Dagblaðið - 26.07.1978, Síða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1978.
Sigurður E.
Guðmundsson
móti létu þeir sem þeim væri ókunn-
ugt um hana og „óskuðu ekki eftir að
segja eitt einasta orð um þetta”. Þetta
viðhorf segir sitt um hjartahlýjuna og
tryggðabönd Alþýðubandalagsforingj-
anna til félaganna eystra, miklu meir
en mörg orð gætu gert. Jafnframt er
það mikið ihugunarefni fyrir hina nýju
nytsömu sakleysingja — menn eins og
Ólaf Ragnar Grímsson, Njörð P.
Njarðvík, Baldur Óskarsson og Vé-
stein Ólason — að foringjalið hins
nýja flokks þeirra skuli vera. enn sem
fyrr, svo mikill taglhnýtingur sovét-
stjómarinnar, að það skuli ekki einu
sinni geta mannað sig upp í að mót-
mæla i orði, hvað sem öðru liður,
þegar stjómvöld eystra brjóta á bak
aftur menntamenn, sem ekki hafa
annað til saka unnið en berjast fyrir
þvi að mannréttindi verði í heiðri höfð
þar eystra. Fróðlegt verður að sjá
hvort þeir fjórmenningarnir — og
aðrir þeirra likar — renna þessari af-
stöðu foringjaliðsins, með Lúðvik í
fararbroddi, þegjandi og hljóðalaust
niður eða dirfast að andmæla og brjót-
ast undan hinu sovézka fargi, sem
hvilir svo þungt á forystunni. Uni þeir
glaðir við hafa þeir staðizt prófraun
foringjaliðsins: þeir eru þá orðnir auð-
sveipir taglhnýtingar sovétvinarins,
sem sótti svo fast eftir að setjast í for-
sætisráðherrastól á Íslandi. En þvi
miður eru þeir þá ekki hinir fyrstu.
sem svo hefur farið um.
Sigurður E. Guðmundsson
framkvæmdastjóri
Kjallarinn
Jakob V. Hafstein
og þar er niðurstaðan — volg þó: hvíld
frá ráðherrastóli.
Svo kemur löng upptalning á ráð-
herraefnum, svohljóðandi:
Ragnhildur Helgadóttir
Pálmi Jónsson
Eyjólfur KonráðJónsson
(fyrrv. ritstjóri Morgunbl.)
Ólafur G. Einarsson og
Lárus Jónsson.
Aðeins einn þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins er að dómi greinarhöfunda
óalandi og óferjandi sem ráðherraefni
flokksins, ef til stjórnarmyndunar
kæmi af hálfu Sjálfstæðisflokksins, og
sá þingmaður heitir Albert Guð-
mundsson, Og hvers vegna fyrst og
fremst? Jú, vegna þess að: „gífurleg
andstaða er gegn Albertmeóal lands-
byggðarmanna jafnt innan þingflokks-
ins og meðal almennra flokks-
manna...”
Þetta eru helber ósannindi. áróður
af verstu tegund, sem ekki á sér neinn
stað í veruleikanum. Og það. sem
tekur af öll tvímæli i þessum efnum er
Hvers vegna ekki
dómsrannsókn?
Þann 20. júlí sl. birtu Tíminn og
Morgunblaðið greinargerð eftir Krist-
leif Jónsson, bankastj. Samvinnubank-
ans, sem bar yfirskriftina: Árásir Hall-
dórs Halldórssonar á Samvinnubank-
ann.
I þessari grein ræðir bankastjórinn
m.a. um aðild mina að svonefndu
Guðbjarts Pálssonar máli. Reyndar er
ritsmíð bankastjórans svo vanburða
og klaufalega gerð, að hún fer ofan og
utan garðs hjá almennum lesanda og
tæpast fær greinin meðmæli ábyrgra
og heiðarlegra samvinnumanna.
