 16 leikjum á siðasta leiktimabUi. Chelsea er i miklum fjár- hagskröggum og það er skýríngin á sölunni. Þá hefur Middlsbrough keypt markvörð KUmarnock, Stevart, sem um tima var i HM-hópi Skota. West Ham hefiir sett Frank Lampard á söluUsta. Hann vUdi ekki undirríta nýjan samning hjá félaginu. Óskar Jakobsson. gerir afrek Óskars enn meira í gærkvöldi 1— og sjaldan keppt á stórmótum erlend- is við þær rokaðstæður, sem geta skap- azt hér á landi. Óskar er því með þessu afreki kominn í hóp betri kringlukastara Evrópu. „Ég er í litilli keppnisæfingu nú — stefni að toppárangri tvívegis í sumar. Fyrst í kastkeppninni gegn Dönum í Kaupmannahöfn síðast I júni og síðan á EM i byrjun september,” sagði Óskar, hinn viðfelldni og hlédrægi afreksmaður i gær. Þrívegis flaug kringlan hjá honum yfir 60 metrana í gær. Auk 61.74 átti hann 60.20 og 60.02 metraog fjórða kast hans var tæpir 60 metrar. Það sýnir mik- ið öryggi. Samkvæmt þeim tölum, sem liggja fyrir, mun afrek hans annað bezt á Norðurlöndum í sumar. Norðmaðurinn Valvik hefur kastað 63.50 metra. Hreinn Halldórsson, KR, fyrrum Evrópumeistari, er að ná sér á strik í kúluvarpinu á ný eftir meiðslin slæmu. Hann varpaði lengt 19.45 m og sagði, „þetta er allt að koma hjá mér-en ég efa þó að ég verði orðinn góður i sumar. Það kemur næsta sumar — en ýmislegt er að nú bæði hvað kraft, snerpu og stíl viðkemur.” Óskar varð annar I kúluvarpinu með 17.75 metra. Að öðru leyti var frekar fátt um fína drætti á mótinu. Sigurður Sigurðsson, Á, hljóp 100 m á 10.1 sek. en brautin reyndist nokkrum metrum of stutt. Greinilegt þó á hlaupi Sigurðar að hann verður betri í sumar en nokkru sinni fyrr. Þórdís Gisladóttir, ÍR, stökk 1.68 m í hástökki, Friðrik Þór Óskarsson, lR, 6.63 m í langstökki, Stefán HaUgrims- son, UÍA, sigraði Gunnar Pál Jóakims- son í tvisýnu 400 m hlaupi 50.9 sek. og 51.0 sek. og Guðrún Ámadóttir, FH, hljóp 800 m á 2:20.2 mín. Guðrún Ing- ólfsdóttir, USU, varpaði kúlu 12.02 m, EUas Sveinsson stökk 4.10 m i stangar- stökki og Lára Sveinsdóttir, Á, hljóp 100 má 12.4 sek. .hsim. íslandsmótið II. deHd í kvöld kl. 20 leika á Hvaleyrarho/tsvel/i (gamla vellin- um) í Hafnarfirði HAUKAR - KR KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS J HANDBOK S jr B£ V M f* MJT Æk MOT ASKRA 1978 HANDBÓK KSÍ - gífurlegur fróðleikur á 225 blaðsíðum Knattspyrnusamband tslands hefur gefið út sina árlegu mótaskrá, fyrir sum- aríð. GlæsUegt rit, 224 blaðsiður að stærð. Þar finnur kanttspyrnuunnandinn flest við sitt hæfi. Þar eru tiunduð úrslit leikja i l. deild frá 1959, auk íslandsmeistara frá upp- hafi. Einnig finnast þar úrslit leikja í 2. deild frá 1970. Allir sigurvegarar 3. deildar svo og hvar bikarinn hefur hafn- að. islandsmeistarar yngri flokkanna og þannig mætti halda áfram. Þá eru miklar upplýsingar um lands- leiki Íslands. Úrslit allra landsleikja og hvar þeir fóru fram. Þá er skrá yfir alla landsliðsmenn. Leikir þeirra svo og hve mörg mörk þeir hafa skorað. Já, allt frá a-landsliðsmönnum í unglingalið, 14— 16 ára. Þá eru að sjálfsögðu allir leikir sum- arsins, reglur KSÍ, myndir af sigurvegur- um og fleira og fleira. Mótaskráin er til sölu á öllum íþróttavöllum. Á skrifstofu KSÍ. Hjá Ingólfi Óskarssyni og Bóka- verzlun Lárusar Blöndal. Biblía knatt- spyrnuunnandans — veglegt rit og KSÍ til sóma í alla staði. ð^hummel Hummel æfingargallar úr Top efnl aðsniðnir, út- sniðnir. Fást i öttum hebrtu sportvörubúðum iandsins STJÖRNULIÐ BOBBY CHARLTON GEGN ÚRVALSLIÐIKSÍ á Laugardalsvelli, mánudaginn29. maíkl. 20.00 Bobby Charlton, Tony Towers, Bobby Moore, Joe Royle, David Harvey, Mike Doyle, PeterLorimer, TerryHibbit, FrancisBurns, FrankWorkingtono.fi. Einstakt tækifæri til að sjáþessa heimsfrægu knattspyrnumenn leika samaní /ið/. Síðastsigraði úrvalsliðið. Hvernig fer nú? Forsala vid Utvegshankann ídag kl. 13-18. — Tryggid ykkur miða í tíma. Verö aðgöngumiða: Stúka kr. 1500.-Stæðikr. 1000.- Börnkr. 300.-KKR

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.