Dagblaðið - 26.07.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1978.
Utvarp
23
Sjónvarp
D
Nei hvad, svart/hvitt... ekki vissi
ég að foreldrar þinir sðfnuðu forn-
munum.
Elin Torfadóttir fóstra.
unarstofnana í þessi 30 ár og hvað henni
fyndist að mætti fara betur. Hvernig var
barnaheimili fyrir 30 árum og hvernig
eru þau núna, og hverju mætti breyta er
það sem þær ræða aðallega um. Elín var
með sitt eigið barnaheimili um nokkurra
ára skeið en hefur nú hætt fóstrustörf-
um. —ELA
Skrýtlur
[0 r
Dl m
Útvarp í fyrramálið kl. 10.45:
Rætt um bamaheimili fyrr og nú
í fyrramálið er á dagskrá þáttur er 1948 og var með þeim fyrstu sem lauk
nefnist Þróun dagvistunarstofnana og er prófi þaðan. Hún hefur nú starfað sem
það Guðrún Guðlaugsdóttir sem ræðir fóstra í 30 ár og er orðin kunnug flestu
við Elínu Torfadóttur fóstru í þættir.um. er viðkemur barnaheimilum. Guðrún
Elín Torfadóttir lauk fóstruskólanum mun þvi spyrja hana um þróun dagvist-
^ Útvarp
Miðvikudagur
26. jjúli
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: T5onleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Ofurvald ástríðunnar”
eftir Heinz G. Konsalik. Steinunn Bjarman les
(10).
15.30 Miðdegistónleikan Zino Francescatti og
Fílharmóniusveitin i New York leika
Serenöðu fyrir einleiksfiðlu, strengjasveit,
hörpu og ásláttarhljóðfæri eftir Leonard
Bernstein; höfundurinn stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir.
17.20 Litli barnatíminn: Gisli Ásgeirsson sér um
tímann.
17.40 Barnalög.
17.50 Vörumarkaður eða kaupmaðurinn á
horninu. Endurt. þáttur frá morgni sama dags.
18.05 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Gestir I útvarpssal flytja norska tónlist.
Harald Björköy syngur nokkur lög við undir-
leik Jörgens Larsens, og síðan leikur Jörgen
Larsen á pianó fjögur ljóðræn smálög eftir
Grieg.
20.05 Á níunda tímanum. Guðmundur Ámi
Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt
með blönduðu efni fyrir ungt fólk.
20.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá.
21.05 Gítartónlist. Julian Bream leikur Sónötu i
A-dúr eftir Diabelli.
21.25 Minningar frá Svíþjóð sumarið 1934.
Jónas Jónsson frá Brekknakoti segir frá.
Hjörtur Pálsson les.
21.50 Þjóðlög og dansar frá Israel. Karmon-
kórinn og þarlendir hljóðfæraleikarar syngja
og leika.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta líF’ — úr bréfum
Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen
tók saman. Hjálmar ólafsson les (8).
22.30 Veðúrfregnir. Fréttir.
22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Áma-
sonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
27.JÚIÍ
7.00.Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Afýmstutagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga
les söguna „Lottu skottu” eftir Karin
Michaelis (14).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Þið læsið (hrununi
ogleggiðafstað
Framundan bíða:
London Róm Karachi Bankok Manila Tokio
Hong Kong Honolulu San Fransisco New York.
Frænka passar blómin,
amma börnin
og lyklana.
I Keflauík kemst fiðringurinn í
hámark. Þið leggið fram farseðla og
vegabréf... Svo eruð þið flogin.
* M
Umhverfis jörðina
á 30 dögum á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu.
- Verðlaun í áskrifendaleik Dagblaðsins. -
{
Allir sem eru áskrifendur þann 20. ágúst eru Sértu ekki áskrifandi nú þegar,þá hringdu
með í leiknum. strax ogpantaðu áskrift. Opið til kl. 10 öll
kvöld nema laugardagskvöld.
Áskrifendasími 27022
Lœrðu númerið utanað. Um það verður spurt þegar þú vitjar vinningsins.