Dagblaðið - 03.06.1978, Side 17

Dagblaðið - 03.06.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1978 Veiztþú, aö Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiöjuveröi milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni aö Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Sími 23480. ~t--------------------------: Nýkomið * rifflað flauel, terelyne 45/55%, léreft, straufrí saengurföt, diskaþurrkur i metra- og stykkjatali, handklæði.sokkar, einnig leikföng í úrvali. Verzlunin Smá- fólk Austurstræti 17 kjallara Silla og Valdahússins. (í Fyrir ungbörn i Tan Sad kerruvagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 75659. I Fatnaður i Buxur. Kventerylenebuxur frá 4.200, herrabux- ur á kr. 5.000. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Ódýrt — Ódýrt. lÖdýrar buxur á börnin i sveitina. Búxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Húsgögn Hjónarúm til sölu. Uppl.ísíma 23489. Til sölu barnarúm á kr. 10 þúsund, vagga + áklæði og dýna á kr. 5 þúsund, burðarrúm 2 þúsund, allt vel útlitandi. Til sýnis að Kirkjuteigi 18, miðhæð. Til sölu tveir stakir stólar og einn svefnbekkur, verð eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 29704 í dag og næstu daga. Borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Ódýrt. Uppl. i síma 15000. Nýtt hjónarúm til sölu vegna flutnings, selst strax á vægu verði. Uppl. i síma 71576. Nú eru gömlu húsgögnin i tízku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan fariö er í sumarfri. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarf., simi 50564. Svefnhúsgögn Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Vegghillur. Óska eftir að kaupa hansahillur eða svip- aðar vegghillur. Uppl. i síma 12637. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, 'svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst- kröfu um land allt. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús- gögn, sófasett, homhillur, pianóbekkir, skrifborð, bókahillur, stakir stólar og borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup- »um og tökum í umboðssölu. ANTIK- munir Laufásvegi 6, simi 20290. Til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—83430. Til sölu svefnbekkur, vel með farinn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—184. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, sími 15581. I Heimilistæki Litið notuð Frigidaire þvottavél til sölu. Uppl. í síma 76313-' I ■Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi í úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði ;á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38. Simi 30760. I Sjónvörp D General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr. 339 þús., 26” i hnotu á kr. 402.500,26” i hnotu á kr. 444 þús. Einnig fínnsk lit- sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús., 22” á 332 þús., 26” á 375 þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Simar 71640 og 71745. General 14” sjónvarpstæki til sölu, mánaðargamalt. Ótrúlega gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—341. Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið 1—7 alla daga nema sunnudaga. Hljóðfæri d: Pianó til sölu. Verð 300 þús. kr. Uppl. í sima 29524. Tilsölu Wurlitzer rafmagnspíanó, eins árs gamalt og ný’- stillt. Uppl. I síma 38377 frá kl. 6—8 næstu kvöld. Hljóðfxraverzlunin Tónkvisl auglýsir. Vorum að fá FIBES trommusett til sölu. Uppl. aðeins veittar i verzluninni. Tón- kvisl Laufásvegi 17,simi 25336. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf., ávallt I fárarbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfis- götu 108. I Hljómtæki i Til sölu vönduð hljómflutningstæki. Uppl. hjá auglþj. DB. í sima 27022. H—83432. Til sölu eru puddle-hvolpar. Simi 93- -7327. Grár 9 vetra fallegur hestur til sölu og einnig 4 vetra efnilegur foli frá Hindisvik. Uppl. I síma 73236. Til sölu 2 hestar og folald ásamt heyi. Uppl. í sima92—2163. Collie-hvolpar. Hreinræktaðir collie-hvolpar til sölu, að- eins 3. Uppl. i síma 98—1833. I Safnarinn D U Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Hjól Til sölu siifursanserað Suzuki 550 GT árg. 77, ekið 3 þús. km. Uppl. ísíma 40496. NSU Prima. Óska eftir NSU mótorhjóli til niðurrifs eða í góðu ásigkomulagi. Uppl. i síma 86584. Óska eftir góðu torfæruhjóli, ca 125 cc, má þarfn- ast smávægilegrar lagfæringar. Helzt Suzuki TS 125 en þó koma aðrar teg. og stærðir til greina. Borga gott verð fyrir gott hjól. (Staðgreiðsla). Uppl. i sima 92— 1987. Guðmundur. Er með kvenreiðhjól fyrir 6—8 ára og vil skipta á minnsta tví- hjóli með hjálparhjólum. Uppl. í sima 72308. Ný og notuð reiðhjól til sölu. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Há- túni 4a. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól. Okkur vantar bama- og unglingahjól af öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl. 1 —7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Bifhjólaeigendur. Vorum að fá sendingu af uppháum bif- hjólahönzkum 'úr leðri, mjög fallegum, í stærðum 8 1/2, 9 1/2 og 10 1/2, einnig bifhjólajakka úr leðri, fóðraða storm- jakka, Nava hjálma og dekk fyrir 50 cc. hjól. Póstsendum hvert á land sem er. Karl H. Cooper varahlutaverzlun, Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91— 66216. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla, sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir i flestar gerðir hjóla, pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkun er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- hjól K. Jónsson, Hverfísgötu 72, sími 112452, opið 9—6 5 daga vikunnar. f LjósmyndurT^) Fuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik- myndaupptökur AZ-100 með Ijósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm og FUJICA tal og tón upptöku- og sýningarvélar. Ath. hið lága verð á Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005 m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann. 'Amatör, Ijósmyndavöruv. Laugavegi' 55,sími 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar i umboðssölu. Kaupúm vel með farnar 8 mm filmur. Sími 23479. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. 16 mm, super 8, og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. imeð Chaplin, Gög og Gokke, Harold. Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm vSýningarvélar til leigu. Filmur póstsend- ar út á land. Sími 36521. 1 Innrömmun D Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval finnskra og norskra rammalista, Thor- valdsens hringrammar og fláskorin kart- on. Opið virka daga frá kl. 1 —6. I Bátar 2 1/2 tonns bátur með nýjum dýptarmæli og nýrri dísilvél til sölu, allur nýyfirfarinn. Selst annað- hvort i skiptum fyrir bíl eða gegn skulda- bréfi. Uppl. í sima 92-3134. Óska eftir að kaupa litinn utanborðsmótor. Uppl. i síma 12749. Til sölu 6 tonna trilla með dýptarmæli, talstöð og rúllum. Uppl. í sima 97—6187 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er fallegur vel með farinn bátur, 3 1/2 tonn , með Sabb-vél, nýlegum dýptar- mæli, 3 rafmagnsrúllum og norskri neta- rúllu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022: H—3406. Til sölu 4ra tonna trillubátur i mjög góðu ástandi. Smiðaár 1970. Bátnum fylgja 30 lítið notuð þorskanet með blýteini, nýtt netaspil og 2 rafmagnshandfæra- rúllur. Uppl. i sima 96—33181 eða 33162 Grenivík. 5,5 lesta bátur með nýrri vél, 10 lesta bátur planka- byggður, 22 lesta nýlegur bátur til sölu. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, simi 21735, eftir lokun 36361. Til sölu tæplega 7 tonna bátur með 4 rafmagns- rúllum eða án. Uppl. I sima 93—8676. í Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 30944 eftir kl. 18. Sel nýtinda laxamaðka eftir kl. 7 á kvöldin í síma 83938. Veiðimenn ath. Veiðileyfi. Nú er bezti veiðitíminn i Gíslholtsvatni Hagamegin i Holta- hreppi. Veiðileyfi (sólarhringsleyfi) verða til sölu hjá Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, annarri hæð, í sumar, sími 34878. Geymið auglýsinguna. Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu. Uppl. i sima 26915 á daginn eða 35417 og 81814 á kvöldin. Fasteignir Sumarbústaður til sölu og flutnings, 18 fermetrar. Uppl. i síma 7627, Sandgerði. Verzluniörum vexti á góðum stað í Reykjavík til sölu. Litili og góður lager. Alls konar skipti eða skuldabréf koma til greina. Tilboð send- ist augld. Dagblaðsins fyrir 10. júní merkt „Góður staður—83264”. I Bílaþjónusta D . Bílasprautunarþjónusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bíla- sprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f, Brautar- holti 24, sími 19360. Bifreiðastillingar. Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel, önnumst einnig allar almennar viðgerðir stórar sem smáar til dæmis boddi^ bremsur, rafkerfi, véla, gírkassa, sjálf- skiptingar og margt fleira. Vanir menn. Lykill hf. Smiðjuvegi 20, sími 76650. ~~ Bílaleiga D Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, slmar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.