Dagblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 12
1?
i
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. AGUST 1978.
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978.
13
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Ostertapaðií
fyrstasinn
í Allsvenskan
í gærkvöldi
„Það hl iut að koma að bví að við töpuðum — það
var bcinlínis eðlilcgt,” sagði Teitur Þórðarson, þegar
DB ra-ddi við hann i Sviþjóð í morgun. í gærkvöld lék
lið hans, Östcr, við Norrköping á útivelli. Úrslit 1—0
fyrir Norrköping — og það er fyrsti tapleikur Östcr á
leiktimabilinu i Allsvenskan. Fyrsti taplcikurinn í 13.
umfcrðum.
„Það var aldrei reiknað með svona góðu gengi hjá
Öster fyrir leiktimabilið. Miklar breytingar — 4—5
nýir leikmenn. sem allir koinu úr neðri deildunum. En
liðið hefur fallið vel saman — og við gerum okkur
góðar vonir um að sigra í Allsvenskan", sagði Teitur
ennfremur.
Norrköping. sem cr í þriðja sæti i Allsvenskan.
tókst að skora snemma leiks—og halda þvi forskoti
Leikurinn var jafn fyrri hálfleiknum en í þeim siðari
sótti Öster nijög. Liðið fékk þá nokkur góð tækifæri
en tókst ekki að nýta þau. Eftir gangi leiksins átti
Öster að minnsta kosti skilið stig.
Heil umferð var leikin i Allsvenskan um helgina.
Malmö FF lenti í ntiklu basli með Vesteras. Þegar
aðcins 13 mín. voru til leiksloka hafði Vcsteras mark
yfir. F.n lokasprettur Malmö- liðsins var góður. Það
skoraði þrjú ntörk á þssum 13 minúturm og sigraði
3— I.
F.l'tir 13 umferðir er Malmö efst með 21 stig. Östcr
er i öðru sæti með 19 stig og Norrköping i þriðja sæti
með 17 stig. Það stefnir þvi í harða keppni i
Allsvenskan. Næsta sunnudag leikur Öster
við Norrköpingá heimavelli.
í 2. deild sigraði Jönköping. liðið. sem þeir Árrii
Stcfánsson og Jón Pétursson. Icika með. efsta liðið i
deildinni. IFK Malmö 3—0 í Jonköping. Það voru
óvænt úrslil og Jón og Ámi stóðu sig með miklum
ágætum. Jönköping er nú komið upp fyrir miðja deild
eftir slænja byrjun.
Evrópumeistarar
Liverpool
unnu Celtic 3-2
Jóhannes Eðvaldsson getur
leikið gegn Pólverjum
Evrópumcistarar Liverpool lé .u við Ccltic á
Parkhcad í Glasgow i gærkvöld — leikvclli Celtic —
og sigruðu 3—2 í spennandi leik Yfir 60 þúsund
áhorfendur sáu viðureign þessaia jötna hrc/krar
knattspyrnu cn leikurinn var ágóðaleikur fyrir Jock
Stein. fyrrum framkvæmdastjóra Ccltic.
Ronhie Cil ivin uáði forustu fyrir Celtic á 27 min.
en á to niiu tókst bákvcrðinum Alan Kennedy að
jafnn fyru I iverpool. Kenny Dalglish náði forustu
fyrir Evrópumeistarana á 40. min. Rétt á eftir jafnaði
Tom MacAdam fyrir Celtic. Spcnna var mikil en
sigurmark Liverpool óvænt. Dalglish átti skot á
markið af 25 metra færi og knötturinn féll niður í
markhornið án þess Pcter Latchford gerði nokKra
tilraun til að verja. Hreyfði sig ekki — og mikil
óánægja hefur verið með markvörzlu hans i sumar.
Leikurinn var skemmtilegur allan timann.
Jóhannes Eðvaldsson var aftasti maður i vörn C'eltic
og fékk mjög góða dóma i skozku blöðunum i
morgun. Bæði lið fengu góð marktækifæri auk þeirra.
sem skorað var úr. Kcnny Dalglish reyndist sinuni
fyrri samherjum hjá Celtic erfiður hvað mörkin
snerti. Hann sást þó ekki mikið í leiknum og var vel
gætt af þeim Roddie MacDonald og Jóhannesi — en
var hcppinn með mörkin. Áhorfendur voru vel með á
nótunum allan timann — og Celtic-liðið fékk niikinn
stuðning frá hinum dyggu áhorfendum sinum.
