Dagblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 20
•20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978. Veðrið Voðurspá i dag fyrir landiö. Norðaustan 3—5 vindstig og dálítil rigning Austanlands, en hœgari á Vesturlandi og víðast þurrt. Viflast f remur svalt. Hiti kl. 6 í morgun, Reykjavík 9 stig og alskýjafl, Gufuskálar 9 stig og skýjafl, Galtarviti 11 stig og iótt- skýjafl, Akureyri 8 stig og skýjafl, Raufarhöfn 9 stig og skýjafl, Daia- tangi 7stig og alskýjað, Höfn 8 stig og skýjað, Vestmannaeyjar 8 stig og aiskýjafl. Þórshöfn i Fœreyjum 9 stig og alskýjað, Kaupmannahöfn 17 stig og skýjafl, Osló 14 stig og alskýjað, London 14 stig og skýjafl, Hamborg 16 stig og skýjafl, Madrid 22 stig og lóttskýjafl, Lissabon 17 stig og lótt- skýjafl, New York 24 stig og lótt- skýjað. Andlát Kristín Jóhannesdóttir frá Ytri húsum í Dýrafiröi andaðist 13. ágúst. Sigríður Hjörleifsdóttir, Bogahlíð 24, andaðist á Borgarspitalanum I2. ágúst. Sólborg Guðjónsdóttir, Lokastig 24, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. ágústkl. 10.30 f.h. Björn Björgvinsson löggiltur endurskoð- andi lézt 12. ágúst sl. Guðriður Gísladóttir, Unnarbraut 5, Selljarnarnesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 17. ágúst kl. I0.30. Stefán F.ggertsson sóknarprestur, Þing- eyri. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Valtýr Karvelsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. ágúst kl. I5. Bjarni Einarsson vélsmíðameistari, Hrísateigi 45, Reykjavik, verður jarð- settur frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 16. ágúst kl. 13.30. Ingimar Kr. Magnússon húsasmiða- meistari verður jarðsunginn frá Akanes- kirkju fimmtudaginn 17. ágústkl. 14.30. Hrefna Ingvarsdóttir lézt 7. ágúst sl. Hún var fædd í Hafnarfirði 6. okt. 1921. dóttir hjónanna Sigriðar Böðvarsdóttur og Ingvars Einarssonar skipstjóra. Hrefna var tvigift. Fyrri maður hennar var Guðmundur Eyjólfsson, með honum eignaðist hún tvo syni, Birgi f. 7. ágúst I943 og Guðmund Ingvar f. 30. jan. I945. Guðmund mann sinn missti hún er Dettifoss fórst i febrúar I945. Seinna giftist hún Sigurbirni Ólafssyni. Með honum eignaðist hún Arnar f. I6. jan. 1949 og Rafn f. 3I. jan. I955. Þrír elztu synirnir eru kvæntir fjölskyldu- menn og sá yngsti heitbundinn. Ameríska iw —Úrvalnýrra bóka fTlenningaf/tofnuA BondorikjQnno —Uppsláttarrita De/ho^i I6 Fteykjouik —Tímarita —Myndsegulbanda Opið alla virka daga frá kl. 13.00—19.00. Marísina Mariasdóttir lézt 3. ágúst sl. Hún var fædd 11. ágúst I898. Marisína var gift Þorleifi Kristjánssyni en hann lézt I964. Kristniboðssambandið -- Kveöjusamkoma fyrir kristniboðana Áslaugu Johnsen og Jóhannes ólafsson lækni, sem eru á förum til Eþiópiu verður haldin í húsi KFUM og K við Holta- veg annað kvöld (miðvikud.) kl. 20.30. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. Stjórnin. Utivistarferðir Föstud. 18/8 kL 20. (Jt I buskann, nýstárleg ferð um nýtt svæði. Farar- stjórar Jón og Einar. Farseðlar á skrifstofu Lækjarg. 6a. simi 14606. Ferðafélag íslands Föstudagur 18. ágíist kl. 20.00. 1. Þórsmörk (gist i húsi). 2. Landmannalaugar — Eldgjá (gist i húsi) 3. Fjallagrasaferð á Hveravelli og i Þjófadali. (gist i húsi). Fararstjóri: Anna Guðmundsdóttir. 4. Ferð á Einhyrningsflatir. Gengið að gljúfrum v/Markarfljót og á Þrihyrning o.fl. (gist í tjöldum). Fararstjóri Tryggvi Halldórsson. Miðvikudagur 16. ágúst. Kl. 08. Þórsmörk. (Hægteraðdvelja þar milli ferða) Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðazt verður um Hvalfjörð-Borgarfjörð-Uxahryggi-Þingvelli til Reykja- vikur. Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari. Lagt verður af stað frá Skólavörðustíg 16, kl. 9.00 f.h. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17. ágúst nk. Kvenfélag Háteigssóknar: Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Selfossi. Aðrir viökomustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit, Valhöll á Þingvöllum og á heimleið komið í Strandakirkju. Þátt- taka tilkynnist í sima 34147, Inga, og simi 16917. Lára. Sýningar Listasafn Einars Jónssonar Opið alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. íslenzka dýrasaf nið Skólavörðustig 6b er opiö daglega kl. 13— 18. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 22. þriðjudaga til föstudaga kl. 