Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.07.1978, Qupperneq 21

Dagblaðið - 26.07.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1978. 21 Gefin hafa v'erið saman í hjónaband af' séra Bjarna Sigurðssyni í Háteigskirkju Svava Þóra Þórðardóttir og Einar Helgason. Heimili þeirra er að Grana- skjóli 34, Rvik. Stúdíó Guðmundar, Ein- holti 2. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni i Árbæjar- kirkju Jóhanna G. Erlingsdóttir og Sig- mundur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Mávahlíð 13. Rvik. Stúdió Guðmundar Einholti 2. Gefin hafa verið saman í hjónaband af séra Tómasi Sveinssyni í Háteigskirkju Aldis Gunnarsdóttir og Hafsteinn örn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Stífluseli 12, Rvík. Stúdió Guðmundar, Einhotli 2. „Tvær vikur framundan til að hvilast og slappa af. Þú ættir að finna nóg að nöldra út af. Reykjailk: Lögreglan simi 11166. slökkviliðogsjúkra bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Logreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lðgreglan simi 41200. slðkkvilið og sjúkrabifrejð simi 11100. Hafnarfjöróun Logreglan simi 51166, slókkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavtk: Lógreglan simi 3333. slokkviliðið simi 2222 °g sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Veslmannaevjan Logreglan simi 1666. slökkviliðið sími 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23Í24. 'Okkvilið"»sinkrabifreið. simi 22222. Hiilll Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.—27. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni or Garðs apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótok, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokaði hádeginu milli kl. I2.30og 14. Hvað á ég að gera? Læknirinn minn segir mér að halda áfram...! Reykjavík —Kópavogur-Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311 Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýjingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100. Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955. Akureyri. simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við 'Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. :Simi 22411. Borgarspitalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugárd. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl 18 30 — 19.30. é Fæöingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—lé.30. LandakotsspitaH Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dago og kl. 13— 17 á laugard.ogsunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl- 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. .-afnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. VHilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.r Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utiánadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar I. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814^ Mánud,- föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. simi 27640. Mánud,—föstud. kl. 16—19. ,Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þinghottsstrætí 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.sími 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. júli 1978. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Allt helldir 111 ilrt |)l. lendir i rifrildi út af einfiverjum sfnimunum.“5órt~Þu laus og liðug(ur) hittir þú persónu af gagnstæða kyninu sem mun að öllum lfkindum verða þér samferða ein- hverja stund í lifinu. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Einhver nátengdur þér verður fvrir óvæntu happi í peningamálum og þú munt njóta góðs af. Vinur þinn á í erfiðleikum og það sem hjálpar honum. er sérfræðileg aðstoð. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Smávandamál skjóta upp kollinum fvrri part dagsins. Kvöldið verður ánægjuleg- asti hluti dagsins. og allar lfkur eru á að þá hittir þú gamlan vin eða kunningja. Nautið (21. apríl—21. maí): Fyrir þá sem hafa það að atvinnu að hjálpa öðrum verður þetta hamingjuríkur dagur. En hætt er við að fólk sem þú reiðir þig á bregðist. Fárðu fram á endurgreiðslu láns. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Ferðalög og bréfaskriftir eru á dagskránni í dag. Mun hvorttveggja veita þér mikla ánægju. Ástamálin eru i sérstaklega góðu standi. Evddu kvöldinu i rólegheitum Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fjármálin eru að snúast á betri veg og innan skamms munt þú geta veitt þér meira Áhyggjur þinar eiga ekki við rök að styðjast og það kemur á daginn að þú hefur aukið á magasýrurnar til einskis. L|omð (24. juli—23. agust): V'-rHl a \Tirðhi*ryi •jaumart þvi sem þú lætur þér um munn fara við aðra. Þetta á sérstaklega við um uniræður um aðra. Vandartiál dagsins eiga rót sina að rekja til kjaftasagna. Meyjan (24. ágúst—23. sept) Ljúktu við mikilvægt verkefni fvrir hádegi. ef mögulegt er. þvl annars er hætta á að ekki gefist tækifæri til að vinna það seinna. og þá er það kannske orðið of seint. Vogin (24. sept.—23. okt.): Állt snýst þér í hag i dag og eitthvert áhvggjuefni levsist á farsællegan hátt. Láttu ekki þvinga þig til að fara á einhvern stað sem þig langar alls ekki til að heimsækja. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): An tillits til aldurs eða stöðu þá kemur þú til með að vekja feikna athvgli i dag. Notfærðu þer þetta aðdráttarafl þitt. Þetta er einmitt dagurinn til að hiðja um greiða. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Málefni annarra. hvort heldur fólks heima við eða á vinnustað, þarfnast itiill i«>l 11111«it Imi .elln ;ió •jeta • |jð ,óð i.iðj þessu samhandi. Ungt fólk i þessu merki setur sig upp á móti valdi i dag. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú el t á fei ðalagl i dag vertu þá viss um að hæði vegurinn og farartæki sem þu erl á séu i fullkomnu lagi annars er hætta á töfuin. Þú deilir áhugamálum þinum með vini þínum Afmælisbarn dagsins: Miklar breytingar verðá á högum þínum á árinu sem nú fer í hiind. Samskipti við gagn- stæða kynið eru storniasöm fyrri hluta árins en fara hatnandi þegar liður á árið. Fjármálin eru i svipuðu horfi og hefur verið. Engin bamadeild er opin lengur en tíl kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— - I9. Ásgrímssafn, Bcrgstaðas^ræti 74. er opið alla daga nema laugardaga Irá kl. I.30—4. Aðgangurókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. I0— 22. Grasagaröurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. I6—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- -I6. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9- l8og-sunnudagafrá I3—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður. sími 5I336. Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitoveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörðúr, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilamir: Reykjavík. Kópavogur og ;Seltjarnarnes. simi 85477. Akurcyri simi II414, iKeflavik simar I550 eftir lokun 1552, Vestmanna- teyjar, símar I088og 1533. Hafnarfjörður. simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltja>narnesi,, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. ,BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar r alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar lelja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Nei, ef mig langar til þess að sjá stórslysantynd, þá renni ég i gegn giftingarmyndinni okkar.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.