Celtic á ckki leik 6. september, þegar ísland leikur á
Laugardalsvellinum við Pólverja í Evrópukeppni
landsliða og er þvi ekkert til fyrirstöðu. að Jóhannes
geti þá leikið mcð islenzka landsliðinu.
Liverpool kaupir
Livcrpool keypti i gær hinn sterka bakvörð Allan
Kcnncdy frá Ncwcastlc fyrír 300 þúsund stcrlings-
pund. Hann var strax settur inn hjá Livcrpool. Lék
gegn Celtic i gærkvöld og skoraði. Alan Kcnnedy
hcfur lcikið um 160 lciki fyrir Ncwcastlc og skorað 10
mörk. Hann er fæddur I Sunderland — rétt hjá
Newcastlc á austurströnd Englands, en hefur þó alla
tið leikið mcð Newcastle. Greinilegt er að hann á að
taka stöðu Tommy Smith i Liverpoolliðinu á lciktima-
bilinu. sem hefst næsta laugardag.
Tveir leikir voru háðir í enska deildabikarnum i
gær. Shrewsbury vann Stockport 1—Oá heimavelli og
Rochdalc tapaði heima fyrir Crewe Alexandra 2—4.
Jón Magnússon, verzlunarstjórí I Hólasport, afhendir Jóhanni Hrciðarssyni Mitrc-skóna.
DB-mynd Bjarnleifur.
„Metið 1 aðstaða ( kon jgl nel kef kl >P ki in á óvart — in svo góð”
— sagði Vilmundur Vilhjálmsson, KR, eftir að hann setti nýtt íslandsmet í200 m hlaupi á Af mælismóti Ármanns í gærkvöldi
Iþróttir
„Það hjálpaðist allt til að gera hlaupið
gott. Brautin fin — vindur hagstæður —
og keppnin við Mike Bayle frá Luxem-
borg i hlaupinu, einkum á beinu braut-
inni undir lokin, gerðu það að verkum,
að Islandsmetið féll. Það kom mér hins
vegar engan veginn á óvart. Ég hef verið
að hlaupa á svipuðum tima á æfingum á
undanförnu,” sagði hlauparinn snjalli,
Vilmundur Vilhjálmsson, KR, eftir að
hann hafði hlaupið á 21.1 sek. í 200 m á
Afmælismóti Ármanns á nýja íþrótta-
vellinum í Laugardalnum í gærkvöld.
Sekúndubroti betra en eigið íslandsmet.
Hann hefur bætt íslandsmet Hauks
Clausen, ÍR, sett í Svíþjóð 1950, um tvö
sekúndubrot. Hilmar Þorbjörnsson, Á,
jafnaði met Hauks, 21.3 sek. í lands-
„Hlýtur að vera hægt að
skora á þessum skómT’
— sagði Jóhann Hreiðarsson, Þrótti, þegar hann fékk skóna f rá Hólasport
„Þessir eru finir — það hlýtur að vera
hægt að skora á þessum skóm,” sagði
Jóhann Hrciðarsson, leikmaðurinn I
Þrótti, þegar hann tók á móti Mitre-
knattspyrnuskónum frá Jóni Magnús-
syni, verzlunarstjóra i Hólasport i Breið-
holti. Hólasport hafði i samvinnu við DB
hcitið þeim knattspyrnumanni, sem
fyrstur skoraði hjá Val, Mitrc-skó.
Jóhann vann það afrek á laugardag,
þegar Valur og Þróttur léku I 1. deild á
Laugardalsvclli. í gær drífum við hann
siðan upp í Hólasport og þar fékk hann
skóna.
„Það var ánægjulegt, að sjá á eftir
knettinum i Valsmarkið", sagði Jóhann
eftir að hafa skorað hjá Sigurði
Haraldssyni, markverði Vals.á laugar-
dag — fyrsta markið. sem Sigurður fær
ásigi I094minútur.