Greinaflokkar Halldórs Halldórs-
sonar i Dagblaðinu undanfarnar vikur
um viðskipti Guðbjarts Pálssonar við
Samvinnubankann hafa vakið mikla
og verðskuldaða athygli landsmanna,
enda hefur Halldór tilgreint mörg
dæmi um hin einstöku og siðlausu við-
skipti Samvinnubankans við aðila,
sem stundað hafa eitt umfangsmesta
fjármálamisferli er sögur fara af hér-
lendis. Ritsmíð bankastjórans ein-
kennist einkum af ósannindum og of-
stæki, en honum er þó nokkur vor-
kunn þegar á það er litið, að það er
lífsins ómögulegt að verja og réttlæta
aðgerðir bankans í þessu máli. 1 sliku
tilviki hefði bankastjóranum verið
skynsamlegast að þegja, heldur en að
láta ýta sér út í foraðið. Ýmsir af
flokksbræðrum hans hefðu átt að geta
leiðbeint honum í þessum efnum.
í grein sinni segir bankastjórinn
m.a., að ég hafi framkvæmt húsleit að
heimili Guðbjarts Pálssonar ásamt
Hauki Guðmundssyni. Þetta er al-
V^—
rangt, ég átti engan þátt I umræddri
húsleit og kom heldur aldrei heim til
Guðbjarts. Þetta hefði bankastjórinn
auðveldlega getað fengið staðfest hjá
viðkomandi dómsyfirvöldum ef sann-
leiksþörfin hefði setið í fyrirrúmi. Þá
greinir bankastjórinn einnig frá því í
sömu grein, að ég hafi skyndilega
verið orðinn þátttakandi i rannsókn-
inni. Fjölmiðlar skýrðu margsinnis frá
því á sinum tíma, að bæjarfógetinn i
Keflavík bað skriflega um aðstoðmina
i umræddu máli til lögreglustjórans á
Keflavíkurflugvelli. Vonandi er
bankastjórinn ekki að væna Jón Ey-
steinsson, bæjarfógeta í Keflavik. um
ólögmæta málsmeðferð.
Til frekari glöggvunar fyrir lesendur
á innihaldi hinnar einstöku ritsmiðar
Kristleifs bankastjóra. segir m.a. orð-
rétt: „Ástæðan kann að vera sú, að
þessi skrif Halldórs eru aðeins einn
kafli úr Ijótri sögu. Óþarft er að rekja
hana hér, þvi að hún er almenningi í
fersku minni. Hér er um að ræða einn
alvarlegasta og Ijótasta kafla isl. réttar
farssögu og sannarlega eru skrif Krist-
jáns Péturssonar og Halldórs Hall-
dórssonar greinar af sama meiði.” (til-
vitnun lýkur). Þarna fullyrðir banka-
stjórinn mjög alvarlegar ávirðingar á
hendur okkur Halldóri Halldórssyni.
Réttast væri að vísa þessum upplognu
ávirðingum bankastjórans beint til
dómstóla. Er hugsanlegt að Ólafur
Jóhannesson, dómsmálaráðherra, sé
samþykkur slikum skrifum flokks-
bróður sins, minnugur þess að hafa
sjálfur verið dæmdur fyrir meiðyrði
(Visismálið) og Þórarinn Þórarinsson
ritstjóri hafi verið ákærður vegna róg-
skrifa Timans um okkur Hauk Guð-
mundsson á sínum tima?
Hver er
ósannindamaður?
Eitt vekur þó öðru fremur athygli í
sambandi við viðbrögð bankaráðs og
bankastjóra Samvinnubankans i þessu
máli, af hverju þeir fara ekki fram á
dómsrannsókn ef þeir telja að greinar
okkar Halldórs Halldórssonar séu
ósannindi, rógur og árásir á Samvinnu-
bankann. Treystir Kristleifur banka-
stjóri og bankaráð Samvinnubankans
ekki viðkomandi dómsyfirvöldum? Ef
þessir aðilar þora ekki að fara fram á
dómsrannsókn vegna umræddra skrifa
okkar Halldórs Halldórssonar, þá
virðist augljóst að ráðamenn bankans
telja starfsemi Samvinnubankans
varðandi Guðbjart Pálsson vera þess
eðlis,að hún þoli ekki að sjá dagsins
ljós gagnvart réttvísinni og almenningi
i landinu. Af hverju liggur Guðbjarts
Pálssonar málið árum saman óafgreitt
i rykföllnum skúffum ríkissaksóknara?
