Dagblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978.
19
100 fermetra
iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. helzt i
austurhluta Kópavogs. Uppl. í síma
43938.
íbúð óskast strax.
3ja til 4ra herb. íbúðóskast strax. helzt í
vesturbænum (KR-svæði). Uppl. i sima
16902 frákl. 19—22 í kvöld.
Óska eftir 4ra
herb. íbúð i Hafnarfirði. Fyrirframgr.
Uppl. hjá auglþj. DBi síma 27022.
H-190
Ung, barnlaus hjón
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúðsem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83889
milli k'l. 7 og 8.
2 mæðgur, dóttirin
uppkomin, óska eftir hlýlegri 3ja herb.
íbúð til leigu helzt sem næst gamla
bænum. Þarf ekki að vera laus strax.
Snyrtileg umgengni. Áreiðanleg greiðsla.
Möguleiki á einhverju fyrirfram. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-319
Óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð frá I. sept. Reglusemi og
fyrirframgr. 9 mán. Uppl. hjá auglþj.
DB i síma 27022.
H-91666
Skólastúlka
utan af landi óskar eftir lítilli íbúð sem
næst Kvennaskólanum. Mikil fyrirfram-
gr. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-687
Ung hjón með eitt barn
óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb.
ibúð. hclzt i vesturbænum eða Sel-
tjarnarnesi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—888
Ungur, reglusamur maður
öskareftireinstaklingsibúðeða 2ja herb.
ibúð strax eða sem fyrst. Reglusemi.
góðri umgengni og skilvisum greiðslum
heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia
27022.
H—896
Ung par,
hún hjúkrunarnemi. hann húsasmiða-
nemi. óska eftir 2ja herb. íbúð i Reykja-
vik. Fyrirframgreiðsla. Uppl,- i sínia
32945.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir ibúð. góðri umgengni og
reglusemi heitið. fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í sima 20024.
Ungur námsmaður óskar
eftir góðri 2ja-3ja herb. ibúð. Reglusemi
heitið, Helzt sem næst miðbænum.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. gefnar i síma
94-7624.
Unghjónmeð 1 barn
óska eftir íbúð nú þegar eða sem fyrst.
Eru húsnæðislaus. Uppl. i sima 38633.
Bílskúr óskast á leigu,
helzt i Reykjavik. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—452
Bílskúr óskast.
Óska eftir að taka á leigu góðan bílskúr.
Uppl. í síma 74857.
Óska eftir 2ja herb. ibúð
gegn skilvísri mánaðargreiðslu. Uppl. í
síma 20557 og 81514.
Stúlka óskar eftir
2ja herb. ibúð eða herbergi með eldunar-
aðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—91752
Ung hjón
með 1 barn óska eftir ibúð nú þegar eða
sem fyrst, eru húsnæðislaus. Uppl. i
sima 38633.
Múrari óskar
eftir 2—3 herb. íbúð. gæti tekið að sér
múrverk. Uppl. í sima 53025.
Leigumiðlunin i
Hafnarstræti 16 1. hæð, vantar á skrá
fjöldann allan af 1 til 6 herb. íbúðum,
skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði.
Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. i síma
10933.
I
Atvinna í boði
8
Starfskraftur óskast
í sportvöruverzlun eftir hádegi frá I.
sept. Tilboð sendist DB nierkt „1616"
l'yrir 20. ágúst.
Óska eftir að ráða
járnsmiði strax. Stállækni. Siðumúla 27.
Matvöruverzluní Kópavogi
óskar eftir starfskrafti. Uppl. hjá auglþj.
DBisima 27022.
H-809
Verkamenn og smiður óskast.
Uppl. í síma 51206.
Starfsstúlka óskast
i skólamötuneyti i Reykjavik frá I.
sept., hálfsdagsvinna. Unpl. um aldur.
fyrri störf og síma sendist Dagbl. fyrir
18. þ.m. merkt „8 2698”.
Járnsmiðir óskast
eða menn vanir járnsmiði. Vélsmiðjan
Normi. simi 53822.
Stúlka
vön heimilishaldi óskast á sveitaheimili
úti á landi, má hafa með sér barn. Þær
senr hafa áhuga vinsamlega skili nafni.
heimilisfangi og símanúmeri til augl-
deildar DB merkt „Sveit".
Kona eða stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, i söluturni í
Háaleitishverfi, þriskipt vaktavinna, má
vera óvön. Einnig óskast kona til
almennra starfa í kjörbúð, ca 2—3 kl. á
dag, fyrir hádegi. Uppl. gefur Jóna
Sigriður i síma 76341 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Suðurnes.
Viljum ráða skrifstofumann til starfa nú
þegar til skemmri eða lengri tíma.
Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Uppl. hjá islenzkum markaði. Kefla-
víkurflugvelli* sími 92—2790.
Saumaskapur.
Starfsmaður óskast. helzt vanur, til að
sauma buxur á saumastofu vorri. Uppl.
hjá Þórhalli klæðskerameistara i síma
22206. Últíma.
Stýrimann, vélstjóra
og matsvein vantar á trollbát. aðeins
vanir menn koma til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H-802
Til leigu fullfrágengið 230 ferm.
iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði við
Skemmuveg. Lofthæð 3.5—5 metrar.
Innkeyrsludyr. 100 ferm. í kjallara geta
fylgt. Uppl. i sima 40351.
Óska eftir starfsstúlkum
i sælgætisgerð. Uppl. i sima 81855.