Jóhann Hreiðarson er 24ra ára raf-
virki og starfar hjá Rafal. Lauk námi i
vetur. Hann er frá Akureyri. Lék með
Jóhann mátar skó i Hólasport.
DB-mynd Bjarnleifur.
Þór — og þrjá leiki með ÍBA i 1. deild
1971. Fór með Akureyringum til ítaliu.
1972 fór Jóhann til Englands til að læra
ensku — og þegar hann kom þaðan
settist hann að i Rvik. Hefur leikið
með Þrótti i þrjú ár — og vakið
verulega athygli i sumar. Oftast verið
sterkasti leikmaður Þróttar i I. deildinni.
Hann gat lítið leikið í fyrrasumar. Var
skorinn upp i hné en aðgerðin mistókst
— og meiðslin tóku sig upp. þegar
Jóhann lék með Þrótti á Skotlandi.
Eftir leiktimabilið i haust mun hann
fara i uppskurð á ný. Liðpokar eru rifnir
á báðum hnjám hans. Það eru þvi harðir
timar framundan hjá þessum geðfellda
leikmanni en hann er ákveðinn í því að
sigrast á erfiðleikunum — og koma
tvíefldur til leiks næsta sumar. Þá ætti
landsliðssæti að vera innan seilingar.
Knattspyrnan er líf og yndi Jóhanns eins
og svo margra ungra manna. Hann er
kvæntur Birnu Garðarsdóttur og eiga
þaueittbarn. hsim.
keppni við Hollendinga úti í Hollandi
1956. En nú eru íslandsmetin farín að
falla hér heima — þökk sé nýja vellinum
í Laugardal og hinum miklu afreks-
mönnum, sem við höfum eignast á ný.
Vilmundur hljóp nijög vel i gær.
Hafði náð forustu á Mike Bayle og Sig-
uið Sigurðsson. þegar komið var út úr
beygjunni. Hélt forustunni til loka og
bætti aðeins við á Luxemborgarann
undir lokin — en Sigurður gaf aðeins
eftir. Meðvindur var tveir
sekúndumetrar og vindur því eins hag-
stæður og vera má til að hlaup sé lög-
legt. Vestan smágola — og hin harða
keppni, sem Vilmundur hlaut frá Bayle
gerði metið mögulegt.
„Nú þyrfti maður að fá að vita hvort
maður verður valinn á Evrópumeist-
aramótið i Prag. Það styttist óðum i
mótið og keppendur íslands þar þyrftu
að fara að koma sér út. Til dæmis fer
Jón Diðriksson utan á fimmtudaginn,”
sagði Vilmundur ennfremur — og það
kemur talsvert á óvart. að keppendur
íslands á EM skuli enn ekki hafa verið
valdir. Eins og áður segir hljóp
Vilmundurá 21.1 sek. Bayle varðannar
á 21.3 sek. Sigurður Sigurðsson þriðji á
21.5 sek. og Jón Sverrisson. UBK, fjórði
á 22.4 sek. Guðlaugur Þorsteinsson. ÍR.
fimmti á 22.5 sek. Mjöggott hlaup.
Vilmundur sigraði einnig í 100 m
hlaupinu á 10.6 sek. Bayle hljóp á 10.7
og Sigurður á 10.8 sek. Síðan kom Jón á
11.2 sek. og Guðni Tómasson. Á. á 11.3
„Þetta er met hjá mér — í fyrsta
skipti, sem ég lýk ekki hlaupi. En ég er
kvefaður og vildi ekki leggja hart að
mér. Hljóp 600 m til að halda uppi hraða
fyrir strákana,” sagði Jón Diðriksson
eftir 800 metra hlaupið. Þar sigraði
Ágúst Ásgcirsson, ÍR, á 1:53.2 min. eftir
hörkukeppni við Gunnar Pál Jóakims
son. ÍR. sem hljóp á 1:53.6 min. Ágúst
virðist á leið upp úr öldudalnum — en
Gunnar Páll hefur enn ekki náð sér eftir
meiðslin. sem hann hlaut i Kalott-
keppninni. Hafnfirðingurinn ungi, Einar
Pétur Guðmundsson, varð þriðji og náði
sínum bezta tima. 1:56.2 min. Mikiðefni
og átti bezt áður 1:56.9 mín. Annar
bráðefnilegur strákur. Hafsteinn Óskars-'
son. varð fjórði á 1:57.0 mín.
