Dagblaðið - 03.06.1978, Side 21

Dagblaðið - 03.06.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ1978 >21 ©King Features Syndicate. Inc., 1977. World righte reserved. ~ „Þú veldur mér vonbrigðum. í morgun bauð ég þér góðan daginn en þú hefur greinilega ekki hlustað á mig.” Raykjavfk: Logreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Sahjamamas: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. KaftevBc Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifrcið sími 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vsstmannaayjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akursyit Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, siökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótefc Kvöld , nœtur- og halgklagavarzla apötakanna vlcuna 2.-8. júnl ar I Hottsapötaki og Laugavags apótakL Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögiyp og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek cru oþin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar cru veittar i símsvara 51600. Akurayrarapótak og Stjömuapótak; Akureyri.' Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum eropið frá kl. 11-12, 15-16 og; 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótak Kaftevikur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apötak Vastmannaayja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokaði hádeginu milli kl. 12.30og 14. H8ll$u$ai2ía Slysavaröstofan: Sími 81200. QjúkrabHraið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlssknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavfk—Kópa vogur-Se ttjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. AkureyrL Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö- miðstöðinni i sima 22311. Nastur- og helgklega- varzte frá kl. 17-8. Upplýsingar hja kögregiunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Keftevfk. Dagvakt. Efekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmarmaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Mirtningarspjöld Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Holtablómið,' Langholtsvegi 126, Rósin Glæsibæ, Bókabúðin Álfheimum 6, Verzlun Sigurbjamar Kárasonar Njáls- götu 1. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á skrifstofu félagsins að Traðarkotssundi 6, Bóka- búð Blöndals, Vesturveri, Bókabúð ólivers, Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum félagsins Jóhönnu simi 14017, Þóru simi 17052, Agli simi 52236, Steindóri simi 30996, Stellu simi 32601, Ingibjörgu simi 27441 og Margréti sími 42724 svo og hjá stjórnarmönnum einstæðra foreldra á Isafiröi. Helmsöknartími BorgerepfteHnn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeHsuvemdaratöðln: Kl. 15—16 og kL 18.30 — 19.30. Talaðu hærra! Hvað segja stjörnurnar Spáin gíldir fyrir sunnudaginn 4. júni. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb3: Allir í kringum þig vilja gefa þér góð ráð fyrri hluta dagsins. Reyndu að láta það ekki hafa áhrif á þig, sérstaklega ekki í sambandi við ástamál. Þú einn þekkir tilfinn- ingar þínar. Spáin gildir fyrir mánudaginn 5. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú virðist á allan hátt blómstra i dag og njóta þin. Af því ættirðu að nota tækifærið og æskja fyrir- greiðslu eða greiða af öðrum. Forðasty snögga ákvörðun í ástamáli. Fiskarnir (20. feb.—20. marzfc Reyndu að gera þeim sem í kringum' Fiskamir (20. feb.—20. marzk Þér.berast fréttir í bréfi. Þær verða þig eru allt til geðs og þá verða allir ánægðir. Misskilningur heima þér hvatning til alvarlegri tilrauÐá til að bæta fjárhagsstöðu þina. Á fyrir hefur fengið farsælan endi. félagslega sviðinu fer persónulegt álit þitt vaxandi. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú færð viðurkenningu frá ein- hverjum sem eriítt er að gera til geðs og það gleður þig mjög mikið. Gáðu að heilsu þinni, þú ert orðinn yfir þig þreyttur og ættir að hvila þig rækilega. Nautið (21. april—21. maO: Góður dagur til þess að njóta góðrar tónlistar. Einhver þér yngri vill ekki fara að þinum ráðum og þú verður að sýna þolinmæði. Annars fer allt í bál og brand. Tvíburamir (22. maí—21. júnö: Fyrri hluti dagsins verður nóg að gera og virðist það standa í sambandi við heimsókn sem þú átt von á í kvöld. Þú þarft á öllu þinu að halda. Krabbinn (22. júní—23. júU); Éf þú færð mjög persónulega spurningu skaltu svara dálitið stuttaralega. Síðdegis skaltu heim- sækja fólk sem þú hefur lengi vanrækt. Hrúturinn (21. marz—20. april): Það kemur til minniháttar skoðanaágreinings milli þin og þér eldri persónu i dag. Stattu fast á rétti þínum. Þú þarfnast meira sjálfstrausts til að láta óumdeilan- lega hæfileika þína njóta sín. Nautið (21. apríl—21. maO: Þú ert mjög ákveðinn loksins þegar þú hefur gert upp hug þinn. En i dag ættirðu þó að hlusta á ráðlegging- ar og gera breytingar á áætlunum þinum til þess að gleðja aðra persónu. Tviburamir (22. maí—21. junö: Almennt séð eru stjömumerkin þér hliðholl i dag. En undir kvöldið kann svo að fara aö þú lendir i erfiðleikum. Það er oft betra að sofa á sumum ákvörðunum og geyma framkvæmdir þar til rósemi hugans er náð. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Spáð er veigengni á öUum sviðum í dag og þér miðar að ákveðnu takmarki sem þú hefur sett stolt þitt í að ná. öll störf í sambandi við bækur eða bókasöfn virðast sérlega hagstæö. Ljónii (24. júli—23. igíist): Ágætis hugmynd til lagfæringar á Ljónið (24. júli—23. igústj: Framagjamt fólk gæti I dag lent i heimili fær góðar viítökur. Siðdegið verður sennilega friðsælt. erfiðri aðstöðu sem þó siðar gæti leitt til snðggrar stöðuhækkunar. Skrifaðu vinum þlnum sem bíða eftir að heyra frá þér. Varaðu þig á oröasennum heima fyrir i dag. Meyjan (24. ágúst—23. septh Einhver leggur til að þú breytir eitt- hvað til með frítíma þinn. Þú verður að minna vin þinn á loforð sem hann gaf fyrir Iöngu, ella kann það að vakla vandræðum. Vogin (24. sept—23. okLh Þú verður að gera breytingar á fyrirætl- unum um partí vegna þess að vinur þinn getur ekki komið. Þú verður fyrir einhverju happi i kvöld sem getur haft áhríf i sambandi við ástamál framtiðarinnar. Meyjan (24. ágúst—23. sepLh Áhyggjuefni sækja að fyrri hluta dagsins en er á liður fer þér að liða betur og þú nærð fullri hugarró. Stjömumerkin boða velgengni i ástamálum er liður á k völdið. Vogin (24. sepL—23. okLh Láttu ekkieigingjamamanneskju koma þér úr jafnvægi í dag. Segðu það sem þér finnst skýrt og ákveðið. Gættu vel allra smáatriða i öllum verkum þinum heima fyrir i dag. Sporðdrekinn (24. okL—22. nóvj: Taktu ekki mark á orðrómi sem Sporðdreldnn (24. okL—22. nóvO: Það cr mjög líklegt að þú fáir þú heyrir um vin þinn. Reyndu að kynnast þessu fólki bctur og þú smágjöf frá vini þinum i dag og hún mun sannarlega gleðja þig. hefur hagnað af. Þú færð óvænta heimsókn. Rómantík liggur i loftinu og vera kann að þú þurfir að taka ák varðanir i sUkum málum i dag eða næstu daga. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.h Farðu út að skemmta þér: i Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.h Gættu orða þinna vel i kvöld, þvi þú munt skemmta þér vel. Taktu vin þinn með, hann viðræðum við áhrifafólk þvi eUa kannt þú að verða gerður ábyrgur kannvelaðmetaþaðþvihannereinmana. fyrir afleiðingunum. Gættu buddu þinnar vel, þér hættir til eyðslusemi. Steingeitin (21. des.—20. janj: Ákveðin persóna reynir aö fá þig til Steingeitin (21. des. —20. jaiU: Góður dagur til að ganga frá að gera eitthvað sem þú ert mótfaUinn. Skynsemi þin mun halda skuldamálum. Fiest peningamál ganga vel og einnig aUt er lýtur að þér á réttri leið. Rólegur dagur framundan hjá flestum. innkaupum og má búast viö að þú náir mjög hagstæðum kaupum. Afmælisbam dagsins Ástamálin eru ofarlega á baugi og eitthvert samband sem virtist ekki mikils virði í fyrstu litur út fyrir að verða varanlegt. Gott ár til þess að snúa sér að nýjum hugðarefnum, list rænir hæfileikar blómstra. Þú hittir nýtt fólk. Fjármálin verða góðu lagi. AfmæUsbam dagsins Liklegt er að þú hittir nýjan félaga, sem kveikir I huga þér nýjar og ferskar hugmyndir. Þln biður að taka alvarlega og mikilvæga ákvörðun varðandi framtíð þina. Sértu einhleypur er liklegt að þú staðfestir ráð þitt undir árslok með ein- hverjum sem þú enn ekki hefur hitt. Llklegt er að fjármál þín fari nú batnandi. Kl. 15-16 og 19.30-20.! FaaðingartiaimM Raykjavflcun Aila daga kl. 15.30— ; 16.30. Kteppsspftaflnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.38. FlókMtefld: Alladaga kl. 15.30-16.30. UKKtekotsspHaH Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grsnsésctefld: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13— 17 á laugard. og sunnud. : Hvftabsndið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kðpsvogshwflð: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnsrflrði: Mánud. — laugard. kl. 15—» 16 og kl. 19.38—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Lsndspitsflnn: AUadaga kl. 15—16og 19—19.30. Bsmsspitsfl Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. 8Júkrshúsið Akursyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 1930. Sjúkrahúsið Vsstmannssyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. SJúkrahús Akransss: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnaibúðin AUa daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vffflsstaðsspital: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VisthsimMð Vffflsstððum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnifi Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðsissfn — ÚttenadsHd Þinghoitsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— '4 6. Lokað á sunnudögum. .Aðalsafn — Lsstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—^^.^JlHgaid. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. Sóflisiniasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvalasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud.kl. 16-19. Bókin hskn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—' föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. , Farandbókaaðfn. AfgrskJste f MnghohaalrMtj '29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bamadsfld ar opki Isngur an tfl kL 19. Tssknbókaaafnið BkiphoM 37 er opiö mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, sími 81533. Bókaaafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amsrtska bókaaafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrassfnið Skólavörðustig 6b: Opiö daglega kl. 10— 22. Grasagarðurkin f LaugardsL Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. KJarvalsstaðk við Miklatún: Opiö daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúmgrtpasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 14.30^-16. Nonssna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudagafrá 13—18. Bilanlr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. HHavaftublank: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjamames, simi 15766. Vatnsvaftubflamk: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 85477, Akureyri simi 11414, Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Sknabflank i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BBanavakt bocgarstofnana. Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrínginn. Tckið cr við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Hún kvartar yfir því að við förum aldrei neitt, en varla getum við farið heim.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.