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá er ókeypis. Tilkynninsar <Lukkumiði Vinningar: Litasjónvörp 5 vinnlngar að verðmjetí kr. 420-000 hver. Armbandsúr 40 vinningar aö verðm»ti kr. 35.000 ttver. ÍQ nVSælQ^tiskassar T/I 1500 Vtnningaraö verOrfUBtt --kr. 3000 hver. Nuddið svörtu himmma atpunktinum ofl siátö hvort bið vinnið Bandalag íslenzkra skáta Bandalag tslenzkra Skáta hefur fengiö einkarétt á íslandi á útgáfu nýrrar tegundar happdrættismiða er gefið hefur verið nafnið „LUKKUMIÐINN". Sér- stæðni þessa miða er fólgin í þvi aö kaupandinn getur. meö þvi einu að nudda gúmmíhúð af punkti.á miðanum leið hvort hann hafi öðlast vinning eður ei. Einkaleyfi þetta er fengið hjá þýzka útgáfufyrir- tækinu „ORO-DRUCK” sem er þekkt fyrir þessa sér- stöku framleiðslu sina i mismunandi útgáfum i hinum ýmsu löndum. Vinningar i þessum fyrsta flokki eru þrenns konar, fyrst ber að nefna hæstu vinningana sem eru litsjónvörp aö verömæti 420.000 kr., þá armbandsúr að verðmæti 35.000 kr. og siöast en ekki sizt eru sælgætiskassar frá Nóa aö verðmæti 3.000kr. Lukkumiðanum mun verða dreift i verzlanir um land allt og er söluverð hans lOOkr. Berjatínsia í landi Skaftafells utan Þjóðgarðsins, er bönnuð. Al-Anon fjölskyldur Svarað er í sima 19282 á mánudögum kl. 15—l6ogá fimmtudögum kl. 17—18. Fundir eru haldnir í Safnaðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21, i AA-húsinu Tjamargötu 3c á miðviku- dögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl.1 21 og í Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. IMorrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Siðari úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna bókmennta i þýðingu á aðrar Norðurlandatungur fer fram á fundi úthlutunamefndar 13—14. nóvember n.k. Frestur til aö skila umsóknum er til 1. október n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfigötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Ljósmæðrafélag íslands Skrifstofa Liósmæörafélags íslands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alla virkadagakl. 16—17. Simi 24295. Geðvemd Munið frímerkjasöfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, sími 13468. Fúndartímar AA. Fundartímar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjamargölu 3c, mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og fðstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardagajtl. 2 e.h. Dagskrá vinnusýninga f heimilisiðnaðardeild dagana 11. — 15. ágúst í umsjá Árnessýslu Þriðjudagur, 15. ágúst. Tóvinna, skógerð, vefnaöur i vefstól og fótvefnaður. Hrosshársvinna, unnið i smiðju, leðurvinna ýmisl. t.f1 saumuð skinnklæði. Tréskurður og rennismiði. Prjón. hekl og orkering, gerð veggteppi úr lopa eftir frum sömdum mynstrum. Teiknað og málað. Rósarkrossreglan Atlantis pronaos. Pósthólf 7072, 107 Reykjavik. í óskilum Ung þriiil læða svðrt, hvit og gul með bláa hálsól og áfestu gulu merkisspjaidi, en heimilisfang og sima númer hcfur dottið af. Einnig brðndðttur högni nvítur á hálsi og trýni. Kattavinafélagiö. sími 14594. Þrír kettir í óskilum Hjá Kattavinafélagi íslands er einn högni og tvær læður i óskilum. Högninn er með gráum flekkjum, bláa hálsól með hálfri blárri tunnu. Læðumar eru á að giska þriggja til fjögurra mánaða gamlar, báðar svartar og hvitar. Sími Kattavinafélagsins er 14594. Aðatfuiufir Aðalfundur NAUST verður á Fáskrúðsfirði helgina 19.—20. ágúst. Kvöldvaka fyrir almenníng og opinn umræðufundur með Jakob Jakobssyni fiskifræðingi eru liðir i dag- skrá fundarins. Náttúruvemdarsamtök Austurlands (NAUST) halda árlegan aðalfund sinn aö þessu sinni á Fáskrúðs- firði 20. ágúst, en undanfari fundarins er skoðunar- ferð laugardaginn 19. ágúst, og verður farið aö morgni frá Egilsstöðum um Breiðdal og Stöðvarfjörð til Fá- skrúðsfjarðar undir leiðsögn jarðfræðinga og fleiri fróöleiksmanna. Sveinn Sigurbjamarson sérleyfishafi á Eskifirði tekur við óskum um far í þessa ferð (slmi 6299) og skráir þátttakendur. Að kvöldi laugardagsins er kvöldvaka fyrir almenn- ing með fjölbreyttu efni i félagshcimilinu Skrúð og á sunnudag er auk aðalfundarstarfa opinn umræðu- fundur með Jakob Jakobssyni fiskifræðingi um ástand og verndun fiskstofna og nýjungar i fiskveiðum. Hefst hann í Skrúð kl. 13.30 og er öllum opinn. Eru útvegs- menn og áhugamenn um sjávarútveg sérstaklega hvattir til að koma og hlýða á erindi Jakobs, sem einnig munsvara fyrirspumum. SUMARGLEÐI Hljómsveitar Ragnars Bjarnarsonar, Bessa Bjarna- sonar og ómars Ragnarssonar. 