Kúluvarpið var misheppnað — ein-
hver kæruleysisbragur á öllu saman.
Keppendur gerðu nær öll köst ógild.
Hreinn Halldórsson varpaði 20.06 m.
Óskar Jakobsson 18.37 m og Guðni
Halldórsson var nálægt sinu bczta —
varpaði 17.90 m.
Lára Sveinsdóttir, Á. sigraði i 100 m
grindahlaupi á 14.2 sek. María
Guðjohnsen önnur á 14.7 sek. Lára
sigraði einnig í 100 m á 12.1 sek. Sigur-
borg Guðmundsdóttir, Á. önnur á 12.2
íslandsmeistarar Akra-
ness leika á Akureyri
í hinum árlega minningarleik um Jakob Jakobsson
Akureyringar fá ekki lið af verri end- I Það verða íslandsmcistarar Akraness,
anum í heimsökn, þegar hinn árlegi sem þá leika við Akureyrínga — og bíða
minningarleikur um Jakob Jakobsson, áhugamenn fyrir norðan spenntir eftir
þann snjalla landsliðsmann ÍBA, verður þeirrí viðureign. Það ætti að geta orðið
háður á Akureyrí annað kvöld. [ skemmtilegur leikur.
sek. og Ásta B. Gunnlaugsdóttir, ÍR,
þriðja á 12.3 sek. Sigurborg sigraði i 400
m á 57.9 mín. Ása Halldórsdóttir, Á,
sigraði i kúluvarpi — 10.91 m. íris Jóns-
dóttir, UBK. i hástökki. 1.65 m. og
Guðrún Árnadóttir. FH. i 1500 m
hlaupi á 4:54.6 mín. Þar varð Aðalbjörg
Hafsteinsdóttir. HSK. önnur á 5:04.0
Óskar Jakobsson. ÍR.sigraði í kringlu-
kasti eftir harða keppni við Erlend
Valdimarsson. ÍR. Óskar kastaði 58.70
m. Erlendur 58.36 m. I langstökki
sigraði Sigurður Hjörleifsson. HSH. með
6.43 m. Stefán Friðleifsson. UÍA. í
hástökki I.94m,ogi4xl00m boðhlaupi
sigraði sveit Ármanns á 43.3 sek Ekki
langt frá íslandsmetinu og kvennasveit
Ármanns var aðeins sekúndubroti frá
Íslandsmetinu í 4x100 m boðhlaupi á 49
Mótið gekk vel og greiðlega — og þar
mátti sjá ýmsa fræga kappa Ármanns
fyrr á árum. sem litið hafa sést á
frjálsiþróttamótum eins og Stefán
Gunnarsson. Árna Kjartansson. Hörð
Hafliðason. Magnús Þórarinsson og
Rúnar Guðmundsson svo nokkrir séu
nefndir. Þeir voru meðal starfsmanna —
ogkunnátta þeirra leyndisérekki.
Stórsýning í Höllinni
Kínverskt f imleikafólk leikur listir sfnar í Laugardalshöll
Það verða miklir meistarar, er leika
listir sínar á fjölum Laugardalshallar-
3. deild - 3. deild - 3. deild - 3. deild - 3. deild - 3. deild - 3. deild - 3. deild—3. deild
Dregur að úrslitum í öllum riðlum
Þrír leikir voru háðir i A-riðli 3. deild-
ar á laugardag. Efstu liðin bæði, Selfoss
og Viðir, sigruðu bæði og það stefnir í
aukalcik milli þessara liða um efsta sætið
í riðlinum.
Selfoss lék viö USVS í Vík í
vonzkuveðrí. í fyrri hálfleik skoraði
Þorkell Ingimarsson fyrir USVS og
þannig var staðan i hálfleik. í s.h.
skoruðu Selfvssingar fjögur mörk og
sigruðu með 4—1. Tryggvi Gunnarsson
og Stefán l.arsen skoruðu eitt mark hvor
— cn Sumarliði Guðbjartsson tvö mörk.