, Hver stendur í vegi fyjir þvi að málið
fái eðlilega réttarfarslega meðferð?
Af hverju reynir ekki hinn réttsýni og
kraftmikli dómsmálaráðherra að hafa
áhrif á gang málsins? Eru í reynd
heiðarlegir samvinnumenn samþykkir
þessum endalausa og hvimleiða felu-
leik varðandi samskipti bankans við
ýmsa aðila, sem tengjast alvarlegum
fjármálaafbrotum?
Kjallarinn
Kristján Pétursson
Ég leyfi mér eindregið að skora á
bankastjórn og bankastjóra Sam
vinnubankans að óska nú þegar eftir
dómsrannsókn vegna umræddra skrifa
okkar Halldórs Halldórssonar, svo að
hið sanna og rétta megi koma í Ijós.
Þeir sem ekki þora að láta rannsaka
málið fyrir dómi hafa á sinn hátt játað
sekt sína. Allar greinargerðir forsvars-
manna Samvinnubankans, að þvi er
virðist i formi yfirhylmingar og ótta,
leysa þá ekki undan neinni ábyrgð.
Það er ekki nóg, Kristleifur banka
stjóri, að kalla mig ósannindamann,
þú verður að finna orðum þinum stað
með rökstuddum dæmum. Það er
óhjákvæmilegt annað en að gera meiri
kröfur til þin en einhverra pörupilta.
Enda þótt siðgæðismati þinu virðist
áfátt samkvæmt greinargerð þinni,
hvet ég þig samt til að senda aðra
ritsmíð, æfingin getur stundum
skapað meistarann. Að lokum vil ég
ennþá itreka að dómstólar fjalli um
réttmæti umdræddra skrifa, hittumst
heilir fyrir dómi, herra bankastjóri.
Kristján Pétursson
deildarstjóri.
AKUAttrR JI'IJ |!IT>
Fréttaskýring
SjáJfstæðismenn
spá í spilin
Siiltstsöisnokkurmn h«tur etl.r
kosningaósigurmn é dogunum
vdrrö emna likastur hnelaie.ka-
mannanum i hrmgnum. sem ar að
rayna að jalna trg eftir bylmmgs-
högg i andlitiö i tyrstu var hann
reikull i spor. og vankaöur en
pegar hér er komiö sögu eru þó
skilnmgarvitin óöum aö skerpast
og hugsumn aö veröa rökréttan
Fyrstu viöbrögö almennra flokkt-
manna voru þau. aö nú attu
srgurvegarar kosnmganna aö li
aö spreyta tig og standa vtö
stóru oröin meöan siállslaeöis-
menn sjáltir rakluöu garömn
sinn og reyndu aö koma reióu og
nýrri skipan é mnanllokksmél sin
i mnsta valdakiarna tiokksms
hjoönuöu þó pessr höröu viö-
brögö tl|ótlega. i umraðum
manna é meöal innan pmgtlokks-
ins og miöst|órnar var aö visu
viöurkennt að meö hkötión al
Guömundston
reynslu at fyrri vmstn st)órnum
myndi stikt st|órnarsamstart gela
siéllstaöismOnnum ék|ótanlegt
takilan tit aö byggia tlokk smn
upp og skiia honum tterkum til
nastu kosnmga. en lalnlramt
voru tleslir é því aö llokknum
van þó ekki statt é slikri
alstoöu Þaö van baöi hkrtverk
flokksms sam st|órnmélaalis aö
sakiast ettir vótdum é mélelna-
legum grundvell. og einmg van
valt aö treysta þvi i blmdm aö
vmstn stiórn gati ekki lekut oöru
visr upp en svo aö hún skilaói
S|éllstaörsllokknum kosmnga-
s.gri é silturbakka Þess vegna
voru menn ekki ósamméla um
þaö innan þmgllokksins og m.ö-
Stiórnar aö svara tilboöi Bene-
d.kls Gröndals lélandi
i Vinstri stjórn
ekki versti
