Dagblaðið - 26.07.1978, Side 19

Dagblaðið - 26.07.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1978. 19 Klukkan eitt koma þau Modesty og Garvin til vöruskemmunnar...eftir leið sem var undirbúin tveim dögum fyrr. Þið eruð báðir í kjötkveðju>- hátíðar-búningum utan dímabilsins! Komið á stöðina Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tíma og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur, yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga nema sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440 Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð. Reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H— 9789 Óska eftir 2ja herb. ibúð frá 1. sept. Uppl. I síma 28773. 28 ára einstæða móður með 6 ára barn vantar nauðsynlega íbúð strax. Uppl. gefnar í síma 42406. Erum húsnæðislaust. Reglusamt par óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 41306. 25 ára gamail maður óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með aðgangi að baði strax. Helzt nálægt mið- bænum. Uppl. í sima 74895. Ungstúlka með barn óskar eftir lítilli íbúð til leigu strax. Reglusemi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 66465. Enskur trúboði og kona hans óska eftir 2ja eða 3ja her- bergja íbúð til langs tíma. Uppl. í síma 14894eða 13203. 22ja ára stúlka óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða litilli 2ja herb. ibúð, helzt í Kópavogi. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Skilvísar greiðslur. Nánari upplýsingar i sima 44397 eftirkl. 5. Einbýlishús, raðhús, stór ibúð óskast á leigu í 2 til 3 ár. Boðin leiga 60 til 80 þús. kr. á mánuði. Fyrirfram- greiðsla 6 mánuðir. Upplýsingar hjá Leiguþjónustunni Njálsgötu 86, sími 29440. Fuliorðin hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Helzt i Breiðholti. Uppl. í síma 99- 8159. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð óskast send til afgreiðslu DB merkt „Reglusöm” fyrir 30. júli. Úngurmaður óskar eftir herbergi eða lítilli ibúð. Uppl. hjáauglþj. DBí sima 27022. N H-5036 Opinber starfsmaður óskar eftir 1 eða 2 herbergjum. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 29844 á vinnutíma. Ungur læknir óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð fyrir tímabilið ágúst til okt. Má vera með hús- gögnum. Uppl. í sima 82074 eða 84823. Verzlunarhúsnæði. Óska eftir að taka verzlunarhúsnæði á leigu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins í síma 27022. H-209 Skólastúlka. Ung stúlka utan af landi óskar eftir her- bergi frá og með I. sept. Helzt i Breið- holti. Uppl. í síma 95-6389 eftir kl. 7. Einstaklingsibúð eða rúmgott herbergi óskast á leigu. Helzt i gamla miðbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H—190 Fyrirframgreiðsla Þrjú systkini utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl.-í sima 44133. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast. Má þarfnast við- gerðar. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins í síma 27022. H—525 Feðgaróska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 30314 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir herbergi (með eldunaraðstöðu) eða lítilli ibúð. Uppl. ísíma 83973. Við viljum taka á leigu 4ra herbergja ibúð fyrir I starfsmann okkar. Vinsamlegast hafið samband í sima 44880 og 43988. Sólning hf., Smiðjuvegi 32—34, Kóp. Óskum eftir að taka ibúð á leigu, 2—3 herbergja, má vera í Ár- bæjarhverfi. Alger reglusemi og skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustU Dagblaðsins i síma 27022. H—5109 3ja herb. ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði nú þegar eða fyrir 15. sept. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. i sima 51306. 2 stúlkur óska eftir ibúð til leigu. Uppl. í síma 84551 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir að taka 2—3 her- bergja íbúð á leigu frá og með 1. septem- ber. Reglusemi heitið og tyrirfram- greiðslu ef óskað er. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H—162 2ja herbergja ibúð óskast til leigu. öruggum mánaðar- greiðslum og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 29931 eftir kl.7. Óska eftir góðri _ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Helzt i gamla bænum. Uppl. i síma 17989 eftir kl. 7 í dag og i sima 76395 miðvikudag. Atvinna í boði Tvær vanar saumakonur óskast til starfa sem fyrst. Feldskurðar- stofa Eggerts Jóhannssonar. Hafnarstræti 17,simi 11121. Fiskverkunarfólk. Fólk óskast strax i fiskverkun i Kópa- vogi. Flökunarkunnátta nauðsynleg. Hjallur hf., harðfiskverkun, Hafnar- braut 6, Kópavogi, sími 40170. Tilboð óskast i utanhússviðgerð á húsum 7 og 11 við Lönguhlið. Verklýsing liggur frammi á auglþj. DB. Tilboðum sé skilað þangað fyrir l.ágúst 1978. Óskum að ráða ungan og atorkusaman mann til þess að afla auglýsinga og jafnframt að gegna starfi auglýsingastjóra við sérrit hér i borg. Starfið gæti hentað vel sem auka- starf fyrir langskólamann í námi. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins i síma 27022. H—5044 Verkamenn og smiðir óskast strax. Uppl. á byggingasvæðinu v/Hlíðaskóla. Hústak hf. Óska eftir konu til ræstinga á skrifstofu 1 klst. á dageftir kl. 5 á daginn í Skúlatúni. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-200 Okkur vantar strax röska og laghenta menn í verk- smiðju vora. Ennfremur bílstjóra með meirapróf. Timbur og stál hf., Skipholti 37. Smiður óskast. Smiður vanur innréttingasmíði óskast til starfa, einnig aðstoðarmaður á verk- stæði. Þyrfti helzt að hafa fengizt eitt- hvað við sprautun. Uppl. i síma 83382 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Tværstúlkur óskast á veitingastað i nágrenni Reykjavíkur. Vaktavinna. Uppl. i sima 44345 eftir kl. 9(21)1 kvöld. Óska eftir ráðskonu út á land. Uppí. í síma 94-4173 eftir kl. 22 á kvöldin. Vprkamenn óskast. Uppl. i síma 51206. (i Atvinna óskast 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 53935. 23 ára maður óskar eftir vinnu, er ýmsu vanur, margt kemur til greina. Uppl. í síma 53935. Matsveinn óskar eftir vinnu. Helzt í landi. Má vera utan Reykja- víkur. Uppl. i síma 43404 eftir kl. 16 í dag. Tveirvanirsjómenn óska eftir góðu plássi strax. Uppl. i síma 44689. Stúlka óskar eftir atvinnu, getur byrjaðstrax. Uppl. í síma 84432. 18 ára piltur óskar eftir vinnu við garðyrkjustörf i sumar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. 27 ára giftur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Vanur garðyrkjustörfum og fisk- afgreiðslu. Uppl. í síma 71794. Trésmiður óskar eftir verkefnum. Uppl. í sima 52243. Tapað-fundið i Tapazt hefur grá ferðataska með fatnaði á Reykjanesbrautinni milli Kúagerðis og Voga fimmtudaginn 20. júlí. Finnandi vinsamlegast skili henni til lögreglunnar i Keflavík. Fundarlaun. Fermingartelpa tapaði gullhring með rauðum steini á landsmótinu á Selfossi. Finnandi hringi í síma 93-2209. Camy gullúr tapaðist i miðbænum á föstudagskvöld-. ið. Skilvís finnandi hafi samband i sima 43183. Fundarlaun. Einkamál 8 40 ára maður óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 16—40 ára sem hefur ánægju af að skemmta sér án mikils áfengis. Tilboð sendist DB merkt „Félags- skapur”. Tveir ungir menn, 21 og 27 ára, sem eru fangar á Litla- Hrauni óska eftir bréfaskiptum við stúlkur á öllum aldri, með vináttu í huga. Þær sem hafa áhuga sendi nafn og heimilisfang til Dagblaðsins merkt „Fangar”. 8 Barnagæzla Óska eftir stúlku til að passa börn annað hvert kvöld í ágústmánuði. Uppl. í sima 73291. Húsmæður. Get passað litil börn á kvöldin. Hringið i síma 25728. Geymið auglýsinguna. Dagmamma óskast til að gæta 19 mánaða drengs fyrir hádegi. Helzt sem næst Vesturgötu. Uppl. í dag i síma 25697. Vill ekki einhver kona eða unglingsstúlka taka að sér að gæta 2ja ára drengs i ágústmánuði frá 8—6, sem næst Vogunum eða gamla bænum. Uppl. í síma 29121 eftir kl. 19. Óska eftir stúlku til að gæta 16 mánaða drengs 3 til 4 kvöld í viku. Búum í Breiðholti, Æsufelli 2. Uppl. í sima 41733 í kvöld og næstu kvöld. 8 Leiga II Til leigu loftpressur í múrbrot, borvinnu og sprengingar. Gerum föst tilboð eða vinnum i tima- vinnu. Sími 409^9. 8 Ymislegt 8 Les i bolla og lófa alla daga.Sími 38091. Hjá okkur geturþú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól, viðlegubúnað. bilaútvörp, segulbönd og báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki og útvörp og fleira og fleira. Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12, simi 19530, opið 1 til 7.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.