Hann hefur nú skorað 18 mörk í átta
leikjum Selfoss.
Hekla og Grindavík gerðu jafntefli
2—2 á Hellu. Ólafur Sigurðsson og Árni
Lárusson skoruðu fyrír Heklu — Simon
Alfreðsson og Ragnar Ævarsson fyrir
Grindavik.
í Þorlákshöfn vann Viðir Garði
öruggan sigur á Þór 4—0. Tómas Þor-
steinsson skoraði tvívegis fyrir Viði,
Gísli Eyjólfsson og Guðmundur Jens
Knútsson úr vítaspyrnu citt mark hvor.
SG/emm.
Stjaman vann og
tapaði
í B-riðli sigraði Stjarnan Bolungarvik
2—1 á laugardag. Hermann Þórisson
skoraði fyrír Bolvíkinga í fyrrí hálfleik. í
þeim síðari tókst Stjörnunni tvivcgis að
skora. Oskar ÁrsæLsson jafnaði í I—1
að eigin frumkvæði. Ingólfur Ingólfsson
læddi svo knettinum i mark Bolvikinga
eftir aukaspyrnu. Sigurmark
Stjörnunnar.
Fyrr hafði Stjarnan leikið við Stefni i
Súgandafirði og tapað 3—1. Aðeins niu
leikmenn frá Stjörnunni fóru vestur.
Múhammed Ali — Arabi fyrir vestan —
skoraði eitt mark Stefnis en Kjartan
Ólafsson tvö. Kristján Sigurgeirsson
skoraði, mark Stjörnunnar. Njarðvik
hefur haft yfirburði i þessum riðli. Leik-
menn Stjömunnar héldu jöfnu i f.h. en
siðan fór að draga af þeim enda aðeins
níu.
-emm.
Olafsvíkur-Vík-
ingaríúrslit
Víkingur, Ólafsvik, tryggði sér rétt í
úrslitakeppnina, þegar liðið vann Óðin
1—0 i Ólafsvík á laugardag í C-riðlinum.
Það var hörkuleikur. Ekkert mark
skorað i fyrri hálfleik en i þeim siðari
skoraði Jónas Krístófersson og það
reyndist sigurmark leiksins. Það kom
talsvert á óvart hve Óðinn stóð i heima-
mönnum — ncðsta liðið i deildinni að
leika gegn því efsta.
Leiknir og Afturelding áttu að leika i
Breiðholtinu. Leiknum var frestað þar
sem enginn dómari mætti til leiks. Fyrr i
vikunni léku Óðinn og Leiknir. Óðinn
sigraði 6—0. Ragnar Ingólfsson skoraði
fjögur af mörkum
Harðarson tvö.
Staðan i riðlinum.
Óðins
Hilmar
Vikingur
Afturelding
Leiknir
Snæfell
Skallagrímur
Óðinn
10
9
9
9
9
9
37-11
34-9
16—16
12-21
16-22
14—50
Markahæstu leikmenn i riðlinum.
Hafþór Kristjánsson, Aft.
Jónas Kristófersson, Víking
S.Kr.
KSsigraðiíöllum
leikjunum
Siglfirðingar halda áfram sigurgöngu
sinni i D-riðli 3. deildar. Sigruðu Tinda-
stól 2—1 á Sauðárkróki á iaugardag.
Ölafúr Kárason skoraði fyrir KS i fyrri
hálfleik — Bjarni Sveinsson í þeim
síðarí. Þá skoraði Karl Ólafsson fyrir
Tindastól.
Þá áttu Leiftur og Hofsós að leika á
laugardag en Hofsós gaf. í vikunni vann
KS Dalvik 6—0. Þeir Hörður Júliusson.
Ólafur Agnarsson. Björn Ingimarsson.
Birgir Ólafsson. Jakob Kárason og Þór-
hallur Benediktsson skoruðu mörk KS.
Á Hofsósi léku heimamenn við Dalvik,
sem sigraði með marki Sigurpáls Gests-
sonar.