kosturinn
a jigrng að pað
bandaiagi og Atpýöuflokki takist
í yfirslandandi vmstri vTÖraöum
aö mynda starlhafa st|órn. pvi
aö Siéllstaöisnokkurinn gati þé
snúiö sér altshugar aö innn
mélum ttokksms
Þar raddir heyrast aö visu. ems og
drepiö var é hér é undan. aö svo
siysaiega gati til tekut. aö vmstri
stjórn nú yrö. ekki ems hrapalleg
i augum almennings og lyrri
vmstri stjórmr. og er þá einkum
netnt, aö nú taki vinstri st|órn viö
vóldum viö töluvert aörar aö-
staöur i þióöféiagmu en éður. þvi
þé hati veriö góöari og vinstri-
menn getaö sóaö og sólundaö
l|érmunum .Þeir eiga engan kost
é aö gera paö núna.~ sagör t d
vesttirzkur siéltstaöirmaður i
viötali. .og þaö veröa menn aö
hala i huga Nú er viö vanda aö
glima é OUum sviöum og ég heid
aö fóikiö veröi aö S|é hvaöa
Hallgrimsson
bakhskur er i þessum monnum
Ég hetd lika. aö siöasta vmstn
stjórn hah alls ekki venö ems
óknstileg og margir viiia vera
léta. vegna þess aö þé var ta tóá.
kom.ö é þritugsaidur. sem aldrei
halöi séö aöra menn viö st|órn-
völmn en þé sem voru i rikis-
st|óm Þess vegna vildi þetta loik
gela oörum taekilzn t.l aö reyna
• Veröa breytingar
á forystunni?
Kosnmgaósigurjnn og par meö
dómur k|ósendr um samstiórn
siéltslæöismanna og framsóknar
hetur veikt m|Og stóöu Geirs
Hallgrimssonar. lormanns tlokks-
ms og Gunnars Thoroddsens.
Iram hmu gagnslaöa og telja aö
■lla hati venö slaöiö aö métefna-
baréttu tlokksms Hampaö hefi
venó lausn varnarmélsms. sem i
reynd hafi komiö siélfkrafa upp i
hendur s|éllst»öismanna og
lausn lanjheigismélsms en þaö
hati heyrt til tortíöinm og mél al
þvi tagi hötói ekki lil k|ósenda
Þessir ungu menn hala deilt é
llokkslorusluna fyrir aö hafa ekki
komiö Iram meö þaulhugsaö
elnahagsmélaprógramm likl og
gert var i kosnmgunum éöur en
viöretsnartliórnin tók viö voldum
.Viöreisnarplaniö sem þeir geröu
Jónas Haralz. Ólafur B|örnsson
eg Beniamín Eiriksson var svo
þaulhugsaö aö i k|ötfar þess é
érunum 1960 — 63 uröu stórstigar
breytmgar i ísieruku pióófélagi.
sem |uku miog traust é S|éit-
staeöistiokknum Nú var engu
siiku til aö dreifa -
• Nú Þarf ný
vinnubrögö
Þess
tel|a emnig aö
on framsetnmg llohksloruslunnar
méletnum fynr þessar kosmng-
ar hali venö harla þunglamaieg
og óaöiaöandi fyrw hmn jlmenna
k lósanda Þeu bcnda é Alpýöu
flokkmn sem andslamu Þaö lór
ekki á miBi méia aö Alþýöutmkk
urmn var fynr kosmngarnar meö
langsamlega nsmmnsta lormqi
ann en hann hvaTl i hópi ungr.i
S|éllst«öisllokksms ettir kosn-
■ngarnar hal. venö veik og
fiokkunnn heföi þvi slaöiö hollum
Isti i viöræöum viö tvo sósialiska
flokka Þess vegna voru vmstn
viörsöurnar S|éltstaeöismonnum
emnig kærkomnar aö þvi leyti. aö
lari þær úl um þútur. þé veröi
ekki mynduö meinhlutasl|órn én
S|éltstaaöisllokksins og slaða
hans veröur þvi mun sterkan i
annarn umferö en hmni fyrstu
Siéllslaaöismenn reikna meö þvi.
