Dagblaðið - 26.07.1978, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1978.
Framhald afbls. 17
Merccdcs Bcnz 190 D árg. ’64
til sölu. Gott verð ef samið er strax.
Uppl.ísíma 92-1580.
Volgaárg.’74
til sölu. Hagstætt verð ef samið er strax.
Uppl. i síma 40389 milli kl. 19 og 22 i
kvöld.
Pickup.
Til sölu Peugeot pickup. Þarfnast við-
gerðar. Selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. í síma 44123 eftir kl. 18.
Bill óskast.
Bill sem greiða má með 100 þús. kr. út
borgun og 100 þús. kr. á mán. óskast.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í sima 27022.
11-774
Tveirgöðir.
Vauxhall Viva árg. ’71, bill i sérflokki,
til sölu. Einnig Fiat 125, italskur, nýupp
gerð vél, mikið af varahlutum, einnig 5
gira kassi. Uppl. i sima 23771 eftir kl. 6.
VW 1300 árg. ’68
til sölu. Þokkalegur bíll en mikið keyrð
vél. Uppl. i síma 23474eftir kl. 5.
Til sölu Fiat 124
til niðurrifs. Uppl. i síma 85242 eftir kl.
4 í dagogá morgun.
Til sölu Fiat 125 árg. ’69.
Nýupptekin vél oggirkassi. Nóturfylgja
fyrir viðgerðunt. Þarfnast viðgerðar.
Selst ódýrt. Upplýsingar hjá auglýsinga-
þjónustu Dagblaðsins i sima 27022.
H—768
Til sölu Vauxhall Ventura árg. '12.
Vökvastýri og aflhemlar, overdrive. gott
lakk. Bill i góðu standi. Skipti á ódýrr i
bil. Uppl. í sima 42406.
Citroén Amy 8 árg. '12
til sölu. Upptekin vél og gírkassi á Véla-
verkstæði Egils Óskarssonar (hef nóturl.
Þarfnast smálagfæringar á boddii. Verð
kr. 350 þús., 100 þús. kr. út og 50 þús.
kr. á mán. Bensíneyðsla 5—7 lítrar á
hverja 100 km. Uppl. i síma 44332 frá
kl. 12—18 e.h. og i sima 72776 á kvöld-
in.
Til sölu varahlutir
i Cortinu árg. 70. Uppl. í síma 74850
eftir kl. 6.
Saah96 árg.’73
til sölu. Mjög góður bíll. Ný kúpling og
nýir hljóðkútar. Uppl. í síma 43960 eftir
kl. 17.
Willys station ovcrland árg. ’62
til sölu. upphækkaður með 6 cyl. Ford
vél. Skipti koma til greina. Sími 99-3369
eftir kl. 7.
Cortina árg. ’74
til sölu (blá|. Ekin 29 þús. milur, skoðuð
78. Mjög góður bill. Uppl. i sima 40527
eftir kl. 18.
Sunbcam 1250 árg. '12
til sölu. Mjög fallegur og vel með farinn
bill. Uppl. í sima 50818.
Til sölu VW árg.’67.
Uppl. i sima 66244eftir kl. 6.
Til sölu Datsun 120Y station
árg. 77 (appelsínugulur), keyrður 17000
km. Verð 2,5—2,6 millj. Uppl. í síma
50608.
VW 1300 árg. ’74
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sinta
8-2744 á skrifstofutima.
Til sölu WillysTuxcdopark
árg. ’67. V6 vcl og overdrive. Uppl. i
simum 82540 og 84432.
Austin Allcgro árg. '11
til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins í síma 27022.
H—89795
Trahant station árg. ’75
til sölu. Billinn er í toppstandi. Ekinn
30000 km. Uppl. i sima 34023.
Scout II árg. ’74
til sölu, 8 strokka vél, sjálfskiptur, afl-
stýri og -hemlar, nýsprautaður, kassettu-
tæki, framdrifslokur, farangursgrind.
Ágætur bill. Uppl. í síma 81111 eftir kl.
18.
VWárg. '11
til sölu, skoðaður 78. Uppl. i sima
51429.
2ja dyra Cortina árg. ’70
til sölu. Billinn er í mjög góðu ástandi,
nýskoðaður. Vél og dekk i góðu ástandi.