Staðan i riðlinum er nú þannig:
KS 8 8 0 0 32-4
Tindastóll
Leiftur
Dalvík
Hofsós
3 I
3 I
2 2
0 0
15-8
6-8
6-13
3-28
Markahæstireru:
Björn Sveinsson, KS,
Hörður Júliusson. KS.
Jakob Kárason, KS.
8
6
6
StA.
Slagsmál
á Seyðisfirði
Einherji er kominn I úrslit 3ju deildar-
keppninnar úr F-riðlinum — Aust-
fjarðarriðlinum. Einherji átti að leika við
Hrafnke! Freyðsgoða á laugardag.
Ekkert varð af leiknum. Hrafnkell gaf
og þar með er Vopnafjarðarliðið komið i
úrslit. Hefur 17 stig af loknum öllum
leikjum sínum — tíu að tölu. Leiknir
hefur 13 stig, einnig eftir 10 leiki, en
Sindrí 11 stig eftir átta leiki.
Hins vegar var sögulegur leikur háður
milli Hugins og Leiknis á Seyðisfirði á
laugardag. Huginn sigraði óvænt 3—2
ag þar urðu slagsmál eins og oft vill
rerða á Seyðisfirði.
Fyrsta mark Hugins var skorað eftir 5
min. MAgnús Guðmundsson tók auka-
spyrnu á miðjum vcllí. Spvrnti að marki
Leiknis — og knötturinn lækkað flugið
lokin og smaug undir þverslá. Mark-
vörður misreiknaði sig þar illa. Leiknir
sótti meira en það bar ekki árangur. Í
byrjun s.h. fékk Leiknir á sig annað
klaufalegt mark. Varnarmaður ætlaði að
gefa aftur til markvarðar. Knötturinn fór
gegnum klof markvarðarins og til Ólafs
Más Sigurðsson, sem stóð einn fyrír
opnu marki og skoraði auðveldlega.
Stuttu síðar komst Huginn í 3—0 með
marki Péturs Böðvarssonar.
Þá fóru Leiknismenn loks að hafa
árangur af erfiði sinu. Svanur Kárason
skoraði með stuttu millibili tvö mörk.
Staðan 3—2 og spenna — en rétt á eftir
var Svanur rekinn af velli. Þegar
dómarinn spurði hann að nafni eftir brot
sagði leikmaðurinn, Jón Jónsson, og
fékk strax að sjá rauða spjaldið. Loka-
mínútur leiksins einkenndust af slags-
málum. Einn leikmann Hugins sparkaði
í fyrirliöa Leiknis — og samherji fyrir-
liðans sló þá mótherjann niður. Þeir
fengu báðir aðeins tiltal fyrir vikið — en
allt var á suðupunkti jafnt á leikvclli sem
á áhorfendasvæðunum. Adolf
Guðmundsson, leikmaður Vikings i
Reykjavík, fyrrum þjálfari Hugins,
dæmdi leikinn í forföllum þess, sem
dæma átti. Hann er stadddur eystra í
sumarfríi. Adolf var alls ekki hlutdrægur
í dómum sinum — en lcyfði alltof mikla
hörku í leiknum.
VS
Enn tvísýnt
íE-riðlinum
Í E-riðli er spenna en mikil og ekki
enn vist hvort Magni eða Árroðinn
komast f úrslit. Magni átti að leika við
Reyni á laugardag en Reynir mætti ekki
til leiks.
Þá léku Dagsbrún og HSÞ og sigruðu
HSÞ menn með 3—2 eftir 2—2 í hálf-
leik. Mörk Dagsbrúnar skoruðu
Björgvin Steindórsson og Ægir Þorláks-
son — en Jónas Hallgrímsson, Gunnar
Bóasson og Kristján Ingvason fyrir
HSÞ.
Staðanernúþannig.
Magni 8 5 2 1 19—11 12
Árroðinn 7 4 2 1 18—13 10
HSÞ 6 3 12 13—11 7
Dagsbrún 7 2 0 5 12—18 4
Reynir 6 0 15 I—10 I
Markahæstu leikmenn.