að veröi ekkerl al vmstri sl|órn-
inni mum Benedikt Gröndal
ganga á tund torseta og skila al
sér en lorsetinn mum þé snúa sér
til Geirs Hallgrimssonar. par sem
þaö er vil|i lorseta aö meinMuta-
sl|órn veröi mynduö Benda
siéltstæöismenn é. aö Lúövik sé
bú.nn að útiloka S|élfslæöistokk -
mn og hann eigi þanmg engan
moguleika é þvi aö mynda
ineirihlutast|órn. et vinstn vi
ræöurnar bera ekki érangur
• Er nýsköpunar-
stjórn lausn?
Þegar ra*tt et um hugsanle.
þétttoku SiailsU-ötsiiokk . i nk
st|Crn er gremiieqt aö svonel
nyskopunarst|órnarmynstur
þaó er samsl|órn Alþyóutlokk
Alpyöuh.imt.ll.lQS og S|.lllsl.l*ó,
ulnkis menntakommanna Ný
skopunarsíiórnin yrói þanmg vmt
vegna átaka i AlpýöubandalaQini
alveg ems og i vmstri stiórn E(
• Minnihluta-
stjórn
Alpýóuflokks
varhugaveró
Þ**s"a þinrjmaður kvaöst raunar
•lldrei hala séö i spilunum annað
r*n vi0reistij'sl|órn en taldi lull-
visl aö kratar myndu aldrei fést
lii stiks samstarfs Sú skoöun er
miog almnnn meóal siéitstaröis-
manna og et þaö i samræmi viö
vióbrogö Aipyöufl jkksmanna
Ekk. viröisl Slelaniumynstriö
eiga mikinn hl|ómgrunn meóal
s|éltst*ö.smanna — samst|órn
Siéitstæöisliokks Atþýöullokks
og Framsóknar. og þvi siöur
endurnýiaó samstarl Framsókn-
ar- og SiéllstaBörsllokksms Til
eru raddir um aö Siélfsteóis-
llokkunnn og Alþýóubandalag
e.gi aö mynda saman st|órn. og
hafa þær heyrzl b»ö. úr helzla
llokkslélag.nu i fieykiavik og utan
al land. . Þaö sýmr sig aö ekki er
haegl aó sl|órna þessu landi el
annar hvor llokkunnn er utan
stiórnar vegna þess aö petta eru
éhnlamestu tlokkarnir meöal
aóila vinnumarkaöanns og þess-
um eilila skseruhernaöi l.nn.r ekki
nema béöir llokkarmr séu i
st|óm. sagöi miðsl|órnarmaöur
hlutleysi en paö pykir monnum i
þ.ngliokk. Siéttstæð.smanna é
hmn bogmn varhugavert
• Hver eru
ráóherraefni?
þns'. aö qeqna embartli S|évarút-
vegsráöherra. nema lúövik
Jóvelsson Matlhiasi hetur tekizt
m»ta vel aö atsanna þessa
kenninqu og þaö er held ég
almenn skoöun langl út tyrir raö.r
siéitstatöismanna ' sagöi emn al
tramámonnum i S|évarútvegsmél-
um é Vestlioröum i wðlali
Siéllslæöismenn þeu sem néöist til
voru einmg samméia um aö Geir
Hailgrimsson hlyti aö taka sati i
rikisstjórn sem Siéltstaöisflokk-
unnn alli aö.id aö en Geir er af
llokksmonnum lalmn hala vetiö
ol sveigianiegur og hala geng.ö
ot langt. aö bera séltarorö é milli
striðand. alia sem lorsatisréö-
herra i núverandi ríkisst|órn
Radd.r hafa venó upp. um aö baói
Gunnar Thoroddsen og Matthias
A Maihiesen altu aö hvila sig i
nastu rik.sst|órn en béðir þessir
menn gialda þar fynr aö hala
lanö meö sl|órn erliöra méia-
flokka Ekki er pó gott aö étta ng
é hversu almenn þessi skoðun er
og béöir e.ga þeir Gunnar og
Matlhias dygga stuöningsmenn
og málsvara mnan llokksms
Af nýjum ráóherraelnum siélfttaö-
Ragnh.ld. Heigadóltur þessa
Stundma. en hún er gremilega i
m.klum metum h|é almennum
tiokksmonnum |afnt i Reykjavik
og úti é land. Meðai landsbyggö-
armanna er éhug. fyrir þvi aö
koma aö tulitrúa dreilbýiis i
rikissi|órn og t d hefgr 0*0.