Lakk (drapplitað) sæmilegt. Rétti bíllinn
fyrir nýbakaðan ökumann. Uppl. í síma
42371 milli kl. 19 og 21.
Wagoneer árg. ’70,
6 cyl., beinskiptur, til sölu. Lítil útborg-
un ogskipti möguleg. Uppl. i síma 32138
á kvöldin.
Til sölu Chcvrolet Nova
árg. '65. Skoðuð 78. Skipti. Tilboð.
Uppl. í síma 40929eftir kl. 5.
Rambler Classic árg. ’67
til sölu, sjálfskiptur. Fallegur bill. Uppl. i
sínia 76491.
Óskacftiraðkaupa
vatnskassa fyrir 6—8 cyl. vél. Uppl. i
síma 95-1943.
Tilboð óskast í VW 1200
árg. ’68. Bíllinn er ógangfær og þarfnast
smáviðgcrðar. Hægt að semja um
greiðslukjör. Uppl. i sima 75405 eftir kl.
20 í kvöld og annað kvöld.
Tilboð óskast
i VW 1300 árg. 71. Þarfnast smávægi-
legrar viðgerðar. Uppl. í sima 38818 eflir
kl. 8.
VW 1200 árg. ’70
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
H—186
Taunus 12 M árg. ’63
til sölu. C-angverk gott enda keyrður
aðcins 84 þús. km. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 15897 eftir kl. 18.
Tilboð óskast I VW
rúgbrauð árg. '61. Uppl. í sima 74559
eftir kl. 6.
Til sölu.
Volvo 144, sjálfskiptur, árg. '61, sölu-
verð 800 þúsund. Greiðsluskilmálar
mögulegir. Uppl. í síma 92-3680.
Daf-33 til sölu.
Góður Daf-33, ný samstæða að framan,
ný dekk. Meðfylgjandi eru nýjar hliðar,
innri bretti aftan, stafirogsilsaro.fi. Allt
ónotað. Uppl. i síma 44365 eftir kl. 6.
Til sölu Ford Custum 500
árg. '61, 2ja dyra, V8, 289 cin, sjálf-
skiptur, með aflstýri. Uppl. i síma 71115
eftir kl. 7.
Cortina árg. ’68
til sölu. ekin 70 þús. km, vél uppgerð,
"ekin 3 þús. km, rafleiðslur og mælaborð
skemmt eftir bruna. Ennfremur til sölu
Moskvitch árg. 73, ekinn 50 þús., nýir
boddihlutir, þarfnast málningar. Uppl. í
sima 93-1795.
Óska eftir blöndungi
fyrir 318 cub. vél eða nálar i Carter
blöndung. Uppl. í síma 94-7348 og 94-
7268.
Peugeot 204 station.
Til sölu Peugeot 204 árg. ’69 með ný-
legri vél og nýlegum dekkjum. Gott út-
varp. Skipti koma til greina á ódýrari bíl.
Ennfremur Benz disilvél 180, góð i bát
eða lyftara. Uppl. i Bilaaðstoð hf.,
Brautarholti 24, simi 19360eða 11604.
Til sölu er
frambyggður Willysjeppi með 9 manna
húsi. sel'st á góðum kjörum ef samið er
strax. Einnig er til sölu Fiat 1100 station
til niðurrifs. Á sama stað óskast notuð
eldhúsinnrétting og hreinlætistæki.
Uppl. i sima 40626 eftir kl. 6.
Plymouth Satellitc árg. ’70—’71
til sölu. 2ja dyra, sjálfskiptur, 318 vél,
krómfelgur, aflstýri, breið dekk. tvöfalt
pústkerfi. Samstæða og framstuðari
skernmt eftir árekstur. Verð 1100—1200
þús. Uppl. I síma 44345 eftir kl. 20.
F.kkcrt innigjald i
Ársölunt. 2500 ferm sýningarsalur.
Ársalir. bilasala í Sýningahöllinni að
Bildshöfða 20. simar 81410 og 81199.
Þarftu aö selja bil,
þarftu að kaupa bíl? Láttu okkur vita
um óskir þinar. Ársalir, nýja bilasalan i
Sýningarhöllinni. að Bildshöfða 20,
símar81410og8l 199.
Til sölú Blazer K5 árg. ’74,
8 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur,
kassettu-útvarpstæki, ekinn 80 þús. km.
