Dagblaðið - 26.07.1978, Síða 16

Dagblaðið - 26.07.1978, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLl 1978. I i DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu i Tjaldvagn til sölu. Nýlegur Camptourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í sima 42361. Vegna flutnings er til sölu 2ja ára mjög vel með farinn- Svithun barnavagn, nýleg barnaleik- grind með öryggisneti og nýtt reiðhjól fyrir drengi á aldrinum 5—lOára. Uppl. i síma 34226 frá kl. 6 til 7.30 og frá kl. 8 i sima 86642. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold. Heimkeyrsla. Uppl. í síma 32811 og 37983. írlandsferð til sölu með afslætti. Uppl. í síma 44251 eftirkl. 18. Eikarinnrétting, skápar með innbyggðri lokrekkju ásamt þrem eikarhurðum til sölu. Uppl. í síma 20653 eftirkl. 18 í kvöld. Til sölu nýr vélhjólaleðurjakki, lítið tvihjól með hjálparhjólum, barnarimlarúm, lítið notað, og hjónarúm með áföstum nátt- borðum, án dýna. Uppl. í sima 40352 eftir kl. 5. Singerprjónavél til sölu. Verð kr. 65—70 þús. Uppl. i síma 18439 eftir kl. 5 á daginn. ísvél, Swedcn, til sölu. Uppl. i sima93—1550. Til sölu 2 Lavictt C.B. talstöðvar með borðmikrafón og spennu breyti. Á sama stað er til sölu vöru- flutningahus og strauvél, lítið notuð. Uppl. í sima 99—5964. Rammiö inn sjálf. ISel rantmaefni í heilum stöngunt. Smíða ennfremur ramma ef óskað er. Fullgeng frá myndum. Innrömmunin. Hátúni 6. Opið 2—6, simi 18734. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 73454. Óskast keypt Tengikerra óskast keypt. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-07I Vil kaupa vel með farinn froskbúning (large). Uppl. I sima 96- 21014 milli kl. 5 og 8. Þvottavél óskast. Þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 18271. Kaupum notaðar hljómplötur. Tónaval Þingholtsstræti 24. Kaupum gullpeninga Jón Sigurðsson 1961,1100 ára 1974, sér- smíðuð sett 1974 og erlenda gullpen- inga. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Byggingameistarar. Óskum eftir að kaupa hæðarkíki ásamt þrifæti, skilyrði að hann sé i góðu lagi. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—578. 1 Verzlurt 8 Verzlunaráhöld til sölu, kjötsög, kæliborð, hakkavél, afgreiðslu- borð, peningakassi og fleira. Upplýsingar í síma 32544 til kl. 6 og 81442 á kvöldin. Verzlunin Kirkjufell er flutt að Klapparstíg 27. Höfum mikið úrval af fallegum steinstyttum og Funny Design skrautpostulini. Gjafavörur sem vekja eftirtekt fást hjá okkur. Einnig gott úrval af kristilegum bókum og plötum. Pöntum alla kirkjugripi. Flestar gjafavörurokkar fást ekki annars staðar. Kirkjufell Klapparstíg 27. S. 21090. Tilvalið I sumarleyfið. Smyrna gólfteppi, veggstykki og púðar, grófar krosssaumsmottur, persnesk og rósamunstur, grófir ámálaðir strengir og púðar fyrir krosssaum og gobelín. Til- búnir barna- og bílapúðar verð 1200 kr. Prjónagarð og uppskriftir í miklu úrvali. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Hannyrðaverslunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagarni, heklugarni, ihnýtingargarni, perlum og smyrnavöru. ,Setjum upp klukkustrengi og púða. Sími 13130.________________________________ Tónaval auglýsir: Ódýrar nýjar hljómplötur á aðeins 3.950.-: Abbey Raod, Let it be, Rubber 'Soul, S.G.T., S Peppers Lonely Hearts Club band með Bítlunum. Some girls með Rolling Stones. City to City með Gerry Rafferty, Rawpower Iggy Pop. Tónaval. Þingholtsstræti 24. Uppsetningar á handavinnu. Nýjar gerðir af leggingum á púða, kögur á lampaskerma og gardínur, bönd og snúrur. Flauel í glæsilegu litaúrvali. margar gerðir uppsetninga á púðum. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengja- járn, fjölbreyttar tegundir og allar stærð- ir. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut. Veizt þú, að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Sími 23480. 1 Fyrir ungbörn ! Til sölu Swallow tvíburakerruvagn og einbreið lítil kerra. Uppl. í síma 72190. Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 42255. 9 Húsgögn i Nýr fallegur svefnsófi með 5 lausum púðum og plussáklæði til sölu. Uppl. í síma 23283. Hjónarúm með áföstum náttborðum og snyrtikommóðu til sýnis og sölu að Álfheimum 58, Björn Finnbogason. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126,simi 34848. Nýkomið frá ítaliu saumaborð, lampaborð, innskotsborð, sófaborð, hornhillur, allt með rósa- munstri. Einnig úrval af ónix borðum og margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. 9 Keimilistæki ! Nýlegur Siera ísskápur til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 38399 eftir kl. 19. Til sölu Candy ísskápur. Uppl. í sima 66244 eftir kl. 6. Vegna flutninga er til sölu mjög vel með farin Philco þvottavél, tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Verð kr. 80 þús. Uppl. í sima 85930. Til sölu iítið notuð Westinghouse uppþvottavél. Upplýsing- ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-229 Notuð Husquarna eldavélasamstæða til sölu. Uppl. í síma 31114. Til sölu nýlegur Ignis ísskápur með 53 lítra frystihólfi. Úppl. í síma 35788 eftir kl. 7.30 á kvöldin. 9 Hljóðfæri Yamaha trommusett til sölu. Töskur fylgja með. Uppl. i síma 99-3236 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu Acoustic bassamagnari 400 w með Equalizer og Sunbox 160 w. Uppl. í síma 17924. Trommusett tii sölu. Uppl. í síma 74320. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf.. ávallt i fararbroddi. Uppl. i síma 24610, Hverfis- götu 108. 9 Hljómtæki Plötuspilari. Góður plötuspilari óskast. Uppl. í sima 75736 eftirkl. 5-. HMV samstæða, plötuspilari og 4ra rása, 30 w magn- ari. 4 hátalarar fylgja. Uppl. i síma 53833. Sambyggtð hljómflutningstæki, útvarp, kassettutæki og plötuspilari, til sölu. Teg. Sharp. Einnig er til sölu á sama stað burðarrúm. Uppl. i síma 35688. Til sölu vel með farin Pioneer hljómtæki, 109 w magnari, 2 50 vatt hátalarar. Sér útvarp. Segulband sem spilar í báðar áttir og headfone. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—766. 2 hátalarar, HPM 100 Pioneer, til sölu. Litið notaðir, hálfs árs gamlir. Einnig Pioneer plötuspilari PL 113 D, lítur vel út. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsinsisíma 27022. H—782 Stórir hátalarar óskast. Vil kaupa 2 stóra hátalara, 150 vött eða stærri. Staðgreiðsla eða greiðslukjör. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eða í sima 51560 í kvöld og næstu kvöld. H-030 9 Ljósmyndun i Til sölu 2 Sigma linsur, 1 sum linsa 80—200 og I 28 mm linsa. Uppl. í síma 53370. Repromaster til sölu. Helioprint Repromaster ásamt Helio- print framköllunarvél til sölu. Bæði tækin eru um 3 ára gömul, lítið notuðog mjög vel með farin. Repromasterinn hefur m.a. rafknúna „vacuum”pressu í efra borði, Ijósaborð í neðra borði, tvær linsur, sjálfstillandi tímaval, auðveld af- lesning. Framköllunarvélin tekur allt að stærð a3 (29.7 x 42). Tækin eru til sýnis eftir samkomu. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—89825 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna, m.a.: Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. I stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur sýnd- ar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. Uppl. á kvöldin og um hélgár í sima 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). c D Verzlun Verzlun Verzlun Spira Verð-kr. 09.800” Verð kr. 55,000 Sófi og svefnbekkur í senn. íslenzkt hugverk og I innun. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaveritsmiðja Skemmuvogi 4. Sími 73100. Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu skrif- borð i þrem stæróum. Verðfrá kr. 108.000 A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja Skemmuvegi 4. Sfmi 73100. ALTERNATORAR 6112/24 volt i flesta bíla og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bíla og báta. BÍLARAFHF. *'£££"*' Athugið breyttan opnunartíma SJUBU SKIIMIM IsleuktHwit iiHarinrlt Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar klær úti viö hreingerninguna. Staögreiösluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR 1 Ármúla 32 Sími 37700. STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa h/i Jnönuhrauni 5. Simi 51745. FORSTOFU HÚSGÖGN Vorð Itr. 1 D8.900* Verð kr. 119.500 Á.GUÐMUNDSS0N IHúsgagnavorksmiðja, 'Skemmuvegi 4 Kópavogi. Simi 73100.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.