ve».ö ratt um Péima Jonsson
sem likiegan landbúnaöarréó-
herra og Eyióll Konréö Jónsaon
sem landbunaöar- og tamgóngu-
réöherra vegna nyslérlegra hug-
mynda hans é béöum pessum
sv.ðum Þé er greimlegt aö baöi
Oialur G Emarsson og Lérus
Jönsson. pyk ia m|Og tramban-
leg.r menn i réóherrastóla — aö ~
almenna tiokksmanns
I Þéttbýli gegn
dreifbýli?
ráöher
in standa m!
meöal léndsbyggöarmanna. ialnt
inn.m pmgllokksms Og tneóal
.llmennra tlokksmanna. og þa.
M*tn lulltrúar dreitbýlisins eru i
.iMMimiuta i þmgllokknum veróur
ekki séö aö þeir mun. nokkru
i*fni Alberl helur lcngiö orö é siq
I,|,'.JÖ stetn.i þéllbýlmu q«gn
ifr.stbýfmu. og m>. þmgtlnkks-
sú staðreynd. að Albert Guðmundsson
hefur miklu fleiri atkvæði að baki sér
en nokkur annar þingmaður Sjálfstæð-
isflokksins, hann fékk fleiri atkvæði
Reykvíkinga við prófkjörið en sjálfur
formaður fiokksins, Geir Haligríms-
son. Staða Albcrts Guðmundssonar í
Sjálfstæðisflokknum er sterk og hún cr
staðreynd, scm ekki verður gengið
framhjá, eins ogM kús Örn Antons-
son, borgarfulltrúi. benti réttilega á í
Morgunblaðsgrein ekki alls fyrir
löngu. Það væri því meira en litil
ógæfa, ef forystulið fiokksins skilur
ekki enn þessa augljósu staðreynd.
Afleiðingarnar af því, ef forystulið
flokksins tæki sig saman um að ganga
framhjá Albert Guðmundssyni, yrðu
að minu mati mjög alvarlegar fyrir þá
og Sjálfstæðisflokkinn, en ekki fyrir
Albert persónulega. Þetta verða menn
að skilja eins og Markús Örn gerir.
Albert Guðmundsson hefur aldrei
að þvi er ég bezt veit, barizt á Alþingi
gegn hagsmunamálum dreifbýlisins.
En hann hefur barizt réttilega fyrir
því, að Byggðasjóði væri ekki bruðlað
og einstök héruð, svo sem Suðurnesin
og Reykjavik yrðu ekki afskipt af
stuðningi Byggðasjóðs. Það sannar
ekkert annað en réttsýni Alberts. Og
um dugnað hans og drengskap deila
menn ekki. Hann bregzt ekki þvi máli,
sem hann tekur að sér. Um það ber
hús Sjálfstæðisflokksins gleggst vitni.
Það væri ekki á sinum stað nú ef Al-
berts hefði ekki notið. Og þetta hafa
sjálfstæðismenn skilið og metið með
því að veita Albert Guðmundssyni
meira fylgi en nokkrum öðrum sjálf-
stæðismanni til setu á Alþingi íslend-
inga.
Morgunblaðsmenn ættu ekki að
efna til fleiri „mannjöfnunargreina”
Þær gera ekkert gagn heldur ófyrirsjá-
anlegt ógagn. Og formaður Sjálf-
stæðisflokksins, sem einnig er for-
maður útgáfustjórnar Morgunblaðsins
ætti að taka því góða ráði að sjá svo
um, að áróðurs- og rætnisgreinar um
flokksfélaga hans, Albert Guðmunds-
son, ýrðu af lagðar i Morgunblaðinu.
Þá væri beturfarið.
Jakob Hafstein
lögfr.