Dagblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÍJST 1978 — 176. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMI27022.
Drukknaði
við veiðar
i fjoru
Tæplega sextugur Akur-
nesingur fannst i gærkvöldi látinn
i fjöruborði í landi Hafnar i Mela-
sveit. Er helzt talið að hann hafi
fengið aðsvif eða kennt skyndilegs
sjúkdóms er hann var að veiðum í
fjöruborðinu.
Akurnesingurinn var vanur
veiðum á þessum slóðum og kom
þangað oft. Stundaði hann
veiðarnar i sjónum upp með
landinu en þar mun silung vera að
fá nt.a. í gær sem oft áður var
hann klæddur vöðlum og var einn
við veiðarnar. Er hann kom ekki
heim á venjulegum tima var tekið
að leita hans. Bifreið hans stóð
niðri' við fjöruna og skammt frá
fannst lik hans. Krufnings-
rannsókn fer nú frani.
-ASt.
Kristín Onassis
Kauzovkomin
afturtil
eiginmannsins
fMoskvu
íbúðahverfið
varbyggtá
eiturefnaleif-
unum — konur
misstufostur
— bömfæddust
vansköpuð
Loftbelgurinn
hálfnaður yfir
Atlantshafið
— sjá erlendar
f réttir bls. 6 og 7
Sumar-
getraunina
eraðfinna
ábls.8
Björgvin Guðmundsson borgarfulltrúi Alþýduflokksins býður Egil Skúla velkominn til starfa sem borgarstjðn Reykja*
vikur. DB-mynd Ragnar Th. Sigurðsson.
Borgarstjóri mættur til starfa
Árla í morgun var nýi borgar-
stjórinn í Reykjavik, Egill Skúli
Ingibergsson. mættur á skrifstofu
sina i Austurstræti 16. Þetta er fyrsti
starfsdagur i hinu nýja embætti.
Um klukkan hálf niu hófst fundur
borgarstjóra, helztu embættismanna
Reykjavikurborgar og formanns
borgarráðs til að undirbúa borgar-
ráðsfund á hádegi í dag. Má segja að
þessi fundur sé fyrsta embættisverk
Egils Skúla Ingibergssonar.
Egill Skúli var ráðinn borgarstjóri
af nýja meirihlutanum i Reykjavik
eftir siðustu kosningar. Hann er 51 árs
að aldri. menntaður verkfræðingur og
starfaði árum saman við eigin verk-
fræðifyrirtæki. -GM.
Yfirvinnubann hjá ísbirninum í dag
— Atvinnurekandinn náði í Jakann
,.í dag kl. 5 hefst áður boðað yfir- ekki hafa tekizt, enda mun slíkt yfír- gripið af verkafólki einu, án tengsla
vinnubann starfsfólks isbjarnarins h/f. vinnubann löglegt a.m.k. sé til þess við verkalýðsfélög. JÁ.
Sú er krafa okkar verkafólks að hætt
verði við fyrirhugaða vinnslustöðvun
1. september n.k.”. tjáði Kjartan
Valgarðsson, einn forsvarsmanna
verkafólksins hjá ísbirninum, DB i
morgun.
Starfsfólk fyrirtækisins lagði niður
vinnu í gær i eina stund, ræddi
vinnslustöðvun frystihúsanna og tók,
þá ákvörðun að boða til yfirvinnu-
banns frá og með deginum i dag,.
a.m.k. meðan vinnslustöðvun vofði
enn yfir. Mikil samstaða mun vera um
aðgerðir þessar meðal verkafólksins.
Er atvinnurekendum bárust til
eyrna fréttir af fyrirhuguðu yfirvinnu-
banni fóru þeir og sóttu Guðmund J.
Guðmundsson varaformann Dags-
brúnar. Að sögn Kjartans gerði
Guðmundur tilraun til þess að draga
kjark úr verkafólkinu. Það mun þó
iswt (étöguni stnum I saMiskinum. Ji, _tiWl er sstrtiskir”, sagöi þaA ekki einhvcr?
DB-mynd: Arí
„Meira fyrir
mánaðarlaunin"
Til mikils
að vinna
Enn halda seðlarnir með
mánaðarbúreikningum áfrant að
streyma til okkar. Til þess að vera
nteð í meðalútreikningnum viljunt
við hvetja fólk til þess að senda
seðlana innsem allra fyrst. — Þeir
vcrða að hafa borizt okkur — eða i
það minnsta farið i póst — fyrir
25. ágúst sem er annar föstudagur
héðan i frá. í framtiðinni verður
miðað við miðjan mánuðinn. eða
15. Vegna þess að þetta er fyrsti
seðillinn og það tekur jafnan
nokkurn tima að átla sig á
hlutunum. höfum við tímamörkin
svona rúm.
Við viljum hvetja fólk til þess að
taka þátt i þessari ..sparnaðar
áætlun". — Við reiknum út hver
mánaðarleg útgjöld á innsendum
seðlum eru og drögum siðan úr
innsendum seðlum. — Verðlaunin
cru úttckt fyrir sömu upphæð.
Gleyntið ekki að geta um á
seðlinum hve heimilismenn eru
ntargir.
-A.Bj.
„Meira fyrir
mánaðarlaunin."
Þrátt fyrir að útsalan góða á græn
metinu stendur ekki lengur er
hægt að búa til „relish” sern er
næstum því helmingi ódýrara en
þaðsem fæst í verzlunum. —
Sjá bls. 4.
„Ófaglærðir”
lögreglumenn
viðgæzlu
þjóðhöfðingja
— Málið veldur
deilum innan
lögreglunnar
- sjá bls. 5
Samvinnu-
bankamálið
— sjá kjallaragrein
Halldórs
Halldórssonar
ábls.ll