Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.07.1978, Qupperneq 8

Dagblaðið - 26.07.1978, Qupperneq 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLt 1978. ( Forstöðumaður Péstgíróstofunnan ) Bæjarstjórínn viðurkennir að orlofs- samningurinn sé lögbrot” -xspæsxz. „Það gladdi okkur að sjá að Páll Zóphaníasson bæjarstjóri i Vestmanna eyjum viðurkennir að nýskipun orlofs- mála í Vestmannaeyjum sé lögbrot,” sagði Birgir Hermannsson forstöðu- maður Póstgíróstofunnar. „Páll huggar sig þó við að við munum ekkert gera í málinu,” hélt Birgiráfram. „Þess má þó geta að á síðasta orlofsári gripum við til 112 aðgerða gegn launa- greiðendum vegna 340 launþega. Af þessum 112 aðgerðum voru 52 mál inn- heimt með beinni fógetaaðför, en i hinum tilfellunum var greitt þegar fógeti og lögfræðingur Póstgíróstofunnar mættu á staðinn til þess að taka lögtak- ið. Þá eru ótalin öll þau tilfelli, sem greidd voru, þegar lögtök voru auglýst. Af heildarfjárhæð innborgaðs orlofs- fjár er aðeins 1/2% sem lendir í vanskil- um. Það finnst okkur vera lágt hlutfall. Þetta stafar af því að langflestir launa- greiðendur standa i skilum. Það eru oft sömu fyrirtækin, sem lenda oft í vanskil- um og raunar á fleiri sviðum, svo sem hvað varðarskil á söluskatti. Sú fullyrðing Páls bæjarstjóra i DB á laugardag, að menn viti e.t.v. ekki fyrr en mánuði áður en þeir fara í fri, hvort orlof þeirra hefur verið greitt eða ekki, stenzt ekki,” sagði Birgir. „Póstgíróstof- an sendir út yfirlit á þriggja mánaða fresti, þannig að launþegar eiga að geta fylgzt með innborgunum orlofs. Líöi ár Hjallafiskur Merkið s«m vann harðfisknum nafn Fœst hjð: Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Hjallurhf.-Söiusími 23472 án þess að við.gerum neitt, þá er það vegna þess að engin krafa hefur komið fram um úrbætur. Nú eru i gangi á milli 10 og 20 uppboðsmál og 4 gjaldþrota- skipti vegna aðgerða Póstgiróstofunnar. Páll sagði einnig að samningar þeirra í Vestmannaeyjum túlki anda laganna betur en vinnuaðferðir Póstgíróstofunn- ar. Rétt er að vísu, að við höfum ekki getað greitt allt orlofið á sama tíma, en það er vegna þess að okkur hefur ekki gefizt nægilegt svigrúm. Betra væri að miða við I. apríl, en ekki 1. maí eins og nú er. Þá næðum við því að senda öllum launþegum orlofið i einni ávísun i mai. Bezt væri raunar að miða við I. marz, en þá væri hægt að koma fram leiðrétting- um einnig í maí. Nú verða menn hins vegar að una þvi að fá einn mánuð greiddan sérstaklega í endaðan júni. Þá talar Páll um aðgerðaleysi Póst- giróstofunnar. Það er rétt að við höfum ekki þurft að grípa til aðgerða í Vest- mannaeyjum, þvi atvinnuveitendur þar hafa greitt orlofið skilvíslega. Það má segja þeim til hróss. Þaðeru aðeins Vest- mannaeyingar og A-Skaftfellingar, sem hafa hreinan skjöld í þessu efni. Alls staðar annars staðar hefur þurft að koma til lögtaks. — stolið á Isafirði Á Ísafirði er nú unnið að rannsókn á miklum þjófnaði sem framinn var í skrifstofum Kaupfélags isfirðinga að- faranótt sl. sunnudags. Eru tveir menn frá RLR við rannsókn málsins með bæjarfógeta sem rannsókninni stjórn- ar. Farið var inn í hús Kaupfélagsins um glugga af svölum á 2. hæð. Fór þjófurinn um skrifstofur bæjargjald- Við erúm allir sammála um að greiða fólki orlof á sem fljótastan hátt,” sagði Birgir, „en okkur greinir á um leiðir að þvi marki.” kera og umboðsmanns Ríkisskips. Engu var þar stolið en lykill að pen- ingaskáp kaupfélagsins var á visum stað i skrifborðsskúffu. Úr skápnum hvarf einhver peningaupphæð og fúlga fólgin í ávísunum. Heildarupp- hæðin er talin nema um 2 milljónum króna, mest i ávísunum, vixlum og öðrum pappírum. — ASt. — JH Tveim milljónum í pen- ingum og pappírum BlLA markaðuri VIÐ SEUUM BÍLANA [I NÚER j ÚRVAUÐ STÓRKOST /--^LEGT GRETTISGÖTU 12-18 Eina bílasalan í miöborginni með næg hflastæöi_&— úti sem inni sími (QlbfÆh 2ja manna Opel G.T. sportbíll með 1900 vél, Hurst skipting orginal. Skipti möguleg á japönskum bil. Tilboð óskast. Rauðbrúnn Hornet ’75, 6 cyl. bein- skiptur, vökvastýri, ekinn 85 þús. km, Verð 2,2 milljónir. Faliegur bíll. Afar fallegur 6 cyl. sjálfsk. Mercury Monarch 1976. Hvitur, 2ja dyra, snjó- dekk fylgja. Verð 3,5 millj. Chevrolet Malibu 1975, ekinn 37 þús. mil., útvarp, 8 cyl., sjálfskiptur með/öllu. Verð 3,4 millj. Willys ’74, rauður, ekinn 58 þús. km, 6 cyl. Nýl. dekk, mjög fallegur jeppi. Verð kr. 2,3 millj. Ski^ti á fólksbil. Mjög fallegur grænsanseraður. Mercedes Benz 220 árg. 1969. Nýryðvarinn mjög gott lakk. (Vill gjarnan skipta á Bronco). Verð 2,1 millj. Datsun disil 1971, ekinn 160 þús. á vél, skoðaður 1978. Góð dekk. Verð 900 þús. staðgreiðsla. Bíll i toppstandi. Pontiac Le Mans 1968, skoðaður ’78. Gott eintak. Verð 1 milljón. VW-Golf GL 1975, ekinn 39 þús. Toppbill. Skipti möguleg. Verð 2,3 millj. Ford Escort 1973 CXL 1300, ekinn 51 þús. Útvarp, 2 snjódekk á felgum. Rauðbrúnn, mjög fallegur bill, alltaf i cinkaeign. Verð 1250 þús. Kmm Vantarnýja bíla á söluskrá — Mikilsala — Plymouth Trail Duster 1975 drapp- litaður, ekinn 38 þús. km. Góð klæðning 8 cyl beinsk. powerstýri Verð 4,1 millj. skipti möguleg. M-Benz 220 1969 4 cyl (Ný vél)., bein- skiptur með powerstýri og bremsur, útvarp, hvítur skipti (á Bronco 8 cyl) Verð 2,1 millj. Ford Torino station 1972 351 cc vél sjálfskiptur með öllu, litað gler. Viðar- liki á hliðum. Verð 2,2 millj.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.