HringurHreinsson. Magna. 7
Harðar Hallgrimsson, Árroðinn. 7
st.A.
HALL.UR
SIMONARSON
Feyenoord vann
Fcyenoord, Hollandi, sigraði Everton,
Englandi, 3—1 i úrslitaleik knattspymu-
móts í Rotterdam í gær. Peter Houtman
og Rene Notten skoruðu fyrír
Feyenoord í f.h. Mike Lyons minnkaði
muninn í 2—1 á 62. mín. en Gerard van
der Lem skoraði þríðja mark hollenzka
liðsins. Áhorfendur voru 30 þúsund.
Benfica, Portúgal, sigraði FC Bragge,
Belgiu, 6—0 i keppninni um þríðja
sætið. Áður hafði Everton sigrað Brugge
4—I með mörkum And.v King, tvö. Og
Bob Latchford, tvö, eri Ceulemans
skoraði fyrir Brugge. Feyenoord vann
Benfica 2—0. Notten og Houtman
skoruðu.
innar í kvöld — meistarar, sem komnir
eru alla leið austan frá Kína til að sýna
okkur snilld sína. Fimleikafólk i heims-
klassa — sex piltar og sex stúlkur.
Fimleikafólkið kom hingað til lands 10.
ágúst og verður hér til 19. ágúst. Það
sýndi á Akureyrí á sunnudag við geysi-
lega hrífningu. Stík leikni hefur aldrei
sézt þar fyrir norðan áður. Húsfyllir var
— og það þarf ekki að efa, að það verður
margt um manninn i Laugardalshöllinni
f kvöld. Sýningin hefst kl. 2030.
Kinverjar hafa siðasta áratuginn
komist i fremstu röð fímleikafólks i
heiminum. Þar sem Kinverjar standa
enn utan ólympiustarfsins tóku þcir ckki
þátt í Ólympíuleikunum i Montreal
1976. Eftir þá leika kom hópur sóvczks
fimleikafólks hingað til lands og sýndi
við gifurlega hrifningu í Laugardalshöll.
Það er mál þeirra. sem bezt til þekkja og
hafa séð kinverska fimleikafólkið leika
listir sinar hér. að það standi sovézka
fimlcikafólkinu ekkert að baki nenta
siður væri. Að visu eru ekki jvekkt nöfn i
kinveska hópnum eins og þeim sovézka
þar sem Kinverjar hafa ekki verið eins í
sviðsljósinu en leikni þeirra er ekki
minni. Ungt fólk, sem sýnt hefur á
ýmsum stöðum við frábærar undirtektir.
Yngsti þátttakandinneraðeins I5ára,—
Vilmundur Vilhjálmsson — enn
íslandsmet í 2000 metrum.
DB-mynd Bjarnleifur.
Wang Hsiao Ming. sem æft hcfur
fintlcika i tiu ár.
Kinverska fimleikafólkið heldur tvær
sýningar i Laugardalshöllinni. Hin l'yrri
verður i kvöld cins og áður segir — en á
fimmtudagskvöld ntun kínverska fim-
leikafólkið svo sýna aftur i Lau'gardals
ihöllinni. Þá nttiit islenzkt fintlcikafólk
leinnig vera i sviðsljósinu. Það nttm taka
Iþátt i sýningunni aðósk Kinverja.
Bffect
UÓSMYNDAÞJÓNUSTA
KLAPPARSTÍG 16 - SÍMI 14044
Auglýsinga- og iSnaSarljósmyndir.
Barna- og fjalskylduljósmyndir.
BrúSkaups- og fermingarljósmyndir.
Myndir frá íslandi — London — Parls
fyrir útgefendur og fil veggskreytinga
Kínverskt fimleikafólk
á íslandi
SýningaríLaugardalshöllþriðjudaginn 15. dgústkl. 20,30 og
fimmtudaginn 17. ágústkl. 20,30. Einstakttœkifœri tilað
sjá snilli þessafólks íöllum greinum áhaldafimleika.
Sala aðgöngumiða verður íLaugardalshöllfrá kl. 18.30 sýningadagana.
Missið ekki afþessu einstaka tækifæri.
Fimleikasamband Islands