Uppl. i sima 86065.
Daf sendibíll.
Til sölu sendiferðabíll árg. 71 af Daf-33
gerð í mjög góðu standi. Uppl. i sima
44365 eftir kl. 6.
Moskvitch árg.’71
skoðaður 78, útvarp. Mikið upptekinn
Renault 10 árg. ’66. Bílar á góðum kjör-
um. Uppl. i sima 82881.
Bilamáluirog réttfng.
Blettum, aJmálum og réttum allar teg.
bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Kappkostum að veita fljóta en
góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Bila
sprautun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða
6. Simi 85353,28451.44658.
Til sölu V8
Chrysler 273 m/kúplingshúsi, svinghjóli.
pressu og disk. Er i góðu standi.
Upplýsingar i sima 83709 milli kl. 7 og 8.
Til sölu nýleg vél
i VW rúgbrauð, Moskvitch árg. ’66.
Vinstra frambretti og hurðir á Chevrolet
’52. Uppl. í sima 93-2077.
Cortina árg. ’74
til sölu, nýupptekin vél, ekin 90 þús. km.
Uppl. i síma 30427.
Til sölu Opel Rckord
árg. 71. 4ra dyra. Bill i mjög góðu
standi. Utlit mjög gott. Uppl. í sima
84606.
Varahlutir til sölu.
Eigum úrval notaðra varahluta í eftir-
■taldar bifreiðar: Transit '61, Hanomag.
Land Rover, Scout ’67. Willys ’47,
Plymouth Belvedere '61, VW 71,
Cortinu '68. Ford. Fíat 850 71 og fleiri.
Singer Vouge. Moskvitch. Taunus 20
M. Chevrolet '65, Austin Mini ’68 og
fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niður-
rifs. Uppl. i síma 81442 við Rauðavatn.
í
Húsnæði í boði
$
Góð fjögurra herbergja íbúö
(105 fm) til leigu í sambýlishúsi i vestur-
bæ. Skriflegt tilboð sendist afgreiðslu
DB merkt „Vesturbær 91” fyrir 27. júli
nk. H-891
Til leigu 3ja herb. ibúð
í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla eitt ár.
Uppl. hjá Leiguþjónustunni Njálsgötu
86, sími 29440.
Til legu 4ra herbergja ibúð
við Kleppsveg í skiptum fyrir 2ja herb.
ibúð. Uppl. hjá Leiguþjónustunni Njáls-
götu 86,sími 29440.
Aðgengilegt pláss
á jarðhæð við Borgartún til leigu.
Gleriðjan, simi 1 1386.
2ja herb. íbúð
til leigu á Melunum. Tilboð sendist DB
merkt „40".
Skrifstofuhúsnxði til leigu
i miðborginni, um 70 fermetrar. Uppl.
hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—871
Til leigu á Akureyri
5 herbergja raðhús á tveim hæðum.
Leigist i 10 mánuði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 96-23002.
2ja herb. íbúð i Kópavogi
til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
42066 milli kl. 5 og 7.
Til leigu 3ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla og vísitala. Uppl. frá
kl. 8—12og 1—5 i síma 29255.
Ertu í húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, þá láttu skrá þig strax.
Skráning gildir þar til húsnæði er útveg-
að. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. 1.
hæð. Uppl. í síma 10933.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað aftur að Hamraborg 10.
Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals-
tími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum
Irá kl. 3—7. Lokað um helgar.
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostarað
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu. Meðal annars
með því að ganga frá leigusamningunt.
yður að kostnaðarlausu og útvega með-
mælj sé þess óskað. Ef yður vantar hús-
næði,- eða ef þér ætlið að leigja húsnæði.
væri hægasta leiðin að hafa samband við
okkur. Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðið'er Örugg leiga og
aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa-
skjól Hverfisgötu 82,simi 12850.
Húseigendur-leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju, og gangið tryggilega
frá leigusamningum, strax i öndverðu.
Með því má komast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum, á síðari
timum. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga, fást hjá Húseigendafélagi
Reykjavikur á skrifstofu félagsins, að
Bergstaðastræti 11. Opið alla virka daga
kl. 5—6 simi 15659. Þar fást einnig lög
og reglugerðir um fjölbýlishús.