17. ágúst, fimmtud. Hótel Saga. 18. ágúst, föstud. Vestmannaeyjar. 19. ágúst, laugard. Aratunga 20. ágúst, sunnud. Kirkjubæjarklaustur. NR.I48— 14. ágúst 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 259.80 260.10 1 Steriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Flnnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-Þýzkmörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 543.05 228.10 4810,45 5029.55 5925.40 6410.10 6093.60 843.90 544.25* 229.00* 4821.55* 5011.45* 5939.40* 6424.90* 6107.70* 845.90* 15980.35 16017.25* 12243.45 12271.45* 13290.70 13321.40* 31.43 1844.90 583.45 347.80 110.98 31.50* 1848.60* 581.55* 348.60* 111.31* * Breyting fró siflustu skróningu. ÍIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldafbls. 19 Hri'inj>erninf>ast6Ain hefur vant og vandvirkt fólk ti! hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantiö i sima 19017. Ólal'ur Hólm. Hólmbræður — Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigagðnga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og 27409. Sjónvörp Tökum að ckkt r viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum. Gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. í sima 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Sprunguviðgerðir. Byggingameistari tekur að sér sprungu- viðgerðir á steyptum veggjum og steyptum þökum. Notum aðeins viður- kennd efni sem málning flagnar ekki af. 23 ára starfsreynsla, örugg þjónusta. Uppl. í sima 41055 eftir kl. 6. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóð> o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Mosfellssveit og nágrenni. Til leigu hentug jarðýta. Cat D-4, i alls konar vinnu. T.d.lóöir, snyrtingu o.fl. Sími 66229. Garðhellur og veggsteinar, margar teg. Leggjum stéttir og veggi. Tilboð. Simi 38174. Vantar yður að fá málað þá er síminn 24149. Fagmenn. Á sama stað er svefnbekkur til sölu með sængur- fatageymslu, klæddur Ijósrauðu áklæði (pluss). Selst ódýrt. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- ■gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Síníi 32118. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Þjónusta i Húsaviðgerðir. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir o{ nýverk bæði innan húss og utan. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. _________________________H—91926. Tökum að okkur að helluleggjá. hreinsa. standsctja. og breyta nýjum og gömlum görðtim. Út- vegum öll efni. Sanngjarnt verð. Vcrk- tak sf. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. ______________________H-843 Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 85426. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni, lilboð ef óskað er. Málun hf., símar 76946 og 84924. Hijóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404. Húsaviðgerðir. Mála hús að utan og kýtta upp glugga, geri við þök og mála, vanir menn. Uppl. ,ísíma 27126. Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir.hádegi og á kvöldin i síma 53364. 1 Ökukennsla s Ökukennsla — æfingatimar og bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík Eiðsson, simi 74974 og 14464. ökukennsla-æfingartfmar. Kenni á Datsun 180 B ’78, sérstaklega lipur og þægilegur bill. Útvega öll próf- gögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gislason öku- kennari, sími 75224. Lærið að aka Cortinu Gh. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla—bifhjölapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—4908. ökukennsla, bifhjólapróf, reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Engir Iágmarkstímar. Hringdu i síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla — æfingatfmar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, isími 40694. Ætlið þér að taka ökupróf! eða endumýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar í simum 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn og kenna yður á nýjan VW Passat LX.Engir lágmarks- timar. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í síma 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100. ökukennsla, æfingatimar, tiæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son.Uppl. i símum 21098 — 38265 — '17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.