Vantar stúlku
til afgreiðslustarfa hálfan eða allan dag
inn. í skóverzlun. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—883
Kona óskast
i blómabúð. 5 tínia á dag. helzt eitthvaf
vön. Uppl. i simum 44l60og 54464.
Sölustarf.
Viljum ráða ákveðna stúlku. 20—35
ára. i.sölustarf hjá útgáfufyrirtæki.
Starfið snýst um tiltekin vcrkefni 1—2
mánuði i scnn og eru hlé á milli. Hentar
vel hluta úr dagvinnu. Viðkomandi þarl
að hafa eigin bil. Tekjumöguleikar eru
nijög góðir. Umsóknir með greinilcgum
upplýsingum sendist nú þegar til auglvs
ingad. DB merktar „Sölustarf hjá út
gáfufyrirtæki — 869".
Kona eða karlmaður
óskast til afgreiðslustarfa. Stundvisi og
áreiðanleiki áskilin. Laun frá kr. 200
þús. á niánuði. Viðkomandi þyrfti að
geta bvrjað Ojótlega. Umsóknir með
uppl. scndist Dagblaðinu fyrir 20. ágúst
merkt „847".
Stúlka óskast
i kjörbúð í Hafnarfirði. þarf að vera vön
algreiðslustörfum. Uppl. i síma 54352
eftir kl. 9 á kvöldin.
Atvinna óskast
Háskólastúdent óskar
eftir kvöld- og eða helgidagavinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. í sima 81687 eftir
kl. 20.
Kona óskar eftir
ræstingastarfi á kvöldin. Uppl. i sima
24381.
Lögfræðingur með
starfsreynslu óskar eftir vel launuðu
starfi. Margt keniur til greina. Tilboð
áskast lögð inn á afgreiðslu DB lyrir kl.
17 mánudaginn 21. ágúst nk. nierkt
„Lögfræðingur."
3 setjarar
vanir pappirsumbroti óska eftir auka
vinnu cftir kl. 4 á daginn og um hclgar.
Fullt starf kemur einnig til greina. Uppl.
í sima 82774 cftir kl. 5 og um hclgina.
Tek að mér að reikna út
aðflutningsskýrslur á kvöldin. Uppl. i
sima 71548 eftir kl. 19.
Maðurumtvitugt
óskar eftir vel launuðu áhugavekjandi
og fjölbreyttu framtíðarstarfi frá og
með miðjum sept. Tilboð sendist bl^ðinu
fyrir 20. ágúst merkt: „fjölbreytt ’78.”
Ung stúlka óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu i vetur. helzt
i söluturni. Uppl. i sima 24219.
Ungan Englending
langar til að kontast að i hljómsveit.
spilar á gitar og syngur og hefur þó
nokkra reynslu. Uppl. i sima 34509.
Barnagæzla
Óska eftir
að koma 2ja ára barni i gæzlu til góðrar
konu hálfan daginn. I'arf að búa nálægt
Ljárskógum. Breiðholti. Uppl. i sima
14646.
Sérstaklega barngóð kona
óskast til að gæta hálfs árs gamallar
stúlku fljótlega. Verður að búa nálægt
Hrafnistu. Uppl. i sima 86964.
Get tckið börn
í pössun allan daginn. er i Norðurbæ.
Hafnarfirði. Uppl. isima 53381.
Vill ekki cinhver
góð kona, sem næst Vogaskóla. taka að
sér að gæta drengs sem byrjar i skóla it
haust. Uppl. i síma 30412 eftir kl. 17.30.
Kennsla
X_______________^
Námskeiðl
skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að
hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök,
útvegum kennara á staðinn. Upplýs-
ingar og innritun í Uppsetningabúðinni
Hverfisgötu 74, s. 25270.
Ýmislegt
Hellur til sölu.
Til sölu talsvert magn af notuðum gahg-
stéttarhellum. tröpþuhellum og kant
steinum. Verðá Itellu 400 kr. stk. I ppl. i
síma 38852 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Hjáokkurgeturþú
keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól,
viðlegubúnað, bílaútvörp, segulbönd og
báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp,
hljómtæki og útvörp og fleira og fleira.
Sportmarkaðurinn. umboðsverzlun,
Samtúni I2,sími 19530, opið 1 til 7.
8
Tapað-fundið
8
lapa/t 1 efur -.rænn
pálagaukur í Hliðunum. Finnandi
vinsamlegast hringi i síma 15969.
Tapa/t hefur blár páfagaukur
á Melunum. Finnandi \insamlegast
hringi i sima 24944.
Tapa/t helur
svart leðurlyklaveski með 5 lyklum.
Finnandi vinsamlegast skilið þeim nl
auglýsingadeildar Dagblaðsins.
Kvenúr tapaðist
sl. föstudag i Ausiurstræ’ti. I innamli
vinsamlega hringi i sima 42386 eltir kl
Tapa/.t helur kvenúr.
legund DELMA. sillurlitað. með ’vlárri.
skifu i miðbænum. Finnandi
vinsamlegast hringi i sjftia 76896 og
14350.
Siðastliðinn löstudag
tapaði skólastnlka grænu scðlaveski.
scnnilega við Klcppsveg. einnig tapaðist
i siðustu viku i efra Breiðholti nýr leður
fótholti (gulur. hviturog ra iðurl. Uppl. i
sírna 33361 og 75025 a kvöldin.
Spákonur
Spái í spil og lóla.
Uppl. í sima 10819.
Hreingerníngar
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á einkahúsnæði og stofn-
unum. Simar 25551 og 24251.